Dagur - 01.04.1993, Side 10
10 - DAGUR - Fimmtudagur 1. apríl 1993
Dagdvelja
Stiörnuspá
^ nftln Aflvnnn I nn ®
eftlr Athenu Lee
Fimmtudagur 1. apríl
Vatnsberi
(20. jan.-18. feb.
D
Reyndu að forðast óþolinmæði
með því að róa þig niður ef þú ert
þreyttur. Ef þú gerir það ekki vekur
þú óánægju hjá þínum nánustu.
í
Fiskar
(19. feb.-20. mars)
)
Fólk hegðar sér einkennilega í dag
og á það til að bregðast illa við.
Þetta er frekar streitukenndur dag-
ur svo reyndu að taka það rólega.
Hrútur
(21. mars-19. apríl)
)
Þú verður fyrir vonbrigðum ef þú
hefur verib ab leita eftir samstarfi
vib einhvern í máli sem þú setur á
oddinn. Þú færð ánægjulegar
fréttir.
(W
Naut
(20. apríl-20. maí)
)
Þú ert spenntur og lítur ekki á mál-
in frá öllum hlibum. Þab marg
borgar sig ab taka góban tíma í að
íhuga öll mál vandlega. Happatöl-
ureru 2,14 og 31.
®Tvíburar i
(21. mal-20.Júni) J
Farðu mjög varlega ef þú ert að
hugsa um ab fjárfesta peningana
þína í einhverju óvenjulegu. Ef þú
ert í einhverjum vafa; hættu vib!
(Æ
Krabbi
(21. júní-22. júlí)
)
Þú hefur greinilega treyst ein-
hverjum of vel því sá hinn sami
hefur brugðist trausti þínu. Þú
færö abstob úr óvæntri átt.
(##l4Íón ^
\ *Tv (25. júlí-22. ágúst) J
Þab væru mistök að láta stoltib
koma í veg fyrir að þú viðurkennir
að hafa haft rangt fyrir þér. Það er
fjörugt yfir félagslífinu þessa dag-
ana.
M
Meyja
(23. ágúst-22. sept
D
Komdu öllum erfibu verkunum frá
fyrri hluta dagsins því kraftar þínir
þrjóta þegar líbur á daginn.
Einbeittu þér svo að vandamálun-
um heimafyrir.
@~Vbg ^
(23. sept.-22. okt.) J
Þér finnst fólk á allt annarri bylgju-
lengd en þú svo reyndu ekki ab
leita aðstobar eba ab útskýra sjón-
armib þín fyrir því á meban svona
stendur á.
(SporðdrehdD
VJlWC (23. okt.-21. nóv.) J
Þér líbur vel og ert í afbragbs góðu
skapi en viðbrögbin sem þú færð
eru ekki á sömu lund. Kannski ertu
of hátt uppi svo komdu þér aðeins
nær jörðinni.
(/A Bogmaöur D
(22. nóv.-21. des.) J
Gættu þess hvernig þú orbar mál
þitt því einhver hætta er á mis-
skilningi. Reyndu að láta sem
minnst uppi um skoðanir þínar til
þribja aðila.
Steingeit D
(22. des-19. Jan.) J
(W
Einhver seinkun hefur orbið á
áætlunum þínum en fréttir sem
þú færð bæta ástandib til muna.
Þá virðist þú ekki hafa eytt eins
miklu og þú óttaðist.
Hann kallaöi þá indíána en
samt var hann ekki í Indíu.
Hann heföi frekar átt aö kalla
þá Ameríkana. Nema hún hét
ekki Ameríka fyrr en seinna
þegar Amerigo Vepucci
ákvaö að nefna
hana i höfuðið á
sjálfum sér.
3
V
jka
Getur þú passað fyrir ná-
grannana í kvöld Andrés?
Þau vilja borga þér 5000
krónur fyrir það.
©KFS/Distr. BULLS
Fimm þau sögöust
[u^ná farauppítíu
KaM' þúsund..
I
Tíu þúsund krónur?! Bara
fyrir það að passa lítið...
j Þú ættir
j kannski aö Sjáöu bara til
2 segja mér þess aö þau
| meira frá fari ekki meö
1 þessum farangur.
r krakka... j 1 I
1
Á léttu nótunum
Þetta þarftu
aíb vita!
Vonbrigöi
Kalli litli kom heim úr skólanum fyrsta daginn og mamma hans spurði,
hvernig hefði gengið. - 0, jæja, en ég gef nú ekki mikið fyrir kennarann
okkar! svaraði Kalli. - Nú, hvab er að honum? spurði móðirin. - Hann spurði
mig, hvað tveir og tveir væru mikib. En þab finnst mér sko sannarlega, að
kennarar ættu ab vita...!
