Dagur - 10.10.1992, Blaðsíða 15
Laugardagur 10. október 1992 - DAGUR - 15
KFUM og KFUK,
Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 11. októ-
ber, söngva- og bæna-
stund kl. 20.30.
Allir velkomnir.
"1 KL, j u 11 SJÓNARHÆÐ
Jr HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 10. okt.: Laugardags-
fundur fyrir 6-12 ára kl. 13.30. As-
tirningar og aðrir krakkar velkomn-
ir! Unglingafundur kl. 20. Allir
unglingar velkomnir.
Sunnudagur 11. okt.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Almenn samkoma á Sjónarhæð kl.
17. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvímsumummn ^dshúð
Laugardaginn 10. október kl. 20.30
bænavika.
Sunnudaginn 11. október kl. 15.30
almenn samkoma, ath. breyttan
tíma! Stjórnandi Rúnar Guðnason,
samskot tekin til innanlandstrú-
boðs.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Alla virka morgna eru bænastundir
kl. 6.45 og 8.30.
»Hjálpræðisherinn:
Sunnud. 11. okt. kl.
11.00: Helgunarsamkoma; kl.
13.30: Sunnudagaskóli; kl. 19.30:
Bæn; kl. 20.00: Almenn samkoma.
Mánud. 12. okt. kl. 16.00: Heimila-
samband; kl. 20.00: Hjálparflokkur.
Miðvikud. 14. okt. kl. 17.00: Fund-
ur fyrir 7-12 ára.
Fimmtud. 15. okt. kl. 20.30: Biblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Möðruvallaprestakall:
Guðsþjónusta, í tengslum við
héraðsfund sóknanna í Eyjafjarðar-
prófastsdæmi, verður í Bægisár-
kirkju nk. iaugardag, 10. október,
kl. 10.00. Séra Hulda Hrönn M.
Helgadóttir sóknarprestur í Hrís-
eyjarprestakalli og séra Hannes Örn
Blandon sóknarprestur í Lauga-
landsprestakalli þjóna fyrir altari.
Séra Þórhallur Höskuldsson sóknar-
prestur í Akureyrarprestakalli
prédikar. Kór Bægisár- og Bakka-
kirkju syngur, organisti Birgir
Helgason.
Sóknarfólk hjartanlega velkomið.
Sóknarprestur.
Meðlagsgreiðslur:
Aðeins fjórðungur
framfærslukostnaðar
Sl. vor sendi Félag einstæðra
foreldra út spurningarlista til
félagsmanna þar sem leitað var
svara við því hvað hefði kostað
að framfæra hina ýmsu aldurs-
hópa barna á árinu 1991.
Þannig var leitast við að finna
út hversu hátt meðlag/barnalíf-
eyrir þyrfti að vera og varð
niðurstaðan 15-20 þúsund
krónur á mánuði.
Þannig sýndi þessi könnun,
eins og reyndar fyrri kannanir
FEF, að meðlag/barnalífeyrir er
að meðaltali aðeins fjórðungur
framfærslukostnaðar barns. Því
finnst FEF að kominn sé tfmi til
að meðlagsgreiðendur taki á sig
réttlátari hlut í kostnaðinum.
Langflestir einstæðir foreldrar
eru konur á lágum launum og
skerðing barnabóta því reiðar-
slag þessum þjóðfélagshópi. Sl.
miðvikudag var heilbrigðis- og
tryggingaráðherra, Sighvati
Björgvinssyni, afhentir undir-
skriftarlistar 5083 manna sem
styðja hækkun meðlags/barnalíf-
eyris. Fréttatilkynning
Salur B
Laugardagur
Kl. 9.00 Falinn fjársjóður
Kl. 11.00 Stopp eða mamma
hleypir af
Sunnudagur
Kl. 3.00 Pétur Pan (kr. 300,-)
Kl. 5.00 Lethai Weapon 3
Kl. 9.00 Falinn fjársjóður
Kl. 11.00 Stopp eða mamma
hleypir af
Mánudagur
Kl. 9.00 Falinn fjársjóður
Væntanleg er
íslenska stórmyndin
„Sódóma Reykjavík..."
