Dagur - 16.06.1992, Blaðsíða 12

Dagur - 16.06.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 16. júní 1992 Dráttarvélar til sölu! NAL 414 og D 217, D.B. 880, M.F. 35, árgerð ’59, Deutz 18 hö og ýms- ir varahlutir í dráttarvélar. Á sama stað óskast bílkrani til kaups. Uppl. í síma 43623 á kvöldin. Ég er viðskiptafræðingur af sölu- og markaðssviði og óska eftir fram- ttðarstarfi. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 11575. Verð við píanóstillingar á Akureyri dagana 22.-25. júní. Upplýsingar í síma 96-25785. ísólfur Pálmarsson, píanósmiður. Stóðhesturinn Geysir 3ja vetra undan Eldingu 4445 (1. v. fyrir afkvæmi), faðir Gassi 1. v., verður í girðingu á Garðsá frá 18. júní. Nokkur pláss laus. Tollur 5.000 kr. endurgreiðist ef hryssurnar fá ekki. Óttar á Garðsá, sími 24933. Hesthús og hestar. Til sölu er hluti í mjög góðu hesthúsi að Faxaskjóli 4. Góð kaffistofa, góð hnakkageymsla og hlaða. Einnig eru nokkur hross til sölu á sama stað, álitlegt ungviði. Hagstæð greiðslukjör. Uppl. í hs. 22920, vs. 26111. Vantar nokkur traust og góð hross í sumar. Pólarhestar, Stefán Kristjánsson, Grýtubakka, sími 33179. Hundaeigendur athugið! Hundahótelið verður opnað aftur 15. júní. Munið að panta pláss tímanlega fyrir sumarið. Hundahótelið að Nolli, sími 96-33168. Gengið Gengisskráning nr. 110 15. júní 1992 Kaup Sala Tollg. Dollarl 56,770 56,930 57,950 Sterl.p. 105,396 105,693 105,709 Kan^dollari 47,664 47,798 48,181 Dönskkr. 9,3792 9,4056 9,3456 Norsk kr. 9,2407 9,2667 9,2295 Sænskkr. 10,0042 10,0324 9,9921 Fi. mark 13,2578 13,2952 13,2578 Fr. franki 10,7361 10,7664 10,7136 Belg. franki 1,7566 1,7616 1,7494 Sv.franki 40,0353 40,1481 39,7231 Holl. gyllini 32,0634 32,1738 31,9469 Þýskt mark 36,1466 36,2464 35,9793 ít. líra 0,04773 0,04786 0,04778 Aust. sch. 5,1318 5,1462 5,1181 Port. escudo 0,4352 0,4364 0,4344 Spá. peseti 0,5733 0,5749 0,5775 Jap. yen 0,44847 0,44974 0,45205 irsktpund 96,537 96,809 96,226 SDR 80,2546 80,4808 80,9753 ECU, evr.m. 74,0309 74,2396 73,9442 Til sölu Malibu Classic, árg. ’79. Þarfnast smá lagfæringa. Verð ca. 150.000. Upplýsingar í símum 985-29855 og 27650 eftir kl. 18.00. Bílar til sölu. Chevrolet Blaiser árgerð '81. 6,2 lítra diesel, rafmagn í rúðum, nýtt lakk, toppbíll. Volvo 244 árgerð ’79. Sjálfskiptur. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 81286 á kvöldin. Mazda 323 LX 1.3., árgerð '86. Til sölu. Góður og vel með farinn bíjl, ekinn 100.000 km. Uppl. í síma 23550 á kvöldin. Útbúum legsteina úr fallegu norsku bergi. Hringið eftir myndalista eða ræðið við umboðsmenn okkar á Stór-Akureyrarsvæðinu en þeir eru: Ingólfur, (hs. 11182), Kristján, (hs. 24869), Reynir, (hs. 21104), Þórður Jónsson, Skógum, Glæsi- bæjarhreppi, (hs./vs. 25997). Gerið verðsamanburð - stuttur afgreiðslufrestur. Álfasteinn hf. Borgarfirði eystra. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Leiga á teppahreinsivélum, sendum og sækjum ef óskað er. Opið virka daga frá kl. 8-12. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241, heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Til sölu: Geislaspilari og magnari Onkyo. Einnig hátalarar frá Castle og Trent, allt rúmlega 1 árs gamalt. Selst á 35.000 á borðið. Upplýsingar í síma 11617 frá kl. 6.00-10.00 f.h. og síma 24019 kl. 11.00-16.00 e.h. Árni Valur. Til sölu Kawasaki GPZR, 750 cc, bifhjól, árg. '85, kr. 500.000. Datatronics tölvumódem, 2400 bæt, með Voice/Data, kr. 15.000. Símsvari Maxi Svar m/tveimur snældum, kr. 10.000. VHV sjónvarpsmagnari, Tono, kr. 10.000. KB 600 bílakraftmagnari, 2x120 wött, kr. 8.000. Upplýsingar í sfma 26531. Halló krakkar 8 ára og eldri! Siglinganámskeiðin hefjast 8. og 22. júní og byrja kl. 9 og kl. 13 við Höpfner, sími 27488. Námskeiðin standa í tvær vikur og kosta 4000 krónur. Kennt verður á Optimist seglskútur og árabáta. Kennari verður Guðmundur Páll Guðmundsson, heimasími 11677. Nökkvi félag siglingamanna á Akureyri. 5-6 herbergja íbúð óskast til leigu. Helst í Glerárhverfi. Uppl. í síma 24778. Herbergi eða lítil íbúð óskast. Óska eftir góðu herbergi með aðgangi að snyrtingu, lítil íbúð kem- ur einnig til greina. Nánari upplýsingar gefur Örn í síma 91-673753, bílasími 985-38327. 