Dagur - 04.03.1993, Blaðsíða 13

Dagur - 04.03.1993, Blaðsíða 13
Dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 4. mars 18.00 Stundin okkar. Endursýnd. 18.30 Babar (4). 18.55 Táknmál8fréttir. 19.00 Auðlegd og ástríður (90). 19.25 Úr riki náttúrunnar. Bústaður lífsins. 20.00 Fréttir og vedur. 20.35 Syrpan. Meðal annars verður farið í innibandí með íþróttafélag- inu Fiðurfeti á Akureyri, rætt við Einar Þór Einarsson, nýbakaðan íslandsmeistara í 50 metra hlaupi, og hitað upp fyrir HM í handbolta. 21.10 Einleikur á saltfisk. 21.30 Eldhuginn (23). (Gabriel's Fire.) Lokaþáttur. 22.25 Ástin hlífir engum. Mynd sem Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir og Inga Karlsdóttir gerðu fyrir Sjálfs- björg um afstöðu fatlaðra til ástar og kynlífs. 23.00 Eilefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 4. mars 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.30 Eliott systur II. (The House of Eliott II.) 21.30 Aðeins ein jörð. 21.40 Hönnunardagurinn 1993. 22.10 Fyrsti kossinn. (For the Very First Time.) Þessi rómantíska kvikmynd fjallar um ungt fólk sem er að slíta barnsskónum, marka sér stefnu í lifinu og uppgötvar raunverulega ást í fyrsta skipti. Aðalhlutverk: Corin Nemec, Cheril Pollack og Madchen Amick. 23.45 Gullauga. (Goldeneye.) Spennandi sjónvarpsmynd byggð á ævi Ians Fleming. Aðalhlutverk: Charles Dance og Phyilis Logan. 01.30 Eyðimerkurblóm. (Desert Bloom.) Söguhetjan er þrettán ára stelpukrakki, móðir hennar sér bara það sem hún vill sjá og stjúpfaðir hennar er fyrr- um stríðshetja sem hefur hallað sér að flöskunni. Þeg- ar fráskilin móðursystir hennar kemur í heimsókn hristir hún heldur betur upp í fjölskyldumálunum. Aðalhlutverk: Annabeth Gish, Jon Voight, Jobeth Williams og Ellen Barkin. Bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 4. mars MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fróttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fróttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Marta og amma og amma og Matti“ eftir Anne Cath. Vestly. Heiðdís Norðfjörð les (23). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fróttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Með kreppt- um hnefum - Sagan af Jón- asi Fjeld." Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum Övre Richter Frichs. Fjórði þáttur af tiu: Flótta- maðurinn. 13.20 Stefnumót - Leikritavai hlustenda. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns" eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les (8). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagrímssonar. Árni Björnsson les lokalest- ur (44). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Með krepptum hnefum - Sagan af Jónasi Fjeld." Endurflutt. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Helga Bachmann les 22. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „Um hvað biður óöar- smiður Appolín?" Um latínuþýðingar á upplýs- ingaöld. 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum 'rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 4. mars 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Illuga Jökulssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríð- ur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fréttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson tal- ar frá Kaupmannahöfn. - Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fróttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Gömlu rokkárin. 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 4. mars 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 4. mars 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónhst. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Úr bæ og byggð Kristniboðsféla!; kvenna hefir fund laugard. 6. mars kl. 15. að Víðilundi 20 (hjá Ingileif). Guðlaugur Gunn- arsson kristniboði segir okkur frá starfinu út á heiðingja-akrinum og hefir hugleiðingu. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknarfé- lagi Akureyrar. Opinn félagsfundur fimmtudagskvöldið 4. mars kl. 20.30 að Strand- götu 37 b. Rætt verður um dulræna revnslu og rannsóknir. Ræðumaður kvöldsins: Magnús Skarphéðinsson hjá Tílraunafélaginu. Stjórnin. