Dagur - 22.04.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 22.04.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 22. apríl 1993 Lwl Leikfelafi Akureyrar' rtímxbluknn Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Sýningar: fö. 23. apríl kl. 20.30, uppselt, lau. 24. apríl kl. 20.30, uppselt, fö. 30. apríl kl. 20.30, lau. 1. maí kl. 20.30, uppselt, su. 2. maí kl. 20.30, fö. 7. maí kl. 20.30, lau. 8. maí kl. 20.30. Mlöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími i miðasölu: (96) 24073. Markaður verður haldinn í kjall- ara Möðruvalla Menntaskólans á Akureyri, laugardaginn 24. apríl kl. 14-17. Selí veröur fatnaöur, kökur, lakkrís og ýmiss konar góögæti. 3. bekkur MA. Handverks- og heimilisiðnaðar- fólk. Sölusýning á íslenskum heimilisiðn- aði verður að Hrafnagili við Eyja- fjörð dagana 18. og 19. júní nk. Allt handverks- og heimilisiðnaðarfólk velkomið. Aðstaða verður fyrir námskeið, sýnikennslu og fundi. Upplýsingar og skráning til 10. maí hjá Elinu í síma 96-26200 og Petreu i slma 96-31314. Handverksfólk, gerum sölusýn- ingu ykkar að sumarhátið fyrir alla fjölskylduna. Fallegt umhverfi, fjölbreytt afþreying, frábær aðstaða. Átaksverkefnið VAKI. Samstarfshópurinn Hagar hendur. Gengið Gengisskráning nr. 74 21. april 1993 Kaup Sala Dollarl 63,12000 63,26000 Sterlingsp. 97,53600 97,75300 Kanadadollar 50,25700 50,36600 Dönskkr. 10,29270 10,31550 Norsk kr. 9,31870 9,33930 Sænsk kr. 8,55300 8,57190 Finnskt mark 11,43480 11,46010 Fransk. franki 11,68400 11,70990 Belg. franki 1,91770 1,92190 Svissn. franki 43,35020 43,44630 Hollen. gyllini 35,11840 35,19630 Þýskt mark 39,46800 39,55360 ítölskllra 0,04124 0,04133 Austurr. sch. 5,60820 5,62060 Port. escudo 0,42690 0,42790 Spá. peseti 0,54560 0,54680 Japanskt yen 0,56939 0,57066 írskt pund 96,20800 96,42100 SDR 89,35650 89,55470 ECU, evr.m. 76,97170 77,14240 •••■• — Suzuki LTF 230, fjórhjól, árgerð ’87, til sölu. Gott hjól. Upplýsingar í síma 95-12561. íbúð til sölu. Til sölu stór þriggja herbergja íbúð í Keilusíðu 4, neðstu hæð. Ibúðin er laus nú þegar. Upplýsingar í sima 21606. Tvær reyklausar stúlkur óska eft- ir 3ja herb. íbúð til leigu á Brekk- unni, frá og með 1. maí. Upplýsingar í síma 21222 eftir kl. 19.00. 33 ára karlmaður óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða herbergi með sérinngangi. Reglusemi og góðri umgengni heit- ið. Uppl. í síma 11575, Björn eftir kl. 19.00. Ungt reglusamt par óskar eftir stóru herbergi eða lítilli íbúð til leigu i sumar frá 1. júní til 1. september. Uppl. í síma 91-29979. Óskum eftir að taka 4ra til 5 her- bergja íbúð á leigu á Akureyri. Uppl. í síma 26855. Kennari við Tónlistarskóla Akur- eyrar óskar eftir rúmgóðu leigu- húsnæði (4ra-5 herb.) frá maí. Tilboð leggist inn á afgr. Dags merkt: „Kennari - íbúð“ eða í síma 21788. Forstöðumaður stofnunar Akur- eyrarbæjar óskar eftir að taka íbúð á leigu frá mánaðamótum maí-júni (a.m.k. 3 herbergi). Upplýsingar í síma 23880 á kvöldin -vinnusími 27245, Haraldur. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. Ljón í síðbuxum Höfundur: Björn Th. Björnsson. Leikstjóri: María Sigurðardóttir. 6. sýning föstud. 23. apríl, kl. 20.30. 7. sýning laugard. 24. apríl, kl. 20.30. Upplýsingar og miðapantanir í síma 96-31196. Freyvangsleikhúsið Til sölu Fiat UNO-45, ekinn 36.000 km, árgerð 1987. Upplýsingar í síma 23695 eftir kl. 18.00. Ökukennsla - Endurhæfing. KJARTAN SIGURÐSSON FURULUNDI 15 B - AKUREYRI SÍMI 96-23231 & 985-31631. ÍTil sölu hluti i mjög góðu hest- húsi f Lögmannshlíðarhverfi. Um er að ræða 6-7 pláss, góða hnakkageymslu og góða kaffistofu. Fimm hross. 1 Uppl. í síma hs. 22920 og 23300, Haukur. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sími 21768. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlíki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sími 25322, fax 12475. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, sími 25055._____________________ Gluggaþvottur - Hreingerningar -Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, sími 25800. Aðalfundur Bílaklúbbs Akureyrar færist aftur um einn dag eða til sunnudagsins 25. apríl á sama stað. Stjórnin. Harmonika til sölu! Til sölu Orlando harmoníka, ítölsk, 3ja kóra, 120 bassa. Upplýsingar í síma 96-52133 á kvöldin, Jón. BORGARBIO Salur A Fimmtudagur Kl. 9.00 A few good men Kl. 11.00 Reservoir dogs Föstudagur Kl. 9.00 A few good men Kl. 11.00 Reservoir dogs Salur B Fimmtudagur Kl. 9.00 Sneakers Kl. 11.00 Man trouble Föstudagur Kl. 9.00 Sneakers Kl. 11.00 Man trouble BORGARBÍÓ ® 23500 Garðeigendur Akureyri og ná- grennl. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. nf, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, simi 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vor- verkum i garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. Get tekið nokkur hross í tamn- ingu. Uppl. gefur Guðmundur [ síma 96- 61084. Strákur á 16. ári óskar eftir vinnu í sumar. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 96-31223, Pétur. ÚKUKENNSLR Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Náttúrugrípasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. IMinjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Lokað til 1. júnf vegna breytinga. Olgeirsson, Forsæludal, 50 ára laugardaginn 24. Lúther verður apríl. Hann tekur á móti gestum á heimili sínu á afmælisdaginn. Hjálpræðisherinn. Fimmtud. 22. apríl kl. 20.30: Við fögnum sumri, kvöldvaka í umsjá Hjálparflokksins. Happdrætti og veitingar. Sunnud. 25. apríl kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 13.30: Sunnudaga- skóli. Kl. 19.30: Bæn. Kl. 20.30: Almenn samkoma. Allir hjartanlega velkomnir. m/ÍTA5UnnUKIfíKJAn úsmmshUð Fimmtudagur (sumardagurinn fyrsti) 22. apríl kl. 20.30 samkoma í umsjá unga fólksins. Föstudagur 23. apríl kl. 20.00 bæn og lofgjörð. Laugardagur 24. apríl kl. 20.30 sam- koma fyrir ungt fólk. Sunnudagur 25. apríl kl. 11.00 barnakirkjan, allir krakkar vel- komnir. Sama dag kl. 15.30 sam- koma, ræðumaður Jóhann Pálsson, samskot tekin til tækjakaupa, barnapössun meðan á samkomu stendur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Mánudagur 26. apríl kl. 20.30 brauðsbrotning.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.