Dagur - 26.11.1992, Side 13
Fimmtudagur 26. nóvember 1992 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 26. nóvember
17.30 íþróttaauki.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Babar (7).
18.55 Táknmilsfréttir.
19.00 Úr ríki náttúrunnar.
Klifurgasellan.
(The World of Survival -
Beauty and the Bullet.
Bresk fræðslumynd um klif-
urgasellur í ísrael.
19.30 Auðlegð og ástriður
(46).
(The Power, the Passion.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 íþróttasyrpan.
21.15 Nýjasta tækni og vis-
indi.
í þættinum verður talað við
háhyminga og fjallað um
verkfæri úti í geimnum,
loftskip, gervigreind og
geimflugvél.
21.30 Eldhuginn (12).
(Gabriel's Fire.)
22.20 Tvennir tímar.
Júríj Rechetov sendiherra
Rússa á íslandi í opinskáu
viðtaii.
23.00 EUefufréttír.
23.10 Þingsjá.
23.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 26. nóvember
16.45 Nágrannar.
17.30 Með afa.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.30 Eliott systur.
(The House of Eliott I.)
Sjöundi þáttur.
21.25 Aðeins ein jörð.
21.35 Laganna verðir.
(American Detective.)
22.25 Glæfraspil.#
(The Big Slice.)
Þegar Mike kynnir vin sinn,
Andy, fyrir dauðum skart-
gripaþjófi fær hann hættu-
lega hugmynd. Þeir ákveða
að sökkva sér í glæpaheim-
inn til að geta skrifað sann-
verðuga sakamálasögu.
Aðalhlutverk: Casey
Siemaszco, Leshe Hope,
Justin Louis og Heather
Locklear.
23.50 Klessan.
(The Blob.)
í myndinni segir frá loft-
steini sem fellur til jarðar og
ber með sér lífveru sem nær-
ist á mannaketi.
Aðalhlutverk: Shawnee
Smith, Donovan Leitch,
Ricky Paul Goldin, Kevin
Dillon, Billy Beck, Candy
Clark og Joe Seneca.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.20 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 26. nóvember
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
Hanna G. Sigurðardóttir og
Trausti Þór Sverrisson.
07.20 „Heyrðu snöggvast..."
07.30 Fréttayfirlit - Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Sýn til
Evrópu.
Óðinn Jónsson.
Daglegt mál, Ari Páll Krist-
insson flytur þáttinn.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Pétur
prakkari" dagbók Péturs
Hackets.
Andrés Sigurvinsson les
(23).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóru Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Hvar er
Beluah?" eftir Raymond
Chandler.
Fjórði þáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Endur-
minningar séra Magnúsar
Blöndals Jónssonar í Valla-
nesi, fyrxi hluti.
Baldvin Halldórsson les (28).
14.30 Sjónarhóll.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónbókmenntir.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skíma.
Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á
ölium aldri.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir.
Frá fréttastofu barnanna.
16.50 „Heyrðu snöggvast..."
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Egill Ólafsson les Gísla sögu
Súrssonar (14).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Hvar er
Beluah?".
Endurflutt.
19.55 Tónlistarkvöld Rikis-
útvarpsíns.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitiska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Veröld ný og góð.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 26. nóvember
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
- Hildur Helga Sigurðardótt-
ir segir fréttir frá Lundúnum
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Dluga Jökulssonar.
09.03 9-fjögur.
Svanfríður & Svanfríður til
kl. 12.20.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 9-fjögur.
- heldur áfram.
Gestur Einar Jónasson til
klukkan 14.00 og Snorri
Sturluson til 16.00.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
- Hér og nú.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 í Piparlandi.
Frá Monterey til Altamont.
7. þáttur af 10.
20.30 Sibyljan.
22.10 Allt í góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
Gyða Dröfn Tryggvadóttir
leikur ljúfa kvöldtónhst.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Nætuitónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturiögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Fimmtudagur 26. nóvember
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Frostrásin
Fimmtudagur 26. nóvember
07.00 Pétur Guðjónson, Fyrir
niu.
09.00 Davíð Rúnar án Sævars.
12.00 Anna og Strúlla.
16.00 Addi Tryggva, sloppinn
úr skólanum.
18.00 Kiddi og Gulli Magg.
20.00 Jón Baldvin, Án þin.
22.00 Jón Ólafsson, sjálfur á
rólegu tónunum.
01.00 Dagskrálok.
Bylgjan
Fimmtudagur 26. nóvember
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
Erla Friðgeirsdóttir og
Sigurður Hlöðversson, alltaf
lett og skemmtileg.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafróttir eitt.
13.10 Ágúst Héðinsson.
Þægileg tónlist við vinnuna
og létt spjall.
Fróttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavík síðdegis.
Hallgrímur Thorsteinsson
og Steingrímur Ólafsson.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavík síðdegis.
Fróttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónhst frá fyrri áratugum.
19.00 Flóamarkaður
Bylgjunnar.
Síminn er 671111 og
myndriti 680004.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason.
Kristófer velur lögin í sam-
ráði við hlustendur. Óska-
lagasíminn er 671111.
22.00 Púlsinn á Bylgjunni.
Bein útsending frá tónleik-
um á Púlsinum.
00.00 Pétur Valgeirsson.
Þægileg tónhst fyrir þá sem
vaka.
03.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 26. nóvember
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son velur úrvalstónhst við
allra hæfi. Síminn 27711 er
opinn fyrir afmæhskveðjur.
Fréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl.
18.00.
L 15
ririr; n n fil 151 Fl]RIR!ffll
-5 3 ® S a WLJkSRL
Leikfélas Akureyrar
eftir Astrid Lindgren.
Sýningar
Lau. 28. nóv. kl. 14.
