Dagur


Dagur - 02.04.1992, Qupperneq 13

Dagur - 02.04.1992, Qupperneq 13
Fimmtudagur 2. apríl 1992 - DAGUR - 13 Bridds Undanúrslit íslandsmótsins í bridds, sveitakeppni: Keppni hefst í kvöld - átta norðlenskar sveitir í undanúrslitum Undanúrslitin í sveitakeppni í opnum flokki á íslandsmótinu í bridds, íslandsbankamóti, hefjast á Hótel Loftleiðum í kvöld og standa fram á sunnu- dag. Dregið var í riðla og um tölfuröð en tvær efstu sveitirn- ar í hverjum riðli komast í úrslit. Keppt er í fjórum riðlum og eru 8 sveitir í hverjum þeirra. Norðlendingar eiga 8 sveitir í undanúrslitum, fjórar frá Norðurlandi vestra og fjórar frá Norðurlandi eystra. Frá Norðurlandi vestra eru, sveit Islandsbanka, sveit Ingi- bergs Guðmundssonar, sveit Asgríms Sigurbjörnssonar og sveit Jóns Arnar Berndsen. Frá Norðurlandi eystra eru, sveit Stefáns G. Stefánssonar, sveit Gylfa Pálssonar, sveit Víking Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 9. apríl í Hamri og hefst ki. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Atvinna óskast. 32 ára vélsmiður óskar eftir vinnu, hefur meirapróf. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 22176. ÖKUKENN5LH Kenni á Galant, árg. '90 BORGARBÍÓ Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Föstudagur Kl. 9.00 Aldrei án dóttur minnar Kl. 11.00 Dularfullt stefnumót Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Líkamshlutar ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskllmálar við allra hæfi. JDN S. RRNR50N Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. □ St.: St.: 5992427 VII 3 Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni halda aöalfund í safnaðar- heimili Akureyrarkirkju laugardag- inn 4. apríl kl. 15.00. Eftir venjuleg aðalfundarstörf kynn- ir Höskuldur Höskuldsson cand. pharm, vörur frá Lýra sf. til blóð- sykursmælinga, meðal annars einn nýjasta blóðsykurmælinn. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími á Ak- ureyri á fimmtudagskvöldum frá kl. 21.00-23.00. Síminn er 27611. Föstudagur Kl. 9.00 Doc Hollywood Kl. 11.00 Líkamshlutar BORGARBÍÓ S 23500 Söfn Náttórugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið á sunnudögum kl. 13-16. Safnahósið Hvoll Dalvík. Opið sunnudaga frá kl. 14-17. Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Messur _______________________ Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag kl. 17.15. A'llir velkomnir. Sóknarprestarnir. Atliugið Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Bruggs og sveit Jakobs Kristins- sonar. -KK Héraðsmót UMSE í bridds: A-sveit Dagsbrúnar sigraði Héraðsmóti UMSE í bridds * lauk fyrir skömmu og fór loka- umferðin fram í Hlíðarbæ. Alls mættu 14 sveitir til leiks og voru spilaðar 7 umferðir eftir Monradkerfi. Fyrir lokaumferðina var A- sveit Dagsbrúnar í efsta sæti, A- sveit Svarfdæla í öðru og A-sveit Skriðunnar í því þriðja. Dags- brúnarsveitin gaf ekkert eftir í lokaslagnum og tryggði sér öruggan sigur en Skriðusveitin skaust upp fyrir Svarfdælasveit- ina og náði öðru sætinu. Annars varð röð efstu sveita þessi: stig 1. Dagsbrún A 136 2. Skriðan A 122 3. Svarfdæla A 120 4. Æskan 118 5. Þ. Svörfuður B 117 6. Skriðan B 110 7. Vorboðinn A 108 Sunnudaginn 5. apríl fer fram keppni á milli UMSE og HSP á Hrafnagili. Keppnin hefst kl. 13.00 og verður spilað á 10 borðum. -KK Einþáttungarnir að Breiðumýri: Létt og skemmtileg sýning Leiklistarhópur UMF Eflingar í Reykjadal frumsýndi tvo einþátt- unga sl. föstudag. Fugl í búri eftir Iðunni og Kristínu Steinsdætur og Fótaferð, sjálfstæðan þátt úr verkinu Kona eftir Dario Fo og Franca Rame. Leikstjóri er María Sigurðardóttir. Húsfyllir var á frumsýningu og leikendum og leikstjóra vel fagnað með blóm- um og lófataki. Vel var klappað fyrir Hólmfríði Jóhannsdóttur sem fór með einleik í Fótaferð og stóð sig með miklum ágætum. Leikhópurinn ræður ágætlega við verkefnin. Þau eru létt og skemmtileg og því upplagt að bregða sér í leikhús að Breiðu- mýri. Sýnt verður föstudag kl. 21, laugardag kl. 15 og sunnudag kl. 21. IM Venjum unga hestamenn ll UMFERÐAR RÁÐ PORTIÐ nýju slökkvistöðinni við Árstíg Dúkkuföt og prjónuð barnaföt - spil - bækur - plötur - myndir - lax - brauð - lakkrís - postulínsvörur - keramik - vegg- og gólfkertastjakar - kartöflur - o.fl. o.fl. Komið og skoðið Söluaðilar Opið laugardaga frá kl. 11-16 VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI OPIÐ HÚS Laugardaginn 4. apríl verður Verkmennta- skólinn á Akureyri með opið hús frá kl. 10- 16. Þessar deildir veröa opnar: Tréiðnadeild í húsi Háskólans á Akureyri (kjallara). Matvælabraut og handíðabraut í húsi Hússtjórnar- sviðs við Þórunnarstræti. Málmsmíðadeild, rafmagnsdeild, vélstjórnardeild og bóknámsdeildir á Eyrarlandsholti. Akureyringar, Eyfirðingar og aðrir nær- sveitamenn, komið og kynnið ykkur skólann. Skólameistari. Sjúkraliðar - Hjúkrunarfræðingar Okkur bráðvantar bæði sjúkraliða og hjúkrunar- fræðinga í sumarafleysingar. Vinsamlegast hafið samband við Valgerði í heima- hjúkrun í síma 22311. Lagermaður óskast! Lagermaður óskast í heilsdagsstarf hjá umboðs- og verslunarfyrirtæki á Akureyri. Fjölbreytt starf. Þarf að geta byrjað sem fyrst. Áhugasamir skili umsóknum á afgreiðslu Dags fyrir 10. apríl merkt: LAGERMAÐUR. Blaðamaður á Sauðárkróki Dagur óskar eftir að ráða blaðamann til starfa á Sauðárkróki frá og með 1. júní næst- komandi. Um er að ræða fullt starf og mun viðkomandi jafn- framt verða umboðsmaður blaðsins á Sauðárkróki. Góð íslensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Skriflegar umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist ritstjóra Dags, Strand- götu 31, 600 Akureyri, fyrir 20. apríl nk., merkt: „Blaðamaður“. Dagblaðið á landsbyggðinni.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.