Dagur - 04.03.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 4. mars 1993
ÍÞRÓTTIR
Handknattleikur, HM í Svíþjóð:
Þorbergur velur landsliðshópinn
- keppnin hefst næstkomandi þriðjudag
Geir Sveinsson, fyrirliði íslenska iiðsins, á erfitt verkefni fyrir höndum ásamt
félögum sínum. Flestir telja 8. sætið raunhæft. Mynd: Robyn
Landslið U-16 í knattspyrnu:
Óskar og Þórhallur áfram
Næstkomandi þriðjudag hefst
heimsmeistarakeppnin í hand-
knattleik í Svíþjóð. Opnunar-
leikur mótsins verður viður-
eign íslendinga og Svía sem
hefst kl. 17.45 og verður sýnd-
ur beint í Sjónvarpinu. Þor-
bergur Aðalsteinsson lands-
liðsþjálfari tilkynnti í gær hóp-
inn sem fer til Svíþjóðar og var
þar ekki um nein óvænt tíðindi
að ræða.
Hópurinn er þannig skipaður:
Guðmundur Hrafnkelsson, Val.
Bergsveinn Bergsveinsson, FH.
Sigmar Þ. Óskarsson, ÍBV.
Geir Sveinsson, Val.
Næstkomandi sunnudag verð-
ur stórleikur í handknattleik á
Akureyri þegar Þór og KA
mætast í meistaraflokki karla.
Leikurinn fer fram í KA-hús-
inu og hefst kl. 16.
Hér er um fyrri viðureign lið-
anna í Akureyrarmótinu að ræða
og verður spennandi að sjá hver
úrslitin verða. Seinni viðureignin
verður f Höllinni 19. mars og þá
sömu helgi verður einnig síðari
umferð hjá yngri flokkum í
Gústav Bjarnason, Selfossi.
Sigurður Sveinsson, Selfossi.
Gunnar Beinteinsson, FH.
Patrekur Jóhannesson, Stjörnunni.
Bjarki Sigurðsson, Víkingi.
Valdimar Grímsson, Val.
Gunnar Gunnarsson, Víkingi.
Sigurður Bjarnason, Grosswaldstadt.
Konráð Olavsson, Haukum.
Héðinn Gilsson, Diisseldorf.
Einar G. Sigurðsson, Selfossi.
Júlíus Jónasson, Paris SG.
Fundurinn var haldinn í húsa-
kynnum Vífilfells í Reykjavík,
en verksmiðjan styrkir landsliðið
myndarlega. Talið er að þátttaka
íslendinga í keppninni kosti
Akureyrarmótinu. Að sögn Þor-
leifs Ananíassonar hjá hand-
knattleiksráði þá hefur gengið í
mesta brasi að fá þjálfara liðanna
til að samþykkja leikdaga fyrir
meistaraflokksleikina. „Þetta er
svona álíka og að fá Bobby Fisc-
her að skákborðinu að nýju og
því líkast sem þjálfararnir séu
hreinlega hræddir við að
mætast,“ sagði Þorleifur.
Nánar verður fjallað um leik-
inn á morgun.
u.þ.b. 2 milljónir þegar allt er
talið. Vífilfell, sem þekktast er
fyrir framleiðslu sína á Coca-
Cola, gefur eina krónu á hvern
lítra sem selst af gosdrykkjum
þeirra í mars. Undir venjulegum
kringumstæðum er þar um upp-
hæð að ræða sem losar 1 milljón
og gæti jafnvel orðið talsvert
meira.
Þorbergur landsliðsþjálfari var
hóflega bjartsýnn á gengi okkar í
keppninni. Hann sagði stefnt á
að vera meðal 8 bestu. Mótherj-
arnir eru svipaðir okkur að getu
og því getur allt gerst. Nú, frekar
en oft áður, getum við hins vegar
farið með nokkuð afslöppuðu
hugarfari í mótið, þar sem við
munum halda keppnina næst,
þ.e. 1995. Falldraugurinn er því
ekki fyrir hendi nú. „Menn geta
því verið kaldari í aðgerðum en
stundum áður,“ eins og Þorberg-
ur orðaði það.
