Dagur - 20.03.1993, Blaðsíða 16

Dagur - 20.03.1993, Blaðsíða 16
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir HALLO KRAKKAR! Þá er komin helgi aftur og þið væntanlega orðin nokkuð klók að leysa þrautirnar okkar. í dag fáið þið minnisþraut, lærið að teikna hund og fáið góð ráð varðandi það að eignast nýja vini. Þá er Rebbi Hólms á sínum stað með leyndardómsfullt mál og Bóbó fremur enn eitt prakkarastrikið. vera annar en þú ert til að ganga í augun á öðrum. Góð vinátta byggist á hreinskilni. SVONA TEIKNUM VIÐ... ...hlaupandi hund. Púsl Hvaða tvær bjöllur hafa sama mynstur á bakinu? nju Bo npc| jeuinjM :usnei Rebbi Hólms Rebbi hefur tekið að sér að kenna fullorðnum afbrota- fræöi. Hann grunar að Nonni nöldurseggur haföi svindlað í prófinu í dag. í stað þess að skrifa ritgerð- ina í tíma eins og hann átti að gera, heldur Rebbi að Nonni hafi skilað inn ritgerö sem skrifuð var utan skóla- stofunnar. Hvaða sannanir styrkja grun Rebba? UUB|0)jS | Q3LU lUOij lUUOfsj uios juunddouj eie6 EjjnBoíj jn |)|>19 jac( wo>| gigsig euuon susg nuigB|qjEgja6iu b wnio6 jnwajcj j|H9 jn>|9i iqqag :usnEq Horfið vandlega á myndina í tíu sekúndur og lítið svo undan. Hversu marga hluti getið þið talið upp sem eru á myndinni... án þess að kíkja? Kepptu um þetta við vin þinn. RÚBERT BAIXIGSI - ag leyndarmálið Þegar honum finnst Skreppur nógu langt í burtu dregur Róbert sjálfan sig upp á brunnbrúnina. Á meðan hann losar bandið leggur hann kistilinn frá sér á vegginn. En þá stekkur Skreppur af stað og grípur kistilinn sigri hrósandi. Járn- karlinn sem hann notaði til að losa grind- ina af brunninum liggur rétt hjá þeim. Hann grípur hann og býst til að opna kistilinn. Gamli lásinn hrekkur upp. Lokið lyftist. Skreppur lítur niður... og æpir upp yfir sig.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.