Dagur - 22.01.1993, Side 2

Dagur - 22.01.1993, Side 2
2 - DAGUR - Föstudagur 22. janúar 1993 Fréttir Héraðsdómur Norðurlands eystra: 23 ára maður dæmdur í 10 mánaða fangelsi vegna skírlífisbrots Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur dæmt 23 ára gaml- an mann á Akureyri í tíu mán- aða óskilorðsbundið fangelsi vegna skírlífisbrots. Hins vegar var hann sýknaður af ákæru um að hafa lagt eld í tréhlera fyrir glugga í skúrbyggingu, sem er áföst við Húsgagna- verslunina Augsýn á Akureyri, aðfaranótt 21. september 1991. í dómsskjölum kemur fram að aðfaranótt 26. nóvember 1991 hafi maðurinn farið í heimildar- leysi inn í íbúðarhús á Akureyri og inn í svefnherbergi telpu, sem þá var sex ára gömul, afklætt hana og sjálfan sig og lagst í rúm- ið til hennar. Síðan sett fingur inn í kynfæri telpunnar og getn- aðarlim sinn upp í munn hennar. í dómsniðurstöðu segir að maðurinn hafi í þessu máli unnið sér til refsingar samkvæmt almennum hegningarlögum og lögum um vernd barna og ung- menna. Þá hafi ákærði rofið skilorð dóms frá 28. desember 1989 og beri því að ákveða hon- um refsingu í einu lagi. í niðurstöðu dómsins um elds- voðaákæruna segir að ákærði hafi verið handtekinn á brunavett- vangi og vitni hafi borið að skömmu eftir eldsupptökin hafi hann „verið að skjögra þar um“. Við yfirheyrslur bar ákærði að hafa verið á skemmtistað skammt frá skúrbyggingunni fyrr um nóttina, en neitað ítrekað við yfirheyrslur að vera sekur um verknaðinn. í dómsorðum segir að með vissum hætti bendi atvik máls til að ákærði sé sekur um að hafa lagt eld í skúrbygginguna, en hins vegar þyki ýmislegt veikja sönnunargildi sakargagna. Þegar málið sé metið í heild, þ. á m. við hvaða aðstæður ákærði tjáði sig um málsatvik við upphaf rannsóknar, þyki „ekki komin fram fullnægjandi sönnun um sekt ákærða“ og því beri að sýkna hann. Ákærði sætti gæsluvarðhaldi frá 2. desember 1991 til 28. febrúar, samtals í 89 daga. Þessi Atvínnulausum fjölgaði hér á landi uin 2100 manns á síðasta ári. í desember síðastliðnum voru um 6100 manns á atvinnu- leysisskrá, sem svarar til 4,8% af mannafla. í framhaldi af því og öðrum horfum í efnahags- málum spáir Þjóðhagsstofnun um 5% atvinnuleysi að meðal- tali á þessu ári. Stofnunin telur að atvinnuleysið muni halda áfram að aukast á næstu mán- uðum en síðan draga nokkuð úr því - þó ekki meira en svo að meðalatvinnuleysi alls þessa árs verði meira en atvinnuleysi í desember 1992. Þetta kemur fram í nýrri spá Þjóðhagsstofn- unar um efnahagshorfur á næsta ári. í spá Þjóðhagsstofnunar kem- ur einnig fram að viðskiptakjör þjóðarbúsins hafi versnað mikið að undanförnu eða um allt að 4% Sauðárkrókur: Fyrirgreiðsla í athugun - við Undirbúnings- félag um hlýsjávareldi Málefni hlýsjávareldis komu til umræðu á bæjarstjórnarfundi á Sauðárkróki sl. þriðjudag. Snerist það fyrst og fremst um húsnæði fyrir starfsemina og ýmsa fyrirgreiðslu. Húsnæðið sem Undirbúnings- félag um hlýsjávareldi óskar eftir er í eigu bæjarins. Það er annars vegar gamla slökkvistöðin að Freyjugötu 7 og hins vegar hús- næði sem KS átti áður í nyrsta hluta Freyjugötu 9. Jafnframt hefur félagið farið þess á leit við Veitustjórn bæjarins að fá heitt vatn á hagstæðum kjörum. Þessi mál eru nú í athugun að sögn Snorra Björns Sigurðssonar bæjarstjóra. sþ gæsluvarðhaldsvist dregst frá 10 mánaða dómi vegna skírlífis- brotsins. Þá var ákærði dæmdur til að greiða helming sakarkostn- aðar, þ.m.t. helming málsóknar- launa í ríkissjóð, 45 þúsund krónur, og helming málsvarnar- launa skipaðs verjanda Ólafs Birgis Árnasonar hrl., 90 þúsund krónur. óþh á milli áranna 1991 og 1992. í framhaldi af því er spáð um 3% rýrnun viðskiptakjara á þessu ári þannig að á síðari hluta ársins hafi viðskiptakjör rýrnað um allt að 7% frá ársbyrjun 1991. Rýrn- un viðskiptakjara veldur því að þjóðartekjur dragast meira sam- an en landsframleiðsla segir til um og gerir Þjóðhagsstofnun ráð fyrir um 2,6% samdrætti þjóðar- tekna á þessu ári. Þjóðhagsstofnun telur að landsframleiðslan dragist saman um 1,4% á þessu ári en það verði um helmingi minni samdráttur en á árinu 1992. Þrátt fyrir það