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju. fimmtudaginn 4. mars frá kl. 20.30. Allir velkomnir. Stjórnin. Leið til lausnar. Þjónusta Hjálpræðishers i ins við aldraða og öryrkj __ í heimahúsum. Vantar þig smá aðstoð? Einhvern ti að tala við? Fyrirbæn? Hringdu þá í síma 11299. Opin símalína á fimmtudögum kl 10-12. Á öðrum tímum tekur sím svari við skilaboðum. góð kaup. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstudaginn 5. mars kl. 10-17. Komið og gerið Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Minningarkort S.Í.B.S. eru seld í umboði Vöruhappdrættis S.Í.B.S.. Strandgötu 17. Ákureyri. Minningarspjöld Kvenfélagsins Framtíðar fást í: Bókabúð Jónasar.' Blómabúðinni Akri. Dvalarheímil- inu Hlíð. Dvalarheimilinu Skjaldar- vík og hjá Margréti Kröyer Helga- magrastræti 9. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali. Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarsjóður Þórarins Bjöms- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarkort Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna fást i Bókabúð Jónasar. Iðnlánasjóður tekur við rekstri Útflutnings- lánasjóðs Iðnlánasjóður hefur keypt hlut Landsbanka íslands og Seðla- banka íslands í Útflutnings- lánasjóði, en sjóðurinn hefur verið í eigu og undir stjórn þessara þriggja aðila frá stofn- un hans árið 1971, en Lands- banki íslands hefur séð um rekstur hans. „Frá og með 1. mars mun Iðn- lánasjóður taka við rekstri tJtflutningslánasjóðs og allri umsjá og starfsemi hans flyst í Ármúla 13 a í Reykjavík. Hlut- verk Útflutningslánasjóðs verður sem fyrr að veita lán til íslenskra fyrirtækja sem framleiða vélar og tæki til útflutnings og á innlendan markað í samkeppni við innflutn- ing. Sjóðurinn leitast þannig við að gera innlendum framleiðend- um kleift að bjóða hliðstæða lánafyrirgreiðslu og erlendir keppinautar þeirra," segir Þórð- ur Valdimarsson. forstöðumaður Útflutningslánasjóðsins sem jafn- framt veitir forstöðu Vöruþróun- ar- og markaðsdeild Iðnlána- sjóðs. ój Fimmtudagur 4. mars 1993 - DAGUR - 13 Sjávarréttakvöld 6. og 13. mars 40-50 tegundir sjaldgæfra sjávarrétta, heitra og kaldra á hlaðborði. ★ Veislan hefst kl. 20.00 með hanastéli og ljúfri tónlist. Dansað til kl. 03.00. ★ Vinsamlega pantið tímanlega því þegar er mikið bókað. Síminn er 61488 og 61405. ★ SÆLUHÚSIÐ DALVÍK Starfskraftur óskast Röskur og áhugasamur starfskraftur, óskast í sérverslun í miðbæ Akureyrar, sem allra fyrst (ekki fataverslun). Þeir, sem áhuga hafa, sendi upplýsingar um nafn, heimili, aldur og fyrri störf, á afgreiðslu Dags, fyrir 10. mars nk. merkt Áhugasamur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar og tengdafaðir, VALDIMAR SIGURÐSSON, Víðilundi 18, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 8. mars kl. 13.30. Hrafnhildur Þorvaldsdóttir, Vala Valdimarsdóttir, Kristfn Sigrfður Valdimarsdóttir, Einar Már Valdimarsson, Margrét ísdal, Arna Þorvalds, Friðfinnur Daníelsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna and- láts og útfarar föður okkar, stjúpföður, tengdaföður og afa, SVEINARS RÓSANTSSONAR, Norðurgötu 11, Akureyri. Sérstakar þakkir til starfsfólks handlækningadeildar Fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri og starfsfólks heimahjúkrunar fyrir mjög góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Birgir Sveinarsson, Gunnar Sveinarsson, Guðriður Sveinarsdóttir, Jóhanna Guðmundsdóttir, Ásta Guðmundsdóttir, Guðmundur Óskar Guðmundsson, tengdabörn og barnabörn. Bestu þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför, STEINGRÍMS EGGERTSSONAR, Ránargötu 1, Akureyri, Sérstakar þakkir færum við fyrrverandi söngfélögum hans í Karlakór Akureyrar. Einnig alúðarþakkir til starfsfólks á Hjúkr- unardeild Fjórðungssjúkrahússins. Heiðrún Steingrfmsdóttir, Þorsteinn Jónatansson, Karl Hróðmar Steingrímsson, Katrfn Guðmundsdóttir, Cecilfa Steingrímsdóttir, Jón Hallgrimsson, Aðalheiður Eggertsdóttir, afabörnin, langafabörnin og langalangafabörnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.