Dagur - 22.04.1993, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 22. apríl 1993 - DAGUR - 15
Möðruvallaprestakall í Eyjafjarðar-
prófastsdæmi.
Fermingarmessa verður í Glæsibæj-
arkirkju nk. sunnudag, 25. apríl kl.
11.00.
Fermdir verða:
Frosti Gylfason,
Ásláksstöðum.
Ivar Örn Björnsson,
Hlíðarhóli, Kræklingahlíð.
Messa með fermingu verður í Bæg-
isárkirkju sama dag kl. 14.00.
Fermd verða:
Gísli Már Ragnarsson,
Engimýri, Öxnadal.
Hanna Björg Guðmundsdóttir.
Garðshorni, Þelamörk.
Þórður Már Björnsson,
Flögu, Hörgárdal.
Akureyrarprestakall:
Fyrirbænaguðsþjónusta verður í
dag, fimmtudag, kl. 17.15 í Akur-
eyrarkirkju.
Allir velkomnir.
Sóknarprestur.
Stígamót, samtök kvenna gegn kyn-
ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl.
19.00 í síma 91-626868.
Geðverndarfélag Akur-
Ini [ \ eyrar.
\Skrifstofa Geðverndar-
* u félagsins að Gránufélags-
götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19
og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur
og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið
hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All-
ir velkomnir.
Stjómin.
Frá Sálarrannsóknarfé-
lagi Akureyrar.
íris Hall miðill starfar hjá
/ félaginu dagana 1. maí til
15. maí.
Tímapantanir á einkafundi laugard.
24. apríl milli kl. 13.30 og 16.00.
Einnig mun hún halda námskeið í
lestri Tarotspila.
Tímapantanir á námskeiðið og
einkafundina fara l'ram í síma 12147
og 27677.
Ath! Munið gíróseðlana. Stjórnin
iHíái.B .^Tjn
Glerárkirkja:
Skátaguðsþjónusta verður í kirkj-
unni í dag, sumardaginn fyrsta, kl.
11.00.
Munkaþverárkirkja.
Kaþólsk messa að Munkaþverá kl.
13.30 sumardaginn fyrsta.
Framkvæmdanefnd Menningar-
hátíðar.
Sóknarprestur.
Fjölskylduguðsþjónusta
kirkjunni næstkomandi
kl. 11.00.
vcrður í
sunnudag
fohm
Kaþólska kirkjan.
Biskupsmessur á
Norðurlandi í apríl.
Akureyri - miðvikudag-
inn 21. apríl kl. 18.00.
Munkaþverá - fimmtudaginn 22.
apríl kl. 13.30.
Dalvíkurprestakall:
Messa vcrður í Dalvíkurkirkju
sunnudaginn 25. apríl kl. 14. Heim-
sókn sóknarprests, kirkjukórs og
organista frá Eskifirði og Reyðar-
firði. Sr. Davíð Baldursson predikar
og kirkjukórarnir syngja saman
sálma og lög í tilefni sumarkomunn-
ar.
Fjölmennum og tökum vel á móti
góðum gestum.
Sóknarprestur.
Stjórn íslandsdeildar ICOM,
Alþjóðaráðs safna:
Fundur stjóraa Norður-
landadeilda
íslandsdeild ICOM, heldur fund
í Norræna húsinu föstudaginn 23.
aprfl kl. 20.00 um „Söfn í breyttri
Evrópu“. Á fundinum niun
Frank Birkebæk, safnstjóri í
Hróarskeldu fjalla um menning-
arsamstarf og hlutverk safna í
hinni nýju Evrópu. Hann mun
einnig kynna samstarf safna í
Evrópubandalagsríkjum, en
hann hefur leitt samstarfshóp
Evrópskra safnamanna. Fundur-
inn er opinn öllum áhugamönn-
um um safna- og menningarmál.
Þessi fundur er haldinn í
tengslum ' við fund stjórna
Norðurlandadeilda ICOM, sem
haldinn er í Reykjavík dagana
22.-24. apríl nk. ICOM sem
stendur fyrir International
Council of Museums, eða Al-
í Reykjavík
þjóðaráð safna, eru samtök safna
og safnamanna, sem starfa í tengsl-
um við UNESCO, Menningar-
stofnun Sameinuðu þjóðanna.
