Dagur - 07.07.1992, Side 11

Dagur - 07.07.1992, Side 11
Þriðjudagur 7. júlí 1992 - DAGUR - 11 HÉR & ÞAR Leika knattspymu einfættir - og hafa stundum sigur gegn ófötluðum fire$tone Dráttarvéla- og vinnuvéladekk Hópur manna sem áttu þaö sam- eiginlegt að hafa misst annan fót- inn hittust á endurhæfingarstöð í London og ákváðu að halda áfram að stunda sína uppáhaldsíþrótt, knattspyrnu! Þeir hafa síðan spil- að nokkra leiki við ófötluð lið og nýlega unnu þeir sinn fyrsta sigur gegn slíku liði. „Flest lið fá aðhlynningu í hálf- leik vegna áverka eða högga vegna sparka af ýmsu tagi en við látum herða hjá okkur skrúfurn- ar“ segir aðalmarkaskorari liðs- Japanski hundurinn Haku í hlut- verki andamömmu Hundurinn Haku sem lifði hálf- gerðu hundalífi í nágrenni anda- bús á Suður-Japan fékk nýlega nýtt hlutverk - að gæta andar- unga. Þegar mæður ungviðisins höfðu yfirgefið þennan heim til að kitla bragðlauka japanskra sælkera tók Haku að sér að halda hópnum saman, og það með frá- bærum árangri. Svo er að sjá á myndinni af Haku og „fóstur- börnunum“ að báðir aðilar séu hæstánægðir með sitt hlutverk. GG 84 ára unglingur - og hefur hlaupið 116 maraþonhlaup Hinn írskættaði John Kelly frá East Dennis í Massachusetts í Bandaríkjunum var þátttakandi í Bostonmaraþonhlaupinu sem fram fór nýlega. Þetta var í 61. skipti sem John var þátttakandi en hann er 84 ára gamall og hljóp fyrst árið 1935 og sigraði þá. Hann sigraði einnig 1945 og sex sinnum hefur hann lent í öðru sæti. Alls hefur hann tekið þátt í liðlega 1500 hlaupum og þar af 116 maraþonhlaupum. John Kelly var tæpa sex tíma að hlaupa tilskylda 42 km. og var margur yngri maðurinn á eftir honum. GG ins sem einnig hefur misst annan handlegginn. Þessir ensku knatt- spyrnukappar eiga ekki langt að sækja áhugann því Englendingar voru fyrstir til að koma á knatt- spyrnumóti, en það var árið 1863. En forsagan er í raun miklu lengri því strax á 12. öld var knetti spyrnt á milli þorpa en ekki á afmörkuðum velli. Margir frumstæðir þjóðflokkar spiluðu einhvers konar knattspyrnu og knötturinn var þá heíst höfuð höfðingja óvinveitts ættflokks. GG fyrirliggjandi Hagstætt irerð! BARUM • FIRESTONE Höldur hf. Hjólbarðaverkstæði Tryggvabraut 14 • sími 21715 Bjarni Jónsson. Bjarni Sveinbjörnsson. Athugið að engin aðgangskort/fríkort gilda á Bikarleikinn, en þeir sem æfa með 5., 6. og 7. flokki hjá KA og Þór, fá þó frítt á leikinn enda mæti þeir kl. 19.00 í félagsheimili síns félags og gangi saman fylktu liði á Akureyrarvöll. Félagar í stuðningsklúbbi KA vinsamlegast sækið aðgöngumiða á Bikarleikinn i KA-heimili timanlega. Síðast þegar liðin mættust í Bikamum þurfti framlengingu og vítaspyrnukeppni til þess að knýja fram úrslit - Hvað gerist í kvöld? Hvað gerir Bjarni? Mjólkurbikarkeppnin í knattspyrnu 16 liða úrslit KA-Þór Sannkallaður stórleikur á Akureyrarvelli í kvöld, þriðjudaginn 7. júlí, kl. 20.00 Forsala aðgöngumiða verður í Sporthúsinu, Toppsport og félagsheimilum KA og Þórs.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.