Dagur - 22.01.1993, Page 10

Dagur - 22.01.1993, Page 10
10 - DAGUR - Föstudagur 22. janúar 1993 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee ® Föstudagur 22. janúar (Vatnsberi 'N (20. jan.-18. feb.) J I dag ver&ur þú að vera hagsýnn í öllum þínum gjör&um. Þannig tekst þér að koma í veg fyrir slæ- lega villu sem kann að leynast á ólíklegum stað. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Þú ert örlátur að eðlisfari og því er hætta á að þú verðir auðveld bráð fjárglæframanna. Happatölur eru 8, 22 og 30. öw Hrútur (21. mars-19. aprfl) Óþolinmæði gætir hjá þér í dag- legum störfum og hætta er á kæruleysi. Gerðu eitthvað í kvöld sem gefur þér tækifæri til að hlakka til í dag. (W Naut (20. april-20. maí) D Óhófsemi verður til þess að þú nemur staðar til að hugsa málin. Eitthvað sem þú heyrir eba lest verður til þess að þú ferð að huga betur ab heilsunni. ®Tvíburar (21. mai-20. júni) J Þú ert á nálum snemma dags og hættir til að vera hvassyrtur ef fólk gerir þab sem þér finnst, óraun- hæfar kröfur til þín. Þú jafnar þig með kvöldinu. Krabbi (21. júni-22. júlí) ) Einhver vill gjarnan hjálpa þér og samvinnan kemur sér vel þar sem persónulegar rábagerbir eru ann- ars vegar. Cmáf Idón 'N \/V>TN. (25. júli-22. ágúst) J Þú leitar ekki álits og rába vegna stolts sem þú hefur ekki efni á. Leggbu meira á þig til að næla þér í meiri frítíma. (£ Meyja (23. ágúst-22. sept. 0 Ef þú ert tilbúinn til að reyna eitt- hvað nýtt gæti þetta orðið frábær dagur. Fólk mun taka vel í viðleitni þína til ab taka áhættu. @Vbg ^ (25. sept.-22. okt.) J Þótt þér semji ágætlega við félaga þína kanntu því illa að fylgja þeim í blindni. Eitthvað sem þú ræður ekki við kemur í veg fyrir áætlanir þínar. C{MC Sporödreki^ (23. okt.-2I. nóv.) J Eitthvað óvænt kemur upp og ger- ir þennan venjulega dag dálítið spennandi. Einhver reynir að gera lítið úr þér en þér tekst að snúa málum þér í hag. (Bogmaður ^ \W. X (22. nðv.-21. des.) J Þú átt erfitt með ab slíta þig frá dagdraumunum í dag og einbeita þér að því sem þú ert að gera. Stundaðu félagslíf í kvöld. Steingeit 'N (22. des-19. jan.) J Vandamál sem þú hefur átt við ab glíma reynist ekki eins alvarlegt og í fyrstu. Þú ert tortryggin í garð annarra og ættir því ab láta fjár- málin vera. En hvaö það var sætt af þér að bjóða mér á svona yndislegan ■'-stað á nóttu sem þessari, ISEInÉII ^ Ég bara ^ ^Nei, Jóakim, ég vissf'N tárast við ekki að þú værir líka ''Mónlistina! ^svona rómantískuM^/ /2 3« •O > n </* Ég er ektóU Ég hef aldrei gefiö .. . . . \ Kór ÓoLíöAii til þér ástæöu til afbrýðisemi, Teddi. Ég er ekki aíbrýðisam- ■ ur. Afbrýði- semi er lág- kúruleg tilfinning. o JCL g j* o Ég veit að þér finnst leiðinlegt að skokka, Lára, en læknirinn sagði að börn hefðu jafn gott af því og full- orðnir að hreyfa sig. Sú var ætlunin. Getum við skokkað framhjá heimili læknisins svo ég geti mölv- að nokkrar rúður. Á léttu nótunum Sprengiefni Pabbinn: „Jæja, Ingi minn. Hvað lærðuð þið svo í skólanum í dag?" Ingi: „Við lærbum að búa til dýnamít í eðlisfræðinni." Pabbinn: „Og hvað eigið þið svo að læra í skólanum á morgun?" Ingi: „Hvaða skóla?" Afmælisbarn dagslns Orbtakib Dansa eftir pípu einhvers Orðtakið merkir að fara ab öllu leyti eftir vilja einhvers. Ortakið er erlent að uppruna. Sennilega er líkingin runnin frá hugmyndum um dauðadansinn. Á myndum og í vísum frá lokum 15. aldar er al- gengt að dauðinn komi fram sem hljómlistarmaður, sem kveður menn til dans síns og lætur hverja stétt dansa eftir tilteknu hljóðfæri. Þótt fjármálin gangi ekki eins Ijómandi vel og þú bjóst við er lík- legt ab skapandi störf veiti þér mikla ánægju. Ættingi eða náinn vinur reynist þér hjálplegur vib að ná settu marki. Þá verða fjöl- skyldumálin afar ánægjuleg í apríl og maí og líklega gleymast gaml- ar erjur. Þetta þarftu áb vita!