Dagur - 11.08.1992, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 11. ágúst 1992
Vantar í umboðssölu alls konar
vel með farna húsmuni t.d.: Sófa-
sett 1-2-3. Hornsófa. Frystikistur,
ísskápa, kæliskápa, örbylgjuofna,
videó, videótökuvélar, myndlykla,
sjónvörp, gömul útvörp, borðstofu-
borð og stóla, sófaborð, skápasam-
stæður, skrifborð, skrifborðsstóla,
eldhúsborð og stóla, kommóður,
svefnsófa eins og tveggja manna
og ótal margt fleira.
Mikil eftirspurn eftir frystiskápum,
kæliskápum, ísskápum og frystikist-
um af öllum stærðum.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Borðstofusett, stækkanlegt
stórt borð, 4 stakir borðstofustólar
samstæðir. Bókahilla með uppi-
stöðum, sökkli og yfirstykki. Mikið
húsgagn. (sskápar, kæliskápar og
frystikistur á góðu verði. (sskápar,
litlir, 85 cm á hæð. Barnarimlarúm.
Ódýr hljómtækjasamstæða, sem
ný. Nýleg ritvél. Sjónvörp. Saunaofn
7Ví> kV. Flórída, tvíbreiður svefn-
sófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsóf-
ar, tveggja manna og eins manns.
Stór fataskápur með hengi og hill-
um 100x240 cm. Skrifborð og skrif-
borðsstóla. Sófaborð, hornborð og
smáborð. Eldavélar, ýmsar gerðir.
Eldhúsborð og kollar. Strauvél á
borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur.
Hansaskápar, hansahillur og frí-
hangandi hillur, styttur (orginal) t.d.
Hugsuðurinn, Móðurást og margt
fleira, ásamt öðrum góðum hús-
munum.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21632.
Bólstrun
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar.
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322.
Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir.
Látið fagmenn vinna verkin.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4.
Tímar eftir samkomulagi.
Útvega öll náms- og prófgögn.
Greiðslukjör við allra hæfi.
Anna Kristín Hansdóttir,
ökukennari, sími 23837 og bila-
sími 985-33440.
Gengið
Gengisskráning nr. 148
10. ágúst 1992
Kaup Sala
Dollari 54,25000 54,41000
Sterlingsp. 104,36600 104,67400
Kanadadollar 45,79400 45,92900
Dönsk kr. 9,58020 9,60840
Norsk kr. 9,37280 9,40050
Sænsk kr. 10,15840 10,18840
Finnskt mark 13,48830 13,52810
Fransk. franki 10,91600 10,94820
Belg. franki 1,79220 1,79750
Svissn. franki 41,17650 41,29790
Hollen. gyllini 32,73000 32,82650
Þýskt mark 36,91360 37,02240
ítölsk lira 0,04879 0,04893
Austurr. sch. 5,24280 5,25830
Port. escudo 0,43210 0,43340
Spá. peseti 0,57780 0,57950
Japanskt yen 0,42451 0,42576
írsktpund 98,12500 98,41400
SDR 78,45960 78,69100
ECU.evr.m. 75,23390 75,45580
Gott ca. 120 m2 geymslu- eða
lagerhúsnæði til leigu.
Uppl. í síma 21828 og 21559.
Stúdentaíbúðir!
Fjögur rúmgóð herbergi í miðbæ
Akureyrar eru til leigu frá og með 1.
september nk. Herbergin eru í
nýuppgerðu sambýli á þriðju hæð
við Ráðhústorg 1 og er sameiginleg
snyrting, sturta, þvottaaðstaða og
eldhús með ísskáp.
Herbergin eru tilvalin fyrir náms-
menn til leigu yfir veturinn en einnig
verður hægt að fá þau leigð yfir
sumartímann. Herbergin eru mið-
svæðis í bænum svo stutt er að fara
í Menntaskólann á Akureyri, Verk-
menntaskólann á Akureyri og
Háskólann á Akureyri.
Nánari uppl. fást í síma 96-11849.
Herbergi til leigu á Brekkunni.
Uppl. í síma 25574.
Húsnæði í Glæsibæjarhreppi til
leigu. 5-10 mínútna keyrsla frá
Akureyri.
Vil leigja íbúð með 4-5 svefnher-
bergjum, 2 stofum og stóru eldhúsi.
íbúðin leigist hvort heldur sem er
fjölskyldu eða skólafólki.
Uppl. í síma 25398 á kvöldin.
Húsnæði til leigu.
Til leigu er sérhæð í tvíbýlishúsi, 4-
5 herb. 120 m2. Staðsettning á
norður-brekku.
Leigutími allt að þremur árum.
Laus frá 1. september.
Tilboð um leigufjárhæð, sem jafn-
framt tilgreini fjölskyldustærð, legg-
ist í pósthólf 774, fyrir 15. ágúst nk.
Öllum verður svarað..
Til leigu góð tveggja herbergja
íbúð ca. 50 fermetrar, á Neðri-
Brekkunni, leigist m/hita.
Tilboð vinsamlegast leggist inn á
afgreiðslu Dags fyrir 14. ágúst
merkt „stutt í allt“.
Ungt par óskar eftir 2ja herb.
íbúð á leigu í vetur frá 1. október til
1. júní.
Helst á Brekkunni.
Vinsamlegast hafið samband í
síma 97-31609.
íbúð óskast!
Reglusöm hjón með tvö börn, 4 og
6 ára vantar 3ja til 4ra herb. íbúð til
leigu eigi síðar en 1. september
næstkomandi.
