Dagur - 19.02.1993, Side 9
Föstudagur 19. febrúar 1993 - DAGUR - 9
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Föstudagur 19. febrúar
17.30 Þingsjá.
18.00 Ævintýri Tinna (3).
Leyndardómur Einhymings-
ins - fyrri hluti.
18.30 Barnadeildin (22).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkom.
19.30 Skemmtiþáttur Eds
Sullivans (17).
(The Ed Sullivan Show.)
20.00 Fréttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.05 Derrick (12).
22.10 Morð á matseðlinum.
(Menu For Murder.)
Bandarísk sakamálamynd
frá 1990.
Kona sem gegnir for-
mennsku í skólastjórn lætur
lífið eftir að hún borðar
eitraða samloku. Spæjarinn
Brett Malone kemst að því
að henni hefur verið byrlað
eitur og undir grun liggja
aðeins mæðumar sjö sem
sátu með fómarlambinu í
skólastjóm.
Aðalhlutverk: Julia Duffy,
Morgan Fairchild, Marla
Gibbs, Cindy Williams og Ed
Marinaro.
23.40 Fjórir kóngar.
(The Highwaymen.)
Bandarísk tónleikamynd
með sveitasöngvurunum
Kris Kristofferson, Willie
Nelson, Waylon Jennings og
Johnny Cash.
Myndin var tekin á tónleik*
um Qórmenninganna á Long
Island í mars 1990 og á milli
laga er skotið inn viðtölum
við þá.
01.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 19. febrúar
16.45 Nágrannar.
17.30 Á skotskónum.
17.50 Addams fjölskyldan.
18.10 Ellý og Júlli.
Sjöundi hluti.
18.30 NBA tilþrif.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur.
20.30 Stökkstræti 21.
21.20 Góðir gaurar.
22.15 Alice.#
Myndin fjallar um hlédræga
og undirgefna eiginkonu í
leit að sjálfri sér.
Aðalhlutverk: William Hurt,
Mia Farrow, Alec Baldwin
og Joe Mantega.
00.00 Sögur að handan.#
(Tales From the Darkside.)
Myndin inniheldur fjórar
hrollvekjandi sögur sem em
fengnar úr smiðju Sir
Arthurs Conan Doyle,
Michaels McDowell,
Stephens King og Georges
Romero.
Aðalhlutverk: Deborah
Harry, James Remar, Rae
Down Chong, Christian
Slater, David Johansen og
Bill Hickey.
Stranglega bönnuð
börnum.
01.30 Nýliðinn.
(The Rookie.)
Aðalhlutverk: Clint
Eastwood, Charlie Sheen,
Raul Julia, Sonia Braga og
Tom Skerrit.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.25 Líkamsmeiðingar.
(Grievious Bodily Harm.)
Aðalhlutverk: Colin Friels,
John Waters, Bmno
Lawrence og Joy Bell.
Stranglega bönnuð
börnum.
05.05 Dagskrárlok.
Rásl
Föstudagur 19. iebrúar
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir
og Trausti Þór Sverrisson.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Verslun og
viðskipti.
Bjami Sigtryggsson.
Úr Jónsbók.
Jón Öm Marinósson.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fréttlr.
09.03 „Ég man þá tið."
09.45 Segðu mér sögu, „Marta
og amma og amma og
Matti" eftir Anne Cath.
Vestly.
Heiðdís Norðfjörð les (14).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi
með Halldóm Bjömsdóttur.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Augiýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „Þvi miður
skakkt númer"
13.20 Út í loftið.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Anna
frá Stóruborg" eftir Jón
Trausta.
Ragnheiður Steindórsdóttir
les (16).
14.30 Út í loftið
15.00 Fréttir.
15.03 Söngvar um strið og
frið.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Skima.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fréttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fréttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Egils saga Skallagrimssonar.
Árni Björnsson les (35).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Þvi miður skakkt
númer" Alan Ullman og
Lucille Fletcher.
Endurflutt.
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Sjónarhóll.
21.00 Á blúsnótunum.
22.00 Fréttir.
22.07 Tveir ljóðasöngvar ópus
91 eftir Jóhannes Brahms.
Lestur Passiusálma.
Helga Bachmann les 11.
sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Fantasía ópus 103 D.
940 eftir Franz Schubert.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Föstudagur 19. febrúar
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson.
- Jón Björgvinsson talar frá
Sviss.
- Verðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútvarpið heldur
áfram.
09.03 Svanfríður & Svanfrið-
ur.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og
nýjasta nýtt.
Andrea Jónsdóttir kynnir.
20.30 Morfís - Mælsku- og
rökræðukeppni framhalds-
skólanna.
Undanúrslit.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 Næturvakt Rásar 2.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
02.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Með grátt í vöngum.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Næturtónar hljóma áfram.
07.00 Morguntónar.
07.30 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 19. febrúar
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Bylgjan
Föstudagur 19. febrúar
06.30 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunútvarp
Bylgjunnar.
09.00 Morgunfréttir.
09.05 íslands eina von.
12.00 Hádegisfréttir frá frétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
12.15 íslands eina von.
13.00 íþróttafréttir eitt.
13.05 Agúst Héðinsson.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og
16.00.
16.05 Reykjavik síðdegis.
17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Reykjavik síðdegis.
Fréttir kl. 18.00.
18.30 Gullmolar.
Tónlist frá fyrri áratugum.
19.30 19:19.
Samtengdar fréttir Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
20.10 Hafþór Freyr Sig-
mundsson kemur helgar-
stuðinu af stað með hressi-
legu rokki og ljúfum tónum.
23.00 Þorsteinn Ásgeirsson
fylgir ykkur inni nóttina með
góðri tónlist.