________________ Nær 13 stunda löng kvikmynd! Lengsta kvikmynd sem sýnd hefur verið er "Out One: Noli Me Tang- ere", sem Jacques Rivette (f. í Ro- uen 1928) stjórnaði. Kvikmyndin er hvorki meira né minna en 12 klukkustundir og 40 mínútur að lengd, þ.e. liðlega hálfur sólar- hringur! Það þarf svo sem ekki að koma neinum á óvart að þessi langa kvikmynd hefur aðeins ver- ið sýnd einu sinni. Sýningin hófst 9. september 1971 og lauk dag- inn eftir! Hjónabandib Hærra metinn „Einn góður eiginmabur er jafn- virði tveggja góðra eiginkvenna vegna þess að sjaldgæfir hlutir eru ávallt hærra metnir." Benjamín Franklín. STÓRT • Frægt handleggsbrot Eins og menn muna var heil- brigðisrábherr- ann okkar fyrir því óláni ab handleggs- brotna þegar hann datt á tröppum Stjórnarrábsins, daginn sem lokaatkvæ&agreibsla um EES- samninginn fór fram. Þetta var aubvitab hádramatískur atburbur eins og gefur a& skilja. Sigfús Steindórsson á Saubárkróki samdi eftirfar- andi vfsu af þessu tilefni: Hann er ob verba í herbum lotinn hons er ob gróna fax. Heilbrlgbisrábherra handleggsbrotinn, hjúkra þarf honum strax. • Pínlegt siöferö isbrot í leibur um DV og Morgunblabsins Nú nýverib hlaut Poul Schliiter forsætisrá&herra Dana tregablandin eftirmæli. Þar er Schliiter lýst sem einstökum stjórnmálamanni, sem tekist hafi meb persónu- töfrum og stjómkænsku „ab stýra fimm minnihlutastjórn- um borgaraflokkanna framhjá fjöldamörgum póiitfskum skerjum á sí&astlibnum tíu ár- um", eins og segir í Moggan- um. DV þykir þab „pínlegt og raunar úr fókus" ab Schluter þurfi ab segja af sér fyrir slíkt smámál, þó hann sé saka&ur um a& hafa „gert tilraun til a& blekkja þingib og gefa því rangar upplýsingar". Og Ellert B. Schram heldur áfram í leib- ara DV: „Mál þetta snýst um pólitískt sibferbí en ekki refs- Iver&an verknab eba afglöp í starfi." Þab dugir til falls í Danaveldi. • Hvít lygi? Ellert telur ólíklegt a& slfkt gæti gerst hér á landi og spyr: „Hversu oft hafa rá&herrar ekki verib stabnir a& því a& segja rangt til, eba farib meb hvíta lygi?" Skyfdi hann ann- ars hafa haft einhvern sérstak- an í huga? En látum Ellert hafa orðib: „íslenskir stjórn- málamenn eru ekki sibavandir og raunar er abhald almenn- ings e&a sjálfstæbra rann- sókna lítið sem ekkert. Eru þó tilefnin ærin...". Nýiegt dæmi um „si&avendni" íslenskra stjórnmálamanna var þegar þri&ja umræba um EES-samn- inginn fór fram á alþingi. Þá tala&i mágur Ellerts m.a. og fór míkinn um kosti samn- ingsins. Þab verbur ekki af honum skafib ab hann er mik- ill ræbuskörungur, talar oft bla&laust og hvorki tafsar né les upp tilbreytingarlaust elns og ýmsir abrir ónefndir. En samt var þessi ágæta ræba rekin ofan f hann daginn eftir. Ekki er þó ab sjá ab sá ágæti mabur þurfi að standa fyrir máli sínu. Sennllega var þetta líka hvít lygl, en ekkf svört.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.