Dagur - 22.01.1993, Page 8
8 - DAGUR - Föstudagur 22. janúar 1993
Snjómokstur á heimkeyrslum og
bi'lastæðum.
Uppl. í síma 985-21536 og 26380.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Verð á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði
22.-30. janúar.
Uppl. og pantanir í síma 61306 og
21014.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Skattframtöl.
Skattframtöl einstaklinga og fyrir-
tækja.
Almenn bókhaldsþjónusta.
Kjarni hf., Tryggvabraut 1,
Akureyri. Sími 27297.
Tek að mér skattframtöl einstakl-
inga og minni fyrirtækja.
Jón Sigtryggsson,
viðskiptafræðingur,
sími 96-23501 milli kl. 9 og 15.
Óska eftir lítilli íbúð til leigu.
Reglusemi og reykbindindi.
Uppl. sendist til Dags merkt: „íbúð
4385“.________________________________
Óska eftir að taka herbergi á
leigu helst með sér inngangi, baði
og eldhúsi, eða herbergi með
aðgang að eldhúsi og baði.
Upplýsingar f síma 23467 eftir kl.
13.00.
Til sölu er Nitendo leikjatölva.
Vel með farin og lítið notuð ásamt
10 leikjum.
Verð eftir samkomulagi.
Uppl. í síma 31168.
Carlsbro hijóðkerfi.
Fyrir hljómsveitir, skóla og hvers-
konar samkomusali.
Mixerar m/magnara 4, 6, 8 og 12
rása.
Hátalarabox í miklu úrvali.
SHURE hljóðnemar, margar gerðir.
Tónabúðin, s. 96-22111.
* Raflagnir * Viðgerðir
* Efnissala * Töflusmíðar
* Heimilistækjaviðgerðir
* Dyrasímar * öryggiskerfi
* Eldvarnarkerfi.
Sími 11838 • Boðtæki 984-55166
Heimasími 21412.
Raflagnaverkstæði Tómasar,
Fjölnisgötu 4b, Akureyri.
Gengið
Gengisskráning nr.
21. janúar 1993
13
Kaup Sala
Dollari 63,47000 63,61000
Sterllngsp. 97,87100 98,08700
Kanadadotlar 49,55700 49,66600
Dönsk kr. 10,28480 10,30750
Norsk kr. 9,34140 9,36200
Sænsk kr. 8,84980 8,86930
Finnskt mark 11,66410 11,68980
Fransk. franki 11,70170 11,72750
Belg. frankl 1,91870 1,92290
Svissn. frankl 43,11230 43,20740
Hollen. gylllni 35,14490 35,22250
Þýskt mark 39,51440 39,60160
ítölsk líra 0,04327 0,04337
Austurr. sch. 5,61560 5,62800
Port. escudo 0,43950 0,44040
Spá. peseti 0,55890 0,56010
Japanskt yen 0,50827 0,50939
írskt pund 104,75100 104,98200
SDR 87,67560 87,86890
ECU, evr.m. 77,60160 77,77280
Til sölu Mazda station árg. ’82,
verð kr. 80 þús. staðgreitt. Camaro
árg. 77, 8 cyl., sjálfskiptur, rafmagn
í öllu, verð kr. 180 þús. staðgreitt.
Blazer árg. 75, verð kr. 250 þús.
staðgreitt. Ath. skuldabréf, víxla,
helst engin skipti.
Á sama stað er til sölu Artic Cat
Cougar árg. ’87 með bilað DCI unit,
verðhugmynd kr. 280 þús. stað-
greitt.
Uppl. í símum 26838 og 24437.
Til sölu Lada Sport, árg. ’89.
Góður bíll á góðu verði.
Uppl. í síma 11118 eftir kl. 18.
2 bílar til sölu.
Til sölu er Lancer árg. 1986, ekinn
69 þús. km., góður bíll, sumar- og
vetrardekk, einnig á sama stað
Subaru Legacy Station 2200 árg.