verði heildarsamdráttur landsfram- leiðslu á árunum 1992 og 1993 meiri en verið hefur hér á landi frá því í lok sjöunda áratugsins. Á móti minnkandi landsfram- leiðslu gerir Þjóðhagsstofnun ráð fyrir að þjóðarútgjöld dragist saman um allt að 3,9% á þessu ári en þau lækkuðu um alls 5,1% á árinu 1992. Þá reiknar Þjóðhagsstofnun með að viðskiptahallinn við útlönd verði lægri á þessu ári en árinu 1992. Á því ári voru fluttar inn vörur fyrir 14,7 milljarða króna umfram útflutning en inn- flutningur í ár muni verða um 9,0 milljarðar króna umfram gjald- eyrisöflun. Þess má geta að við- siciptajöfnuðurinn við útlönd var óhagstæður um alls 19 milljarða króna á árinu 1991. ÞI Geir S. Björnsson, fv. prent- smiðjustjóri á Akureyri, er látinn, 68 ára að aldri. Geir S. Björnsson fæddist 6. desember árið 1924 á Akureyri. Kópasker: Júpíter Mær á fjölunum - leikferð fyrirhuguð Leikklúbburinn á Kópaskeri hyggst frumsýna Júpíter hlær eftir A. J. Cronin föstu- daginn 29. janúar. Leik- stjóri er Einar Þorbergsson og fer hann jafnframt með eitt af aðalhlutverkunum. Leikendur eru 10. „Þetta er alvarlegt verk með léttu ívafi,“ sagði Guðmundur Bjömsson, einn leikendanna í samtali við Dag. Stefnt er að leikferð með verkið til Dalvík- ur, Raufarhafnar, Þórshafnar og í Skúlagarð. Guðmundur sagði að mikill leiklistaráhugi væri í Öxarfirði og að æfingar á verkinu gengju vel. Þetta er í annað sinn sem leikklúbburinn setur upp verk í fullri lengd, í fyrravetur var verkið „Aldrei er friður“ eftir Andrés Indriðason sett upp og sýnt og þótti þá vel tíl takast. IM Angi, Reykur og Hektor: Stóðhestarnir Angi frá Laugarvatni, Reykur frá Hoftúnum og Hektor frá Akureyri verða þeir hestar sem Hrossaræktarsamband Eyfirðinga og Þingeyinga bjóða upp á næsta sumar. Stóðhestamir hafa allir hlot- ið 1. verðlaun fyrir kynbóta- dómi. „Nú er ákveðið að stóðhest- arnir Gassi, Hjörtur frá Tjöm og Baldur frá Bakka, sem eru í eigu Hrossaræktarsambands Eyfirðinga og Þingeyinga, verða notaðir á Suðurlandi næsta sumar. Á móti fáum við frá Sunnlendingum hestana Anga frá Laugarvatni og Reyk frá Hoftúnum. Einnig verður Hektor frá Akureyri í notkun á félagssvæði Hrossaræktar- sambands Eyfirðinga og Þing- eyinga, en Hektor er í eigu Gunnars Arnarsonar i Reykja- vík. Ákveðið er að Gassi verð- ur notaður í Borgarfirði og í Vestur-Húnavatnssýslu sumarið 1994. Á móti fáum við norðanmenn afnot af Kol- finni frá Kjarnholtum, sem er mjög hátt dæmdur sem kyn- bótahestur,“ sagði Páll Alfreðsson, formaður Hrossa- ræktarsambands Eyfírðinga og Þingeyinga. ój Foreldrar hans voru Sigurður O. Björnsson, prentsmiðju- stjóri á Akureyri og María Kristjánsdóttir. Geir varð stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri árið 1944, en samfara menntaskólanáminu lagði hann stund á prentnám. Árið 1946 hélt hann til Banda- ríkjanna til náms í prentsmiðju- rekstri. Að afloknu námi, árið 1949, snéri hann heim og hóf störf við hlið föður síns í Prent- verki Odds Björnssonar, fyrst sem aðstoðarprentsmiðjustjóri og síðar prentsmiðjustjóri. Geir lét af störfum prentsmiðjustjóra árið 1988. Árið 1952 kvæntst Geir Anítu S. Björnsson. Börn þeirra eru Barbara f. 1952, Gunnhildur f. 1954 og Sigurður Oddur f. 1957. ój verður í sýningarsal okkar að Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar, Óseyri 5, laugardaginn 23. og sunnudaginn 24. janúar frá kl. 14-17 báða daga. NISSAN NI55AN Sýnum '93 árg. af Nissan Sunny, og nú með beinni innspýtingu og fjölventla vél ásamt mörgum öðrum nýjungum. ARU Sýnum einnig Subaru Station, árg. ’93. Komið ogkynnið ykkur frábæra bíla Hagstætt verð og greiðsluskilinálar BSV Bifreiðaverkstæði Sigurðar Valdimarssonar Óseyri 5 - Sími 22520 - Akureyri. Ingvar Helgason hf. Sævarhöfða 2. NY NAMSKEIÐ í I i- h r ú cj r - I m ii i hlutatelknun módcltelknun andlltttelknun málun og lltameðferð vatnalltamálun graflsk hö n nu n skrlft og leturgerð bútasaumur telknu n, m álu n. fyrlr b örn m ótu n Þjóðhagsstofnun: Atvinnuleysi verður 5% á þessu ári - og þjóðarútgjöldin dragast saman um tæp 4% Geir S. Bjömsson er látínn

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.