Dagur - 22.04.1993, Síða 12
12 - DAGUR - Fimmtudagur 22. apríl 1993
Höldur bifreiðaverkstæði auglýsir
Mótorstillingar
á diesel- og bensínvélum
í fullkominni mótorstillingatölvu.
Hjólastillingar
eins og þær geta orðið bestar
í nýrri stillingatölvu.
Nöldur hf.
Bifreiðaverkstæði
Draupnisgötu 1 ■ Sími 26915.
Kripaluyoganámskeið á Akureyri:
„Yoga er leið til að vinna
úr vandamálum daglegs lífs“
- segir Kristbjörg Kristmundsdóttir, yogakennari
Helgina 23. til 25. apríl verður
haldið Kripaluyoganámskeið í
Höndinni að Tryggvabraut 22
á Akureyri. Kennari verður
Kristbjörg Kristmundsdóttir
frá Vallarnesi á Fljótsdalshér-
aði, en réttindanám í yoga-
fræðum sótti Kristbjörg til
Kripaluyoga-Center í Banda-
ríkjunum.
„Kristbjörg hefur stundað nær
óslitið yoga frá barnæsku. Fyrir
ári útskrifaðist hún sem yoga-
kennari frá Kripaluyoga-Center í
Bandaríkjunum og hefur nú
kennt fræðin í rúmt ár á Austur-
landi. Kristbjörg hefur drjúga
reynslu í yogakennslu, því áður
en hún fór til Bandaríkjanna
hafði hún kennt í sex ár Hatha-
yoga.
„Yoga er fyrst og fremst lífs-
máti og lífsspeki. Yoga er gömul
indversk fræði sem tekur til
öndunaræfinga, slökunar og hug-
leiðslu auk líkamsþjálfunar.
Ákveðinni tækni er beitt til að
styrkja líkamann og hugann og
fjarlægja óhreinindi úr líkaman-
um. Kripaluyoga er hannað fyrir
Vesturlandabúa og hefur aðra
áherslupunkta en þá sem ætlaðir
eru Indverjum. Yoga er leið til
að vinna úr vandamálum daglegs
lífs og gerir fólki kleift að lifa í
sátt við sig og sína,“ segir Krist-
björg Kristmundsdóttir. ój
Gleðilegt sumar
íspan hf.
Furuvöllum 15, sími 22333
Járnsmiðjan Varmi hf.
Hjalteyrargötu 6, sími 26522
Járntœkni
Fjölnisgötu l a, sími 26610
[!
i
Kjarnafœði sf.
Fjölnisgötu l b, sími 27155
Kranaleiga
Benedikts Leóssonar
Lögbergsgötu 5, sími 24879
Kœliverk hf.
Frostagötu 3 b, sími 24036
Ljósgjafinn hf.
Gránufélagsgötu 49, sími 23723
<!
Lífeyrissjóðurinn
Sameining
Alþýðuhúsinu, sími 21739
Líkamsrœktin Bjargi
Bugðusíðu l, sími 26888
Möl og sandur hf.
Súluvegi, sími 21255
] Olíuverslun íslands hf.
Tryggvabraut, sími 23636
Sandfell hf.
Laufásgötu, sími 26120
Skapti hf.
Furuvöllum 13, sími 23830
Skjaldborg hf.
bókaútgáfa
Ármúla 23, Reykjavík, sími 91 -672400
útibú Akureyri, sími 24024
_________
l
I
Sparisjóður Akureyrar
og Arnarneshrepps
Brekkugötu l, sími 24340
Stefnir hf.
Vöruflutningar
Óseyri l, sími 22624
Stjörnu-Apótek
Akureyri, sími 23718
Stíll hf.
auglýsinga- og skiltagerð
Draupnisgötu 4, sími 25757
Útgerðarfélag
Akureyringa hf.
sími 25200
Verslunin Brynja
Aðalstrœti 3, sími 24478
Verslunin Síða
Kjalarsíðu l, sími 25255
-Ýmir
Furuvöllum 9, sími 21390