1990, ekinn 30 þús. km (kom á
götuna í apríl 1991), ABS bremsu-
kerfi, mjög góður bíll.
Uppl. í síma 24300 og 26441.
Utlendingurinn
gamanleikur
eftir Larry Shue
Sýningar
fö. 22. jan. kl. 20.30,
lau. 23. jan. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
nema mánudaga kl. 14 til 18 og
sýningardaga fram að sýningu.
Símsvari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta.
Sfmi í miðasölu: (96) 24073.
Range Rover, Land Cruiser ’88,
Rocky ’87, L 200 '82, L 300 ’82,
Bronco 74, Subaru ’80-’84, Lada
Sport ’78-’88, Samara '87, Lada
1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla
’82-'87, Camry ’84, Skoda 120 ’88,
Favorit '91, Colt '80-’87, Lancer ’80-
'87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch.
Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244
'78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87,
Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85,929
’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88,
Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83-
'88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bíla.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
Til sölu: 7 vetra bleikálóttur
hestur.
Vel ættaður.
Hentar vel fyrir börn og unglinga.
Nánari uppl. í síma 96-25754.
Hreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Guðmundsdóttir,
heimasímar 25296 og 985-39710.
'Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Bókhaldsþjónusta.
TOK bókhaldskerfi.
Bókhald fyrir einstaklinga og fyrir-
tæki.
Skattframtöl,
ritvinnsla, vélritun.
Birgir Marinósson,
Sunnuhlíð 21 e, sími 96-21774.
Prjónavél óskast!
Óska eftir að kaupa
prjónavél, helst Passad.
Uppl. í sfma 96-33207.
rafknúna
Glerárkirkja:
Biblíulestur og bænastund verður í
kirkjunni 23. janúar kl. 13.00.
Fjölskylduguðsþjónusta verður
sunnudaginn 24. janúar kl. 11.00.
Foreldrar eru hvattir til að fjöl-
menna með börnum sínum og eiga
með þeim helga gleðistund.
Æskulýðsfélagið verður með fund í
kirkjunni sama dag kl. 17.30.
Sóknarprestur.
qTuICU
Kaþólska kirkjan
á Akureyri:
Messur: Laugard.
janúar kl. 18.00.
Sunnud. 24. janúar kl. 11.00.
23.
Möðruvallaprestakall:
Guðsþjónusta verður í Glæsibæjar-
kirkju nk. sunnud., 24. jan., kl.
14.00. Kór kirkjunnar syngur, org-
anisti Birgir Helgason. Barnastund í
lok messunnar.
Guðsþjónusta í Skjaldarvík sama
dag kl. 16.00.
Sóknarprestur.
Gönguskíðabúnaður
Skíði - Skór
Stafir - Bindingar
Barna- og unglinga
frá kr. 8.640.
Fullorðins
frá kr. 9.950-15.450.
Skíðaþjónustan
Fjölnlsgötu 4b - Síml 21713
Tónlistarskólinn
á Akureyri.
Gamanóperan
Ástardrykkurinn
eftir G. Donizetti
í Laugarborg í Eyjafirði.
Frumsýning föstud. 22. jan.
2. sýning sunnud. 24. jan.
3. sýning mánud. 25. jan.
4. sýning miðvikud. 27. jan.
★
Ath! Aðeins þessar
4 sýningar!
Allar sýningarnar
hefjast kl. 20.30.
★
Miðasala í TA
kl. 13-16 alla daga
nema laugard. 23. jan.
Miðapantanir í síma 21788
á sama tíma.
Verð aðgöngumiða kr. 1.000.
Akureyrarprestakall.
Sunnudagaskóli Akur-
eyrarkirkju fer í heim-
sókn í Svalbarðskirkju
nk. sunnudag, 24. janú-
ar. Mæting við Akureyrarkirkju kl.
10.30, en lagt af stað kl. 10.40.
Komið til baka að kirkjunni kl.
