Dagur - 10.10.1992, Blaðsíða 17

Dagur - 10.10.1992, Blaðsíða 17
Laugardagur 10. október 1992 - DAGUR - 17 Dagskrá fjölmiðla Af erlendum vettvangi 23.30 Lífið er lotterí. (Chances Are.) Gamansöm, rómantísk og hugljúf kvikmynd um ekkju sem verið hefur manni sín- um trú, jafnvel eftir dauða hans... þar til dag nokkurn að hún heillast af kornung- um manni sem um margt minnir hana á eiginmanninn sáluga! Aðalhlutverk: Cybill Shepherd, Robert Downy, Jr., Ryan O'Neal og Mary Stuart Masterson. 01.15 Dagskrárlok. Stöð 2 Mánudagur 12. október 16.45 Nágrannar. 17.30 Trausti hrausti. 17.50 Sóði. 18.00 Mímisbrunnur. 18.30 Villi vitavörður. 18.40 Kæri Jón. (Dear John.) 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Matreidslumeistarinn. 21.00 Á fertugsaldri. (Thirtysomething.) 21.50 Bræðralag rósarínnar. (Brotherhood of the Rose.) Seinni hluti. 23.20 Gusugangur. (Splash.) Myndin segir frá manni sem verður ástfanginn af haf- meyju en hún er listilega vel leikin af Daryl Hannah. Aðalhlutverk: Daryl Hannah, Tom Hanks, John Candy og Eugene Levy. 01.05 Dagskrárlok. Rás 1 Laugardagur 10. október HELGARÚTVARPIÐ 07.00 Fréttir. 07.03 Bæn. 07.10 Söngvaþing. 07.30 Veðurfregnir. - Söngvaþing heldur áfram. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 10.00 Fréttir. 10.03 Þingmál. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar. 13.05 Fréttaskýringaþáttur frá Fróttastofu Útvarpsins. 14.00 Leslampinn. 15.00 Listakaffi. 16.00 Fróttir. 16.05 Söngsins unaðsmál. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Tölvi tímavél. 17.05 ísmús. 18.00 Draugar fortíðar, smá- saga eftir Einar Kárason. Höfundur les. 18.25 Tónleikar. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.37 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. (Frá Isafirði.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns- son. 22.00 Frótíir • Dagskrá morg- undagsins. 22.07 Tónlist. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl. Eftir Þorstein J. 23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jakobsdóttir fær gest í létt spjall með ljúfum tónum, að þessu sinni Guðna Þ. Guðmundsson organista í Bústaðakirkju. 24.00 Fróttir. 00.10 Sveiflur. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Sunnudagur 11. október HELGARÚTVARP 08.00 Fróttir. 08.07 Morgunandakt. 08.15 Kirkjutónlist. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudags- morgni eftir Ludwig van Beethoven. 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hennar Mínervu. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Kópavogs- kirkju. Prestur séra Ægir F. Sigur- geirsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Auglýs- ingar ■ Tónlist. 13.00 Heimsókn til Sigurðar Demetz í Suður-Týról. Umsjón: Ævar Kjartansson. 14.00 Kristófer Kólumbus. Umsjón: Hólmfríður Ólafs- dóttir. 15.00 Á róli með Fjölnismönn- um. Þáttur um tónlist og tíðar- anda. 16.00 Fréttir. 16.05 Kjarni málsins - Heim- ildarþáttur um þjóðfé- lagsmál. Umsjón: Amar PáU Hauks- son. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 í þá gömlu góðu... 17.00 Sunnudagsleikritið - Leikritaval. Flutt verður eitt eftirtalinna verka eftir Friedrich Durren- matt sem hlustendur völdu í þættinum Stefnumóti sl. fimmtudag. „Haustmánaðarkvöld." „Tvífarinn." „Vegaleiðangurinn." 18.00 Ur tónlistarlífinu. Umsjón: Tómas Tómasson. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.37 Frost og funi. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.25 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 21.05 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rafnsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónleikar. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Sónata fyrir sélló og píanó nr. 1 í e-moll eftir Johannes Brahms. 23.00 Frjálsar hendur Dluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. Umsjón: Knútur R. Magnús- son. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 1 Mánudagur 12. október MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 07.00 Fréttir • Bæn. