Dagur - 20.10.1992, Side 12

Dagur - 20.10.1992, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 20. október 1992 Mjólkurkvóti til sölu! Til sölu mjólkurkvóti 30.000 lítrar. Upplýsingar í síma 96-21952. Til sölu barnabílstóll og gömul, sérlega vel með farin, barnakerra. Skápur, eldri gerð, ca. 1,60 á hæð, fataskápur með spegli, skúffu og minni skáp til hliðar. Einnig til sölu Colt '80, óskoðaður en gangfær. Upplýsingar í síma 41727. EUMENIA þvottavélar, litlar vélar, stórar vélar (að innan). Frábærar þvottavélar á sanngjörnu verði. Raftækni, Óseyri 6, símar 24223 og 26383. Meindýraeyðing - Meindýravarnir. Alhliða meindýraeyðing utan dyra sem innan. Við leysum vandamálið fyrir þig og losum þig við allar pöddur: í garðinum, á húsveggnum, í íbúðarhúsinu eða útihúsinu. Erum með fullkomnasta búnað til úðunar og svælingar sem völ er á. Eyðum einnig vargfugli, rottum, músum og villtum köttum. Ábyrgð á öllum verkum. Gerum tilboð ef óskað er. Nánari upplýsingar hjá Meindýra- vörnum sf., símar 96-41804 og 96- 41801 og í farsíma 985-34104. Verslunin Notað innbú. Sími 23250. Erum með mikið magn af húsbún- aði á staðnum t.d.: Sófasett 3-2-1 frá kr. 30.000. Sófaborð frá kr. 3.000. Borðstofus. m/6 stól. frá kr. 20.000. Húsbóndastólar frá kr. 6.000. Leðurstólar frá kr. 7.000. Málverk frá kr. 5.000. Sjónvarpsskápar frá kr. 3.000. ísskápar frá kr. 15.000. Skrifborð frá kr. 5.000. Skrifborðsstólar frá kr. 3.000. Unglingarúm frá kr. 5.000. Kojur frá kr. 12.000. Viftur frá kr. 3.000. Kollar frá kr. 2.000. Eldhúsborð frá kr. 5.000. Barstólar frá kr. 4.000. Steriogræjur í skáp frá kr. 20.000 og margt margt fleira. Okkur vantar nú þegar ýmislegt t.d.: Sjónvörp, video, afruglara, ísskápa, frystikistur, þvottavélar, sófasett, hillusamstæður og margt margt fl. Sækjum og sendum. Notað innbú, Hólabraut 11. Sími 23250. Gengið Gengisskráning nr. 198 19. október 1992 Kaup Sala Dollari 56,20000 56,36000 Sterlingsp. 90,96000 91,21900 Kanadadollar 45,10300 45,23100 Dönskkr. 9,79480 9,82270 Norskkr. 9,24570 9,27200 Sænsk kr. 9,99860 10,02700 Flnnskt mark 11,84530 11,87900 Fransk. franki 11,13420 11,16590 Belg. franki 1,83510 1,84030 Svlssn. franki 42,39750 42,51820 Hollen. gyllini 33,55930 33,65480 Þýsktmark 37,77640 37,88400 ítðlskllra 0,04298 0,04310 Austurr. sch. 5,36870 5,38400 Port. escudo 0,42380 0,42500 Spá. peseti 0,52780 0,52930 Japansktyen 0,46859 0,46992 írskt pund 99,09500 99,37700 SDR 80,45310 80,68220 ECU, evr.m. 73,63040 73,84010 j LeíkfelaB Akureyrar Lína langsokkur eftir Astrid Lindgren. Sýningar Mi. 21. okt. kl. 18. Uppselt. Fi. 22. okt. kl. 18. Uppselt. Lau. 24. okt. kl. 14. Su. 25. okt. kl. 14. Enn er hægt að fá áskriftarkort. Verulegur afsláttur á sýningum leikársins. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánud. kl. 14-18. Laugard. og sunnud. kl. 13-18. Símsvari allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96-)24073. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky '87, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 '89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer '80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83- ’88 o.m.fl. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar — Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. Hvolpar fást gefins. Uppl. í síma 22663 eftir kl. 19. Saumar! Verð í versluninni Pálínu í Sunnu- hlíð í dag, miðvikudag, frá kl. 16 til 18 og tek að mér saumaverkefni. Þórunn, sími 26838. Til sölu trilla 2,4 tonn með króka- leyfi. Vel búin tækjum og með tveim DNG rúllum. Uppl. í síma 91-676556 á daginn. Bifreiðaeigendur athugið! Vorum að fá mikið úrval af felgum undir nýlega japanska bíla. Tilvalið fyrir snjódekkin. Verð 1500-2500 kr. stk. eftir teg- undum. Bflapartasalan Austurhlíð. Sími 26512, fax 12040. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Karlmenn! Um 300 konur eru á skrá víðs vegar af landinu sem leita varanlegs sam- bands við ykkur. Hafið samband, sími 91-623606 eða í pósthólf 9370,129 Reykjavík. 100% trúnaður. Konur! Það eru karla á skrá víðs vegar af landinu sem leita varanlegs sam- bands við ykkur. Hafið samband, sími 91-623606 eða í pósthólf 9370,129 Reykjavík. 100% trúnaður. Útsala á hjálmum og leðurfatnaði á meðan byrgðir endast. Vélsmiðja Steindórs, Frostagötu 6a, 603 Akureyri. Póstsendum. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Lethal Weapon 3 Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Kálum þeim gömlu BORGARBÍÓ S 23500 Mig vantar stelpu til að gæta 4ra ára barns af og til á kvöldin. Upplýsingar hjá Huldu í síma 24646 á daginn, 25109 á kvöldin. Tökum að okkur allar alhliða pípu- lagnir hvar sem er á landinu. Pípulagningaþjónustan Loki sf. Davíð Björnsson sími 25792, Þorsteinn Jónasson sími 23704, bílasími 985-37130. Vantar íbúð í 3 mánuði, janúar, febrúar, mars ’93. Helst með hús- gögnum. Allt kemur til greina, frá 2 herb. til einbýlishúss. Upplýsingar kvöld og helgar í síma 22942 Akureyri. *r / \ V v' • )f- \ ) Stórútsala á notuðum reiðhjólum! 16-20“ kr. 2.750 BMX kr. 3.450 24“ kr. 3.450 Fjallahjól 24“ kr. 4.750 26“ kr. 5.000 Skíðaþjónustan Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 -/| 'wwSzí Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar innfluttar vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro rað- greiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Erum mættir aftur með sömu þjónustu og áður. Þú kemur með kjötið til okkar, eða við til þín. Tökum það í sundur eftir þínum óskum, hökkum og pökkum. Vönduð vinna, vanir menn, betri nýting. Látið fagmenn vinna verkið. Fast verð. Uppl. í síma 24133, Sveinn og 27363 Jón, á kvöldin. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar. Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322. Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JON 5. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Timar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bila- sími 985-33440. Ökukennsla. Akureyringar, Eyfirðingar, Þing- eyingar! Akstursæfingar í dreifbýli og þéttbýli (Nissan Sunny). Námsgögn lánuð og kennsla skipulögð eftir óskum nemenda. Steinþór Þráinsson, ökukennari, símar 985-39374 og 27032. Atvinna óskast! 21 árs stúdent óskar eftir atvinnu. Er með meirapróf, rútupróf og rétt- indi á vinnuvélar. Er vanur tölvum og slíku. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 24614. Óska eftir 4 vetrardekkjum, stærð 165-70, 13 tommu, eða 175-70 13 tommu. Uppl. í síma 23845. ísskápur, kommóða og fataskáp- ur óskast. Upplýsingar í síma 26531. Vantar breið, Iftið notuð, vetrar- dekk undir Lödu Sport (15x205). Upplýsingar í síma 61554. Jeppi - dráttarvél - fólksbíll. Til sölu langur Land Rover dísel árg. 71. IMT 569 dv. 4x4 árg. ’87. Toyota Tercel 4x4 ’83. Uppl. í síma 43627. Til sölu Subaru Sedan, árg. ’87. Ekinn 55 þús. km. Sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. Uppl. í síma 96-43906 á kvöldin. Til sölu Mazda 626, árg. ’87. Sjalfskiptur. Mjög góður bíll. Sami eigandi frá upphafi. Upplýsingar í síma 96-21248. Til sölu Volvo 345 GLS, árg. ’82. Þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma61515, Tryggvi. I.O.O.F. 2 = 17410238Vz = 9. III. Atk. Geðverndarfélag H \ 'i Akureyrar. 'níVJK '■ Skrifstofa Geðverndar- '-J * c* félagsins að Gránufélags- götu 5 er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990. Opið hús alla miðvikudaga frá kl. 10. Allir Velkomnir. Stjórnin.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.