Dagur - 24.07.1992, Blaðsíða 2
2 - DAGUR - Föstudagur 24. júlí 1992
Fréttir
Búnaðarfélag íslands og Stéttarsamband bænda:
Fjöldagjaldþrot blasir viö í sauðíj árræktiiuii
Stjórnir Búnaðarfélags íslands I og byggðavanda sem blasir við
og Stéttarsambands bænda vegna stórfellds samdráttar í
lýsa þungum áhyggjum sínum sauðfjárrækt, þar sem meira
af þeim ógnvænlega atvinnu- | en fjórðungs skerðing er fyrir-
Ásbyrgi í Kelduhverfi:
Heimöx með útimarkað
Undanfarnar helgar hefur Heimilisiðnaðarfélag Öxfirðinga, Heimöx, staðið
fyrir útimarkaði við verslunina í Ásbyrgi. Þar er til sölu margskonar lianda-
vinna, minjagripir, fatnaður og handunnir munir, margir hinir eigulegustu.
Á borðum kennir einnig ýmsra grasa, svo sem fjallagrasa og glænýjar kart-
öflur fást þar einnig, flatbrauð og reyktur silungur í nestisboxið, eða kleinur
og heimabakaðar kökur. Á myndinni eru Svava Óladóttir og Erla Óskars-
dóttir sem ásamt fleirum sáu um afgreiðsluna sl. laugardag. Mynd: im
RÓLUSETT 06 LEIKTÆKI
Rólusettin ódýru
eru komin aftur
Þrjár gerðir.
nestin
sjáanleg á framleiðslurétti
einstakra bænda á tveimur
árum.
Stjórnir Búnaðarfélags íslands
og Stéttarsambands bænda héldu
sameiginlegan fund sl. miðviku-
dag. Fram kemur í ályktun fund-
arins að í haust er búist við 20%
flötum niðurskurði á framleiðslu-
i rétti sauðfjárbænda og að af-
leiðingin hljóti að vera greiðslu-
I þrot margra bænda ef ekki er að
I
gert. Bent er á leiðir til að milda
áhrif þess mikla samdráttar sem
fyrirsjáanlegur er. Meðal annars
er bent á þörf þess að réttur
bænda til atvinnuleysisbóta verði
virtur; að leitað verði leiða til að
fá það verð sem fæst erlendis fyrir
kjöt, sem fellur utan nýja kvóta-
kerfisins, greiðslumarksins; að
stjórnvöld geri Sauðfjárveiki-
vörnum mögulegt að standa við
skuldbindingar sínar gagnvart
þeim bændum sem skorið hafa
niður sökum riðuveiki; að gengið
verði til samninga við þá bændur
sem eru reiðubúnir að fækka fé
gegn atvinnu við landgræðslu og
skógrækt; að atvinnuráðgjöf
verði stórefld í dreifbýlinu; að
Framleiðnisjóður aðstoði við
markaðsleit og vöruþróun fyrir
erlenda markaði; að hagræðingu
og endurskipulagningu á vinnslu-
og sölukerfi landbúnaðarins
verði hraðað. ój
Ólympíuleikarnir í Barcelona he§ast á morgun:
Beinar útsendingar alla daga
- a.m.k. þrír leikir handboltalandsliðsins í beinni útsendingu
Sjónvarpið verður með mikið
af beinum útsendingum frá
Olympíuleikunum í Barcclona
sem hefjast á morgun. Eini
Akureyringurinn á leikunum,
júdómaðurinn Freyr Gauti
Sigmundsson, á möguleika á
að komast í beina útsendingu
komist hann í úrslit í -78 kg
flokknum en þau verða fímmtu-
dagskvöldið 30. júlí. Sýnt
verður beint frá þremur af
fímm leikjum handboltalands-
liðsins í riðlakeppninni en ekki
er unnt að sýna beint frá
leikjunum gegn Brasilíu og
Suður-Kóreu.
Fyrsta beina útsendingin verð-
ur frá opnunarhátíðinni á morg-
un og hefst hún kl. 17.55. Síðan
verða útsendingar á hverjum degi
þar til leikunum lýkur sunnudag-
inn 9. ágúst.
Hér á eftir fer yfirlit yfir
útsendingar Sjónvarpsins frá
leikunum. Rétt er að taka fram
að Ólympíusyrpurnar eru upp-
tökur frá helstu viðburðum dags-
ins og kvöldins. Beinar útsend-
ingar eru táknaðar með B en
upptökur með U.
Laugardagur 25. júlí:
17.55- 19.55 Opnunarhátíð - B
20.40-21.30 Opnunarhátíð frh. - U
Sunnudagur 26. júlí:
07.55-10.30 Sund, undanrásir - B
(Helga Sigurðard. í 100 m skriðs.)
15.55- 18.00 Sund, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
22.30-23.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Mánudagur 27. júlí:
08.30-10.00 Sund, undanrásir - B
(Ragnh. Runólfsd. í 100 m bringus.)
