Dagur - 01.04.1993, Page 9
Fimmtudagur 1. apríl 1993 - DAGUR - 9
LAND VEIÐAR (þús.tonn) Eldi (þús.tonn) HLUTFALL ÚR ELDI m
Af aflamagni Afafla- verðmœtnm
Finnland 111 19 17 64
Bretlandseyjar 823 51 6 46
Noregur 1900 119 6 44
✓ Irland 245 20 8 40
V-Þýskaland 234 44 19 36
Frakkland 876 234 27 32
Japan 11968 1425 12 25
Svíþjóð 258 8 3 18
Danmörk 1927 33 2 16
Bandaríkin 5744 443 8 15
✓ Astralía 176 14 . 8 13
Kanada 1554 18 1 5
Belgía 40 0.7 2 4
Grikkland 129 5 4
ísland 1505 2 0.1 1.4
Eldi og veiðar í nokkrum OECD-löndum árið 1989 - hlutfall Fiskeldis er langlægst á íslandi - bæði hvað magn og
aflaverðmæti varðar.
MARIA QALLAND
snyrtívörukynning
Á morgun föstudag
frákl 13.00-18.00
kemur snyrtifræðingur og kynnir
snyrtivörur frá MARIA QALLAND
Vorlitírnír frá
TBiodroqa komnír
Kökumake og púður í einni dós
T i l b o ð :
Næringar- og hreinsimaski
Míkíð úrval af
beautyboxum og
skrartgripaskrínum
stöndum nú við upphaf hennar.
Með hliðsjón af þeim upplýsing-
um og spám er fyrir liggja um
þróun fiskveiða, fiskeldis og
eftirspurnar eftir fiskafurðum er
ljóst að við megum engan tíma
missa ef við ætlum ekki að
brenna okkur á sama hlut og þeg-
ar saga laxeldisins hófst og enti á
síðasta áratug. Ef við látum þá
þróun sem efnahags- og matvæla-
stofnanir Sameinuðu þjóðanna
spá fyrir um sem vind um eyru
þjóta er hætt við að hlutfall okkar
á mörkuðum muni minnka -
þeim mörkuðum sem grundvall-
að hafa velferð hér á landi á
undanförnum árum og áratugum.
PI
Nýútskrifaðir nemendur ferðabrautar Ferðaskóla Flugleiða, ásamt skólastjóra sínum, Unu Eyþórsdóttur.
Ferðaskóli Flugleiða:
Fyrstu nemendurnir útskrifaðir
- hæstu einkunn hlaut Ásthildur Ragnarsdóttir, 9,13
Þriðjudaginn 23. mars sl. út-
skrifaði Ferðaskóli Flugleiða
sína fyrstu ncmcndur. Þeir eru
25 talsins og hafa undanfarna
fimm mánuði stundað nám á
ferðabraut. I námi á ferða-
braut felst undirbúningur fyrir
störf á söluskrifstofum og ferða-
skrifstofum svo sem fargjalda-
útreikningar, farseðlaútgáfa,
ferðalandafræði, sölutækni og
vinna við alþjóðlega tölvu-
dreifikerlið Antadeus.
Frammistaða þeirra nemenda,
sem útskrifaðir voru að þessu
sinni, er sérlega góð og er meðal-
einkunn úr lokaprófum 8,45.
Hæstu einkunn hlaut Ásthildur
Ragnarsdóttir, 9,13. Auk viður-
kenningarskjals hlýtur hún sem
verðlaun fyrir góða frammistöðu
tvo flugfarseðla til einhvers
áfangastaðar Flugleiða í Evrópu.
Um miðjan maí verða útskrif-
aðir nemendur af hótelbraut
Ferðaskóla Flugleiða. Þar hafa
13 nemendur stundað nám frá
því í janúar.
Næsta önn ferðabrautar hefst
um miðjan október, og verður
nánar auglýst síðar.
Mjög vandaðir
skrifborðsstólar
í mörgum litum
Hagstætt verð
Kr. 11.115,- stgr.
varubær rrr
Ukhlaiignavarilun «Msta«a