4-5 herbergja íbúð óskast til leigu frá 1. ágúst eða fyrr. Uppl. í síma 26919 eftir kl. 20. Óska eftir herbergi til lengri tíma, með eldunaraðstöðu og aðgangi að baði. Svar sendist í afgreiðslu Dags, merkt H.G. Til leigu tveggja herbergja íbúð við Tjarnarlund. Laus strax. Upplýsingar í síma 26612. Til sölu: Leðurjakki dömu, stærð 38-40. Rúm, stærð 90x200. Kvenreiðhjól 3ja gíra. Upplýsingar í síma 24043. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, L 200 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E '79, Corolla ’82-’87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 '80- ’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. 5 CtifflPií n r Fl F1 ftiRiRll "Sí T. ,"lT ItLwfiÍ Leikfélag Akureyrar Gestaleikur frá Þjóðleikhúsinu: KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju Sýningar Fö. 19. júní kl. 20.30. Lau. 20. júní kl. 20.30. Sun. 21. júní kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18. Símsvari allan sólahringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miöasölu: (96) 24073. Saga leiklistar á Akureyri 1860-1992 er komin út! Bókin er til sölu í miðasölu Leikfélagsins. Þar geta og þeir áskrifendur sem hentugleika hafa vitjað bókarinnar. Til sölu Sabb 2G, 20 ha, bátavél, ásamt skiptiskrúfu og kæli. Á sama stað kompás og Vetus MT 30 vökvastýri í bát. Upplýsingar í síma 24445 á kvöldin. Til sölu tölva Silicon Valley 386, 120 MB, 14” VGA litaskjár. Mögu- leikar á forritum með. Einnig til sölu ýmis skrifstofuhús- gögn til dæmis: Ljósritunarvél, hillur o.fl. Upplýsingar í síma 11116. Sel fjölærar plöntur og stjúpur. Einnig viðju og fl. til 20. júní kl. 12- 16 alla dagana eða eftir samkomu- lagi. Rebekka Sigurðardóttir, Aðalstræti 34, sími 21115. Úðun fyrir roðamaur og maðki. Uppl í síma 11172 og 11162. Garðeigendur. Tökum að okkur úðun á trjám og runnum og úðun gegn roðamaur. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Baldur, sími 23328. Jón Birgir, sími 26719. Garðeigendur athugið! Tek að mér úðun vegna trjámaðks og roðamaurs. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í símum 11194og 985- 32282. Garðtækni. Héðinn Björnsson skrúðgarðyrkjumeistari. Til sölu er 46 fm sumarhús á fal- legum skógivöxnum stað í Öxar- firði. Húsið er ekki fullgert en mestallt efni fylgir. Möguleiki á að taka nýlegan bíl eða tjaldvagn sem hluta af greiðslu. Uppl. í vinnusíma 41346 og heima- sima 41559. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla sími 985-33440. Kristinn Jónsson, ökukennari, símar 22350 og 985-29166. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Subaru Legacy árg. '91. Kenni allan daginn. Ökuskóli og prófgögn. Visa og Euro greiðslukort. ÖKUKENN5LR Kenni á Galant, árg. '90 ÖKUKENNSLA - ÆFINGATÍMAR Útvegum öll gögn, sem með þarf, og greiðsluskilmálar við allra hæfi. JÓN 5. HRNFtSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. KEA byggingavörur, Lónsbakka. Vantar hillur f búrið? - Vantar hillur í skápinn? Sögum eftir máli hvít- húðaðar hillur eftir óskum ykkar. Seljum einnig ýmsar gerðir af plöt- um eftir máli (spónaplötur, M.D.F. krossvið o.fl.). Nýtt - Nýtt. Plasthúðaðar skápahurðir og borðplötur í nokkrum litum, einnig gluggaáfellur. Sniðið eftir máli. Reynið viðskiptin. Upplýsingar í timbursölu símar 96- 30323 og 30325. Samtök um sorg og sorg- y-\ arviðbrögð verða með J fyrirlestur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 18. júní kl. 20.30 (gengið inn um syðri kapelludyrnar). Séra Bragi Skúlason sjúkrahúsprest- ur ríkisspítalanna talar um Missir á ýmsum tímabilum æfinnar. Frjálsar umræður og fyrirspurnir á eftir. Komið og fræðist og leitið stuðnings hjá séra Braga. Allir velkomnir. Stjórnin. Hjálparlínan, sími 12122 - 12122. Söfn Sigurhæðir, Matthíasarhús verður lokað í sumar vegna við- gerða. Safnvörður. Húseignin Norðurgata 1 er til sölu! Uppl. í síma 25173 eftir kl. 18. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Háir hælar Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Faðir brúðarinnar BORGARBÍÓ S 23500

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.