Dagur - 01.04.1993, Side 13

Dagur - 01.04.1993, Side 13
Fimmtudagur 1. apríl 1993 - DAGUR - 13 Dagskrá FJÖLMIÐLA Sjónvarpið Fimmtudagur 1. apríl 18.00 Stundin okkar. 18.30 Babar (7). 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Auðlegð og ástríður (99). 19.25 Úr ríki náttúrunnar. Okawango-ósasvæðið - átt- unda undur veraldar. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 íþróttasyrpan. 21.00 Sinfón og salteríum. „Út koma síra Arngríms með organum." Annar þáttur af sex þar sem Sigurður Rúnar Jónsson hljómlistarmaður fjallar um flestar tegundir hljóðfæra sem eru í eigu Þjóðminja- safnsins. 21.30 Upp, upp mín sál (4). (I’ll Fly Away.) 22.25 í frjálsum dansi. Dagskrá frá íslands- meistarakeppni unglinga í frjálsum dansi sem fram fór í Tpnabæ 5. mars sl. 23.00 Ellefufréttir. 23.10 Þingsjá. 23.40 Dagskrárlok. Stöð 2 Fimmtudagur 1. apríl 16.45 Nágrannar. 17.30 Með afa. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 Eliott systur II. (The House of Eliott II.) 21.35 Aðeins ein jörð. 21.45 Óráðnar gátur. (Unsolved Mysteries.) 22.35 Ógn á himnum.# (Fatal Sky.) Þetta er spennumynd sem segir frá tveimur blaða- mönnum sem rannsaka undarleg fyrirbæri í Noregi. Aðalhlutverk: MaxweU Caulfield, Michael Nouri og Darlanne Fluegel. Stranglega bönnuð börnum. 00.05 Vitni að aftöku. (Somebody Has to Shoot the Picture.) Bandarísk §jónvarpsmynd um ljósmyndara sem ráðinn er af fanga sem dæmdur hef* ur verið til dauða eftir að hafa verið fundinn sekur um að myrða lögregluþjón. Það er hinsta ósk fangans að af- takan sé skjalfest. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Carradine og Bonnie Bedelia. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Feigðarflan. (Snow Kill.) Það er erfitt fyrir ungt athafnafóUt að þurfa að skUja við viðskiptalífið og taka þátt í leiðangri um óbyggðir. Aðalhlutverk: Terence Knox, Patti D’ArbanviUe, John Cypher og Clayton Rohner. Stranglega bönnuð börnum. 03.15 Dagskrárlok. Rás 1 Fimmtudagur 1. apríl MORGUNÚTVARP KL. 06.45-09.00. 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. 07.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. 07.30 Fréttayfirlit • Veður- fregnir. Heimsbyggð - Sýn til Evrópu. 07.50 Daglegt mál. 08.00 Fréttir. 08.10 Pólitíska hornið. 08.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. ÁRDEGISÚTVARP KL. 09.00-12.00 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. 09.45 Segðu mér sögu, „Merki samúrajans" eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (11). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 11.53 Dagbókin. HÁDEGISÚTVARP KL. 12.00-13.05 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.05-16.00 13.05 Hádegisleikrit Útvarps- leikhússins, „Chaberd ofursti" eftir Honaré de Baizac. Níundi þáttur af tíu. 13.20 Stefnumót. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Réttar- höldin" eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les (11). 14.30 Sjónarhóll. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónbókmenntir. SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-19.00 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga. Ingvar E. Sigurðsson les (9). 18.30 Kviksjá. 18.48 Dánarfregnir • Auglýs- ingar. KVÖLDÚTVARP KL. 19.00-01.00 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar • Veður- fregnir. 19.35 „Chaberd ofursti." Endurflutt hádegisleikrit. 19.55 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. 22.15 Hér og nú. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 „í hamrinum eitthvað heyra menn." 23.10 Fimmtudagsumræðan. 24.00 Fréttir. 00.10 Sólstafir. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Rás 2 Fimmtudagur 1. apríl 07.03 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson hefja daginn með hlustendum. - Hildur Helga Sigurðardótt- ir segir fréttir frá Lundúnum. - Veðurspá kl. 7.30. 08.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram, meðal annars með pistli Illuga Jökulssonar. 