Dagur - 11.08.1992, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 11. ágúst 1992 - DAGUR - 15
Dagskrá fjölmiðla
í kvöld, kl. 20.35, er á dagskrá Sjónvarpsins breski framhaldsmyndaflokkurinn Á graenni
grein (Grace and Favour). Meö aöalhlutverk fara m.a. Joanna Heywood og Wendy Richards,
sem hér eru á myndinni.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 11. ágúst
18.00 Einu sinni var... í
Ameríku (16).
18.30 Furðusögur (2).
(Billy Webb's Amazing
Story).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Fjölskyldulíf (74).
(Families).
19.30 Roseanne.
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Á grænni grein (4).
(Grace and Favour.)
21.05 Flóra íslands.
í þessum þætti verða jurtirn-
ar lúpína, fjörukál, geldinga-
hnappur og músareyra
sýndar í sínu náttúrulega
umhverfi, sagt frá einkenn-
um þeirra og ýmsu öðru sem
þeim tengist. Jurtirnar verða
síðan kynntar hver og ein í
sérstökum þætti undir nafn-
inu Blóm dagsins.
21.20 Gullnu árin (4).
(The Golden Years.)
22.10 íraska Kúrdistan 1992.
Annar þáttur.
í þættinum verður fjallað um
hjálparstarf og vanda flótta-
manna. Fylgst verður með
daglegu lífi flóttafólks og
rætt við skipuleggjendur
hjálparstarfs og fleiri. Þá
verður fjallað um dreifingu á
fatnaði sem Hjálparstofnun
kirkjunnar sendi íröskum
Kúrdum síðastliðinn vetur.
22.30 Krabbamein og
ónæmiskerfið.
(Krebs und Immunsystem)
Þýsk heimildamynd um
ónæmishæfni líkamans og
hvernig hann verst krabba-
meini.
23.05 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 11. ágúst
16.45 Nágrannar.
17.30 Kormákur.
17.45 Pétur Pan.
18.05 Garðálfarnir.
Myndaflokkur um tvo
skrítna garðálfa.
18.30 Eðaltónar.
19.19 19:19.
20.15 Visa-Sport.
20.45 Neyðarlínan.
(Rescue 911.)
21.35 Riddarar nútímans.
(E1 C.I.D.)
Fimmti og næstsíðasti þátt-
ur þessa breska mynda-
flokks.
22.30 Auður og undirferli.
(Mount Royal)
Níundi hluti þessa evrópska
myndaflokks um hina auð-
ugu og gráðugu Valeur fjöl-
skyldu.
23.20 Mútuþægni.
(The Take)
Spennumynd í anda Miami
Vice þáttanna vinsælu um
löggu sem lendir í vandræð-
um þegar hann flækist inn í
kúbanskan eiturlyfjahring.
Aðalhlutverk: Ray Sharkey,
Lisa Hartman og Larry
Manetti.
Stranglega bönnuð
börnum.
00.50 Dagskrárlok.
Rásl
Þriðjudagur 11. ágúst
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir • Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttayfirlit.
7.31 Fréttir á ensku.
Heimsbyggð - Af norrænum
sjónarhóli.
Tryggvi Gíslason.
08.00 Fréttir.
08.10 Að utan.
08.15 Veðurfregnir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.40 Nýir geisladiskar.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu,
„Lágfóta landvörður".
Sigrún Helgadóttir útbýr
barnastund með aðstoð Lág-
fótu landvarðar, sem kennir
okkur að bera virðingu fyrir
landinu okkar (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Árdegistónar.
11.00 Fréttir.
11.03 Neytendamál.
Umsjón: Margrét Erlends-
dóttir. (Frá Akureyri.)
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin.
12.55 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Frost á stöku
stað“ eftir R. D. Wingfield.
6. þáttur af 9, „Árás í
Dentonskógi".
13.15 Út í sumarið.
Jákvæður sólskinsþáttur
með þjóðlegu ívafi.
Umsjón: Hlynur Hallsson.
(Frá Akureyri.)
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Vetrar-
börn“ eftir Deu Trier Mörk.
Nína Björk Ámadóttir les (6).
14.30 Miðdegistónlist.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónlistarsögur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumargaman.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Lög frá ýmsum löndum.
16.30 í dagsins önn - „Sölu-
trix“ í verslun.
Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Svanhildur Óskarsdóttir les
Hrafnkels sögu Freysgoða
(6).
18.30 Auglýsingar • Dánar-
fregnir.
18.45 Veðurfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Kviksjá.
19.55 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Heimsókn í Gilið.
Umsjón: Karl E. Pálsson (Frá
Akureyri).
21.00 Tónmenntir - Hátíð
íslenskrar píanótónlistar á
Akureyri.
2. þáttur af fjórum.
22.00 Fréttir.
Heimsbyggð, endurtekin úr
Morgunþætti.
22.15 Veðurfregnir • Orð
kvöldsins - Dagskrá morg-
undagsins.
22.20 Hrafnkels saga Freys-
goða.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Veðurfregnir.
01.10 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 11. ágúst
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Leifur Hauksson og Sigurður
Þór Salvarsson hefja daginn
með hlustendum.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
- Margrét Rún Guðmunds-
dóttir hringir frá Þýskalandi.
09.03 9-fjögur.
Umsjón: Þorgeir Ástvalds-
son, Magnús R. Einarsson,
Margrét Blöndal og Snorri
Sturluson.
Sagan á bak við lagið.