Afmælisbarn
dagsins
Orbtakib
Gáfubustu dýrin
Hægt er að kenna simpansanum
ab þekkja 100-200 orð. Sumum
þeirra jafnvel ab greina milli mis-
mundandi málfræbilegra atriða.
Eftir fremur erfiba byrjun í vib-
skiptum ætti árib að verða tiltölu-
lega gott. Eftir mitt ár gæti ein-
hver breyting orðiö á eignum fjöl-
skyldunnar. Ástarmálin eru heit
og líkur eru á vonbrigðum og
særðu stolti.
Láta eitthvab undir
höfub leggjast
Orðtakið merkir að láta hjá líba
ab gera eitthvað, vanrækja eitt-
hvaö. „Leggjast undir höfub"
merkir í rauninni að leggja eitt-
hvab undir höfub sér, undir kodd-
ann sinn; þ.e. leggja eitthvab til
hlibar.
Hjónabandift
Umskipti
„Fyrir giftingu vakir maburinn oft
alla nóttina og hugsar um eitt-
hvað, sem þú hefur sagt. Eftir gift-
ingu sofnar hann áður en þú hef-
ur lokið vib setninguna."
Helen Rowland.
• Gedda ræbst á
mann
Geddur eru hinlr mestu rán-
fiskar, eins og ýmsir vita, og
eiga til ab glefsa í nálega hvab
sem fýrir þefm verbur f vatn-
fnu. Menn eru þar ekki undan-
skildir. Eftirfarandi saga er
dæmi um þab. Fyrfr margt
löngu voru nokkrir stúdentar
ab synda í laug vib Vín. Þá
gerbist þab ab einn af félög-
unum rak allt í einu upp óp
mikib og sökk. Skjótt var
brugbist víb til hjálpar og pilt-
inum náb upp á yfirborbib og
svo upp á sundpallinn. Þá
kom í Ijós ab grfbar stór
gedda hafbi bitib sig fasta í
hæl piltsins og hún sleppti
ekki takinu fyrr en hún var
daubrotub. Geddan var 32
pund og piltarnir átu hana
um kvöldib. Af piltinum er
þab ab segja, ab hann varb
ekki jafngóbur fyrr en eftir
nokkra mánubi.
• Líturinn á
bílnum
Nákvæmar rannsóknir hafa
leitt í Ijós ab iitur farartækja
skiptir talsverbu máli. Vísinda-
menn í Californíu hafa komist
ab þeírri niburstöbu, ab litur-
inn á bílnum sé veigamikib
atribi, hvab öryggi í umferb-
inni snertir, sökum þess, ab
sumir litir virbast miklu ná-
lægari en abrir. í 60 metra
fjartægb sýnast hlutir, sem
máiabir eru meb vissum litum,
1,8 metrum nær en abrir. Get-
ur þessi sjónblekking oft rábib
úrslitum um, hvort slys verbur
eba ekki. Tilraunir voru gerbar
á 164 mönnum, og leiddu
þær í Ijós, ab bláir og gulir
hlutir virtust nálægastir -
bæbi í dagsbirtu og myrkri.
Gráir hlutir virbast lengst í
burtu. Blátt reyndist öruggast
í dagsbirtu og þoku, en gult í
myrkri. Af þessu virbist ein-
sætt ab öruggast sé ab eiga
bláa eba gula bíla.
• Trúi nú þeir sem
geta
Verksmibjueigandi einn í
Brasilíu sat efnn góban vebur-
dag í fyrrasumar, sem oftar, í
makindum vib ána sína og
beib þess ab bitib væri á.
Mjög heitt var í vebri og því
engan veginn loku fyrir þab
skotib, ab veibimanninum
kunni ab hafa runnib í brjóst
sem snöggvast. En hann segir
svo frá: „Mér var litib til hlibar
og sá agnar lítinn náunga frá
annarri plánetu standa þarna
rétt hjá mér. Hann var á ab
giska 70 sentimetrar á hæb,
meb stór skær augu og talabi
portúgölsku reiprennandil!
Hann kvabst vera einn af
áhöfn fljúgandi disks, sem
lent hefbi þarna skammt frá."
- Hann fékk verksmibjueig-
andanum „nafnspjaldib" sitt -
„klump af ójarbnesku efni"
sem blabib journal do Brazll,
er söguna birti, segir ab af-
hendtur hafi verib sérfræb-
ingum til rannsóknar.