Dagur - 01.04.1993, Page 1

Dagur - 01.04.1993, Page 1
Venjulegir og demantsskornir trúlofunarhringar Afgreiddir samdægurs GULLSMIÐIR SIGTRYGGUR & PÉTUR AKUREYRI Frá undirskrift við Pál og Gísla í gær. Arkitektastörf vegna nýbyggingar Menntaskólans á Akureyri: Tiflaga þeirra Páls og Gísla fékk fyrstu verðlaun íslenskur skinnaiðnaður hf.: 31 starfsmaimi sagt upp - ársverkum fækkar um 25 Islenskur skinnaiðnaður hf. á Akureyri hefur sagt upp 31 starfsmanni, sem jafngildir fækkun um 25 ársverk. Megin- þorri þessara starfsmanna vinnur á kvöldvakt. Uppsagn- irnar taka gildi 9. júlí, þegar sumarfrí hefjast. Með þessum uppsögnum er verið að bregðast við breyttum gengis- og efnahagsforsendum í helstu markaðslöndum fyrir- tækisins, eins og segir í fréttatil- kynningu frá íslenskum skinna- iðnaði hf. Frá því um miðbik síðasta árs hefur gengi myntkörfu félagsins lækkað um 12% þrátt fyrir 6% gengisfellingu krónunnar. Á sama tíma hefur innkaupamynst- ur viðskiptavina fyrirtæksins breyst og er aðalsölutímabilið nú meira bundið við mitt ár. Fyrir- tækið hefur að undanförnu undir- búið sig til að mæta því. Hins vegar eru horfur í dag óljósar þegar fram kemur á haustið og því óhjákvæmilegt annað en að draga saman í mannahaldi, segir ennfremur í fréttatilkynningunni. Unnið er að úttekt á öllum markaðs-, rekstrar- og efnahags- þáttum fyrirtækisins með það að leiðarljósi að marka leiðir til að treysta rekstrargrundvöll þess í ljósi breyttra forsendna. Er niður- stöðu að vænta í lok apríl. -KK Tilboð í lokafrágang a loft- ræstikerfi og búningsherbergj- um í íþróttahúsinu á Húsavík hafa verið opnuð og yfirfarin. Fimm tilboð bárust, öll frá verktökum á Húsavík. Sam- kvæmt upplýsingum frá Tækniþjónustunni hf. var kostnaðaráætlun við verkið 5.068.519 kr. en lægsta tilboð- ið kom frá Timburtaki, 4.812.911 kr. eða 94,96% af Á fundi sveitarstjórnar Skútu- staðahrepps í síðustu viku var samþykkt að næsta skólaár verði kennsla nemenda í tíunda bekk grunnskóla, síð- asta bekk grunnskóla, „flutt heim“, ef svo má að orði komast, en fram að þessu hafa krakkar í síðasta bekk grunn- skólans þurft að sækja nám í í gær voru undirritaðir samn- ingar um arkitektastörf vegna nýbyggingar við Menntaskól- ann á Akureyri. Samninginn undirrituðu Páll Tómasson og Gísli Kristinsson, arkitcktar á Arkitektastofunni í Grófargili, kostnaðaráætlun. Trésmiðjan Bjarg átti næst- lægsta tilboðið, 4.835.308 kr. (95,40%), síðan kom Aðalsteinn Skarphéðinsson með 4.847.275 kr. (95,63%), þá Helgi Vigfússon með 5.751.974 kr. (113,48%) og Trésmiðjan Fjalar bauð 5.985.386 kr. (118,09%). Eins og sjá má er lítill ntunur á þremur lægstu tilboðunum og að burtu. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri Skútustaðahrepps, segir að flestir nemendur úr Skútustaðahreppi í síðasta bekk grunnskóla hafi til þessa farið í Laugaskóla í Reykjadal. „Nú skapast í fyrsta sinn möguleikar, vegna rýmra húsnæðisins, til þess að fá tíunda bekkinn. Það er fulltrúar í bygginganefnd Menntaskólans á Akureyri og Tryggvi Gíslason, skólameist- ari. Héraðsnefnd Eyjafjarðar á eftir að staðfesta sanminginn. Árið 1991 var efnt til sam- keppni um hönnun nýbyggingar sögn starfsmanns Tækniþjónust- unnar mun bygginganefnd íþrótta- hússins væntanlega ákveða innan tíðar hvaða verktaka verður sam- ið við. Umrætt verkefni felst í loka- frágangi á loftræstikerfi og bún- ingsherbergjum og er reiknað með að verkinu verði lokið fyrir 1. september næstkomandi þann- ig að íþróttahúsið verði tilbúið fyrir næsta skólaár. SS almenn skoðun að mun