Stefnan hefur að sjálfsögðu
verið sett á HM 95 og starf HSÍ
miðast við það. Nú er unnið að
uppbyggingu liðsins og því var
ákveðið að gefa ungu mönnunum
tækifæri. Einar Þorvarðarson
sagði að t.d. Alfreð Gíslason hafi
verið inn í myndinni en sú leið
hafi verið valin að taka frekar
ungu strákana með. Síðan er að
sjá hvernig okkar mönnum geng-
ur í Svíþjóð. SV
KA-mennirnir Óskar Braga-
son og Þórhallur Hinriksson
halda sætum sínum í U-16
landsliði íslands í knattspyrnu,
sem tilkynnt var í gær. Fyrir
dyrum eru tveir landsleikir við
Skota 7. og 9. apríl.
Liðið er sem kunnugt er komið
í úrslit Evrópukeppni landsliða
sem haldin verður í Tyrklandi.
Endanlegur hópur fyrir keppnina
verður valinn 11. apríl nk.
Akureyrarmót í handknattleik:
KA og Þór mætast
Fijálsar íþróttir hjá HSÞ:
Héraðsmót bama og unglinga í fijálsíþróttuni innanhúss
Þann 20. febrúar hélt HSÞ
hérasmót barna og unglinga í
frjálsum íþróttum innanhúss.
Mótið var haldið að Laugum í
Reykjadal og keppendur komu
frá 10 félögum.
Völsungar báru sigur úr býtum
í stigakeppni félaganna með 284
stig og hlutu bikar að launum.
Magni var í 2. sæti með 237,5 og
Geisli í þvi 3. með 146. Móts-
stjórar voru Sigurbjörn Á. Arn-
grímsson og Sverrir Guðmunds-
son en Sigurður Viðar Sigmunds-
son var yfirdómari. Keppt var frá
flokki 10 ára og yngri og upp í
flokk 17-18 ára. Hér að neðan
fylgja nöfn þeirra sem höfnuðu í
þremur efstu sætunum í hverri
grein.
10 ára og yngri:
30 m hlaup:
1. Gunnar Birgisson, Mag. 5,4
2. Baldur Sigurðsson, Eil. 5,5
3. Þorsteinn Björnsson, Mag. 5,6
1. Alma Þorsteinsdóttir. Mag. 5,7
2. Brynhildur Helgadóttir, Mag. 5,8
3. Inga G. Pétursdóttir, Eil. 5,8
600 m hlaup:
1. Gunnar Ó. Birgisson, Mag. 2:39,6
2. Þorsteinn Björnsson, Mag. 2:40,4
3. Baldur Sigurðsson, Eil. 2:40,5
1. Alma Þorsteinsdóttir, Mag. 3:00,1
2. Alda G. Sighvatsdóttir, Völ. 3:01,0
3. Brynhildur Helgadóttir, Mag. 3:04,4
Langstökk án atrennu:
1. Gunnar Ö. Birgisson, Mag. 1,82
2. Þorsteinn Björnsson, Mag. 1,80
3. Baldur Sigurðsson, Eil. 1,77
1. Brynhildur Helgadóttir, Mag. 1,77
2. Marsibil Sigurðardóttir, Mag. 1,71
3. Alma Þorsteinsdóttir, Mag. 1,70
Þrístökk án atrcnnu:
1. Gunnar Ö. Birgisson, Mag. 5,31
2. Þorsteinn Björnsson, Mag. 5,00
3. Jón Þ. Sigurðsson, Efl. 4,22
1. Brynhildur J. Helgadóttir, Mag. 4,88
2. Valborg Lúðvíksdóttir, Efl. 4,82
3. Alma Þorsteinsdóttir, Mag. 4,76
Hástökk:
1. Gunnar Ö. Birgisson, Mag. 1,15
2. Þorsteinn Bjömsson, Mag. 0,95
3. Björn Jónsson, Efl. 0,90
1. Brynhildur Helgadóttir, Mag. 1,05
2. Alma Þorsteinsdóttir Mag. 0,95
3. -4. Marsibil Sigurðardóttir, Mag. 0,90
3.-4. Valborg Lúðvíksdóttir, Efl. 0.90
Kúluvarp:
1. Gunnar Ö. Birgisson, Mag. 5,54
2. Hinrik G. Jónsson, Eil. 5,47
