Dagur - 04.05.1993, Side 12

Dagur - 04.05.1993, Side 12
12 - DAGUR - Þriðjudagur 4. maí 1993 Framhaldsskólakennari óskar eftir 3ja-4ra herb. íbúð á leigu. Helst á Brekkunni frá 1. júní nk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 24389. íbúð óskast! Óska eftir að taka á leigu rúmgóða 3ja herbergja íbúð. Reglusemi, skilvísi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23124 eftir kl. 19.00. Kennara vantar íbúðlr til leigu. Kennara, sem ráðnir hafa verið til starfa á Akureyri, vantar íbúðir til leigu. Um er að ræða bæði blokkar- ibúðir og/eða í raðhúsi eða einbýlis- húsi. Þeir sem hafa fbúðir til leigu eru vinsamlega beðnir að hafa sam- band við skólaskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 19b, sími 27245. Skólafulltrúi. Þetta eiga hestamenn að taka til sín! Þið þrælið út þessum blessuðum hestum, án þess að hafa smekk til að snyrta þá, þið eigið að klippa fax og tagl og ennistopp við mitt enni. Þetta finnst mér ömurleg sjón og ill meðferð á þarfasta þjóninum. Sveitakona. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flfsaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði, leðurlfki og leðurlúx. Sérpöntunarþjónusta á Akureyri. Mikið úrval. Stuttur afgreiðslufrestur. Vísaraðgreiðslur í allt að 12 mánuði. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, Akureyri, sfmi 25322, fax 12475. Bólstrun og viðgerðir. Áklæði og leðurlíki í miklu úrvali. Greiðsluskilmálar. K.B. Bólstrun, Strandgötu 39, sfmi 21768. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sfmi 23837 og bíla- sími 985-33440. Höfum til sölu kartöfluútsæði. Kartöflusalan Svalbarðseyri hf., Óseyri 2, sími 25800. Fallegir 6 vikna kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 11534. Vil ráða vélvirkja eða mann van- an vélsmíðum. Uppl. í síma 96-62391 og 96-62525. Sumarstarf óskastl Ég er Menntaskólastúlka á mála- braut og er fædd ’74. Hef unnið við afgreiðslustörf og f rækjuverksmiðju. Hef í farteskinu lítilsháttar vélritun- ar-, töivu- og bókhaldskunnáttu og þægilegt viðmót. Flest kemur til greina innan eða utan Akureyrar. Vinsamlegast hafið samband f sfma 96-25692. Til sölu tveggja ha bensínmótor, 3600 snúninga, t.d. hentugir fyrir sumarbústaðaeigendur. Á sama stað er til sölu prjónagarn og lítill efnislager. Upplýsingar í síma 91-39198. Til sölu: Spilasafn, ca. 4.000 spil. Nintendo leikjatölva, ásamt nokkr- um leikjum. Silver Reed EZ20 ritvél. Sútaðar kiðlingastökur. Upplýsingar í síma 42239. Til sölu BMX barnareiðhjól fyrir ca. 3ja-4ra ára, með hjálpardekk- um. Verðhugmynd kr. 4.000-5.000. Upplýsingar í síma 22944. ÚKUKENNSLH Kenni á nýjan Galant 2000 GLSi. Útvega öll gögn sem með þarf. Bók lánuð. Greiðslukjör. JÓN S. RRNRSON Sími 22935. Kenni allan daginn og á kvöldin. Bílarafmagns- þjónusta OflSCQ SF VÉLSMIÐJA Við hjá Ásco erum sérhæfðir í viðgerðum á alternatorum og störturum, rafkerfum bifreiða og vinnuvéla. Höfum fullkominn prufubekk fyrir þessi tæki og gott úrval varahluta. Þetta ásamt mikilli starfsreynslu tryggir markvissa og góða þjónustu. Gerum föst verðtilboð, sé þess óskað. Seljum einnig Banner rafgeyma. Greiðslukortaþjónusta Visa og Euro. Gerið svo vel að hafa samband. OflSCQ SF VÉLSMIÐJA Laufásgötu 3, sími 96-11092. Til sölu er Toyota Hilux Double Cab, rauður, árg. '90, ekinn 60 þús. km. Uppl. í síma 43915. Til sölu Mazda 626, árg. 1982. Óskoðuð, þarfnast lagfæringa. Ný 2000 vél, 5 gíra. Verð kr. 50.000. Upplýsingar í síma 23667 eða í Sunnuhlíð 23 a. Til sölu Subaru Turbo station árg. ’88 með öllum hugsanlegum aukahlutum. Uppl. í síma 96-61498 eftir kl. 17.00. Til sölu Fiat Uno 60S, árg. ’86. 