09.03 Svanfríður & Svanfríður. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. 10.30 íþróttafréttir. Afmæliskveðjur. Síminn er 91-687123. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmála- útvarp og fróttir. - Bíópistill Ólafs H. Torfa- sonar. - Böðvar Guðmundsson tal- ar frá Kaupmannahöfn. - Heimilið og kerfið, pistill Sigríðar Pétursdóttur. - Veðurspá kl. 16.30. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. - Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund- ur í beinni útsendingu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. 19.32 Rokksaga 9. áratugar- ins. Umsjón: Gestur Guðmundss. 20.30 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) 22.10 Allt í góðu. - Veðurspá kl. 22.30. 00.10 í háttinn. 01.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Fréttir kl. 7,7.30,8, 8.30,9,10, 11,12,12.20,14,15,16,17,18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 01.00 Næturtónar. 01.30 Veðurfregnir. 01.35 Glefsur. 02.00 Fréttir. - Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 05.00 Fréttir. 05.05 Allt í góðu. 06.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 1. apríl 08.10-08.30 Útvarp Norður- lands. 18.35-19.00 Útvarp Norður- lands. Stjarnan Fimmtudagur 1. apríl 07.00 Morgunútvarp Stjörn- unnar. Fréttir kl. 8 og 9. 09.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Þankabrot. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörn- unnar. 16.00 Lífið og tilveran. Umsjón Ragnar Schram. 16.10 Saga barnanna. 17.00 Síðdegisfréttir. 18.00 Út um víða veröld. Kristniboðsþáttur í umsjón Guðlaugs Gunnarssonar kristniboða. 19.00 íslenskir tónar. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Bryndís Rut Stefáns- dóttir. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón: Sigþór Guðmunds- son. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50 - Bænalínan s. 675320. Hljóðbylgjan Fimmtudagur 1. apríl 17.00-19.00 Pálmi Guðmunds- son með góða tónlist. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/ Stöðvar 2 kl. 17.00 og 18.00. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Aöalstræti 63, Akureyri, þingl. eig. Kristján Jóhannsson og Anna G. Torfadóttir, gerðarbeiöendur Lands- banki fslands, Sjóvá-Almennar hf. og Tryggingastofnun ríkisins, 6. apríl 1993 kl. 10.30. Bragholt, Arnarneshreppi, þingl. eig. Guörún Á. Jónasdóttir, geröar- beiöandi Vátryggingafélag Islands hf„ 6. apríl 1993 kl. 15.30. Lækjargata 4, neöri hæö, Akureyri, þingl. eig. Verönd hf„ geröarbeið- endur Ingvar Helgason hf. og Verö- bréfamarkaöur (slandsbanka hf„ 6. apríl 1993 kl. 11.00. Sandskeið 16, Dalvík, þingl. eig. Bergur Lundberg, geröarbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkisins og Viðar Valdimarsson, 6. apríl 1993 kl. 14.00. Sandskeið 20, n.h„ Dalvík, þingl. eig. Vigdís Bragadóttir, geröarbeið- andi Tryggingastofnun ríkisins, 6. apríl 1993 kl. 14.30. Smárahlíð 18 j, Akureyri, þingl. eig. Halldóra K. Kjartansdóttir, gerðar- beiöandi Húsnæöisstofnun ríkisins, 6. apríl 1993 kl. 11.30. Fjólugata 13, neöri hæö, Akureyri, þingl. eig. Anna S. Arnarsdóttir og Sigurgeir R. Gissurarson, geröar- beiöandi Lífeyrissjóður Dagsbrúnar og Framsóknar, 7. apríl 1993 kl. 10.00. Sýslumaöurinn á Akureyri 31. mars 1993. ÞRÍHJÓL HÆFA BETUR ÞROSKA FORSKÓLABARNA. SLYSAVARNAFÉLAGÍSLANDS RAUÐI KROSS ÍSLANDS tf Elskuleg móðir okkar, tengdamóöir og amma, GUÐRÚN JÓHANNESDÓTTIR, áður til heimilis að Gránufélagsgötu 5, Akureyri, veröur jarösungin frá Glerárkirkju, föstudaginn 2. apríl klukkan 13.30. Jóhanna María Pálmadóttir, Guðbjörg Pálmadóttir, Jóhannes Pálmason, tengdabörn og fjölskyldur. Móðir okkar og tengdamóðir, ÞÓRLAUG VESTMANN, Helgamagrastræti 20, Akureyri, er lést 28. mars, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju, föstu- daginn 2. apríl kl. 14.30. Þeir sem vildu minnast hennar láti Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eöa Styrktar- og líknarsjóð Oddfellowa njóta þess. Þorvaldur Vestmann Magnússon, Bergljót Jónsdóttir, Már Vestmann Magnússon, Rannveig Þórhallsdóttir, Magnús Vestmann Magnússon, Sigrún Guðmundsdóttir, Sigursteinn Vestmann Magnússon, Elísabet Birgisdóttir. