Dagur - 16.02.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Þriðjudagur 16. febrúar 1993
Dagdvelja
Þribjudagur 16. febrúar
íVatnsberi ^
\U/STs (20. jan.-18. feb.) J
Þér hættir til a& vera ekki nógu
raunsær í ab dæma aðrar sérstak-
lega þegar hagsmunir ykkar rekast
á. Happatölur eru 6, 22 og 33.
(i
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
Vertu vel vakandi fyrir því sem er
ab gerast í kringum þig því þú
kemur auga á eitthvab sem þú
græðir á. Þú færð góðan stuðning
frá öörum.
^apHrútur 'N
(81. mars-19. apríl) J
Þú lítur frekar til þess sem aðrir eru
að gera en þess sem þig langar
sjálfan til að gera. Þér er samt
óhætt að leita stuðnings hjá vin-
um þínum.
(Naut 'N
(20. apríl-20. mai) J
Dagurinn er kjörinn til að auka
hag þinn ef þú er snjall að heilla
aðra með þér og fá þá til að að-
stoða þig.
(/jUk Tvíburar ^
(21. mai-20. júnl) J
Taktu daginn snemma og komdu
sem mestu í verk strax því ef þú
þarft að vinna frameftir verður þú
pirraöur og þreyttur. Happatölur
eru 8,15 og 30.
Krabbi 'N
(81. júnl-22. júlí) J
Þú færð mesta ánægju af að gera
eitthvað sem tengist heimili þínu
eða fjölskyldu. Þú ættir að gera
eitthvað heima sem þú hefurtrass-
að lengi.
Það fer í taugarnar á þér fyrri part
dags hvað fólk er hægfara og latt.
Dagurinn verbur erfiður svo leit-
abu aðstoðar hjá þeim sem þú
treystir.
(JLf Meyja \
(23. ágúst-22. sept.) J
Þú þarft að leita stubnings hjá sér-
fræbingum í fjármálum til að leysa
ákveðið vandamál. Ef þú gerir
áætlun skaltu ekki giska óhóflega á
neitt.
(23. sept.-22. okt.)
Þú hefur hæfileika til ab standa
jafnfætis öðrum samkeppnisaðil-
um sérstaklega þegar meta þarf
fjármuni.
({mC Sporðdreki^
(23. okt.-21. nóv.) J
Öll hópvinna gengur vel það er, ef
þú gætir þess ab hafa meiri trú á
sjálfum þér en öðrum þegar skipu-
lag er annars vegar. Fylgstu með
nýjungum.
(Bogmaður ^
X (22. nóv.-21. des.) J
Heimilib verður í brennidepli í
dag. Reyndu að hafa fjölskylduna í
huga þegar þú gerir áætlanir, sér-
staklega ungu börnin.
(Steingeit 'N
\jT7> (22. des-19. jan.) J
Góð hugmynd skýtur upp kollin-
um. Þú ert vel vakandi og ættir því
að nota tímann til að spyrjast fyrir
og vega og meta abstæður.
£
z
Hvað heldur
þú að þetta
sé?
Ég giska á að einhver sé að flýja til að komast
í sirkus.
© 1991 by King Features SyndicalB. Inc. Wortd riQhU reservd.
Ég man svo vel þegar ég
sá Mæju í fyrsta skipti. Ég
var að leika i jólaleikriti og
þá gekk hún framhjá í
rauðri og grænni peysu...
Á léttu nótunum
Skólafælni Sonurinn: „Mamma, ég vil ekki fara í skólann í dag!" Mamman: „Ekki til aö tala um, drengur minn, það er klárt mál að þú ferð í skólann í dag." Sonurinn: „Nei, ég fer ekki. Krakkarnir stríða mér, slá mig, kasta eggjum í mig og kalla mig Ijótum nöfnum." Mamman: „Heyrðu mig nú, drengur. Þab eru tvær ástæður fyrir því ab þú farir í skólann. í fyrsta lagi ertu 39 ára og í öðru lagi ertu kennari..."