Markmið samtakanna er að
vinna að málefnum safna, bætt-
um hag þeirra og kynningu milli
safnamanna í aðildarlöndum.
íslandsdeild ICOM var stofnuð
1985 og eru félagar nú unt 20.
Starfsemi ICOM fer annars vegar
fram í þjóðdeildum, en hins veg-
ar í aþjóðlegum fagnefndum.
Aðsetur samtakanna er í París.
Frekari upplýsingar gefa:
Guðný Gerður Gunnarsdóttir,
Minjasafninu á Akureyri, s. 96-
24162; Karla Kristjánsdóttir,
Listasafni íslands, s. 91-621000
og Rakel Pétursdóttir, sama stað.
Elskuleg dóttir okkar,
ÞÓRANNA LILJA,
Borgarsíðu 4, Akureyri,
er látin.
Þórbergur Torfason,
Anke Maria Steinke.
Móðursystir mín,
JÓHANNA SIGURÐARDÓTTIR,
frá Veturliðastöðum,
sem andaðist 17. apríl, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
föstudaginn 23. apríl kl. 13.30.
Stefán Karlsson.
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 22. apríl
Sumardagurinn fyrsti
16.15 Vor í Vín.
Upptaka frá hinum árlegu
vortónleikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Vínarborgar.
18.00 Stundin okkar.
18.30 Babar (10).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Audlegd og ástríöur
(107).
19.25 Úr riki náttúrunnar.
Afrískar heföir.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Veður.
20.35 í fjölleikahúsi.
Kanadísk mynd þar sem fjöl-
listafólk úr ýmsum áttum
leikur listir sínar.
21.50 Syrpan.
í þættinum verður meðal
annars sýnt viðtal við knatt-
spyrnumennina Arnór Guð-
johnsen og Gunnar Gíslason
hjá Hácken í Svíþjóð og
sýndar svipmyndir frá
heimsmeistaramótinu i
skautadansi.
22.20 Kvöldstund með lista-
manni.
Sigurður G. Tómasson ræðir
við Gunnar Eyjólfsson
leikara og skátahöfðingja.
23.05 Upp, upp mín sál (7).
(1*11 Fly Away.)
23.55 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 23. apríl
18.00 Ævintýri Tinna (11).
Svartey - seinni hluti.
18.30 Barnadeildin (5).
(Children’s Ward.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.30 Skemmtiþáttur Eds
Sullivans (24).
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Kastljós.
21.10 Garpar og glæponar (5).
22.00 Tengdamömmu tæmist
arfur.
(Un beau petit milliard)
Frönsk gamanmynd frá
1991. Roskin kona erfir millj-
arð franka eftir ættingja sinn
í Bandaríkjunum og það
veldur nokkurri öfund innan
fjölskyldunnar.
Aðalhlutverk: Michel
Galabru og Odette Laure.
23.35 Sarah Vaughan.
(Masters of Jazz: Sarah
Vaughan - The Divine One)
Bandarísk mynd um feril
djasssöngkonunnar Söru
Vaughan. Sýndar eru upp-
tökur þar sem hún flytur
mörg af þekktustu lögum
sínum og inn á milli er skotið
inn viðtölum við samstarfs-
menn hennar og vini.
00.35 Útvarpsfróttir í dag-
skrárlok.
Stöð 2
Fimmtudagur 22. apríl
Sumardagurinn fyrsti
09.00 Stígvélaði kötturinn.
09.30 Hrossabrestur.
09.50 Hans og Gréta.
10.15 Barnagælur.
10.35 Klakaprinsessan.
11.00 Hundeltur.
12.35 Gluggapóstur.
(The Check is in the Mail)
Aðalhlutverk: Brian
Dennehy, Anne Archer,
Hallie Todd og Chris
Herbert.
14.05 Gilda.
Aðalhlutverk: Rita Hay-
worth, Glenn Ford, George
MacReady, Joseph Calleia
og Steven Geray.
15.50 Ruglukollar.
(Crazy People)
Aðalhutverk: Dudley Moore,
Daryl Hannah og Paul
Reiser.
17.30 Með Afa.
19.19 19:19.
20.00 Maíblómin.
(The Darling Buds of May.)
