Dagur - 15.12.1992, Síða 6

Dagur - 15.12.1992, Síða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 15. desember 1992 „Innakstur í göngugötuna er strang- lega bannaður norðan frá.“ fatlaðra. Þá er bannað að leggja bílum að torginu. Það er eins með Ráðhústorgið og göngugötuna að margir öku- menn misnota vörulosunarrétt- inn svo og vanvirða þeir torgið okkar með því að vera að leggja bílum þar. Þessi hellulögðu svæði miðbæj- arins eru ætluð gangandi fólki og þess vegna skora ég á ökumenn bifreiða að virða þann rétt gang- andi fólks og vera ekki með bíla sína á þessum svæðum. Eins og í göngugötunni mun lögreglan fylgjast með því að ökumenn fari að settum reglum, en þeir sem það gera ekki, geta búist við því að bílar þeirra verði fjarlægðir á kostnað eigenda. Að lokum sendum við lögreglu- menn á Akureyri bæjarbúum óskir um gleðileg jól og gott og farsælt komandi ár. Ólafur Asgeirsson. Höfundur er aðstoöaryfirlögregluþjónn lögreglunnar á Akureyri. P.S. Munið að áfengt jólaglögg og akstur bifreiða fara ekki saman. „Gangandi vegfarendur eiga ekki að ari.“ þurfa að sneiða hjá bifreið sem þess- Myndir og myndatextar: Ólafur Ásgeirsson væntanlega greiðan veg um göngugötuna. Nú í jólaumferðinni vildi ég skora á alla ökumenn bifreiða að halda sig fjarri göngugötunni svo og öðrum gönguleiðum fólks, og lögreglan mun fylgja því eftir að ökumenn rangstæðra bíla á þess- um svæðum verði sektaðir og bíl- arnir fjarlægðir ef þörf krefur. Ráðhústorg Nú í sumar lauk að mestu fram- kvæmdum við Ráðhústorg og er það nú orðið hellulagt og á að vera án bílaumferðar. Við inn- keyrsluna á torgið hefur verið sett upp merki þar sem allur akst- ur er bannaður nema með þeim undantekningum að vörulosun er leyfð svo og nauðsynleg umferð Ef einhverjir eru eftir... Þeir aöilar sem hafa áhuga á að senda jólakveðjur í Degi og ekki hefur verið haft samband við, er bent á afgreiðslu blaðsins. Opið frá kl. 8-17 virka daga og föstudaga frá kl. 8-16. D auglýsingadeild sími 24222. II Leitin eftir Vigfús Björnsson hefur að geyma 25 sögur og þætti. Leitin er fyrir ungt fólk sem leitar róta sinna - einnig þá sem leita skemmtilegs prósa. Leitin eflir skilning á mannssálinni - þó einkum mannlífinu. Leitin er spennandi bók, full af dulúð, þar sem harpa þjóðar- sálar er slegin á hvassan - en jafnframt seiðmagnaðan hátt. Leitin er ramm-íslensk bók fyrir íslendinga á öllum aldri - heima og heiman. KORNIÐ Fæst í öllum bókabúðum Bflana úr göngugötunm! '1 Fyrir nokkrum árum fengum við Akureyringar okkar göngugötu þegar Hafnarstrætinu var breytt. Ætlunin var sú að gera miðbæinn vistvænni og losna við bílaumferð úr miðbænum. Gatan var þá hellulögð og sett í hana fallegir blómakassar og góð lýsing. Einnig voru hitalagnir lagðar undir hellurnar þannig að snjór festist lítið í götunni. Ekki var þó öll bílaumferð bönnuð. Við innkeyrsluna í götuna var sett upp merki sem sýndi að gat- an væri göngugata og allur akstur um hana væri bannaður. Undir bannmerkinu var síðan sett svo- hljóðandi skilti: Gildir ekki um vörulosun og umferð sjúkra og hreyfihamlaðra. Ætluð gangandi vegfarendum Með þessu skilti var verslunareig- endum gefinn kostur á að koma vörum í verslanir sínar og einnig var sjúkum og hreyfihömluðum gefinn möguleiki á að komast um götuna og þá sérstaklega til að komast að læknamiðstöðinni, sem er við götuna. Mér er kunnugt um það að menn eru ekki á eitt sáttir um það hvort göngugatan eigi rétt á sér í þessari mynd eða ekki og ekki skal lagður á það dómur hér. En göngugatan er komin til að vera og hún er fyrst og fremst ætluð gangandi vegfarendum. Það er margra skoðun að t.d. kaupmenn við götuna séu kæru- lausir með sína eigin bíla í göt- unni og leggi þeim oft fyrir fram- an verslanir sínar. Þegar svo lög- Ólafur Ásgeirsson. reglan ætlar að hafa afskipti af þeim segjast þeir vera að losa vörur í verslunina. Með vörulos- un er ekki átt við bréf og litla pakka, heldur er átt við þannig hluti að illmögulegt sé að koma þeim með öðrum hætti en á bílum. Þá verða einnig þeir sem hafa t.d. merki fatlaðra í bílnum sín- um að gæta þess að misnota ekki rétt sinn til aksturs í götunni. Dæmi um slíkt er þegar fatlaður maður ekur ófatlaðri konu sinni að verslun í götunni. Lögreglumenn hafa haft afskipti af mörgum sem aka um götuna. Þeir hafa fengið hin ýmsu svör þegar spurt er um erindi í götuna og margir hafa brugðist ókvæða við þessum afskiptum lögreglunnar. Þegar verið var að byggja hið nýja og glæsilega verslunarhús í götunni þurftu t.d. margir iðnaðarmenn að leggja bílum sínum þar fyrir framan nýbygginguna og mörg- um þeirra fannst afskipti lögregl- unnar af bílunum vera alls ónauðsynleg því allir þóttust vera að aka áhaldakistum sínum að byggingunni. Nú er flestum fram- kvæmdum við húsið lokið þannig að gangandi vegfarendur eiga „Lítið rými er orðið fyrir gangandi vegfarendur, þegar svo margir bílar eru komnir í götuna. Þá er leiðin ekki heldur greið fyrir sjúkra- eða brunabíla, ef á þarf að halda.“ „Innakstur í göngugötuna er aðeins leyfður frá suðri - en þó með þeim ströngu skilyrðum sem um getur í greininni.“ Bifreiðastöður á Ráðhústorgi eru stranglega bannaðar.“

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.