Afmælisbarn dagsins Orbtakíb
Vera alveg grallaralaus Orðtakib merkir að vera forviða. „Grallari" var sálmabók meb nót- um, sem notuð var frá 16. öld. Orbtakib merkir því í raun ab „skorta grallara", þ.e. að átta sig ekki á því sem fram fer (þegar ver- ib er að syngja upp úr sálmabók- inni)
Árið byrjar ekki vel en fljótlega færðu tækifæri sem þú áttir ekki von á og það mun opna þér nýjar leiðir. En ábur en að því kemur skaltu koma frá vissu vandamáli. Þá mun reynast mikilvægt að skilja ab einkalíf og vibskipti.
Þetta þarftu
ab vita!
Gaman ab róla!
Mollie jackson frá Tamytown,
New York, á heimsmet í ung-
barnaíþróttinni að róla sér. Hann
rólaði sér í 185 klukkustundir
samfellt dagana 25. mars til 1.
apríl 1979. Geri abrir betur!
Hjónabandíb
Nýmæli
„Sjái maður karlmann opna bíldyr
fyrir konuna sína, getur maður
verið viss um að annað hvort bif-
reiðin eba konan sé ný."
Paul Gibson.
• íþróttafréttir
Keppendur í íþróttum eru sf-
feflt ab jagast í blabamönnum
meb ab fjalla ítarlegar um
kappleiki, blrta meira af
myndum og lýsingum. Blaba-
menn yppta yfirleitt Öxlum og
telja ab oft sé nokkub nóg ab
greina frá úrslitunum, þeir
geti nú ekki verib ab mæta
meb myndavél í hvert sinn
sem sundmenn bleyti á sér
tærnar eba krakki hoppi yfir
spýtu. Keppnismenn, foreldr-
ar þeirra og stubningsmenn
eru því stundum hálffúlir út í
fjölmibla.
• Norburlands
meistarinn
En málin snerust vib um helg-
ina. Flestir íþróttaibkendur á
Húsavtk sátu sem fastast
heima á sínum rassi er bábir
blabamennirnir á stabnum
mættu til keppni milli fjölmib-
lanna á ágætu bocciamóti út-
skriftarnema vib Framhalds-
skólann og Boccialíbs Völs-
ungs. Þelr áhorfendur sem
mættu sáu hins vegar ekki ef-
tir ab hafa komib til ab fylgj-
ast meb þessari ójöfnu og
geysispennandi vibureign.
Dagur skilur ab vísu ákaflega
vel af hverju Víkurblabib vill
ekki ræba neitt annab en úr-
slitatölur leiksins. Þab vill ekki
geta stöbunnar í hálfleik eba
stöbu í þremfjórbuleik, ekki
geta þess hvaba lib dagsins
mætti meb bilabasta stubn-
ingsmannalibib (ab dómi
yngstu áhorfendanna) hvaba
lib keppti í athygllsverbasta
búningnum og hvaba líb
sýndi óvæntustu tilþrifin á
vellinum. Hins vegar er gjör-
samlega óþolandi ab sjálfur
Norburlandsmeistarinn í
boccia og Ijósmyndari Víkur-
blabsins til margra ára, sjálfur
Kristbjörn Óskarsson, skulu
vera svo vllhallur Víkurblabinu
ab hann sendi ekki annab frá
sér til fjölmibla en úrslitatöl-
urnar, og ekki eínu sínni stöb-
una í hálfieik.
• Dagur átti leik-
Ínn
Ritari S8tS viburkennir ab vísu
ab Víkurblabið vann, á endan-
um, en fullyrbir ab Dagur átti
leikinn, og þab verbur ekki af
honum skafib nema í þeim
fjöimiblum sem ekki þora ab
birta annab en úrslitatölurnar.
Eftir fyrstu umferb var staban
0-1, fyrir Dag. Eftir abra um-
ferb var staban 0-2, fyrir Dag,
eftir þrlbju umferb var staban
1-2, fyrir Dag. Gerib ykkur
grein fyrir því ab þá var lokfb
75% af leiknum og Dagur
iangt yfir. Þó svo ab úrslitin
yrbu 5-2, fyrir Víkurblabib,
finnst ritara S&S gert heldur
mikib úr þróun mála á loka-
mínútunum. Ritara finnst líka
ab Dagur hefbi átt ab fá fimm
stig fyrir stubningskvennalib-
ib og fimm stig fyrir búning-
inn, 1 fyrir hattinn, 2 fyrir bol-
inn og 3 fyrir buxurnar.