Dagur


Dagur - 20.01.1993, Qupperneq 8

Dagur - 20.01.1993, Qupperneq 8
I 8 - DAGUR - Miðvikudagur 20. janúar 1993 Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plöt- um og eldavél 2ja hellna á borði með ofni. Mikil eftirspurn eftir videóum, videótökuvélum, myndlyklum og sjónvörpum. Frystiskápum, kæli- skápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum. Ör- bylgjuofnum. Einnig eldavélum. Sófasettum 1-2-3. Hornsófum, borð- stofuborðum og stólum, sófaborð- um, smáborðum, skápasamstæð- um, skrifborðum, skrifborðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna og ótal mörgu fleiru. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Liebmanann fjögurra radda orgel, nýyfirfarið. Philips sjónvarps- tæki 25“ ásamt JVC vídeói, gott verð. Skenkur og lágt skatthol. Einnig tvibreiður svefnsófi, plus- klæddur, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukon- an). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Tölvu- borð nýtt. Nýir Panasonic þráðlausir símar og ýmsar aðrar gerðir. Róðrar- tæki (þrek) nýlegt. Lítill kæliskápur, hæð 85 cm. Kæliskápar og frysti- kistur. Eldavélar, ýmsar gerðir. Bað- skápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný. Borðstofu- borð, stækkanlegt, sem nýtt, stórt. Barnarimlarúm. Saunaofn 7'k kV. Flórída, tvíbreiður svefnsófi. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrif- borðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Ljós og Ijósakrónur. Hansahillur og hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Saumavinnal Tek að mér hverskonar saumaverk- efni. Verð í Pálínu, Sunnuhlíð, á m;. vikudögum kl. 16-18. Kettlingur fæst gefins! Þórunn, sími 26838. Tek að mér skattframtöl einstakl- inga og minni fyrirtækja. Jón Sigtryggsson, viðskiptafræðingur, sími 96-23501 milli kl. 9 og 15. Gengið Gengisskráning nr. 19. janúar 1993 11 Kaup Sala Dollari 63,74000 63,88000 Sterlingsp. 98,51000 98,72700 Kanadadollar 49,92400 50,03300 Dönsk kr. 10,25340 10,27590 Norsk kr. 9,36530 9,38580 Sænsk kr. 8,80340 8,82280 Finnsktmark 11,77100 11,79690 Fransk. franki 11,66600 11,69160 Belg. franki 1,91860 1,92280 Svissn. franki 43,11710 43,21180 Hollen. gyllini 35,13680 35,21400 Þýskt mark 39,50790 39,59460 itölsk Ifra 0,04288 0,04297 Austurr. sch. 5,61460 5,62700 Port. escudo 0,43820 0,43920 Spá. peseti 0,55720 0,55840 Japansktyen 0,50805 0,50917 irskt pund 104,75700 104,98700 SDR 87,84390 88,03690 ECU, evr.m. 77,54930 77,71960 Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco ’74, Subaru ’80-’84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E ’79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87, Lancer ’80- ’87, Tredia ’84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85,929 ’80-’84, Swift '88, Charade ’80-’88, Uno ’84-'87, Regata '85, Sunny '83- '88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlfð. Til sölu: 7 vetra bleikálóttur hestur. Vel ættaður. Hentar vel fyrir börn og unglinga. Nánari uppl. í sfma 96-25754. Tapast hafa tvær hryssur úr Mývatnssveit. Gráblesótt veturgömul og rauðjörp sjö vetra. Mark: fjöður framan hægra og stig framan vinstra. Þeir sem kynnu að verða þeirra var- ir hringi ( síma 44134 eða 44282. c* j ri r Bl !rl LTi z s! T Í.T ULbíRI Leikféla£ Akurevrar Utlendingurinn gamanleikur eftir Larry Shue Sýningar fö. 22. jan. kl. 20.30, lau. 23. jan. kl. 20.30. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14 til 18 og sýningardaga fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími f miðasölu: (96) 24073. Gönguskíðabúnaður Skíði - Skór Stafir - Bindingar Barna- og unglinga frá kr. 8.640. Fullorðins frá kr. 9.950-15.450. Skíðaþj ónustíiii Fjölnisgötu 4b - Sími 21713 Islenskir hvolpar til sölu. Undan Flögu-Móru og Flögu- Skugga. Foreldrar hafa 1. einkunn. Upplýsingar I síma (96-)26774. Píanóstillingar og viðgerðir. Verð á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði 22.