Vinsamlegast hafið samband við
Gígí í síma 96-43509 eða 96-
43623.___________________________
Óska eftir 3ja til 4ra herb. fbúð á
leigu frá 1. september.
Uppl. í síma 91-674219 eftirkl. 19.
Tveggja til þriggja herbergja íbúð
óskast til leigu fyrir reglusaman
einstakling frá fyrsta sept. nk.
Helst með sérinngangi.
Öruggar greiðslur.
Uppl. í síma 24895 eftir kl. 19.00.
Reglusöm hjón með 2ja ára barn
vantar 2ja-3ja herbergja íbúð til
leigu frá 1. september.
Má vera hvar sem er á Akureyri.
Uppl. í síma 27653 eftir kl. 18.
Dagmamma.
16 mánaða stelpu á Akureyri vantar
dagmömmu einn til tvo daga í viku á
tímabilinu 7.30 til 19.00.
Uppl. í síma 91-75445.
Til sölu er jörðin Merkigil í Eyja-
fjarðarsveit.
Á jörðinni er nýuppgert 110 m2 ein-
býlishús og fjós með 58 básum
ásamt lausgöngu fyrir allt að 100
gripi og mjaltabás. Landið er um
155 ha, þar af um 55 ræktaðir.
Jörðin selst hvort sem heldur er
með eða án fullvirðisréttar, véla og
bústofns.
Hentar vel til nautgripa- og/eða
hrossaræktunar.
Möguleiki fyrir kaupanda að yfirtaka
hagstæð lán.
Upplýsingar í símum 31246 og
23005 eftir kl. 19.00 á sunnudag, og
eftir kl. 19 á kvöldin.
Garðyrkjustöðin Grísará,
sími 96-31129, fax 96-31322.
20% afsláttur af öllum blómrunum í
ágúst.
Opið 1-6 alla virka daga.
Seljum líka nýtt grænmeti.
Allar gerðir af
plastpokum
Buröarpokar, smávöru-
pokar, sorppokar, nestis-
pokar, áprentaöir pokar.
Leitið tilboða í
áprentaöa poka.
B.B. Heildverslun
Lerkilundi 1 - 600 Akureyri.
Símar 96-24810 og 96-22895.
Fax 96-11569 Vsk.nr. 671.
BORGARBÍÓ
Salur A
Þriðjudagur
Kl. 9.00 Hook
Salur B
Þriðjudagur
Kl. 9.00 í klóm arnarins
BORGARBÍÓ
© 23500
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
simi 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardínur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer í símsvara.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Leiga á teppahreinsivélum, sendum
og sækjum ef óskað er.
Opið virka daga frá kl. 8-12.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
sími 11241 heimasími 25296,
símaboðtæki 984-55020.
ÖKUKENN5LR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JDN 5. RRNRBDN
Sími 22935.
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Sumarhús í Vestur-Húnavatns-
sýslu til leigu.
Húsið er fyrir 6-8 manns.
Öll þægindi. Silungsveiði innifalin.
Bæði er um að ræða viku- eða helg-
ardvöl, laust frá 14. ágúst.
Uppl. gefur Andrea í síma 95-
12928, Neðra-Vatnshorni.
Nýir og notaðir lyftarar.
Varahiutir í Komatsu, Lansing,
Linde og Still.
Sérpöntum varahluti.
Viðgerðarþjónusta.
Leigjum og flytjum lyftara.
Lyftarar hf.
Símar 91-812655 812770.
Fax 91-688028.
Til sölu nýir, lítið útlitsgallaðir
kartöflupokar, 25 og 50 kg með
og án fyrirbands.
Seljast á hálfvirði.
Uppl. í síma 31323.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, L 200 '82, L 300 '82,
Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport ’78-'88, Samara '87, Lada
1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88,
Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer '80-
'87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244
’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87,
Mazda 323 '81 -’88, 626 ’80-’85, 929
’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88,
Uno ’84-’87, Regati ’85, Sunny '83-
’88 o.m.fl.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Til sölu er Nissan Pathfinder árg.
88, ekin 53. þúsund km.
Rauður með sóllúgu, er á 31 ” dekkj-
um og álfelgum.
Uppl. í síma 22005.
Til sölu Subaru Justy J12 árg.
’87, hvítur að lit.
Bíll í toppstandi og lítur vel út.
Uppl. gefur Jón Gunnlaugsson í
síma 43919.
Til sölu Lada 1600, árg ’82.
Ekin 58.000.
Bíllinn er í toppstandi, skoðuð 93.
Uppl. í síma 96-11365 á daginn og
26089 milli kl. 18-20.
Sölusýning hrossa verður í Mel-
gerði laugardaginn 15. ágúst kl. 15.
Skráning hrossa í síma 31267.
Alda hf. Ferðaþjónusta Melgerði.
Hundaeigendur ath.
Fyrirlestur um tjáningarform og
atferli hundsins verður haldið á
Akureyri þriðjud. 18. ágúst.
Fyrirlesari verður atferlisfræðingur-
inn Roger Abrantes frá Danmörku.
Þátttaka skal tilkynnt fyrir sunnudag-
inn 16. ágúst í síma 96-33168 eða í
síma 96-23735, Kristín.
Hundaræktarfélag íslands.
Spákona verður stödd á Akureyri
í nokkra daga.
Þeir sem vilja til mín leita hringi i
síma 96-27259.
Kristjana.
Tvítugur karlmaður óskar eftir
sendilstarfi eða öðru svipuðu.
Uppl. í síma 25256.
HEILRÆÐI
SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS
RAUDI KROSS ÍSLANDS