Dagur - 19.02.1993, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - Föstudagur 19. febrúar 1993
Dagdvelja
Stjörnuspá
eftir Athenu Lee
Föstudagur 19. febrúar
Q
Vatnsberi
ílfJEs (20. jan.-18. feb.)
Einhver gerir ósanngjarna kröfu á
þig og krefst mikils af tíma þínum.
Framundan eru betri tímar í sam-
skiptum vib abra. Happatölur eru
11,24 og 34.
0
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Þú hefur sterka löngun til ab leggja
upp í ferbalag og kannski verbur þab
til þess ab helgin verbur spennandi.
Sparabu peningana þína ef eitthvab
óvænt kemur upp á.
(Sf
)
Hrútur
(21. mars-19. april)
Hlutirnir gerast hratt í dag og þab
verbur lítill tími til umhugsunar. Þú
ferb á ábatasaman fund þar sem
heppnin verbur meb þér.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
Óöryggi einkennir daginn og
fréttir sem þú færb vekja spurning-
ar innra meb þér. Þú ættir ab fresta
því ab taka ákvarbanir í mikilvæg
um málum.
(S
Tvíburar
(21. maí-20. júní)
J>
Ef upp kemur skobanaágreiningur
skaltu treysta eigin dómgreind því
hugsun þín er skýr þessa dagana.
Þú færb áhugaverbar fréttir síbla
dags.
Krabbi
(21. júni-22. júlí)
Óljós teikn eru um ab þú fáir nyt-
samlegt tækifæri í dag. Fólk virbir
skobanir þínar svo hikabu ekki vib
ab láta þær í Ijós.
(JpP^OÓn ^
\JV>TV. (23. júli-22. ágúst) J
Óhófleg bjartsýni þín þegar tími
og kraftar eru annars vegar koma
þér í koll og endar þab meb því ab
þú munt sjálfur ekki eiga neinn
tíma aflögu.
Meyja
(23. ágúst-22. sept.)
0
Taktu enga áhættu þar sem spil
eba vebmál eru annars vegar því
heppnin er ekki meb þér í dag.
Vertu í félagsskap þeirra sem þú
þekkir og treystir.
@vbg 'N
(23. sept.-22. okt.) J
Þú færb óvænta mótspyrnu gagn-
vart hugmynd sem þú leggur
fram. Dagurinn verbur annasamur
og þú þarft ab fórna tíma til ab
skipuleggja mál þín vel.
(XMC. Sporödreki^j
(23- okt.-21. nóv.) J
Ekki treysta loforbum annarra.
Best væri ef þú getur unnib sem
mest upp á eigin spýtur í dag.
Vertu vakandi fyrir arbbærum
tækifærum.
(Bogmaður 'N
\Æ.'t (22. nóv.-21. des.) J
Dagurinn byrjar ekki vel en ekki
gefast upp því þetta lagast þegar
líba tekur á. Þab er bjart yfir kvöld-
inu svo þú ættir jafnvel ab fara út á
lífib.
(Steingeit 'N
(22. des-19. jan.) J
Kannabu öll mál af þolinmæbi í
dag. Þú skalt spyrjast fyrir um hlut-
ina og ekki hætta fyrr en þú ert
ánægbur. Þú hlýtur persónulegan
ávinning.
Viti einhver um meinbug á
þessu hjónabandi, bið ég hann
að skýra frá því strax!
í Hvar er
^Hún er að lesa uníj
[)fituinnihald á hverj-
'um einasta miða í
búðinni. Þú getur
ýtt kerrunni.
VLBí)ÐJld^oyJj/yru3ur
3
■3
Ég er búin með rit-
gerðina mína um
umhverfið, fröken
Bergljót.
Ög þar sem verkefnið mitt
var um endurvinnslu, tók ég
bara gamla söguritgerð og
breytti um titilsíðu. '
\ ÍU j
C c”) )
•
jfiý ö \
( 'l \) tíoiwm Sj
Umhverfissinnar eru
ágætir þar til þeir standa
einhvern að verki sem í
raun er að reyna að spara
orku.
A léttu nótunum
Lausnin fundin?
