Dagur - 01.04.1993, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 1. apríl 1993
íbúð til sölu.
Til sölu 4ra herb. raðhúsíbúö með
bílskúr í Móasíðu, um 147 fm.
Uppl. I síma 25985.
Einstaklingsíbú& óskast til leigu.
Upplýsingar gefur Sigurður í vinnu-
síma 22311 og heimasíma 23641.
Ungt reglusamt par óskar eftir
íbúð til leigu sem allra fyrst.
Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið.
Uppl. í síma 27019 frá kl. 10-18 og
í síma 23612 eftir kl. 19.
Félag aldraðra - Fjarkinn heldur
spilavist og fleira að Melum, Hörg-
árdal, 3. apríl, kl. 21.00.
Nefndin.
Erum með mikið magn af húsbún-
aði á staðnum. Sem dæmi:
Leðursófasett 3-2-1, svart á kr.
120.000.
Leðursófasett, 1 árs, grænt, 3-1-1 á
kr. 115.000.
Hornsófar frá kr. 25.000.
Borðstofusett m/stólum frá kr. 8.000.
Hillusamstæður frá kr. 25.000.
Skenkar frá kr. 8.000.
Sófaborð, mikið úrval, verð við allra
hæfi.
Sjónvarp frá kr. 10.000.
Steriogræjur í skáp frá kr. 20.000.
Leikjatölvur frá kr. 5.000.
Magnarar, segulbönd, plötuspilarar,
mikið úrval.
ísskáparfrá kr. 13.000.
Þvottavélar frá kr. 20.000.
Skrifborð frá kr. 3.000.
Rúm, margar gerðir, frá kr. 5.000.
Antik kommóða frá 1880, verð kr.
20.000.
Úrval málverka frá kr. 6.000 til kr.
120.000.
Og margt margt fleira.
Tökum hluti í umboðssölu.
Sækjum og sendum.
Notað innbú,
Holabraut 11, sími 23250.
Ferðaþjónusta.
Konur - Saumaklúbbar -
Kvennaklúbbar.
Munið okkar árlegu strákaskoðun-
arferðirtil Húsavíkur. Ellilífeyrisþeg-
ar fá 20% afslátt. Tekið við pöntun-
um í dag. Fax 42201.
Páll Þór Jónsson,
ferðamálafrömuður.
Gengið
Gengisskráning nr. 62
31. mars 1993
Kaup Sala
Dollari 64,05000 64,19000
Sterlingsp. 95,67100 95,88100
Kanadadollar 51,14800 51,26000
Dönsk kr. 10,31650 10,33910
Norskkr. 9,30820 9,32860
Sænsk kr. 8,25520 8,27330
Finnskt mark 10,89860 10,92240
Fransk. franki 11,68530 11,71080
Belg. franki 1,92370 1,92790
Svissn. franki 42,84420 42,93790
Hollen. gyllini 35,22810 35,30510
Þýskt mark 39,61040 39,69700
ítölsk líra 0,04014 0,04023
Austurr. sch. 5,63080 5,64310
Port. escudo 0,42850 0,42950
Spá. peseti 0,55462 0,55583
Japanskt yen 0,55462 0,55583
írsktpund 96,44000 96,65100
SDR 89,33370 89,52900
ECU, evr.m. 76,78630 76,95420
Sumarbústaður, fokheldur, mögu-
leiki að land á góðum stað í skóg-
lendi á Norðurlandi fylgi.
Til sölu á staðnum og á skrá alls
konar vel með farnir húsmunir til
dæmis: Philips sjónvarp, 25“.
I.T.T. 22“ sjónvarp með fjarstýr-
ingu. Litlir kæliskápar 85 cm og 105
cm háir. Kirby ryksuga, sem ný,
selst á hálfvirði. Skenkur og lágt
skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra
sæta sófi á daginn. Hjónarúm með
svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavél-
ar (franska vinnukonan). Símaborð
með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar
og stórar. Nýir Panasonic þráðlausir
símar og ýmsar aðrar gerðir og
þráðlausir símsvarar. Róðrartæki
(þrek) nýlegt. Eldavélar, ýmsar
gerðir. Baðskápur með yfirspegli og
hillu, nýtt. Kommóða, 4 skúffur, ný.