heppi- legra sé að þurfa ekki að rjúfa skólagöngu krakkanna, þeir geti klárað grunnskólanámið heima,“ sagði Sigurður. Hann sagði að á næsta hausti myndu tólf nemend- ur væntanlega setjast á skólabekk í tíunda bekk, en að meðaltali eru 8 nemendur í hverjum ár- gangi í grunnskólanum í Skútu- staðahreppi. óþh MA og fékk tillaga þeirra Páls og Gísla fyrstu verðlaun. Fram kom í máli þeirra í gær að forsendur hefðu breyst eilítið síðan, en áfram yrði unnið út frá sömu grunnhugmyndinni. Urn er að ræða 2400 fermetra hús þar sem m.a. verða kennslu- stofur, bókasafn og aðstaða fyrir nemendur. Samkvæmt samn- ingnum skulu frumdrög liggja fyrir eigi síðar en 1. júní nk., forteikningar 15. júlí nk. og aðal- teikningar 1. október 1993. Fullnaðarhönnun til útboðs skal lokið eigi síðar en 15. mars 1994. óþh Akureyri: Fylgst með ökumönnum næstu daga Árekstur varð á mótum Hrafnagilsstrætis og Laugar- götu á Ákureyri síðdegis í gær. Engin meiðsl urðu á mönnum en nokkrar skemmdir á öku- tækjum þó ekki alvarlegar. Þá var einn ökumaður tekinn fyrir of hraðan akstur á Akureyri í gær. Lögreglan á Akureyri vinnur að umferðarathugun þessa dag- ana. Einkum er fylgst með hvort ökumenn virði umferðarmerki og noti stefnuljós. Þá verður einnig fylgst vel með hraðakstri næstu daga en reynslan hefur sýnt að þegar veður batnar og vor virðist í lofti standast ökumenn síður mátið að stíga þyngra á bensín- gjöfina en hraðatakmarkanir leyfa. ÞI Fiskiðjan Sauðárkróki: Öllum löndunar- hópnumsagtupp - ástæðan sögð endurskipulagning Fiskiðjan hf. á Sauöárkróki hefur sagt upp öllum þeim níu starfsmönnuin sem vinna við löndun með þriggja mánaða uppsagnar- fresti. Ástæðan er sögð vera endurskipulagning. Gísli Svan Einarsson útgerðarstjóri Skagfiröings hf. staðfesti í samtali viö blaðið að löndunarhöpnum, níu manns. heföi verið sagt upp störfum vegna endurskipu- lagningar. Hann vildi að öðru leyti ekkert tjá sig unt máliö og vísaði á Einar Svansson framkvæmdastjóra Fisk- iðjunnar. Einar er í Reykjavík vegna funda og ekki náðist samband við hann, né trúnað- armann löndunarhópsins. sþ Góðurafrakstur af loðnuvertíð á Þórshöfh: -nærl30tonn affrystum loðnuhrognum og 30 tonn af heilfrystri loðnu Á loðnuvertíöinni hafa ver- ið fryst um 130 tonn af loðnuhrognum fyrir1 Japans- markaö hjá Hraðfrystistöð Þórshafnar hf., en í stað þess að kreista loðnuna er hún skorin og hrognin síuð úr. Stærð og litur hrognanna skiptir einnig vcrulcgu máli og ef það fellur að smekk Japana fæst mjög gott verð fyrir hana. Hrognin eru fryst í 8 kg öskjur og er þaö magn sem nú náðist í til að frysta vcrulega meira en var í fyrra. Einnig voru heilfryst um 30 tonn af loðnu á vertíðinni scm er tölu- verð aukning á milli vertíða. Bæði hrognunum og heilfrystu loðnunni hefur verið afskipað til úttlutnings. Á loðnuvertíð- inni var landað 30.369 tonnum af loðnu hjá loðnubræðslu Hraðfrystistöðvarinnar. Afli netabáta hefur verið mjög tregur, allt niður í 3 tonn en var ágætur fyrr í mánuðinum, milli 6 og 7 tonn. Um helgina verður sett upp llæðilína í vinnslusal frysti- hússins og er stefnt að því að vinnsla við hana geti hafist strax nk. mánudag en jafn- framt þvt' hafa staðið yfir ýms- ar breytingar f húsinu, vinnslusalur og vélasalur hafa verið flísalagðir og má því í raun tala um nýtt frystihús eft- ir þessar breytingar. GG íþróttahúsið á Húsavík: Fimm tilboð í lokafrágang - öll frá Húsavík og það lægsta frá Timburtaki Skútustaðahreppur: Kennsla nemenda í 10. bekk „flutt heim“

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.