Dagur - 22.04.1993, Side 8

Dagur - 22.04.1993, Side 8
8 - DAGUR - Fimmtudagur 22. apríl 1993 íbúðir á söluskrá Múlasíða: 5 herbergja raöhúsaíbúö á tveimur hæöum 162,0 fm meö bílskúr. Mjög falleg og stílhrein íbúð. Mikiö áhvíl- andi, ýmis skipti koma til greina. Grundargerði: 5 herbergja raöhúsaíbúö á tveimur hæðum 146,0 fm, fæst á góðu veröi, mikið áhvílandi, laus eftir samkomu- lagi. Drekagil: í byggingu, 4. herbergja íbúðir á einni hæö 107,7 fm, tilbúnar til afhendingar um miöjan júní, verö 8,9 milljón- ir. Ýmsir lánamöguleikar. Kaupendur geta ráðiö tilhög- un innréttinga. Smárahlíð: 2ja herbergja íbúð á annarri hæö í fjölbýlishúsi 44,2 fm, mikiö áhvílandi, góö íbúö, laus strax. Hamarstígur: 3ja herbergja íbúö á neöri hæö í tvíbýlishúsi 87,0 fm. Stór herbergi, björt og góð íbúö, áhvíl. ca. 2,4 milljónir. Fasteignasalan m* Brekkugötu 4 • Sími 21744 -\r Gunnar Sólnes hrl., Jón Kr. Sólnes hrl. og Árni Pálsson hdl Solumenn: Oddur Óskarsson og Ágústa Ólafsdóttir. Á góðviðrisdögum er oft mikill fjöldi manna og hesta að Ytra-Holti. Myndir: GG Verslun í stærsta hesthúsi landsins: Selur fatnað og ýmsar nauðsynlegar matvörur I vetur hefur Sigurður Jónsson, eigandi Ásvídeós á Dalvík, rekið verslun í hest- húsi því sem Dalvíkingar og Svarfdælingar eiga að Ytra- Holti. Húsið er eitt hið stærsta sinnar tegundar hérlendis en það er um 170 metrar að lengd Kaupfélag Eyfirðinga óskar félagsmönnum, starfsfólki og viðskiptavinum gleðilegs sumars og gæfuríkra daga með hœkkandi sól - nútímafyrirtæki á traustum grunni eða og um 4700 fermetrar og þar eiga húsakjól um 300 hross. Par sem engin verslun er nærri hesthúsinu og oft margt um manninn, hugkvæmdist Sigurði að taka hluta af því plássi, sem hann hefur í hesthúsinu, undir verslun. Þar er að fá ýmsan fatn- að sem hestamenn vanhagar um auk ýmissa nauðsynjavara og að sjálfsögðu hefðbundins „sjoppu- fóðurs“. Verslunin er opin alla daga vikunnar, þó misjafnlega lengi. GG Ríkharður Björnsson við stakkaval verslunarinnar. 5L ENGIN HUS ÁN HITA sa mm WgfiGBSBtm Snjóbræðslurör, mátar og tengi. Ji'JdlJ* Verslið vib fagmann. DRAUPNISGÖTU 2 AKUREYRI SÍMI (96)22360

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.