Furðufregnir útan úr hinum
stóra heimi.
Limra dagsins.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur
- heldur áfram.
12.45 Fréttahaukur dagsins
spurður út úr.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fróttir.
17.00 Fréttir.
- Dagskráin heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Stefán Jón Hafstein sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Út um allt!
Kvölddagskrá Rásar 2 fyrir
ferðamenn og útiverufólk
sem vill fylgjast með.
Umsjón: Andrea Jónsdóttir,
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
og Darri Ólason.
22.10 Landið og miðin.
Umsjón: Sigurður Pétur
Harðarson.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á báðum
rásum til morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
03.00 í dagsins önn.
03.30 Glefsur.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
05.05 Landið og miðin.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 11. ágúst
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Þriðjudagur 11. ágúst
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 7.30.
08.00 Fréttir.
08.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
Eiríkur Jónsson og Guðrún
Þóra.
Fréttayfirlit klukkan 8.30.
09.00 Fréttir.
09.05 Tveir með öllu á
Bylgjunni.
Jón Axel Ólafsson og
Gunnlaugur Helgason eru
þekktir fyrir allt annað en
lognmollu.
12.00 Hádegisfréttir.
12.15 Rokk og rólegheit.
Anna Björk Birgisdóttir.
13.00 íþróttafréttir eitt.
Allt það helsta úr íþrótta-
heiminum frá íþróttadeild
Bylgjunnar og Stöðvar 2.
13.05 Rokk og rólegheit.
Hressileg Bylgjutónlist í
bland við létt spjall.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Fréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Þjóðlífið og dægurmálin í
bland við góða tónlist og
skemmtilegt spjall.
18.00 Fréttir.
18.05 Landssíminn.
Bjarni Dagur Jónsson tekur
púlsinn á mannlífinu og ræð-
ir við hlustendur um það
sem er þeim efst í huga.
Síminn er 671111.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 Fréttir frá fréttastofu
Stóðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Léttir og ljúfir tónar í bland
við óskalög. Síminn er
671111.
22.00 Góðgangur.
Júlíus Brjánsson fær til sín
góða gesti.
22.30 Kristófer Helgason.
00.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 11. ágúst
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son meö vandaða tónlist úr
öllum áttum. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 18.00. Síminn
27711 er opinn fyrir óskalög
og afmæliskvedjur.
tfí
flj
0
z
<
7 Jóakim frændi, ~
hvernig tókst þér aö safna
svona miklum Deninaum?
tfi
tc
u
x
Ég er kominn
heim, Helga!
Komstu með fjársjóð
inn úr kastala Aubrey
lávarðar með þér?
Vá, þetta hljómar svo menning-
arlega hjá þér!
©KFS/Distr. BULLS
/
Smátt & STOST
# Fljótvirkasta
efnabreyting
í heimi
Marga áratugi hafa vísinda-
menn fengist við dularfulla
eiginleika rafmagnsálsins.
Menn hafa lengi vitað af ein-
stökum hæfileikum álsins til
að framleiða rafmagn. Með
voldugun straum, sem getur
verið allt að 650 volt, getur
állinn auðveldlega greitt
manni banahögg og rotað
myndarlegasta tarf.
Það er ekki þarflaus forvitni
sem freistar manna til að
rannsaka leyndardóma
þessa áls. Fyrir rafal hefur
állinn svonefnd rafmagnslíf-
færi. Tveim slíkum er komið
fyrir eftir endilöngum sporði
fisksins. Þau eru úr umbreytt-
um vöðvavef - „rafholdi“.
„Rafholdið“ er ekki líkt holdi
neinnar annarrar skepnu.
Það er hvítt, líkt hlaupi og titr-
ar einkennilega ef litlum bita
er haldið í lófa.
í þessari lifandi rafhlöðu eru
alls um 6000 frumur. Þær eru
einangraðar hver frá annarri
með vef sem ekki leiðir raf-
magn, en þegar heili álsins
sendir boð um að straumi
skuli hleypt á, þá gripa þær
við sér allar sem ein. Líf-
fræðingar álíta, að rafmagns-
höggið sé afleiðing ákveð-
inna efnabreytinga, sem hefj-
ast að líkindum í endum
þeirra tauga, er boð flytur frá
heilanum - og sumir vilja
halda þvi fram að hér sé á
ferðum fljótvirkasta efna-
breyting í heimi.
# Drepvænt
óæti
Sú trú var mjög útbreidd á
íslandi fyrr á öldum, að til
væru banvænar fisktegundir
bæði f sjó og vötnum. Ein
þeirra var öfugugginn svo-
nefndi. Um hann segir, að
hann sé eins og silungur að
öllum skapnaði, nema hann er
kolsvartur á lit og uggarnir
snúa öfugt. Sagan segir að á
bæ einum sem nefndur var
Kaldrani hafi heimafólk allt
dáið af því að neyta fisks
þessa, nema barn eitt sem
var í niðursetu. „Þeir sem að
komu, sáu að heimamenn
höfðu allir verið að matast;
því sumir sátu enn, þótt
dauðir væru, með silungsföt-
in á hnjám sér, en aðrir höfðu
rokið um koll meö fiskstykkin
í höndunum. Húsfreyjuna
fundu þeir dauða á eldhús-
gólfinu; hafði hún fallið fram
yfir pottinn, og réðu menn af
því, að hún mundi hafa farið
að borða úr pottinum, þegar
hún var búin að færa upp
skammta fólksins.“