Su. 29. nóv. kl. 14.
Su. 29. nóv. kl. 17.30
allra síðasta sýníng.
Enn er hægt að fá áskriftarkort.
Verulegur afsláttur
á sýningum leikársins.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14-18.
Laugardaga og sunnudaga kl. 13-18.
Símsvari allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miöasölu: (96-)24073.
®Laufásprcstakall.
Guðsþjónusta verður í
Svalbarðskirkju fyrsta
sunnudag í aðventu, 29.
nóvember kl. 14.
Göngum til kirkju og undirbúum
þannig komu jólanna.
Sóknarprestur.
Dalvíkurkirkja.
Fjölskyldumessa verður í Dalvíkur-
kirkju 29. nóv. kl. 11, fyrsta sunnu-
dag í aðventu. Kveikt verður á
fyrsta aðventukertinu, barnakór
syngur undir stjórn Maríu Gunnars-
dóttur og fermingarbörn lesa.
Sóknarprcstur.
Ólafsijarðarkirkja.
Fjölskyldumessa verður í Ólafs-
fjarðarkirkju 29. nóv. kl. 14, fyrsta
sunnudag í aðventu. Kveikt verður
á fyrsta aðventukertinu, fermingar-
börn iesa og kenndir verða nýir
aðventusálmar.
Jón Helgi Þórarinsson.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Hinn 21. nóv. sl. var dregið í happ-
drætti Norðurlandsdeildar SÁÁ.
Eftirfarandi númer hlutu vinning.
1. vinningur 300.000 kr. húsbúnaður
frá Vörubæ kom á miða nr. 1388.
2. -4. 100.000 kr. heimilistækjavinn-
ingar frá Kaupfélagi Eyfirðinga
komu á miða nr. 607-3111-5145.
5.-8. 50.000 kr. heimilistækjavinn-
ingar frá Kaupfélagi Eyfirðinga
komu á miða nr. 546 - 5687 - 7229 -
7307.
9.-18. 10.000 kr. matarkörfur frá
Kaupfélagi Eyfirðinga komu á miða
nr. 1402 - 2520 - 3418 - 3565 - 3948
- 4796 - 5303 - 5351 - 5595 - 6632.
19.-38. 5.000 kr. matarkörfur frá
Kaupfélagi Eyfirðinga komu á miða
nr. 224 - 1345 - 1446 - 1741 - 2038
- 2982 - 3018 - 3135 - 3137 - 3311 -
3515 - 4222 - 4601 - 4898 - 5298 -
5650 - 6144 - 6167 - 6335 - 7311.
Vinninga má vitja á skrifstofu SÁÁ-
N, Glerárgötu 28,4. hæð, sími 11050.
*Hjálpræðisherinn.
Flóamarkaður verður
f°stuc*' 27- nóv. kl. 10-
Komið og gerið góð kaup.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Góðir Akureyringar
og nærsveitamenn
Mæðrastyrksnefnd er að hefja starfsemi sína
fyrir jólin og óskar eftir aðstoð ykkar
eins og áður.
Tekið verður á móti fatnaði alla virka daga í
Gránufélagsgötu 5, uppi, frá kl. 17.00-19.00.
Upplýsingar í síma 21813.
Þökkum frábæran stuöning á liðnum árum.
Mæðrastyrksnefnd.
l||l Boðskort
Félagar í Framsóknarfélagi Húsavíkur og stuðn-
ingsmenn eru boðnir til hátíðar í tilefni 60 ára
afmælis félagsins sunnudaginn 6. des. kl 17.
Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir kl. 20 mánudag-
inn 30. nóv. til Kristrúnar s. 41610, Sigurgeirs s.
41097, Egils s. 41422 eða Lilju s. 41539.
Framsóknarfélag Húsavíkur.
Matráðskona óskast
að Skíðastöðum eftir áramót.
Upplýsingar veitir forstöðumaður að Skíðastöðum,
ekki í síma.
KRISTNESSPÍTALI_____________
Hjúkrunarfræðingur óskast
til starfa við Kristnesspítala frá næstu áramótum.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 31100.
Kristnesspítali.
Innilegar þakkir sendi ég þeim öllum
er glöddu mig á 70 ára afmæli mínu
þann 21. nóvember sl.
og gerðu mér daginn ógleymanlegan
með nærveru sinni, gjöfum,
skeytum og símtölum.
Guð blessi ykkur öll!
SVEINN KRISTJÁNSSON.
Kristniboðsfélag kvenna heldur
fund laugardaginn 28. nóv. ki. 15, í
Víðilundi 20. (Hjá Ingileif).
Mætið allar.
Stjórnin.
50 ára er í dag 26. nóvember, Pétur
Heiðar Sigurðsson, Grundargerði
5 d, Akureyri.
Hann tekur á móti gestum föstudag-
inn 27. nóvember frá kl. 20 í Hamri,
félagsheimili Þórs.
ER ÁFENGI VANDAMÁL
í ÞINNI FJÖLSKYLDU?
AL - ANON
Fyrir ættingja og vini
alkóhólista.
F8A - Fullorðin börn
alkóhólista.
I þessum samtökum getur þú:
★ Hitt aðra sem glíma við sams
konar vandamál.
★ Öðlast von i stað örvæntingar.
★ Bætt ástandiö innan fjölskyldunnar.
★ Byggt upp sjálfstraust þitt.
Fundarstaður:
AA húsið, Strandgata 21, Akureyri,
simi 22373.
Fundir i Al-Anon deildum eru
alla miðvikudaga kl. 21 og
fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14.
FBA, Fullorðin börn alkóhólista,
halda fundi á þriðjudagskvöldum kl. 21.
Nýtt fólk boðid velkomið.
A