03.00 Pétur Valgeirsson.
06.00 Næturvaktin.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 19. febrúar
17.00-19.00 Þráinn Brjánsson
hitar upp fyrir helgina með
hressilegri tónlist. Fréttir frá
fréttastofu Bylgjunnar/
Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00.
Stjarnan
Föstudagur 19. febrúar
07.00 Morgunútvarp Stjöm-
unnar.
Fréttir kl. 8 og 9.
09.05 Sæunn Þórisdóttir.
10.00 Saga barnanna.
11.00 Þankabrot.
Umsjón Guðlaugur Gunn-
arsson kristniboði.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörn-
unnar.
16.00 Lífið og tilveran.
Umsjón Ragnar Schram.
16.10 Saga barnanna.
17.00 Síðdegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Kristín Jónsdóttir.
21.00 Guðmundur Jónsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15, 9.30,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
675320.
Laugardagur 20. feb.: Laugardags-
fundur á Sjónarhæð, Hafnarstræti
63 kl. 13.30. (Fyrir 6-12 ára.)
Unglingafundur á Sjónarhæð kl. 20.
Allir unglingar velkomnir.
Sunnudagur 21. feb.: Sunnudaga-
skóli í Lundarskóla kl. 13.30. Sam-
koma á Sjónarhæð kl. 17. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn.
Föstudag 19. febr. kl.
20.30 almenn samkoma.
Laugardag 20. febr. kl.
14.00 biblíutími, kl. 16.00 biblíu-
tími.
Sunnudag21. febr. kl. 11.00 helgun-
arsamkoma, kl. 13.30 sunnudaga-
skóli, kl. 19.30 bæn, kl. 20.00
almenn samkoma.
Guðfinna Jóhannesdóttir og Daníel
Óskarsson stjórna og tala á sam-
komum helgarinnar.
Mánudag 22. febr. kl. 16.00
heimilasamband.
KFUM og KFUK,
^Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 21. febrú-
ar. Almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Skúli Svavars-
son kristniboði. Tekið á móti gjöf-
um til kristniboðsins.
Allir velkomnir.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Spilavist verður haldin í
matsal ÚA mánudags-
kvöldið 22. febrúar kl.
20.30.
S.T.U.A.
Grýtubakkahreppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í
umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S.,
Strandgötu 17, Akureyri.
Minningarspjöld Kvenfélagsins
Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar,
Blómabúðinni Akri, Dvalarheimil-
inu Hlíð, Dvalarheimilinu Skjaldar-
vík og hjá Margréti Kröyer Helga-
magrastræti 9.
Minningarkort Hjálparsveitar skáta
Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð
Jónasar og Blómabúðinni Akri,
Kaupangi.
Minningarspjöld Kvenfélags Akúr-
eyrarkirkju, fást í Safnáðarheimili
kirkjunnar, Bókvali og Blómabúð-
inni Akri í Kaupangi.
Minningarkort Landssamtaka
hjartasjúklinga fást í öllum bóka-
búðum á Akureyri.
Minningarspjöld Minningarsjóð's
Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð
Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð,
Blómabúðinni Akri og símaafgreiðslu
F.S.A.
Hef flutt læknamóttöku
mína í Barmahlíð 2,
(gengið inn að sunnan).
Tímapantanir í síma 96-12567 alla virka
daga milli kl. 18.00 og 19.00.
Edward V. Kiernan,
sérfræðingur í kvensjúkdómum og fæðingahjálp.
Fræðslu- og
umræðufundir
Mjólkursamlag KEA boðar til funda fyrir mjólk-
urframleiðendur á samiagssvæðinu.
Fundarefni:
1. Frumutalan árangur. Áætlun þessa árs. Ný verð-
fellingarmörk 1994.
2. Umhirða gripa og mikilvægi klaufahirðu
(myndband, erindi).
3. Rúllubaggar með tilliti til mjólkurgæða (mynd-
band, erindi).
4. Kaffiveitingar og opnar umræður.
Eftirtaldir munu svara fyrirspurnum:
Guðmundur Karlsson, Guðmundur Steindórsson,
Kristján Gunnarsson, Ólafur Jónsson og Þórarinn E.
Sveinsson mjólkursamlagsstjóri.
Fundarstaðir:
Mánudaginn 22. febrúar kl. 13.30 Víkurröst.
Þriðjudaginn 23. febrúar kl. 13.30 Hlíðarbær.
Miðvikudaginn 24. febrúar kl. 20.30 Grenivík.
Fimmtudaginn 25. febrúar kl. 13.30 Freyvangur.
Bændur eru hvattir til að mæta vel, fræðast
og láta í sér heyra því þarna verða rædd
ýmis málefni sem skipta miklu máli fyrir
mjólkurframleiðendur.
Mjólkursamlag KEA
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ
A AKUREYRI
Sex mánaða afleysingastaða
sérfræðings við Bæklunardeild F.S.A:
er laus til umsóknar frá 01.05.1993.
Umsóknarfrestur er til 01.04.1993.
Til greina kemur að skipta stöðunni milli tveggja eða
þriggja umsækjenda.
Nánari upplýsingar gefur Júlíus Gestsson, yfirlæknir
í síma 96-22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar og sonur,
STEFÁN PÁLL STEINÞÓRSSON,
Ytri-Varðgjá,
lést af slysförum þann 15. febrúar.
Jarðsungið verður frá Kaupvangskirkju þriðjudaginn 23.
febrúar kl. 14.00. Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir
en þeim sem vildu minnast hans er þent á að láta hjálparsveit-
ir njóta þess.
Sigríður Harðardóttir,
Steinþór Stefánsson,
María Stefánsdóttir,
llona Stefánsson.