Dagur - 20.10.1992, Page 8

Dagur - 20.10.1992, Page 8
8 - DAGUR - Þriðjudagur 20. október 1992 Iþróttir Staðan 1. deild karla Urslit: Þróttur R-KA HK-KA 3:1 3:2 Staðan: Stjarnan HK Þróttur R KA ÍS Þróttur N 3 3 0 9-1145: 93 9 3 2 17-5 149:132 7 3 2 1 6-6 167:145 6 3 0 3 5-9 156:192 5 2 1 14-4 100: 88 4 2 0 2 0-6 29: 90 0 Stigahæstu leikmenn Stigahæstu menn: Bjarni Þórhallsson, KA Gottskálk Gizurarson, Stjarnan Einar Sigurðsson, Stjarnan Stefán Sigurðsson, HK Einar Hilmarsson, Þrótti R Bjarki Guðmundsson, Þrótti R Ólafur Guðmundsson, Þrótti R Stefán Magnússon, KA 23 20 19 19 18 18 17 17 Staðan 1. deild kvenna Urslit: Víkingur-KA HK-KA 3:2 0:3 Staðan: KA HK Víkingur ÍS Þróttur N 2 115-3 101:96 5 2 1 13-4 83:94 3 1 1 03-2 73:66 3 10 11-3 49:60 1 00 0 0-0 00:00 0 Þýska knattspyman Úrslit: Mönchengladbach-Wattenscheild Bochum-Schalke Karlsruhe-Uerdingen Stuttgart-Dresden Saarbrúcken-Munchen Dortmund-Hamburg Leverkusen-Kaiserslautern Núrnberg-Frankfurt Bremen-Köln 4:1 0:1 4:0 4:0 1:1 3:1 2:0 1:2 2:0 Staðan: Múnchen Frankfurt Levcrkusen Dortmund Stuttgart Karlsruhe Bremen Kaiserslautcrn Schalke Núrnberg Saarbrúcken Dresden Gladbach Hamburg Wattenscheid Uerdingen Bochum Köln 9 6-3-0 9 5-4-0 10 5-4-1 10 6-1-3 10 5-3-2 10 5-2-3 10 4-4-2 10 4-1-5 10 3-3-4 10 3-3-4 10 2-5-3 10 3-3-4 10 2-4-4 10 1-5-4 10 2-3-5 10 2-3-5 10 1-4-5 10 2-1-7 20: 7 15 18: 8 14 23: 8 14 17:12 13 17:14 13 21:17 12 14:13 12 11:11 9 13:16 7:10 12:16 12:17 15:19 10:16 17:24 12:19 11:14 11:20 Blak, 1. deild kvenna: Stelpumar tóku HK létt sigruðu 3:0 Lið HK var lítil fyrirstaða fyrir haustmeistara KA þegar liðin mættust í 1. deildinni í blaki á sunnudagskvöldið. Stelpurnar í KA sigruðu 3:0. Sigurinn var sanngjarn og í raun aldrei í hættu. Liðið er nú í efsta sæti deildarinnar með 5 stig að loknum 2 leikjum. HK byrjaði betur og komst í 8:3. Þá small allt saman hjá KA- Framhaldsskóla- mót í knattspymu Framhaldsskólamót KSÍ í knattspyrnu stendur nú sem hæst. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki og er skólum skipt í riðla eftir landssvæðum. I kvennaflokki keppa 2 lið af Norðurlandi, frá VMA og Fjöl- brautaskólanum á Sauðárkróki. Með þeim í riðli er Menntaskól- inn á Egilsstöðum og hafa aust- anstúlkur unnið VMA og FÁS í þeim tveim leikjum sem búnir eru. í karlaflokki hefur VMA unnið MA og gert jafntefli við Háskólann, en þessi 3 lið eru saman í A- riðli. í E- riðli keppa saman Framhaldsskólinn á Laug- um, Fjölbrautaskólinn á Sauðár- króki, Framhaldsskólinn á Húsa- vík og Menntaskólinn á Egils- stöðum. Þar er aðeins einum leik lokið og í honum sigraði Mennta- skólinn á Egilsstöðum FÁS 5:2. Frekari úrslit í framhaldsskóla- mótinu verða birt um leið og þau berast. HA liðinu og það náði að rífa sig upp. Með mikilli baráttu jöfnuðu þær leikinn 8:8 og unnu hrinuna 15:12. í næstu lotu var jafnræði í byrjun og staðan var 5:5 þegar KA-stelpur fóru af stað. Þær skoruðu 10 stig í röð án þess að HK næði að svara og unnu þar með hrinuna 15:10. Síðasta lotan vannst með sama mun og var sigurinn aldrei í hættu. „Ég átti von á erfiðari leik hér í dag, en þetta var mjög auð- velt,“ sagði Halla Halldórsdóttir fyrirliði KA eftir leikinn. „Við spiluðum við þær í haustmótinu og ég átti von á þeim sterkari. Við unnum vel í móttöku og blokk í dag og hávörnin var góð. Þá var sóknin betri en í leiknum í gær“, sagði Halla einnig. Hún lýsi enn fremur ánægju sinni með hið nýja fyrirkomulag varðandi stigagjöf og það væri sanngjart í jöfnum leikjum að bæði lið fengju eitthvað. Halla Halldórsdóttir var ánægð með sigurinn gegn liði HK. Blak, 1. deild karla: Þriðji ósigurinn hjá KA töpuðu fyrir Þrótti Karlalið KA í blaki lék 3. leik sinn í íslandsmótinu á sunnu- daginn þegar HK tók á móti þeim í Digranesi. KA hafði fyrir leikinn tapað báðum sín- um leikjum og ekki náðu þeir að sigra að þessu sinni. Leikur- inn