12.30. Vegna ferðalagsins ganga
kirkjubílarnir ekki á auglýstum leið-
um þennan dag. Öll börn sem sótt
hafa sunnudagaskólann í vetur, eru
velkomin ásamt fylgdarfólki.
Mætið vel og stundvíslega.
Fjölskylduguðsþjónusta verður í
Akureyrarkirkju nk. sunnudag, 24.
janúar, kl. 14. Fermingarbörn
aðstoða við athöfnina og eru öll
fermingarbörn 1993 og fjölskyldur
þeirra hvött til þátttöku. Organisti:
Hjörtur Steinbergsson. Sálmar: 507,
6, 207, 43 og 357.
Bræðrafélagsfundur verður í Safn-
aðarheimilinu eftir guðsþjónustu.
Nýir félagar alltaf velkomnir.
Æskulýðsfélagið heldur fund í Kap-
ellunni nk. sunnudag kl. 5 e.h. Allir
æskulýðsfélagar hvattir til þátttöku.
Biblíulestur verður í Safnaðarheim-
ilinu nk. mánudagskvöld kl. 8.30.
Akurey rarkirkj a.
SJÓNARHÆÐ
W HAFNARSTRÆTI 63
Laugardagur 23. jan.: Laugardags-
fundurinn á Sjónarhæð kl. 13.30.
(Fyrir 6-12 ára börn). Ástirningar
og aðrir krakkar velkomnir. Reynið
að fá aðra til að koma með ykkur!
Unglingafundur á Sjónarhæð kl. 20.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 24. jan.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30.
Krakkar, verið dugleg að mæta!
Samkoma á Sjónarhæð kl. 17. Allir
eru hjartanlega velkomnir.
HVlTASUtlMJKIfíKJAn »/skawshlíð
Föstudagur 22. janúar kl. 20.00:
Bæn og lofgjörð.
Laugardagur 23. janúar kl. 21.00:
Samkoma fyrir ungt fólk.
Sunnudagur 24. janúar kl. 11.00:
Barnakirkjan, allir krakkar vel-
komnir.
Sama dag kl. 15.30: Vitnisburðar-
samkoma. Samskot tekin til tækja-
kaupa. Barnapössun meðan á sam-
komu stendur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Mánudagur 25. janúar kl. 20.30:
Brauðsbrotning.
Hjálpræðisherinn:
Föstud. 22. jan. kl.
20.30: Æskulýður.
Sunnud. 23. jan. kl.
11.00: Helgunarsamkoma.
Kl. 13.30: Sunnudagaskóli.
Kl. 19.30: Bæn.
Kl. 20.00: Almenn samkoma.
Mánud. 24. jan. kl. 16.00. Heimila-
samband.
Miðvikud. 27. jan. kl. 17.00: Fund-
ur fyrir 7-12 ára.
Fimmtud. 28. jan. kl. 20.30: Biblía
og bæn.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
KFUM og KFUK,
-4 Sunnuhlíð:
Sunnudaginn 24. janúar
söngva- og bænastund kl.
20.30.
Allir velkomnir.
Frá Sálarrannsöknarfé-
lagi Akureyrar.
Þórhallur Guðmundsson
og Mallory Stredal verða
með skyggnilýsingafund í
Lóni við Hrísalund, föstudagskvöld-
ið 22. janúar kl. 20.30.
Allir hjartanlega velkomnir.
Ath! Þeir sem hug hafa á að fá tíma
hjá Hrefnu Birgittu Bjarnadóttur
læknamiðli, hafið samband við
Skúla eða Elínu.
Stjómin.
BORGARBÍÓ
Salur A
Föstudagur
Kl. 9.00 Sister Act
Kl. 11.00 Sister Act
Laugardagur
Kl. 9.00 Sister Act
Kl. 11.00 Sister Act
Salur B
Föstudagur
Kl. 9.00 Háskaleikir
Kl. 11.00 Blade Runner
Laugardagur
Kl. 9.00 Háskaleikir
Kl. 11.00 Blade Runner
BORGARBÍÓ
S 23500