Dagur - 22.01.1993, Side 9

Dagur - 22.01.1993, Side 9
I s Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 22. janúar 18.00 Hvar er Valli? (12). (Where’s Wally?) 18.30 Bamadeildin (18). (Children’s Ward.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. 19.30 Skemmtiþáttur Eds Sullivans (13). (The Ed SuUivan Show.) 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Kastljós. Fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 21.05 Yfir landamærin (3). (Gránslots.) Sænskur spennumynda- flokkur fyrir unglinga, sem gerist í fjaUaþorpi á landa- mærum Svíþjóðar og Noregs í seinni heimsstyrjöldinni. 21.35 Derrick (8). 22.35 Feluleikur. (Hiding Out) Bandarísk spennumynd með gamansömu ívafi frá árinu 1987. Ungur verðbréfasali á að bera vitni í sakamáli gegn mafíunni. Þegar honum er sýnt banatilræði flýr hann til annarar borgar, tekur sér nýtt nafn og sest á skóla- bekk á nýjan leik. Aðalhlutverk: Jon Cryer, Keith Coogan, Oliver Cotton og Annabeth Gish. 00.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. Stöð 2 Föstudagur 22. janúar 16.45 Nágrannar. 17.30 Á skotskónum. 17.50 Addams fjölskyldan. 18.10 Ellý og Júlli. Þriðji hluti. 18.30 NBA tilþrif. 19.19 19:19 20.15 Eiríkur. 20.30 Óknyttasrákar II. 21.00 Stökkstræti 21. 21.50 Lostafullur leigusali.# (Under the Yum Yum Tree.) Jack Lemmon fer á kostum í þessari erótísku gaman- mynd. Hann leikur ástsjúk- an leigusala sem vill helst leigja íbúðir sínar til ungra og íturvaxinna kvenna og fá borgað í blíðu. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Carol Lynley og Dean Jones. 23.40 Með lausa skrúfu.# (Loose Cannons.) Gene Hackman leikur Mac Stern, lögregluþjón í Washington D.C., sem er nýbúinn að fá stöðuhækkun og nýjan félaga, Ellis Field- ing. Mac er harður drjóli og var í siðgæðisdeild lögregl- unnar áður en hann fór að fást við morðmál. Hann kall- ar ekki allt ömmu sína en á samt erfitt með að venjast furðulegri framkomu Ellis, sem leikinn er af Dan Aykroyd. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Dan Aykroyd, Dom DeLuise, Ronny Cox og Nancy Travis. Stranglega bönnuð börnum. 01.15 Nábjargir. (Last Rites.) Prestur nokkur skýtur skjólshúsi yfir stúlku sem er á flótta undan mafíunni. Aðalhlutverk: Tom Berenger, Daphne Zuniga og Chick Vennera. Stranglega bönnuð börnum. 02.55 Feluleikur. (Trapped.) Röð tilviljanakenndra atvika hagar því þannig að ung kona og einkaritari hennar lokast inni á vinnustaðnum sínum sem er 63 hæða nýbygging. Aðalhlutverk: Kathleen Quinlan, Katy Boyer og Bruce Abbott. Stranglega bönnuð börnum. 04.25 Dagskrárlok. Rás 1 Föstudagur 22. janúar MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. - Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Verslun og viðskipti. Bjarni Sigtryggsson. Úr Jónsbók. Jón Öm Marinósson. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 „Ég man þá tíð.“ Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 09.45 Segðu mér sögu, „Ronja ræningjadóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les loka- lestur (22). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „í afkima" eftir Somerset Maugham. Fimmti þáttur af tíu. 13.20 Út í loftið. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hers- höfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Arnar Jónsson les (15). 14.30 Út í loftið - heldur áfram. 15.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu bamanna. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Ámi Bjömsson les (15). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „í afkima" eftir Somerset Maugham. Endurflutt. 19.50 Daglegtmál. 20.00 íslensk tónlist - Þorra- blótssöngvar. 20.30 Sjónarhóll. 21.00 Breaking the Ice tónlist- arhátíðin. 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Kammerverk eftir Dario Castello og Girolamo Fræscobaldi. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Föstudagur 22. janúar 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. - Verðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. - Fjölmiðlagagnrýni Óskars Guðmundssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríð- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jón- asson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við símann, sem er 91-686090. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fróttir. 19.32 Gettu betur! Spumingakeppni framhalds- skólanna. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Næturvakt Rásar 2. 02.