var jafn og spennandi, en að lokum hrósuðu HK-menn sigri 3:2. Lið KA hefur þó nælt sér í 5 stig í deildinni. Þróttur vann 1. hrinuna 15:13 eftir æsispennandi leik. í 2. hrinu fór allt á sömu leið, nema nú var munurinn heldur meiri eða 15:6. Svo virtist sem alla stemmningu vantaði í lið KA. Allt virtist stefna í stórsigur HK, því í 3. hrinu komust þeir í 6:0. Allt í einu virtist sem liðið fengi aukið sjálfstraust. Bæði vörn og sókn virtust smella saman og HK átti ekkert svar við stórleik KA. Það náði að jafna 7:7 og sigra í hrin- unni 15:11. KA hélt áfram að spila vel í 4. lotu og unnu 15:13 Stefán Jóhannesson náði ekki að stýra sínum mönnum til sigurs. eftir miklar sviptingar. KA hafði góða forustu en síðan náði HK að komast meira inn í leikinn og var nálægt sigri. Það að HK skyldi á þessum kafla ná sér aftur upp réði í raun úrslitum í leikn- um því í oddahrinunni áttu þeir mun betri leik og sigruðu örugg- lega 15:9. SV/HA Sem fyrr segir var sigur liðsins sanngjarn. Mun meiri breidd virtist vera í KA-liðinu og var það einnig beittara og ákveðnara í öllum sínum aðgerðum. Erfitt er að benda á einn leikmann sem stóð sig sérstaklega vel, heldur verður sigurinn fyrst og fremst að skrifast á liðsheildina. Staða liðs- ins í deildinni er nú mjög vænleg. Eftir að hafa leikið 2 leiki hefur liðið fengið 5 stig, sem verður að teljast gott. Allt of lítið er þó búið af mótinu til að hægt sé að spá neinu. Halda verður vel á spöðunum ef þetta sæti á að vera tryggt til frambúðar. Liðið á heimaleik um næstu helgi á móti ÍS. SV/HA HK-stelpurnar voru lítll fyrirstaða fyi Körfubolti 1. deild: Fyrsti sigur nýl - lögðu Hött að velli á lauga] Lið Hattar mátti sætta sig við annað tapið á jafn mörgum dögum þegar það mætti nýlið- unum í 1. deild, UFA, á laug- ardaginn. Heimamenn náðu forustunni um miðjan fyrri Lið UFA sigraði Hött á laugardaginn. Hér er Þórður Kárason á fullri ferð. Myúd: Robyn Blak 1. deild: Tap hjá báðum liðum um helgína - stelpurnar kræktu í 2 stig og strákarnir 1 Bæði karla- og kvennalið KA í blaki léku á laugardaginn. Srákarnir spiluðu við Þrótt Reykjavík og stelpurnar gegn Víkingi. Bæði liðin töpuðu viðureignum sínum. Strákarnir 1:3 og stelpurnar 2:3. „Við náðum okkur aldrei á strik í þessum leik. Menn voru taugaspenntir til að byrja með og við töpuðum fyrstu hrinunni stórt 15:4, sagði Stefán Jóhannes- son þjálfari þegar hann var spurður út í leikinn á móti Þrótti. í 2. hrinu tóku KA menn sig á og náðu að vinna eftir að hafa ver- ið undir 10:13. í 3. hrinunni stefndi allt í stórsigur KA og liðið var yfir 12:5. Þá skoruðu Þróttar- ar 10 stig í röð og gerðu út um hrinuna. Við þetta var allur vind- ur úr KA-mönnum. Þróttarar unnu 4. hrinu og þar með leikinn. Viðureign KÁ og Víkings í kvennaflokki var jöfn og spenn- andi. Liðin skiptust á um að vinna hrinurnar og úrslitin réðust ekki fyrr en í oddahrinu. Hún var æsispennandi og endaði 15:12 fyrir Víking. „Það var gott að við náðum að rífa okkur upp því 2 sigurhrinur gefa 2 stig,“ sagði Halla Halldórsdóttir eftir leikinn. í 2. hrinu var liðið 8:0 undir en náði að rífa sig upp og vinna hrin- una og sýndi með því styrk sinn. Nýju reglurnar gera það að verk- um að nú er mikilvægt að vinna hverja hrinu en samkvæmt gömlu reglunum fékk það lið sem tapaði ekkert stig. Enn er ekki komin reynla á þetta fyrirkomulag og því of snemmt að spá fyrir um hvað það hefur í för með sér. SV/HA Gunnar Svanbcrgsson, : þjálfari kvennaliðs KA. Pavel farirni Nú er hlé hjá knattspyrnu- mönnum og tíniinn því notað- úr til að spá í spilin og byggja upp fyrir næsta sumar. Þegar er farið að bera nokkuð á leikmannaskiptum. Pavel Vandas sem leikið hefur með KA undanfarin ár hefur tilkynnt félagaskipti í félag í Júgóslavíu. Þá hefur Marteinn Geirsson gengið í Leiftur. HA I

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.