Dagur - 10.10.1992, Blaðsíða 14

Dagur - 10.10.1992, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Laugardagur 10. október 1992 íbúð til leigu! Til leigu tveggja herbergja íbúð á Akureyri. Upplýsingar í síma 91-629141. íbúð á Akureyri eða næsta ná- grenni óskast til leigu. Upplýsingar í síma 96-11626. Sem fyrst!! Við erum tvær ungar stúlkur í skóla og okkur vantar tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði eða tveggja herbergja ibúð. Helst sem næst MA. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 61454. Vel með farinn Suzuki ’88/’89, í toppstandi, lítið ekinn, talstöð, mælir, útv./segulb., ný dekk og bremsur, góðir möguleikar á akstursleyfi á stöð. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Braut, Borgartúni 26, Reykjavík. Símar: 681502 • 681510 • 626644. Til sölu Suzuki Fox SJ10 árg. 1987. Ekinn 70.000 km. Verð kr. 500.000 staðgr. Skipti möguleg. Upplýsingar í síma 26179. Indversk matargerð. Surekha Datye býður upp á kynn- ingu á indverskri matargerð. Þátttakendur fá tækifæri til að elda og kynnast indverskum réttum undir leiðsögn hennar. Kynningin stendur í fjögur skipti. Verð kr. 2.500 hvert skipti, allur matur innifalinn. Áhugasamir vinsamlegast hafið samband við S. D., sími 11856. Gengið Gengisskráning nr. 192 9. október 1992 Kaup Sala Dollari 55,83000 55,99000 Sterlingsp. 94,41400 94,68500 Kanadadollar 44,78900 44,91800 Dönsk kr. 9,77330 9,80130 Norsk kr. 9,26870 9,29530 Sænsk kr. 10,03850 10,06720 Finnskt mark 11,94480 11,97900 Fransk. franki 11,12710 11,15890 Belg. franki 1,83260 1,83780 Svissn. franki 42,74230 42,86480 Hollen. gyllini 33,53860 33,63470 Þýskt mark 37,75230 37,86050 Itölsk lira 0,04280 0,04292 Austurr. sch. 5,36500 5,38040 Port. escudo 0,42450 0,42570 Spá. peseti 0,52740 0,52890 Japanskt yen 0,45951 0,46082 frskt pund 98,87500 99,15800 SDR 80,21710 80,44700 ECU, evr.m. 73,79610 74,00760 Brúðarkjólar til leigu, skírnarkjól- ar til sölu og leigu. Upplýsingar I síma 21679. Geymið auglýsinguna (Björg). Finnskt bjálkahús til sýnis og sölu í landi Veigastaða, Kotabyggð, á laugardag og sunnudag milli kl. 11- 17. Uppl. í síma 24500 og 24920. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Meindýraeyðingar! Bændur, útgerðarmenn, bústaða- eigendur og fyrirtæki. Viljið þið ekki hafa heyið ykkar, veiðafærin, bústaðina, umbúðir og fóður óskemmt eftir veturinn? Höfum rottu- og músa-útrýminga- eitur til sölu í umbúðum sem henta jafnt utan dyra sem innan. Það reyndist mjög vel sl. haust og gaf góða raun. Meindýravarnir sf. Brúnagerði 1, Húsavík, Símar 96-41804, 41801 og 985-34104. Til sölu grár Mothercare barna- vagn, tágakarfa, Britax bílstóll 0-9 mán. og Baby Björn ungbarnastóll. Upplýsingar í síma 21945. Til sölu hús af Bedford vörubifreið, óryðgað. Vél og gírkassi keyrt 130.000 frá upphafi. Einnig tvö dekk á felgum. Upplýsingar í síma 96-43219. Kafarabúningur (blautbúningur) THERMAL FOAM, framl. af U.S.A. Dive co., með öllu, er til sölu. Stærð medium. Uppl. í síma 91-676556 á daginn. Hey til sölu! Verð 8 kr. kílóið. Einnig til sölu Willys, árg. ’64. Góð karfa, góð blæja, en þarfnast lagfæringar. ATH. öll skipti. Upplýsingar í síma 31149. Til sölu barnabílstóll og gömul, sérlega vel með farin, barnakerra. Skápur, eldri gerð, ca. 1,60 á hæð, fataskápur með spegli, skúffu og minni skáp til hliðar. Einnig til sölu Colt ’80, óskoðaöur en gangfær. Uppl. í síma 41727. Til sölu þýskur Ford Escort 1,3 GL árg. '82. Ekinn 130.000 km. Nýtt pústkerfi, vetrardekk geta fylgt. Góður bíll fyrir unga sem aldna. Skipti hugsanleg t.d. á snjósleða, tjaldvagni eða góðri farangurskerru. Einnig er til sölu grjótgrindur, fata- skápur (hvítur), stálvaskur m/blönd- unartækjum, strauborð, strákabæk- ur (flokkar), almanök, blöð, tímarit og ýmislegt fleira. Uppl. í sima 96-21473 (heima) og vinnus. 