Hún var ab lesa tölur yfir fædda og látna. „í hvert skipti sem ég anda, deyr
einhver," sagbi hún. "Jæja," sagbi hann. „Af hverju notarbu ekki tann-
krem...?"
I ár uppskerbu erfibi libins tíma og
kemur til meb ab fá meira út úr líf-
inu en þér ber skylda til ab leggja
til þess. Aukib sjálfstraust mun ab
auki hjálpa þér ab njóta lífsins bet-
ur og í lok ársins er útlit fyrir ab
rómantíkin blómstri.
Orötakib
Canga í stolnum flíkum
Orbtakib merkir ab eigna sér ann-
arra hróbur. Orbtakib er fyrst
kunnugt hér á landi á þessari öld
og er líklega ættab úr dönsku eba
þýsku.
Þetta þarftu
ab vita!
Sólin og mengunin
Þegar sólin kemur upp á mor-
gnana er hún sjaldan eins raub og
hún var er hún gekk til vibar
kvöldib ábur. Orsök þessa er ein-
faldlega sú ab loftib er ekki jafn
mengab á morgnana og á kvöld-
in.
Hjónabandift
Framabrautin
„Framabrautin er krökk af konum,
sem ota mönnunum sínum
áfram."
Robert Dewar.
• Bolluvertibin
Nú er rjóminn
byrjabur ab
fla-ba um æbar
lanrismanna
meb liræbiíeg
urn afleibing-
um. Fitulagib
undir húbínni
eykst tii muna,
úr öllu
valdi, ,
er bobib heim, fjarvistum úr
vinnu fjölgar, kostnabur þjób-
félagsins eykst óbfluga og von-
laust er ab sjá fyrir hvar þetta
endar. Ábyggilega þó meb
ósköpum. Allt tengist |>etta lög-
bobnurn bolludegi sem brestur
á næstkomandi mánudag. Eitt
sinn var þessi dagur saklaus til-
breyting frá hversdagsleikan-
um, örlítil uppgrip fyrfr bakara
og rjómaframleibendur, fólk
innbyrti fáeinar bollur í tllefni
dagsins og naut vei. Nú er
bolludagurinn náttúrlega kom-
inn út í öfgar eins og alit annab
og þetta er orbin heilmikil ver-
tfb sem stendur yfir f hálfan
mánub og upp í þrjár vikur.
Hinir ágætu bakarar þessa
lands byrja ab dæla út rjóma-
bollum af ölium mögulegum
gerbum viku fyrir bolludag og
halda áfram meðan einhver
hefur lyst. Ætli kjötframleib-
endur og kaupmenn taki ekki
næst upp á þvf ab vfkka út
sprengidagshugtakib og fá fólk
til ab borba saltkjöt á hverjum
degi f viku eba lengur.
• Jólasveinabær
Verbur Akur-
eyri jólasveina-
bær? Svo var
spurt á forsíbu
Dags i gær i
frétt um at-
vinnumál. Rit-
ari S&S telur
þessa spurn-
ingu meb öllu óþarfa. Akureyri
er og hefur verib jólasveinabær
f mörg herrans ár, þar hafa
grýlur og leppalúbar vabib
uppi og jólasveinar fengib ab
rábskast meb peninga og völd.
Þab er því abeins formsatribi
sem jólasveinabæ og hvetja
ferbamenn til ab koma og
góna á fyrirbærin sem þar þríf-
ast. Ef fram heldur sem horfír
verbur Akureyri ekki lengur
heldur draugabær, þ.e.a.s. ef
hugmyndir um ab efla atvinnu-
sú sem getíb er um í fréttinni,
• Framkvæmda-
stjóri vill 4
milljónir
Hitt er svo annab mál ab eitt-
hvab verbur ab gera til aö efla
atvinnulffib á Akureyri og fyrsta
skrefib er ab fá hugmyndir. Ef
þab er líklegt til ab skila árangri
ab leggja 12 milljónir króna í
jólasveinadæmib fyrsta árib
(þar af 4 miiljónir í vasa fram-
kvæmdastjóra!) þá er upplagt
fyrir bæjaryfirvöid og hags-
munaabila að leggja sitt af
risi og mali gull fýrir komandi
kynslóbír, a.m.k. framkvæmda-
stjórann og afkomendur hans.