20.55 Aðeins ein jörð.
21.05 Óráðnar gátur.
(Unsolved Mysteries.)
21.55 Brúðurín.#
(Eat a Bowl of Tea)
Frumleg, vel gerð og sér-
staklega ánægjuleg gaman-
mynd frá leikstjóranum
Wayne Wang. Myndin gerist
í Kínahverfi New York árið
1949 þegar banni við því að
kínaverskir karlar sæki sér
eiginkonur til föðurlandsins
er aflétt.
Aðalhlutverk: Cora Miao,
Russel Wong og Lau Siu
Ming.
23.40 Hornaboltahetja.
(Amazing Grace and Chuck)
Aðalhlutverk: Jamie Lee
Curtis, Alex English og
Gregory Peck.
01.35 Refskák.
(Breaking Point)
Aðalhutverk: Corbin
Bernsen, Joanna Pacula og
John Glover.
Stranglega bönnuð
börnrnn.
03.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Föstudagur 23. apríl
16.45 Nágrannar.
17.30 Rósa.
17.50 Addams fjölskyldan.
18.10 Ferð án fyrirheits.
18.40 NBA tilþrif.
19.19 19:19
20.15 Eiríkur.
20.35 Ferðast um tímann.
(Quantum Leap.)
21.30 Hjúkkur.
(Nurses)
Léttur og skemmtilegur
bandarískur gamanmynda-
flokkur um hóp af hjúkkum
sem taka á vandamálum í
starfi og persónulegu lífi af
einstakri bjartsýni og brenn-
andi ákafa. Þetta er fyrsti
þáttur.
21.55 Paradís á jörð.#
(Lost Horizon)
Ævintýraleg og ljúf kvik-
mynd með Peter Finch,
Michael York og Liv Ullman í
aðalhlutverkum. Peter leikur
Richard Conway, heims-
frægan sendifulltrúa
Bretlands, sem er rænt
ásamt bróður sínum og flutt-
ur til Shangri-La.
00.15 Hryllingsnótt II.#
(Fright Night n)
Hér er á ferðinni hrollvekja
af bestu gerð sem er eins og
nautalund í frysti - köld, ljúf-
feng og blóðug! Charlie
Brewster og Peter Vincent
„blóðsugubani" eru mættir
aftur en ófreskjurnar, sem
þeir glíma við að þessu
sinni, eru lævísari og hættu-
legri en áður.
Aðalhlutverk: Roddy
McDowall, William
Ragsdale, Julie Carmen og
Traci Lin.
Strangiega bönnuð
börnum.
02.00 Ástarþríhyrningur.
(Dead Reckoning)
Aðalhlutverk: Cliff Robert-
son, Susan Blakely og Rick
Springfield.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.30 Örlagaspjótið.
(Spear of Destiny)
Aðalhlutverk: Robert
Patrick, Linda Carol og Ed
Crick.
Stranglega bönnuð
börnum.
05.10 Dagskrárlok.
Rás 1
Fimmtudagur 22. apríl
Sumardagurinn fyrsti
08.00 Fréttir.
08.05 Sumarkomuljóð eftir
Matthías Jochumsson.
Herdís Þorvaldsdóttir les.
08.10 Um sumaríð er sólin
skín.
Vor- og sumarlög sungin og
leikin.
09.00 Fréttir.
09.03 Um sumarið...
heldur áfram.
09.45 Segðu mér sögu, „Nonni
og Manni fara til sjós“ eftir
Jón Sveinsson.
Gunnar Stefánsson byrjar
lestur þýðingar Freysteins
Gunnarssonar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á Glæsivöllum.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Skátaguðsþjónusta í
Hallgrímskirkju.
Sr. Sigurður Pálsson
prédikar.
12.10 Dagskrá sumardagsins
fyrsta.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.55 Auglýsingar.
13.00 Sex dagar í desember.
Fléttuþáttur um Nóbels-
hátíðina 1955, þegar Haildór
Laxness tók á móti verð-
laununum.
14.00 Tónlist í tilefni dagsins.
15.00 Tónlistarór æskunnar.
16.00 Fréttir.
16.05 Sumardagsspjall
Flosa Ólafssonar.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 „Ilmur", unglinga-
leikrit eftir Andrés Indriða-
son.