3. Jón Þ. Sigurðsson, Efl. 4,23
1. Inga G. Pétursdóttir, Eil. 4,50
2. Arnheiður R. Almarsdóttir, Eil. 4,20
3. Brynhildur J. Helgadóttir, Mag. 4,19
11-12 ára:
30 m hlaup:
1. Arngrímur Konráðson, Efl. 5,0
2. Einar Gíslason, Gei. 5,2
3. Jóhann G. Sigmarsson, Gei. 5,3
1. Eyrún G. Káradóttir, Völ. 5,1
2. Heiðrún Sigurðardóttir, Bja. 5,3
3. Gunnhildur Pálmarsdóttir, Mag. 5,3
800 m hlaup:
1. Róbert S. Róbertsson, Gei. 3:14,7
2. Valdimar Ellertsson, Eil. 3:14,7
3. Árni R. Sighvatsson, Völ. 3:20,8
1. Anna Kr. Karlsdóttir, Völ. 3:28,3
2. Berglind R. Magnúsd., Völ. 3:34,0
3. Hulda Simarsdóttir, Völ. 3:36,7
Langstökk án atrennu:
1. Arngrímur Konráðsson, Efl. 2,27
2. Ketill Kristinsson, Gei. 2,02
3. Einar Gíslason, Gei. 2,02
1. Heiðrún Sigurðardóttir, Bja. 2,07
2. Gunnhildur Pálmarsdóttir, Mag. 2,01
3. Eyrún G. Káradóttir, Völ. 2,00
Þrístökk án atrennu:
1. Arngrímur Konráðsson, Efl. 6,19
2. Jóhann G. Sigmarsson, Gei. 5,75
3. Ketill Kristinsson, Gei. 5,57
1. Heiðrún Sigurðardóttir, Bja. 5,87
2. Gunnhildur Pálmarsdóttir, Mag. 5,78
3. Eyrún G. Káradóttir, Völ. 5,59
Hástökk:
1. Davíð Héðinsson, Bja. 1,20
2. Ketill Kristinsson, Gei. 1,15
3. Jóhann G. Sigmarsson, Gei. 1,15
1. Anna K. Jónsdóttir, Völ. 1,18
2. Gunnhildur Pálmarsdóttir, Mag. 1,15
3. Eyrún G. Káradóttir, Völ. 1,15
Kúluvarp:
1. Jóhann G. Sigmarsson, Gei. 8,01
2. Gunnar I. Jónsson, Efl. 6,83
3. Ketill Kristinsson, Gei. 6,30
1. Lovísa Gylfadóttir, Mag. 6,40
2. Gunnhildur Pálmarsdóttir, Mag. 5,99
3. Eydís Kristjánsdóttir, Mýv. 5,68
13-14 ára:
30 m hlaup:
1. Hörður Tryggvason, Ein. 4,8
2. Kjartan Róbertsson, Gei. 4,8
3. Baldur Kristinsson, Gei. 4,9
1. Erna Þorvaldsdóttir, Völ. 4,9
2. Vala D. Björnsdóttir, Mag. 5,1
3. Stella Stefánsdóttir, Rey. 5,1
800 m hlaup:
1. Stefán Jakobsson, Eil. 2:48,1
2. Baldur Kristinson, Gei. 3:06,0
3. Víðir Ö. Jónsson, Mag. 3:15,0
1. Erna Þorvaldsdóttir, Völ. 3:12,6
2. Guðrún Helgadóttir, Völ. 3:13,0
3. Erla J. Einarsdóttir, Völ. 3:15,4
Langstökk án atrennu:
1. Sigurður Þ. Þórsson, Bja. 2,41
2. Kjartan Róbertsson, Gei. 2,36
3. Ólafur Ólafsson, Ein. 2,31
1. Sigrún Vésteinsdóttir, Gei. 2,23
2. Vala D. Björnsdóttir, Mag. 2,19
3. Stella Stefánsdóttir, Rey. 2,12
Þrístökk án atrennu:
1. Kjartan Róbertsson, Gei. 7,01
2. Hörður Tryggvason, Ein. 6,71
3. Ólafur Ólafsson, Ein. 6,69
1. Erna D. Þorvaldsdóttir, Völ. 6,51
2. Guðrún Þ. Emilsdóttir, Völ. 6,41
3. Sigrún Vésteinsdóttir, Gei, 6,33
Hástökk:
1. Kjartan Róbertsson, Gei. 1,40
2. Stefán Jakobsson, Eil. 1,40
3. Baldur Kristinsson, Gei. 1,35
1. Stella Stefánsdóttir, Rey. 1,35
2. Sigrún Vésteinsdóttir, Gei. 1,30
3. Vala D. Björnsdóttir, Mag. 1,25
Kúluvarp:
1. Ólafur H. Kristjánsson, Mýv. 9,68
2. Sigurður Þ. Þórsson, Bja. 8,52