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Innréttingar ^ A A o O 1 1 02 -g* 0 0 ifj Framleiðum Eldhúsinnréttingar. Baðinnréttingar. Fataskápa. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. Réttarhvammi 3 - 603 Akureyri. Sími (96) 11188 - Póstfax (96) 11189. □ St.: St.: 5993417 VII frl. Hjálpræðisherinn. Flóamarkaður verður föstudaginn 2. apríl kl. 10-17. Komið og gerið góð kaup. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með "v 1 opið hús í Safnaðarheim- ili Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 1. apríl frá kl. 20.30. Það er fyrirhugað að séra Bragi Skúlason verði með fyrirlestur um sorg og sorgarviðbrögð, þann 15. apríl og í framhaldi af því námskeið þann 16. Það þarf að tilkynna þátt- töku á námskeiðið fyrirfram. Þetta verður nánar kynnt á opnu húsi á fimmtudaginn, 1. apríl. Allir velkomnir. Stjórnin. Bingó! Kvenfélagið Hlíf heldur bingó laug- ard. 3. apríl kl. 15.00 í Húsi aldr- aðra. Margir góðir vinningar svo sem kjötskrokkur, miðar á Evítu ásamt kvöldverði, matarvinningar og fleira. Bæjarbúar eru hvattir til að koma og styrkja Barnadeild FSA. Nefndin. Minningarkort Rauða krossins eru til sölu í Bókvali. Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur- eyrarkirkju. Allir velkomnir. Sóknarprestur. Stærri-Árskógskirkja. Fermingarmessa verður í Stærri- Árskógskirkju á pálmasunnudag kl. 14. Fermd verða: Sigurður Ingi Steindórsson, Ásvegi 7, Hauganesi. Karen Lind Árnadóttir, Lyngholti 1, Hauganesi. Sóknarprestur. Hvammstangakirkja: Pálmasunnudagur, 4. apríl. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Síðasta barna- samvera fyrir páska. Byrjum aftur sunnudaginn 18. apríl á sama tíma. Brciðabólsstaðarkirkja: Hátíðarmessa vegna 100 ára vígslu- afmælis kirkjunnar á pálmasunnu- dag kl. 14. Herra Bolli Gústavsson, Hólabiskup, prédikar og þjónar fyr- ir altari ásamt sóknarpresti; kirkju- kórar úr Víðidal og frá Hvamms- tanga, Vatnsnesi og úr Vesturhópi leiða söng og flytja kórverk auk þátta úr þýskri messu, og kvintett- inn Voces Thules syngur messuþætti frá 16. öld. Kirkjukaffi í Vestur- hópsskóla eftir messu. Sr. Kristján Björnsson. Ferðafélag Akureyrar. 1. ferð FFA á þessu ári er gönguferð á Skólavörðu laugardaginn 3. apríl. Lagt verður af stað frá skrifstofunni Strandgötu 23, kl. 10. Skrifstofan verður opin frá kl. 18-19 föstudaginn 2. apríl, sími 22720. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið pálmasunnudag, skírdag og annan í páskum. Áheit á Strandarkirkju kr. 5.000 frá R.E.T. kr. 1.000 frá Stefáni Jóns- syni, kr. 4.000 frá N.N. kr. 1.000 frá Þ.J. og kr. 500 frá N.N. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Minningarspjöld Zontaklúbbs Akureyrar (Eyjusjóður), fást í Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri. Minningarsjóður Þórarins Björns- sonar. Minningarspjöld fást í Bókvali og á skrifstofu Menntaskólans. Minningarspjöld Náttúrulækninga- félagsins á Akureyri fást í Bókvali, Amaró og Blómabúðinni Akri í Kaupangi. Minningarkort Hjálparsveitar skáta Akureyri, fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Blómabúðinni Akri, Kaupangi. ER ÁFENGI VANDAMÁL í ÞINNI FJÖLSKYLDU? AL - ANON Fyrir ættingja og vini alkóhólista. FBA - Fullorðin börn alkóhólista. 1 þessum samtökum getur þú: ★ Hitt aöra sem glima við sams konar vandamál. ★ Öðlast von i staö örvæntingar. ★ Bætt ástandið innan fjölskyldunnar. ★ Byggt upp sjálfstraust þitt. Fundarstaður: AA húslð, Strandgata 21, Akureyrl, siml 22373. Fundir i Al-Anon deildum eru alla miðvikudaga kl. 21 og fyrsta laugardag hvers mánaðar kl.14. FBA, Fullorðin böm alkóhólista, halda fundi á mánudögum kl. 20.30. Nýtt túlk boð/ð velkomið. A

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.