17.10 Sinfónía í h-moll ópus
104 eftir Antonín Dvorák.
18.00 Sumartal.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Nú brosir vorsólin.
Sumarlög sungin og leikin.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarps-
ins.
21.00 Reykjavík í ljóði.
Umsjón: Gerður Kristný.
21.30 Sinfónía nr. 1 í B-dúr,
„Vorsinfónían", eftir
Robert Schumann.
22.00 Fréttir.
22.25 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Málflytjandi í handríta-
málinu.
23.10 Hjarðljóð.
00.10 Tónlist.
01.00 Næturútvarp ó sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rásl
Föstudagur 23. apríl
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
- Hanna G. Sigurðardóttir
og Trausti Þór Sverrisson.
07.30 Fréttayfirlit • Veður-
fregnir.
Heimsbyggð - Verslun og
viðskipti.
Bjami Sigtryggsson.
Úr Jónsbók.
Jón Öm Marinósson.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00
09.00 Fróttir.
09.03 „Ég man þá tíð."
Þáttur Hermanns Ragnars
Stefánssonar.
09.45 Segðu mér sögu, „Nonni
og Manni fara á sjó," eftir
Jón Sveinsson.
Gunnar Stefánsson les (2).
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00
13.05 Hádegisleikrít Útvarps-
leikhússins, „Caroline"
eftir Wilhan Somerset
Maugham.
Áttundi og lokaþáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 „Dánumennska" smá-
saga eftir Mark Twain.
Róbert Arnfinnsson les.
14.30 Lengra en nefið nær.
15.00 Fréttir.
15.03 Tónmenntir - Þrír
italskir ópemsnillingar.
Þriðji og lokaþáttur.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00
16.00 Fróttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.40 Fróttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fróttir.
17.03 Að utan.
17.08 Dagskrá i tilefni tón-
listarárs æskunnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Saga af spekingi og dára.
Einar Ólafur Sveinsson les.
18.30 Kviksjó.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00
19.00 Kvöldfróttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 „Caroline" eftir Willian
Somerset Maugham.
Endurflutt.
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Sjónarhóll.
21.00 Á kalypsónötunum.
22.00 Fróttir.
22.07 Tónlist.
22.27 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Moments musicauz
ópus 16 eftir Sergej
Rakhmanínov.
23.00 Kvöldgestir.
Þáttur Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Fimmtudagur 22. april
Sumardagurinn fyrsti
08.00 Morgunfréttir.
Morguntónar.
09.03 Sumardagsmorgunn.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fróttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á sumardaginn fyrsta.
16.00 Fróttir.
16.03 Sumar um borg og bý.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokksaga 9. áratugar-
ins.
Umsjón: Gestur Guðmundss.
20.30 Tengja.
Kristján Sigurjónsson leikur
heimstónlist. (Frá Akureyri.)
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp ó sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturtónar.
02.00 Fróttir.
- Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fróttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Rás 2
Föstudagur 23. apríl
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til liisins.
Kristin Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson.
- Jón Björgvinsson talar írá
Sviss.
- Verðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunutvarpið heldur
áfram.
- Fjölmiðlagagnrýni Óskars
Guðmundssonar.
09.03 Svanfríður & Svanfríður.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 iþróttafréttir.
Afmæliskveðjur. Siminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
Umsjón: Gestur Einar
Jónasson.
14.03 Snorralaug.
Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
- Veðurspá kl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
Sigurður G. Tómasson og
Leifur Hauksson sitja við
símann, sem er 91-686090.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Kvöldtónar.
20.30 Nýjasta nýtt.
Andrea Jónsdóttir kynnir.
22.10 Allt i góðu.
Umsjón: Gyða Dröfn
Tryggvadóttir og Margrét
Blöndal.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 Næturvakt Rásar 2.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Næturvakt Rásar 2
- heldur áfram.
02.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 7,7.30,8,8.30,9,10,
11,12,12.20,14,15,16,17,18,
19, 22 og 24.
Næturútvarpið
02.00 Fréttir.
02.05 Með grátt í vöngnm.
04.00 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fróttir af veðrí, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Næturtónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Næturtónar hljóma áfram.
07.00 Morguntónar.
07.30 Veðurfregnir.
Morguntónar hljóma áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Föstudagur 23. apríl
08.10-08.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.