3. Kjartan Róbertsson, Gei. 8,40
1. Guðrún Þ. Emilsdóttir, Völ. 5,89
2. Guðrún Helgadóttir, Völ 4,89
3. Svava H. Friðriksdóttir, Bja. 4,87
15-16 ára:
30 m hlaup:
1. Arngrímur Arnarson, Völ. 4,3
2. Snæbjörn Ragnarsson, Völ. 4,3
3. Ævar Jónsson, Mýv. 4,5
1. Valgerður Jónsdóttir, Völ, 4,5
2. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 4,8
3. Arnfríður G. Arngrímsd., Mýv. 4,9
800 m hlaup:
1. Ævar Jónsson, Mýv. 2:31,7
2. John Ingi Matta, Völ. 2:39,5
3. Snæbjörn Ragnarsson, Völ. 2:44,4
1. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 3:18,8
2. Arnfríður G. Arngrímsd., Mýv. 3:23,4
3. Valgerður Jónsdóttir, Völ. 3:56,5
Langstökk án atrennu:
1. Þorsteinn Húnfjörð, Bja. 2,92
2. Snæbjörn Ragnarsson, Völ. 2,77
3. Sigurður R. Sverrisson, Bja. 2,75
1. Hrönn Sigurðardóttir, Bja. 2,40
2. Sólveig Pétursdóttir, Mýv. 2,30
3. Ásta Skarphéðinsdóttir, Ein. 2,23
Þrístökk án atrennu:
1. Þorsteinn Húnfjörð, Bja. 8,41
2. Magnús Þorvaldsson, Völ. 8,25
3. Sigurður R. Sverrisson, Bja. 8,14
1. Hrönn Sigurðardóttir, Bja. 6,77
2. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 6,60
3. Svandís Leósdóttir, Mag. 6,57
Hástökk:
1. Þorsteinn Húnfjörð, Bja. 1,70
2. Arngrímur Arnarson, Völ. 1,70
3. John Ingi Matta, Völ. 1,60
1. Valgerður Jónsdóttir, Völ. 1,50
2. Arnfríður G. Arngrímsd., Mýv. 1,40
3. Ásta Skarphéðinsdóttir, Ein. 1,40
Hástökk án atrennu:
1. Þorsteinn Húnfjörð, Bja. 1,40
1. Ásta Skarphéðinsdóttir, Ein. 1,15
2. Svandís Leósdóttir, Mag. 1,05
3. Valgerður Jónsdóttir, Völ. 1,05
Kúluvarp:
1. Þorsteinn Húnfjörð, Bja. 10,08
2. Siguróli Sigurðsson, Völ. 9,55
3. Benjamín H. Þórðarson, Gei. 8,89
1. Ólöf B. Þórðardóttir, Völ. 8,36
2. Sólveig Pétursdóttir, Mýv. 7,75
3. Svandís Leósdóttir, Mag. 7,58
17-18 ára:
30 m hlaup:
1. Illugi M. Jónsson, Eil. 4,2
1. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 4,9
800 m hlaup:
1. Unnsteinn Tryggvason, Rey. 2:28,8
1. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 4:14,4
Langstökk án atrennu:
1. Illugi M. Jónsson, Eil. 2,80
1. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 2,45
Þrístökk án atrennu:
Illugi M. Jónsson, Eil. 8,74
1. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 7,11
Hástökk án atrennu:
1. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 1,15
Kúluvarp:
1. Gunnar Leósson, Mag. 11,31
1. Sigurrós Friðbjarnardóttir, Völ. 7,64
Heildarstig félaganna:
1. Völsungur 284
2. Magni 237,5
3. Geisli 146
4. Bjarmi 110,5
5. Eilífur 84
6. Mývetningur 68
7. Efling 63
8. Eining 42
9. Reykhverfungur 29
10. íf. Laugaskóla 4
Aðalfundur
Hjálparsveitar skáta
verður haldinn 15. mars nk. í Lundi kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
<
I
Í
i
;í
Í
...