Dagur


Dagur - 22.04.1993, Qupperneq 16

Dagur - 22.04.1993, Qupperneq 16
16 - DAGUR - Fimmtudagur 22. apríl 1993 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir fimmtudag og föstudag Vatnsberi (20. jan.-18. feb.) ) Reyndu a5 taka á málum af heilum hug sérstaklega einkamálunum. Þú ert sennilega aö mynda ný en sterk og endingargóð vinarsam- bönd. Fiskar (19. feb.-20. mars) ) Nú er gott ab skiptast á skoðunum og jafnvel að koma góbri hug- mynd í framkvæmd. Hikaöu ekki við að láta skoðanir þínar og óskir í Ijós. Hrútur (21. mars-19. apríl) Nú er rétti tíminn til að taka ákvarðanir í einkamálum. Þá ertu nokkuð sáttur við vissar breytingar sem átt hafa sér stab. íNaut 'N (20. apríl-20. maí) J Allt gengur fremur snurðulaust í dag og án átaka. Þó kemur eitt- hvað óvænt uppá sem gæti orbib snúib ef þú tekur ekki rétt á málun- um. í/IvA Tvíburar \AA (21. mai-20. júní) J Þú þarft ab taka ákvörðun en færð lítinn tíma til að hugsa þig um. Ef þú þarft að vinna pappírsvinnu skaltu Ijúka því af. Rómantíkin er ekki langt undan. Krabbi 'N (21. júnl-22. júli) J Nú er upplagt að fara á vit ævin- týranna sérstaklega ef þú er hug- myndaríkur. Reyndu samt ekki ab troða hugmyndum þínum yfir á abra. \JTV (23. júli-22. ágúst) J Þú tekur skyndiákvörbun sem mun leiða mjög gott af sér; sérstaklega ef hún tengist einhverju fríi frá hversdagsleikanum. Reyndu ab vinna heimafyrir. íjtf Meyja \ l (23. ágúst-22. sept.) J Ef allt gengur ekki samkvæmt áætlun skaltu athuga hvort þú sért á réttri braut. Þá skaltu leiðrétta misskilning til ab komast hjá leið- indum. (23. sept.-22. okt.) Þú ert hundleiður á hversdags- verkunum en allt sem tengist félagslífi veitir ánægju. Reyndu því að koma þér út að skemmta þér. (\mC Sporðdreki\ (23. okt.-21. nóv.) J Þú kemst ab því að þér líður mun betur í félagsskap þeirra sem eru annað hvort töluvert eldri eba yngri en þú sjálfur. (£&> Bogmaöur \ (22. nóv.-21. des.) J Þú færð upplýsingar sem hvetja þig til að gera áætlanir fram í tím- ann. Hugaðu að heilsunni til ab koma í veg fyrir streitu. f steingeit 'N V^lTTl (22. des-19.jan.) J Þú verður frekar heppinn í pen- ingamálum eba gerir einstaklega gób kaup. Ekki fara út; njóttu þess ab eiga góða kvöldstund heima. £ Ég ætla aö veöja á þig í slagsmálunum á morgun. Ég fæ tvö þúsund kall ef þú vinnur Veöjaöir þú á mig? / & Vá... ég vissi ekki aö þú hefðir svona mikla trú á mér Lára... \ d V ^ \J m r' s ' Ý § \ -i A s v/A f o / \ '•írdimm Vá... kannski get ég unnið þrátt fyrir allt... ef litla systir mín veðjar tvö þúsund krónum... . . . . Auövitaö getur þú það Andrés... / Auðvitað kostaöi þetta mig bara krónu. Lík- urnar eru svo litlar. Ál léttu nótunum Þetta þarftu ab vita! Gæti verib verra Kona nokkur og karl frá Aberdeen höfnubu á eyðieyju eftir skipsbrotib. Föt- in héngu utan á þeim í tætlum og matarbirgbirnar voru á þrotum. „Ég býst við ab það gæti verib verra," segir konan. „Jo - jú, ætli það ekki," svarabi Aberdeen-búinn. „Ef mabur hefbi keypt miða báðar leiðir." Afmælisbarn fimmtudagsins Miðbik ársins verbur mikilvægasti tími þess, kannski vegna breyttra viðhorfa eba breytinga á sambönd- um innan