5 dyra, ekinn 62 þús. km. Gott staðgreiðsluverð. Upplýsingar í síma 96-61453. Til sölu Galant GL1600, árg. ’81. Þarfnast lagfæringar. Óska eftir tilboði. Á sama stað er til sölu 4 sumar- dekk á felgum undir Range Rover. Upplýsingar i síma 11105. Bifreiðaeigendur: Mótorstillingar - Bílarafmagn. Nýkomið úrval varahluta í rafkerfi, bæði 12 og 24 volt. Nýr fullkominn rafmagnsprufubekk- ur. Bílastilling sf., Draupnisgötu 7 d, 603 Akureyri, sfrni 22109. Viltu smíða sjálfur? Munið okkar vinsælu þjónustu. Við sögum niður plötur og timbur eftir óskum, hvort sem að það eru hillur, sólbekkir, borðplötur eða efni í heila skápa. Kynnið ykkur verðið. Upplýsingar í timbursölu í símum 30323 & 30325. KEA Byggingavörur, Lónsbakka. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar |26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppahúsið. Tryggvabraut 22, síml 25055. Gluggaþvottur - Hreingerningar - Teppahreinsun - Rimlagardínur. Tek að mér hreingemingar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer í símsvara. Prentum á fermingarservettur með myndum af kirkjum, biblíu, kerti o.fl. Kirkjurnar eru m.a.: Akureyrar-, Auðkúlu, Blönduóss-, Borgarnes-, Bólstaðahlíðar-, Dal- víkur-, Eskifjarðar, Glaumbæjar-, Glerár-, Glæsibæjar-, Grenivíkur-, Grímseyjar-, Grundar-, Hofsóss-, Hofs-, Hólmavíkur-, Hólanes-, Hóladómkirkju, Hríseyjar-, Húsa- víkur-, Hvammstanga-, Höskulds- staða-, Kaupvangs-, Kollafjarðar- nes-, Kristskirkja, Landakoti, Laufás-, Ljósavatns-, Lundabrekku-, Melstaðar-, Miklabæjar-, Munka- þverár-, Möðruvallakirkja Eyjafirði, Möðruvallakirkja Hörgárdal, Nes- kirkja, Ólafsfjarðar-, Ólafsvíkur-, Raufarhafnar-, Reykjahlíðar-, Sauð- árkróks-, Seyðisfjarðar-, Skaga- strandar-, Siglufjarðar-, Stykkis- hólms-, Stærri-Árskógs-, Sval- barðsstrandar-, Svínavatns-, Tjarn- ar-, Undirfells-, Urðar-, Vopnafjarð- ar-, Þingeyrar-, Þóroddsstaðakirkja o.fl. Ýmsar gerðir af servettum fyrirliggj- andi. Gyllum á sálmabækur og kerti. Alprent Glerárgötu 24 • Akureyri. Sími 96-22844 • Fax 96-11366. Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. m!, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Garðeigendur. Nú er rétti tíminn til að huga að vor- verkum í garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. KVEÐIÐ í DALNUM Samantekið efni eftir Hörgdælinga verður tekið úr kistuhandrað- anum og flutt að Melum í Hörgárdal þriðjudagskvöld 4. maí. Síðasta sýning. Sýningin hefst kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11688. Leikdeild Ungmennafélags Skriðuhrepps. LdMlJ íalBilI 0 lilMúíl ÍCILIU nrcotiMi Leikfelag Akureyrar tíinxbínknxx fö. 7. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 8. maí kl. 20.30, uppselt, fö. 14. maí kl. 20.30, lau. 15. maí kl. 20.30, mi. 19. maí kl. 20.30. Hallgrímur Dagskrá í tali og tónum um æviferil og skáldskap Hallgríms Péturssonar. Sýningar í Akureyrarkirkju: Þriðjudag 4. maí kl. 20.30. Miðvikudag 5. maí kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýnlngardaga frá kl. 14 og fram að sýnlngu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í mlðasölu: (96) 24073. BORGARBÍÓ Salur A Þriðjudagur Kl. 9.00 Trespass Salur B Þriðjudagur Kl. 9.00 Few good men BORGARBÍÓ S 23500 Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky '87, Trooper '83, L 200 '82, L 300 '82, Bronco 74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara '87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-'87, Lancer ’80-’87, Tredia '84, Galant ’80-’84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade '80-’88, Uno '84-’87, Regata '85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bila. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlfð.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.