BORGARBÍÓ
S 23500
I.O.O.F. 15 174131081/2
Frá Sálarrannsókna-
félagi Akureyrar.
Ruby Gray miðill verður
með skyggnilýsingafund í
Lóni v/Hrísalund,
sunnud. 11. október, kl. 20.30.
Húsið opnað kl. 19.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Mánudaginn 12. október 1992
kl. 20-22 veröa bæjarfulltrúarnir
Siguröur J. Sigurðsson og Kol-
brún Þormóðsdóttir til viötals á
skrifstofu bæjarstjóra að Geisla-
götu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara
símaviðtölum eftir því sem
aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Bæjarstjóri.
Akureyrarprcstakall:
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju verður nk.
..„^sunnudag kl. 11. Nýtt
,y '•** efni. Öll börn velkomin.
Messað verður í Akureyrarkirkju
kl. 14.00 nk. sunnudag.
B.S.
Fundur í æskulýðsfélagi Akureyrar-
kirkju verður í kapellunni kl. 17.00.
Biblíulestrar byrja nk. mánudag-
kvöld kl. 20.30 undir leiðsögn
Björgvins Jörgenssonar.
Glerárkirkja:
Biblíulcstur og bænastund verður í
kirkjunni laugard. kl. 13.00.
Guðsþjónusta nk. sunnudag kl.
14.00. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra.
Barnasamkoman verður kl. 11.00
sama dag og eru foreldrar hvattir til
að mæta með börnin sín. Boðið er
uppá nýtt efni og kostar mappan kr.
200.
Æskulýðsfélag kirkjunnar verður
með fund kl. 17.30.
Sóknarprestur.
BORGARBÍÓ
Salur A
Viltu veröa módel —
eða bara líta út eins og módel!
MODEL MYND
komin til að veral
Námskeið verður í Dynheimum.
Innritun verður föstud. 9. okt. kl.
16.00-20.00 og laugard. 10. okt. kl.
10.00-14.00 báða dagana í síma 96-
22710. Komið eða hringið.
Tískusýning, posur, hæfni til sýninga-
starfa, framkoma, framsögn, taktur,
tjáning o.fl. o.fl. Tekið verður próf.
Ertu efni í gott módel?
Leit hafin að herra- og dömufyrirsæt-
um til keppni sem haldin verður í vor.
Tækifæri fyrir alla.
Þú veist ekki fyrr en þú reynir.
MODEL MYND er hér með mjög
uppbyggjandi námskeið fyrir alla.
Námskeið sem ber árangur og fólk
talar um.
Konur! Aukið öryggi, lærið það
nýjasta og gerið eitthvað fyrir ykkur!
Eldri nemendur sem voru búnir með
stig I, fara nú á stig II og byrja að
vinna í posum fyrir tískuljósmyndara
og safna í möppu.
Einn virtasti og besti ljósmyndari
landsins tekur allar myndir fyrir
MODEL MYND.
Aldursskipting:
10-12 ára - Strákar og stelpur.
13-14 ára - Strákar og stelpur.
15-16 ára - Strákar og stelpur.
18 ára og eldri - Strákar og stelpur.
Konur!
VISA og EURO þjónusta.
M0DEL
MYND
Laugardagur
Kl. 9.00 Lethal Weapon 3
Kl. 11.00 Höndin sem
vöggunniruggar
Sunnudagur
Kl. 3.00 Prinsessan og
durtarnir
Kl. 5.00 Prinsessan og
durtarnir
Kl. 9.00 Lethal Weapon 3
Kl. 11.00 Höndin sem
vöggunniruggar
Mánudagur
Kl. 9.00 Lethal Weapon 3
Akureyringar og
nágrannabúar!
Ljósmyndástúdíó Bonna/Sjónvarpsvísir