Dagur - 23.05.1992, Blaðsíða 21

Dagur - 23.05.1992, Blaðsíða 21
Laugardagur 23. maí 1992 - DAGUR - 21 Akureyrarprestakall. Hinn almenni bænadagur þjóðkirkjunnar er nk. sunnudag, 24. maí. Guðsþjónusta verður á Fjórðungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. B.S. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju kl. 11 f.h. Athugið tímann! Sálmar: 551, 164, 163, 338 og 478. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlíð sama dag kl. 4 e.h. Glerárkirkja: Guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Halla Bachmann kristniboði flytur hugleiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Minningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfclagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu F.S.A. Minningarspjöld Minningarsjóðs Jakobs Jakobssonar fást í Bókabúð Jónasar og í Bókvali. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judith Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M. H. Lyngdal Sunnuhlíð og verslun- inni Bókval. BORGARBÍÓ Salur A Laugardagur Kl. 9.00 Víghöfði Kl. 11.00 Upp á líf og dauða Sunnudagur Kl. 3.00 Leitin mikla Kl. 9.00 Víghöfði Kl. 11.00 Upp á líf og dauða Mánudagur Kl. 9.00 Víghöfði KR0PPASKIPTU Salur B Laugardagur Kl. 9.00 Switch Kl. 11.00 Hetjur háloftanna Sunnudagur Kl. 3.00 Fivel í villta vestrinu Kl. 9.00 Switch Kl. 11.00 Hetjur háloftanna Mánudagur Kl. 9.00 Switch BORGARBÍÓ S 23500 KFUK og KFUM, Sunnuhlíð. Sunnudaginn 24. maí: Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Halla Bachmann, kristniboði. Hún hefur starfað sem sjálfboðaliði við sjúkrahús í ísrael undanfarin ár. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn: Sunnud. 24. maí kl. 15.30: Fjölskyldusam- koma. Börn taka þátt í samkomunni. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. breyttan samkomutíma. Mánud. 25. maí kl. 20.30: Hjálpar- flokkur. "// SJÓNARHÆÐ HAFNARSTRÆTI 63 Sunnudaginn 24. maí: Almenn sam- koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru ipnilega velkomnir. HvímsumumtiiM wbhmdshlið Laugardaginn 23. maí kl. 21.00: Samkoma fyrir ungt fólk. Ungt fólk á öllum aldri velkomið. Sama dag er samkoma í félags- heimilinu í Hrísey kl. 20.30. Sunnudaginn 24. maí kl. 20.00: Vakningarsamkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Samskot tekin til kristniboðsins, mikill og fjölbreyttur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudaginn 25. maí kl. 20.30: Safnaðarsamkoma. Söfn Minjasafnið á Akureyri. Lokað vegna breytinga til 1. júní. Náttúrugripasafnið opið sunnudaga kl. 13-16. Hjálparlínan, símar: 12122 -12122. Sextugur verður mánud. 25. maí Hjörleifur Tryggvason Ytra-Lauga- landi og tekur hann á móti gestum frá kl. 14 á mánudag til kl. 6 morg- unin eftir. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Mánudaginn 25. maí 1992, kl. 20-22, verða bsejarfulltrúarnir Birna Sigurbjörnsdóttir og Gísli Bragi Hjartarson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra að Geislagötu 9, 2. hæð. Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum eftir því sem aóstæður leyfa. Síminn er 21000. Sparneytnir og sprœkir bílar frá Suzuki! BSA hf. sýningarsalur Laufásgötu 9, Akureyri, sími 26300. Pú færð allan bappír a einum stað DAGSPRENT Strandgötu 3 I • Akureyri • -zs- 24222 & 24166 Takið eftir! Glæsilegt úrval gluggatjaldaefna. Munstruð og einlit. Eldhúsgardýnur og kappar. Vaxdúkaefni, frábært verð. SVAMPUR OG BÓLSTRUN Austursíðu 2 (Sjafnarhúsið), sími 96-25137. Vordagar Olafs- íjarðarkii’kju Guðsþjónusta og tónleikar Arnar Magnússonar Á morgun, sunnudaginn 24. maí, lýkur Vordögum Olafs- fjarðarkirkju. Klukkan 14 verður guðsþjónusta í Ólafs- fjarðarkirkju, þar sem dr. Pét- ur Pétursson, lektor við guð- fræðideild Háskóla ísiands, predikar. Kirkjukór Ólafs- fjarðar syngur undir stjórn Jakobs Kovosovskys og frum- flytur m.a. nýjan norðlenskan sálm eftir sr. Svavar Alfreð Jónsson, sóknarprest í Ólafs- firði, við lag Áskels Jónssonar á Akureyri. Eftir messuna verður kaffisala í Tjarnarborg. Konur úr Félagi eldri borgara í Ólafsfirði sýna hannyrðir í efri sal Tjarnarborgar meðan á sölunni stendur. Klukkan 21 hefjast síðan tón- leikar Arnar Magnússonar, pfanóleikara. Örn er Ólafsfirð- ingur, en er búsettur í Reykja- vík. Hann hefur stundað tónlist- arnám í Ólafsfirði, Akureyri, Manchester, Berlín og London. Örn hefur leikið f sjónvarpi og útvarpi og komið fram á tónleik- um hér heima og erlendis. Er skemmst að minnast tónleika- ferðar hans til Japans síðasta haust, en efnisskrá hans þaðan verður að stórum hluta flutt á tónleikunum í Ólafsfirði. Þar er íslensk tónlist áberandi, m.a. prelúdíur eftir Hjálmar H. Ragn- arsson. Leiðrétting í blaðinu í fyrradag voru myndir frá uppskeruhátíð handknattleiks- deildar KA og þar slæddist villa inn í myndatexta. Sagt var að Þorleifur Ananíasson hefði tekið við verðlaunum fyrir son sinn, Þorleif Örn, en sonurinn heitir Leó Örn. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Condition ofmountain tracks -Vegir á skyggöum svæöum eru lokaöir allri umferö þar til annaö veröur auglýst Tracks in the shaHed areas are ciosm for all traffíc until i urther notice O‘!ojt i 1,0 Map no. 1 'A'' Published May 21 st, 1992 Next map wM be pubhshed Uay 2Sth VegagerS rlkisins Public Roads Administration Náttúruverndarraö Nature Conservation Council Ástand Qallvega Vegagerð ríksins og Náttúruverndarráð munu, vikulega nú fyrrihluta sumars, gefa út meðfylgjandi kort. Á því eru upplýsingar um hvaða svæði á hálendinu eru lokuð allri umferð vegna snjóa og eða aurbleytu. Þetta er þriðja árið sem þessi kort eru gefin út. Kortin eru send til um 200 aðila, ferðaskrifstofa, hótela, bílaleiga, söluskála, fjölmiðla, lögregluvarðstofa og annarra sem málið kann að varða. Næsta kort verður gefið út 28. tnaí nk.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.