Borðstofuborð, stækkanlegt, sem
nýtt, stórt. Stakir borðstofustólar.
Barnarimlarúm. Saunaofn 71/2 kV.
Tveggja sæta sófar. Svefnsófar,
tveggja manna og eins manns.
Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með
skáp og skúffum. Sófaborð, horn-
borð og smáborð. Eldhúsborð í
úrvali og kollar. Strauvél á borði,
fótstýrð. Hansaskápar, styttur
(orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt
fleira, ásamt mörgum öðrum góðum
húsmunum.
Vantar kæliskáp ca. 50x50x50
fyrir rafmagn. Hef kaupanda að
78 snúninga plötum.
Mikil eftirspurn eftir Sófasettum 1-
2-3 og þriggja sæta sófum og tveim-
ur stólum ca. 50 ára gömlum. Horn-
sófum, borðstofuborðum og stólum,
sófaborðum, smáborðum, skápa-
samstæðum, skrifborðum, skrif-
borðsstólum, eldhúsborðum og
stólum með baki, kommóðum,
svefnsófum eins og tveggja manna.
Videóum, videótökuvélum, mynd-
lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp-
um, kæliskápum, ísskápum og
frystikistum af öllum stærðum og
gerðum. Örbylgjuofnum. Einnig
eldavélum og ótal mörgu fleiru.
Umboðssalan Lundargötu 1 a,
sími 23912, h: 21630.
Opið virka daga kl. 9-18.
Óska eftir kaupa hár sem kempt
hefur verið af geltum högnum og
pakkað í 10 gr. poka.
Tilboð óskast send í dag.
Fax 42201.
Páll Þ. Jónsson,
markaðsstjóri Mjáhárs.
Óska eftir gamalli þvottavél, fyrir
tíma sjálfvirku vélanna.
Uppl. í síma 21252.
Húsgagnabólstrun -
Bílaklæ&ningar.
Leðurlíki-áklæði og sérpantanir á
ýmsum tegundum áklæða.
Látið fagmann vinna verkið.
Bólstrun Einars,
Reykjasíðu 22, sími 25553.
Bólstrun og vi&ger&ir.
Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali.
Greiðsluskilmálar.
K.B. Bólstrun,
Strandgötu 39, sími 21768.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn.
Áklæði, leðurlíki og leðurlúx.
Sérpöntunarþjónusta á Akureyri.
Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur.
Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, Akureyri,
sími 25322, fax 12475.
t. 15
B! !JI Kl fflfíiSli
1“ ^niT 5 5 ÍIJlÍ jlHHL
Leikfélaé Akureyrar
Operetta.
Tónlist:
Johann Strauss.
Sýningar
kl. 20.30: fö. 2. apríl, uppselt,
lau. 3. apríl, uppselt,
mi. 7. apríl, örfá sæti laus,
fi. 8. apríl, örfá sæti laus,
lau. 10. apríl, örfá sæti laus,
fö. 16. apríl,
lau. 17. apríl,
mi. 21. apríl,
fö. 23. apríl,
lau. 24. apríl,
fö. 30. apríl,
lau. 1. maí.
Sýning kl. 17.00:
má. 12. apríl,
su. 18. apríl.
Miðasala er ( Samkomuhúsinu,
Hafnarstræti 57, alla virka daga
kl. 14-18 og sýningardaga fram að
sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir
allan sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími í miðasölu: (96) 24073.
Til sölu rörmjaltakerfi og Möller
mjólkurtankur 1200 lítra.
Uppl. í síma 96-31209.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppahúsið.
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Gluggaþvottur - Hreingerningar
- Teppahreinsun - Rimlagardinur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum ár-
angri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Vinsamlegast leggið inn nafn og
símanúmer i simsvara.
Tökum a& okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
rlreingerningar, teppahreinsun,
þvottur á rimlagardínum, leysum
upp gamalt bón og bónum.
Tökum að okkur hreingerningar,
teppahreinsun og bón í heimahús-
um og fyrirtækjum.
Þvoum rimlagardínur, tökum niður
og setjum upp.
Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c,
Inga Gu&mundsdóttir,
heimasimar 25296 og 985-39710.
GISTIHEIMILIÐ FRUMSKÓGAR
HVERAGERÐI S 99-41 48 / 4780
11 rúm, eins- og tvíbýiisherbergi.