-30. janúar. Uppl. og pantanir í síma 61306 og 21014. Sindri Már Heimisson, hijóðfærasmiður. Til leigu 2ja herbergja fbúð í tví- býlishúsi, neðri hæð, laus strax. Sér inngangur, aðgangur að þvotta- húsi. Uppl. í síma 25498. Til leigu 3ja herb. íbúð í Glerár- hverfi. Laus strax. Uppl. ( síma 96-24717. Iðnaðarhúsnæði til leigu Óseyri, Akureyri. Uppl. í símum 21828 og 21559. Til söiu Lada Sport, árg. '89. Góður bíll á góðu verði. Uppl. í síma 11118 eftir kl. 18. 2 bílar til sölu. Til sölu er Lancer árg. 1986, ekinn 69 þús. km., góður bíll, sumar- og vetrardekk, einnig á sama stað Subaru Legacy Station 2200 árg. 1990, ekinn 30 þús. km (kom á götuna í apríl 1991), ABS bremsu- kerfi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 24300 og 26441. Til sölu hvítur Fíat Uno 45 S, 3ja dyra, árg. '85. Skoðaður ’93. Ný dekk, upptekin vél o.fl. Gullfallegur og góður bíll. Verð kr. 150.000,- Uppl. í síma 23826. Reykingar á meðgöngu Sj ógna heil- brigöi móður og barns. LANDLÆKNIR Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasímar 25296 og 985-39710. I.O.O.F. 2 = 1741228Vi= SK Frá Sálarrannsóknarfé- iagi Akureyrar. Þórhallur Guðmundsson og Mallory Stredal verða með skyggnilýsingafund í Lóni við Hrísalund, föstudagskvöld- ið 22. janúar kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Ath! Þeir sem hug hafa á að fá tíma hjá Hrefnu Birgittu Bjarnadóttur læknamiðli, hafið samband við Skúla eða Elínu. Stjómin. Spilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í fé- lagssal að Bjargi, Bugðu- síðu 1, fimmtudaginn 21. janúar kl. 20.00. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Spilanefnd Sjálfsbjargar. (Ath. breyttan spilastað.) Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með fyrirlestur í safnaðar- heimiii Akureyrarkirkju fímmtudaginn 21. janúar kl. 20.30. Karolína Stefánsdóttir kynnir starf fjölskyiduráðgjafa á heilsugæslu- stöðinni. Oft erum við ráðþrota með vandamálin og vitum ekki hvert við getum snúið okkur, og þá fara fjölskyldumálin í hnút og við kennum hvert öðru um. Kynnum okkur starf fjölskylduráð- gjafa. Fyrirspurnir og almenn umræða. Ailir velkomnir. Stjórnin. Geðverndarfélag Akur- eyrar. Skrifstofa Geðverndar- félagsins að Gránufélags- götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19 og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All- ir velkomnir. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Minningarkort Styrktarféiags krabbameinssjúkra barna fást í Bókabúð Jónasar. Minningarspjöld Hríseyjarkirkju fást í Bókabúð Jónasar. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Sýningarsalurinn verður opnaður 10. janúar. Safnahúsið Hvoli, Daivík. Opið á sunnudögum frá ki. 14-17. WHOOPI BORGARBÍÓ Salur A Miðvikudagur Kl. 9.00 Sister Act Kl. 11.00 Sister Act Fimmtudagur Kl. 9.00 Sister Act Kl. 11.00 Sister Act METAÐSGKNARMYNDIN SYSTRAGERVI * **SV.MBL. Salur B Miðvikudagur Kl. 9.00 Háskaleikir Kl. 11.00 Blade Runner Fimmtudagur Kl. 9.00 Háskaleikir Kl. 11.00 Blade Runner BORGARBÍÓ Sf23500 Tónlistarskólinn á Akureyri. Gamanóperan Ástardrykkurinn eftir G. Donizetti í Laugarborg í Eyjafirði. Frumsýning föstud. 22. jan. 2. sýning sunnud. 24. jan. 3. sýning mánud. 25. jan. 4. sýning miðvikud. 27. jan. ★ Ath! Aðeins þessar 4 sýningar! Allar sýningarnar hefjast kl. 20.30. ★ Miðasala í TA kl. 13-16 alla daga nema laugard. 23. jan. Miðapantanir í síma 21788 á sama tíma. Verð aðgöngumiða kr. 1.000.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.