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fróttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 02.00 Fréttir. 02.05 Með grátt í vöngum. 04.00 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fróttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Næturtónar. 06.45 Veðurfregnir. - Næturtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar. 07.30 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 22. janúar 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Bylgjan Föstudagur 22. janúar 06.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morgunútvarp Bylgjunnar. 09.00 Morgunfréttir. 09.05 íslands eina von. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. 12.15 íslands eina von. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.05 Ágúst Héðinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Reykjavík síðdegis. 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18.00. 18.30 Gullmolar. Tórúist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Hafþór Freyr Sig- mundsson kemur helgar- stuðinu af stað með hressi- legu rokki og ljúfum tónum. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson fylgir ykkur inní nóttina með góðri tónhst. 03.00 Pótur Valgeirsson. 06.00 Næturvaktin. Hljóðbylgjan Föstudagur 22. janúar 17.00-19.00 Þráinn Brjánsson hitar upp fyrir helgina með hressilegri tónhst. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Fimmtugur er í dag Jón Dan Jóhannsson Hvammshlíð 5 Akur- eyri. Hann og eiginkona hans Ruth Hansen taka á móti gestum að heimili sínu föstudaginn 22. janúar eftir kl. 20.00. Fundur verður haldinn í Guðspekifélaginu á Akureyri nk. sunnud., 24. jan., kl. 15.30 í hús- næði félagsins Glerárgötu 32, 4. hæð, (ofan við verslunina Örkin hans Nóa). Steinunn Hafstað flytur efni í eigin þýðingu sem nefnist Kristalsstiginn. Tónlist, bækur um andleg efni, kaffiveitingar. Félagar takið með ykkur gesti. Allir velkomnir. Stjórnin. OA fundir í kapellu Akureyrar- kirkju mánudaga kl. 20.30. Kvenfélagið Framtíðin heldur aðal- fund í Hlíð mánud. 25. janúar kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagskonur mætið vel. Stjómin. Já... en ég nota nú _ yfirleitt beltið! UUMFEROAR RAO kaup. Hjálpræðishcrinn. Flóamarkaður verður föstud. 22. jan. kí. 10-17. Komið og gerið góð , ' v BÖRN UNDIR 10 ÁRA ALDRl HAFA BKKl FULLKOMNA HLIÐARSÝN, OETA EKKI ÁKVARDAD FJARLÆCD OO HRAÐA BIFREIÐAR. SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS Uppboð Framhald uppboðs á neðangreindri eign verður háð á henni sjáifri miðvikudaginn 27. janúar 1993, klukkan 14.00: Fossbrún 6, ásamt vélum og tækj- um til rækjuvinnslu, Árskógshreppi, þingl. eigandi þrb. Árvers hf„ gerð- arbeiðandi Arnar Sigfússon hdl„ skiptastjóri. Sýslumaðurinn á Akureyri 21. janúar 1993. Föstudagur 22. janúar 1993 - DAGUR - 9 RAAI/VSÓKNASTOFA/Uft/ HÁSKÓLAA/S Á AKUREYR/ / G/erárgötu 36 /S-600Akureyri S/m/ 96- J/780 Fax 96- 77799 Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri Fræðslufundur um ígulkeraveiðar og -vinnslu Tími: Föstudagurinn 29. janúar, kl. 13.00 til 18.00. Staður: Sjávarútvegsdeild Háskólans á Akureyri, Glerárgötu 36. Dagskrá: Líffræöi: Sólmundur Einarsson, Hafrannsóknastofnun. Veiöitækni: Pétur Ágústsson, skipstjóri Stykkishólmi, GissurSkarphéöinsson, (safiröi, Þórarinn Sólmundarson, Sauðárkróki. Vinnsla: Ellert Vigfússon, (slensk ígulker hf. Robin Kawada, íslensk ígulker hf. Afkoma: Hilmar Viktorsson, rekstrarráðgjafi. Markaöur: SiguröurÁgústsson, SH. Umræður. Þátttökugjald kr. 2.500. Þátttökutilkynningar: Fyrir 25. janúar til Gunnar Ringsted, sími 96-11780, milli kl. 8.00 og 12.00. Félag kartöflubænda við Eyjafjörð Almennur félagsfundur verður haldinn á Hótel KEA, miðvikudaginn 27. janúar kl. 20.30. Ólafur Vagnsson mun kynna skipulag að nýrri stofnrækt á kartöfluútsæði. Halldór Blöndal, landbúnaðarráðherra, verður á almennum bændafundi á Svalbarði, Þistil- firði, laugardaginn 23. janúar kl. 20.30. Allir velkomnir. Fundarboðandi. Kærar þakkir tll allra þeirra er mundu mig 6. janúar sl. Dúi Bjömsson. Hjartkær eiginkona mfn og móðir okkar, SIGRÍÐUR PÁLÍNA JÓNSDÓTTIR, Spítalavegi 15, Akureyri, andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, miðvikudaginn 20. janúar. Haraldur Sigurgeirsson, Agnes Guðný Haraldsdóttir, Helga Haraldsdóttir, Sigurgeir Haraldsson. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, GEIR S. BJÖRNSSON, prentsmiðjustjóri, Goðabyggð 4, Akureyri, er látinn. Anita Björnsson, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.