fjölskyldunnar. Ekki er útliti fyrir ab fjörugt verði yfir ástarmálun- um næstu tólf mánubina. Afmælisbarn föstudagsins Til þessa hefur reynst erfitt ab gera áætlanir fram í tímann vegna skorts á upplýsingum og óvissu í garð ann- arra. Þetta lagast ekki strax en þegar líður á árið fara málin að skýrast. Brátt fer svo árangurinn aö koma í Ijós. Orfttaklft Standa ekki út úr (fram úr) hnefa Orbtakib merkir ab vera mjög smávaxin(n). Eiginleg merking er ab vera ekki (ekki meira en) lófa- breidd að stærð. Mesti glæpaibnaðurinn Árib 1985 fórust ekki færri en 114 flugvélar sem voru ab smygla kókaíni frá Perú. Samt er talið að framleiðendur kókaíns í Perú hafi hagnast um 30 milljarða danskra króna á vibskiptum sínum það ár. Hjónabandlft Hringurinn „Gifting er athöfn, þar sem konan fær hring á fingurinn og maður- inn hring í nefið." Herbert Spencer. • Framtfó Hrafns hjá Sjónvarpinu Þab var al- deilis stór- skemmtilegt ab horfa á þátt í Ríkis- sjónvarpinu si. þri&judags- kvötd sem bar yfirskriftina; Framtíb sjónvarps á íslandi. Þar sat Ólafur G. Einarsson, menntamálarábherra, fyrir svörum en abrir þátttakendur í þættinum voru Anges Braga- dóttir, Stefán jón Hafstein, Ólafur Hannibalsson og stjórnandinn Ágúst Gub- mundsson. Nafn þáttarins hefbi miklu frekar átt ab heita; Framtíb Hrafns Gunn- laugssonar hjá Sjónvarpinu, því hann snérist eingöngu um þá ákvörbun Heimis Steins- sonar ab reka Hrafn úr stöbu dagskrárstjóra og í framhaldi af því þá ákvörbun Ólafs G. menntamálarábherra ab rába Hrafn skömmu síbar í starf framkvæmdastjóra Sjónvarps- ins. Menntamálarábherra hef- ur haft í nógu ab snúast vib ab verja þá ákvörbun sína ab rába Hrafn tll Sjónvarpsins og ekki ab ástæbulausu. Hún þyk- ir í hæsta máta óeblileg ekki síst eftir ab búib var ab reka Hrafn úr stöbu dagskrárstjóra. En menntamálarábherra gef- ur sig hvergi en viburkennir þó ab þessi ákvörbun sín hafi valdiö meiri usla en hann hafi nokkurn tíma órab fyrir. • Korníb sem fylltl mælinn Stefán Jón vildi fá ab vita hver hafi verib hin raunveru- lega ástæba fyrir því ab út- varspstjóri rak Hrafn frá stofnuninni. Ólafur sagbist hafa fengib skýringu á því og þab væri einkamál hans og útvarps- stjóra. Ummæli Hrafns í sjón- varpsþætti fyrlr skömmu var sögb ástæban en ef ritarl S&S man rétt, var haft eftir út- varpsstjóra ab þab hafi veriö kornib sem fylltl mælinn. Er þá nema von ab menn spyrji hvab hafí gengiö á á undan. Menntamálarábherra var spurbur þeirrar spurningar sem margir hafa velt fyrir sér. Vonaöist hann ekkl til ab rábning Hrafns í stöbu fram- kvæmdastjóra yröi til þess ab Heimir segbi af sér sem út- varpsstjóri. Því neitabi menntamálarábherra, Þab hefbl þá verib hægt ab hækka Hrafn enn frekar í tign og koma honum fyrir í stól út- varpsstjóra. En útvarpsstjóri hefur ekki í hyggju ab láta af embætti en hann skuldar þjóbínni enn afdráttarlausa skýringu á því af hverju hann rak Hrafn úr stöbu dagskrár- stjóra. En þab er Ijóst ab þessi ákvörbun menntamálaráb- herra hefur stórskabab Sjálf- stæölsflokkínn og á þab eftir ab koma berlega í Ijós i næstu kosningum.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.