2 eldhús með búsáhöldum.
Gisting með eða án morgunverðar.
Aðgangurað endurhæfingarstöð hjá
sjúkraliða.
Verð á Akureyri, Dalvík og Ólafsfirði
frá 29. mars til 7. apríl.
Upplýsingar og pantanir í síma
21014 og 61306.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Range Rover, Land Cruiser '88,
Rocky '87, Trooper ’83, L 200 ’82, L
300 ’82, Bronco 74, Subaru ’80-84,
Lada Sport ’78-’88, Samara ’87,
Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79,
Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda
120 ’88, Favorit ’91, Colt ’80-’87,
Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant
’80-’84, Ch. Monsa ’87, Ascona ’83,
Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83,
Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88,
626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88,
Charade ’80-’88, Uno ’84-’87,
Regata '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl.
Einnig mikið úrval af felgum undir
japanska bila.
Upplýsingar í síma 96-26512.
Opið 9-19 og 10-17 laugardaga.
Bílapartasalan Austurhlíð.
□KUKENNSLR
Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi.
Útvega öll gögn sem með þarf.
Bók lánuð.
Greiðslukjör.
JÓN S. RRNRBON
Sími 22935,
Kenni allan daginn og á kvöldin.
Prentum á fermingarservettur
með myndum af kirkjum, biblfu,
kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.:
Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-,
Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Dal-
vikur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-,
Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-,
Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-,
Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-,
Hóladómkirkju, Hríseyjar-, Húsa-
víkur-, Hvammstanga-, Höskulds-
staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar-
nes-, Kristskirkja, Landakoti,
Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-,
Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka-
þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði,
Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes-
kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-,
Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð-
árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga-
strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis-
hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval-
barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn-
ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð-
ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja
o.fl.
Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj-
andi.
Gyllum á sálmabækur og kerti.
Alprent
Glerárgötu 24 - Akureyri.
Sími 96-22844 • Fax 96-11366.
Til sölu æðardúnssængur.
Tilvaldar til fermingargjafa og ann-
arra tækifærisgjafa.
Uppl. í sima 96-33182.
Til sölu jeppi og trilla.
Pajero, árg. ’88, stuttur, nýtt drif,
ýmis skipti koma til greina.
Einnig til sölu 6 metra plastbátur
með Sabb vél.
Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 96-61365.
Iðnaðarhúsnæði óskast!
100-200 fm iðnaðarhúsnæði á
Akureyri óskast til leigu, fyrir bíla-
viðgerðir.
Einnig óskast notuð viðgerðarlyfta,
kolsýrusuðuvél, loftpressa með
100-300 lítra tank, hjólatékkar og
margt fleira.
Tekið á móti tilboðum í síma 96-
63131.
Toyota Corolla GL, Hatchback árg.
'92 til sölu.
Ekinn 18 þúsund km.
Verð kr. 950 þúsund, staðgreitt.
Einnig er til sölu Ford Taunus 2,0
árg. ’82.
Ekinn 108 þúsund km.
Toppbíll.
Uppl. í síma 22027.
Til sölu!
Blazer K5 1973 árg. með 5,7ltr 8 cyl
GM díselvél á 33“ dekkjum, verð kr.
125.000.
Charmant 1979 árg. verð 45.000.
Baggasjálfhleðsluvagn Kemper.
International B-27,6 dráttavél með
ámoksturstækjum.
Úðunartæki aftan í dráttarvél.
Einnig ýmsar fleiri búvélar.
Storno bílasími, fasttengdur í bíl
með flauturofa, verð 60.000 með
ísetningu.
Upplýsingar hjá Walter í Bílastill-
ingu sf., sími 22109 og á kvöldin í
síma 985-39026.
BORGARBÍÓ
Salur A
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Bodyguard
Kl. 11.00 Geðklofinn
Föstudagur
Kl. 9.00 Bodyguard
Kl. 11.00 Geðklofinn
ALEIIMN HEIMA2
- TÝNDUR í NEW YORK
Salur B
Fimmtudagur
Kl. 9.00 Aleinn heima 2
Kl. 11.00 Singles
Föstudagur
Kl. 9.00 Aleinn heima 2
Kl. 11.00 Singles
BORGARBÍÓ
® 23500