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggvast..." Hrafnhildur Valgarðsdóttir talar við börnin. 7.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Halldórsson. Vangaveltur Njarðar P. Njarðvík. 08.00 Fréttir. 08.10 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirssonar. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri). 09.45 Segðu mér sögu, „Ljón í húsinu" eftir Hans Peter- sen. Ágúst Guðmundsson les (5). 10.00 Fróttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sigtryggs- son og Margrét Erlendsdótt- ir. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrít Útvarps- leikhússins, „His Master's Voice" byggt á skáldsögu eftir Ivy Litinov. 6. þáttur: Allir elska Tam- öm. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Bergþóra Jónsdótt- ir, Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Meist- arinn og Margarita" eftir Mikhail Búlgakov. Ingibjörg Haraldsdóttir les (25). 14.30 Kvæði frá Holti. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónmenntir - Kathleen Ferrier. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast..." 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir les Jómsvíkinga sögu (21). 18.30 Um daginn og veginn. Láms Blöndal talar. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KV ÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins. 20.00 íslensk tónlist. 20.30 Stefnuræða forsætisráð- herra. Beint útvarp frá umræðum á Alþingi. 23.15 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Laugardagur 10. október 08.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. 09.03 Þetta líf, þetta líf. - Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast um helg- ina? 13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna Harðar- dóttir. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Síbyljan. Hrá blanda af bandarískri danstónlist. 21.30 Kvöldtónar. 22.10 Stungið af. 24.00 Fréttir. 00.10 Vinsældalisti Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir. 01.10 Síbyljan. Hrá blanda af bandarískri danstónlist. Næturútvarp á samtengd- um rásum til morguns. Fróttir kl. 7,8,9,10,12.20,16, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.30 Veðurfregnir. - Síbyljan heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.05 Síbyljan heldur áfram. 03.10 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. (Veðurfregnir kl. 7.30.) - Næturtónar halda áfram. Rás 2 Sunnudagur 11. október 08.07 Morguntónar. 09.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Öm Petersen. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.10 Með hatt á höfði. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Á tónleikum. 00.10 Kvöldtónar. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 8,9,10,12.20,16,19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. - Næturtónar hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Rás 2 Mánudagur 12. október 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. Jón Ásgeir Sigurðsson talar frá Bandaríkjunum og Þor- finnur Ómarsson frá París. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með Bandaríkjapistli Karls Ágústs Úlfssonar. 09.03 Þrjú á palli. Umsjón: Darri Ólason, Glódís Gunnarsdóttir og Snorri Sturluson. Afmæhskveðjur. Síminn er 91-687123. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Þrjú á palli - halda áfram. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmála- útvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Ásdís Lofts- dóttir, Jóhann Hauksson, Leifur Hauksson, Sigurður G. Tómasson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars með máli dagsins og landshornafrétt- um. - Meinhomjð: Óðurínn til gremjunnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 00.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggvadóttir leikur ljúfa kvöldtónlist. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.04 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 04.00 Næturlög. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir af veðrí, færð og flugsamgöngum. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. Ríkisútvarpið á Akureyri Mánudagur 12. október 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Mánudagur 12. október 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son fylgir ykkur með góðri tónlist sem á vel við á degi sem þessum. Tekið á móti óskalögum og afmæliskveðj- um í síma 27711. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 18.00. Hvað veldur velgengni staranna? Sagan um það, hvernig stararnir komust til Bandaríkjanna, er alveg sönn. Það var áhugasamur náttúruunnandi, sem flutti 100 stykki með sér frá Evrópu ein- hvern tíma í kringum síðustu aldamót og sleppti þeim í Central Park í New York. Nú hafa star- arnir, á þessum níutíu árum, lagt undir sig öll ríki Bandaríkjanna, og útreikningar á fjölda þeirra benda til þess, að starar í Banda- ríkjunum séu nú eigi færri en 200 milljónir. Fuglafræðingar hafa velt vöng- um yfir velgengni staranna þar vestra og fundið margar gildar ástæður, sem raunar skýra líka hvers vegna stararnir eru svo algeng fuglategund í gamla heim- inum, Evrópu og Vestur-Asíu. Rétt er þó að benda á, að star- arnir eru raunar ekki eins algeng- ir eða margir og ýmsir kunna að halda - það kemur til af því að þeir vekja svo mikla eftirtekt á sér. Þannig er, að stararnir dafna best í nágrenni við fólk, því að þeir eru mjög lagnir við að nýta sér þau tækifæri, sem við veitum þeim til fæðuöflunar. Starinn er mjög algengur fugl víða um heim, og sjónin er með afbrigð- um góð. Trúlega eru meira en 600 millj- ónir stara í heiminum. Flestir gera þeir sér hreiður inni í bæjum eða öðru þéttbýli og svo í ná- grenni kornakra. Það er sjaldgæft að rekast á starahóp úti í skógi eða annars staðar á óræktuðu landi. Eitt af því, sem starinn á vel- gengnina að þakka, er víðfeðm sjón. Svartþrestir og fleiri fuglar verða að snúa höfðinu á ská til að sjá beint fram fyrir sig, en augu starans eru þannig gerð, að hann hefur þrívíddarsýn á ákveðnu svæði umhverfis nefbroddinn. Jafnframt getur hann snúið öðru auganu aftur með eldingarhraða og þannig haft auga með rándýr- um eða öðrum aðsteðjandi hætt- um. Þannig geta stararnir horft til tveggja átta í einu, segja fugla- fræðingarnir. Þá hefur starinn óvenjulega hæfileika til að grafa eftir fæðu. Flestir fuglar eru bún- ir sterkum vöðvum til að loka nefinu, en starinn hefur líka sterka vöðva til að opna gogginn. Þess vegna getur hann stungið honum niður í jörðina og grafið upp orma og fleira, sem þrestir og aðrir keppinautar geta ekki náð í. Ef maður rekst á grasflöt, sem er alsett svona tveggja senti- metra breiðum holum, má slá því föstu, að þar hafi starahópur ver- ið á ferð og kýlt vömbina. Aðeins fáar fuglategundir eru búnar þeim eiginleika að geta opnað gogginn með svo miklum krafti. Og þar sem starinn hefur líka sjón, sem gerir honum fært að beita nefinu til veiða á alls konar skriðkvikindum í yfirborði jarðar, þá á hann í rauninni aðgang að fæðubirgðum, sem hann er nánast einn um að geta nýtt sér. (Bjarne Rösjö í Fakta 5/92. - Þ.J.) Stærstu og miraistu emingum gefín nöfn Sífellt tekst vísindamönnum að sjá lengra og lengra út í óravíddir alheimsins og jafnframt að greina betur innviði hinna smæstu agna. Heimurinn er nú orðinn svo stór og svo lítill, að nauðsynlegt hefur reynst að finna ný orð til að tákna hinar óskiljanlegu stærðir miðað við annað, sem áður hefur verið þekkt. Fyrir nokkru var haldin ráð- stefna í París um mælieiningar, „mál og vog“. Þar var ákveðið að taka í notkun mælieiningarnar zetta (1021), yotta (1024), zepto (10“21) og yokto (10-24). Það eru einkum lífefnafræðingar og kjarn- eðlisfræðingar, sem geta glaðst yfir þessum nýju mælieiningum. Stjörnufræðingar ættu einnig að hafa not fyrir þær, enda þótt stærsta einingin - yottameter - sé ekki nógu stór til að mæla stærð alheimsins. (Fakta 3/92. - P.J.) íþróttadeild Léttis Félagsfundur Í.D.L. verður haldinn í Skeifunni, sunnudagskvöldið 11. október kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á ársþing HÍS, sern haldið er 7. nóvember. Óskað er eftir tillögum til þings. Staðsetning íslandsmóts. Önnur mál. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.