12.55- 15.30 Dýfingar, konur - B
15.55- 18.00 Sund, úrslit í 5 gr. - B
19.00-19.55 Ólymptusyrpa dagsins- U
23.10-00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Þriðjudagur 28. júlí:
13.25- 15.55 Skotkeppni („Skeet") - B/U
15.55- 18.00 Sund, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
23.10-00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
(Bein úts. kl. 19.25 ef Bjarni Friðriksson
kemst í úrslit í -95 kg flokki í júdó.)
Miðvikudagur 29. júlí:
08.30-10.00 Sund, undanrásir - B
(Ragnheiður Runólfsdóttir í 100 m
bringus.)
12.55- 15.30 Dýfingar, úrslit - B
15.55- 18.00 Sund, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
23.10-00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Fimmtudagur 30. júlí:
15.55-18.00 Sund, úrslit - B
18.00-19.55 Fimleikar, fjölþr. kv. úrsl. - B
(Úrslit í -78 kg fl. í júdó kl. 19.25 - Freyr
Gauti.)
20.35-20.55 Fimleikar, fjölþr. kv. úrsl. -
B
23.10-00.30 Ólymptusyrpa kvöldsins - B
Föstudagur 31. júlí:
07.55-12.30 Sund og frjálsar - B
(Pétur Guðm. í kúluvarpi og Helga Sig. í
50 m skriðs.)
15.55- 18.00 Frjálsar og sund, úrslit - B
19.00-19.55 Fimleikar, fjölþr. ka. úrsl. - B
20.30- 21.25 Fimleikar, fjölþr. ka. úrsl. - B
23.00-24.00 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Laugardagur 1. ágúst:
12.25- 13.30 Skotfimi, úrslit - B
13.30- 15.00 Ólympíusyrpa gærdagsins - U
15.25- 18.00 Frjálsar, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
20.35-20.55 Fimleikar kv, úrsl. á áhöld-
unt - B
23.55- 01.00 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Sunnudagur 2. ágúst:
13.30- 14.30 Ólympíusyrpa gærdagsins - U
14.25- 15.00 Frjálsar, úrslit - B
15.00-16.20 Ólympíusyrpa dagsins - U
16.20- 18.00 Frjálsar/fimleikar, úrslit - B
19.00-19.55 Frjálsar/fimleikar, úrslit - B
23.10-00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Mánudagur 3. ágúst:
07.25-11.30 Frjálsar - B
(Vésteinn Hafsteinss. í kringluk.)
12.25- 15.00 Dýfingar kv., úrslit - B
15.55- 18.00 Frjálsar, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
23.20- 00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Þriðjudagur 4. ágúst:
08.55-12.00 Borðtennis/badminton - B
12.55- 15.30 Dýfingar karla, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
23.10- 00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Miðvikudagur 5. ágúst:
10.45-12.15 Borðtennis kv., úrsl. - B
15.25-18.00 Frjálsar, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins U
20.35- 21.00 Frjálsar, úrslit - U
23.30- 01.00 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Fimmtudagur 6. ágúst:
08.55-10.30 Borðtennis ka., úrslit - B
12.55- 18.00 Tennis/frjálsar, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpa dagsins - U
23.10- 01.00 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Föstudagur 7. ágúst:
07.30-11.55 Frjálsar/tennis og fl. - B
(Einar Vilhj. og Sigurður Einarss. í
spjótkasti)
11.55- 13.55 Tennis kv., úrslit - B
14.00-15.00 Ólympíusyrpa dagsins - U
15.00-18,00 Frjálsar, úrslit - B
19.00-19.55 Ólympíusyrpan/frjálsar - B
23.30- 03.00 Ölympt'usyrpa kvöldsins - U
(úrslitaleikir kv. í blaki og körfu)
Laugardagur 8. ágúst:
09.55-11.30 Handknattleikur kv., úrslit - B
11.55- 14.45 Tennis ka., úrslit - B
14.55- 16.30 Handknattleikur ka., úrslit- B
16.30- 19.50 Frjálsar, úrslit - B
20.30- 22.00 Körfuknattleikur ka., úrslit - B
24.00-00.30 Ólympíusyrpa kvöldsins - U
Sunnudagur 9. ágúst:
08.00-10.00 Knattspyrna, úrslit - U
10.00-11.00 Hnefaleikar, úrslit - B
11.00-13.30 Blak ka., úrslit - B
13.30- 15.00 Hestaíþróttir, stökk - U
15.00-16.45 Sundknattleikur, úrslit - B
16.20-18.55 Maraþon karla - B
19.30- 19.55 Lokaathöfn - B
20.35- 21.30 Lokaathöfn frh. - U
Leikir íslenska handknattleikslandsliðs-
ins:
29.07 kl. 18.30: Tékkóslóvakía
31.07 kl. 12.30: Ungverjaland
04.08 kl. 18.30: Svíþjóð
(undanúrslit verða fimmtudaginn 6.
ágúst og úrslitaleikir 7. og 8. ágúst. Um
verðlaunasæti verður leikið laugardaginn
8. ágúst kl. 13.00 um brons og kl. 15.00
um gull).
Bílasala
Vantar b(l*
Vantar *>íla a
• Bílaskipti
á staðinn
staóinn Y aílASAUNN \
Möldur hf.
BÍLASALA
við Hvannavelli
Símar 24119 og 24170