25868 (Sigmundur). Ertu að spá í framtíðina? Spái í bolla, spil og Tarot. Verð á Akureyri í örfáa daga. Upplýsingar og tímapantanir í síma 91-678861, Lóa. Dansspuni og frjáls myndsköpun. Unnið verður með mismunandi efni, liti, form, tónlist og hreyfingar. Kennarar: Anna Richardsdóttir og Brynhildur Kristinsdóttir. Aldurshópur 3-7 ára og 8-12 ára. Uppl. og skráning í síma 27678 eftir kl. 20. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, sími 11241 heimasími 25296, símaboðtæki 984-55020. Leikfélað Akureyrar Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren. Frumsýning: Lau. 10. okt. kl. 14.00. 2. sýning: Su. 11. okt. kl. 14.00. Tvær gerðir áskriftarkorta með verulegum afslætti: A. Lína langsokkur + Útlendingurinn + Leðurblakan: 4.000 kr. B. Útlendingurinn + Leðurblakan: 3.000 kr. Miðasala er I Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18. Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiöslukortaþjónusta. Tökum að okkur allar alhliða pípu- lagnir hvar sem er á landinu. Pípulagningaþjónustan Loki sf. Davíð Björnsson sími 25792, Þorsteinn Jónasson sími 23704, bílasími 985-37130. Ég er 21 árs og óska eftir atvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 11374. Karlmaður á besta aldri, alvanur sveitastörfum, óskar eftir vinnu í vetur eða eftir samkomulagi. Svar óskast sent í afgreiðslu Dags merkt: „Samkomulag." Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-'83, Saab 99 '83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Hrossaeigendur! Alhliða þjónusta við hestaeigendur að Grund Eyjafirði, svo sem vetrar- hirðing á öllum aldurshópum hrossa, básaleiga og haustbeit. Vetrarbeit einnig hugsanleg. Uppl. i síma 31334 e. kl. 19.00. Tveir hestar eru i óskilum hjá fjallskilastjóra Öngulstaðadeild- ar. Mósóttur hestur, markaður, og sót- rauð hryssa. Upplýsingar gefur Atli Guðlaugsson í síma 22582. Ökukennsla. Akureyringar, Eyfirðingar, Þing- eyingar! Akstursæfingar í dreifbýli og þéttbýli (Nissan Sunny). Námsgögn lánuð og kennsla skipulögð eftir óskum nemenda. Steinþór Þráinsson, ökukennari, S: iiiar 985-39374 og 27032. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Bólstrun, nýsmíði og viðgerðir. Látið fagmenn vinna verkin. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. □KUKENN5LH Kennl á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JDN S. RRNFtSQN Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Til sölu trilla 2,4 tonn með króka- leyfi. Vel búin tækjum og með tveim DNG rúllum. Uppl. í síma 91-676556 á daginn. Keramiknámskeið. Innritun í síma 11651 milli kl. 13.30 og 17.00. Keramikloftið Óseyri 18, Akureyri. Akureyringar-Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það lítið að því sé ekki sinnt. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeg- inu og á kvöldin. Bílasími 985- 30503. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stfflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Hyundal 286 tölva til sölu. 1 Mb með 44 Mb diski, 31/2” 1,44 Mb drifi, VGA litaskjá og mús. Einnig utanáliggjandi 5'A" 1,22 Mb sem getur selst sér. Upplýsingar í síma 96-25485. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bílapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.