Dagur - 04.05.1993, Page 13
Þriðjudagur 4. maí 1993 - DAGUR - 13
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þriðjudagur 4. maí
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Sjóræningjasögur (20).
Spænskur teiknimyndaflokk-
ur sem gerist á slóðum sjó-
ræningja í suðurhöfum.
19.30 Frægðardraumar (6).
(Pugwall.)
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva.
Kynnt verða lögin frá Belgíu,
Möltu og íslandi, sem keppa
til úrslita á írlandi 15. maí.
20.40 Staupasteinn (16).
21.05 Samherjar (12).
21.55 Hver á að sýna?
Þáttur um möguleikana á
því að koma upp kvikmynda-
húsi þar sem almenningi
gæfist árið um kring kostur á
að sjá allar íslenskar kvik-
myndir sem gerðar hafa ver-
ið og vandaðar listrænar
myndir frá öllum heimshorn-
um.
22.35 Herra Bean snýr aftur.
(The Retum of Mr. Bean n.)
Hinn álappalegi herra Bean
gerir hvert axarskaftið á fæt-
ur öðm og reynist ofviða að
ráða fram úr einföldustu
málum.
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 4. mai
16.45 Nágrannar.
17.30 Steini og Olli.
17.35 Pétur Pan.
17.55 Merlin.
18.20 Lási lögga.
18.40 Háskóli íslands -
Heimspekideild.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Stöðvar 2 deildin.
Bein útsending.
21.20 Réttur þinn.
21.30 Framlag til framfara.
22.05 Phoenix.
Áttundi hluti.
22.55 ENG.
23.45 Laun lostans.
(Deadly Desire.)
Frank Decker rekur ásamt
félaga sínum fyrirtæki sem
sérhæfir sig í öryggisgæslu.
Fyrirtækið gengur vel og
félagamir em í þann mund
að ganga frá ábatasömum
samningi þegar Frank fellur
fyrir rangri konu. Valdamikill
maður ræður hann til að
vernda konuna sína, en þeg-
ar samband Franks við kon-
una verður nánara en samið
var um flækist hann í net
spillingar og ofbeldis.
Aðalhlutverk: Jack Scalia,
Kathryn Harrold, Will Patton
og Joe Santos.
Bönnuð bömum.
01.15 Dagskrárlok.
Rásl
Þriðjudagur 4. maí
MORGUNÚTVARP
KL. 06.45-09.00.
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fróttir.
Morgunþáttur Rásar 1.
07.30 Fróttayfirlit • Veður-
fregnir.
07.45 Daglegt mál.
08.00 Fréttir.
08.10 Pólitíska hornið.
Nýir geisladiskar.
08.30 Fréttayfirlit.
Úr menningarlífinu.
ÁRDEGISÚTVARP
KL. 09.00-12.00.
09.00 Fróttir.
09.03 Laufskálinn.
09.45 Segðu mér sögu, „Nonni
og Manni fara á sjó“ eftir
Jón Sveinsson.
Gunnar Stefánsson les sögu-
lok.
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi.
10.10 Árdegistónar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Fréttir.
11.03 Byggðalínan - Um-
hverfismál.
11.53 Dagbókin.
HÁDEGISÚTVARP
KL. 12.00-13.05.
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
MIÐDEGISÚTVARP
KL. 13.05-16.00.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
ins, „Coopermálið", eftir
James G. Harris.
7. þáttur.
13.20 Stefnumót.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Kerl-
ingarslóðir" eftir Líneyju
Jóhannesdóttur.
Soffía Jakobsdóttir les sögu-
lok.
14.30 Drottningar og ástkon-
ur í Danaveldi.
3. þáttur.
15.00 Fréttir.
15.03 Á svölu nótunum.
SÍÐDEGISÚTVARP
KL. 16.00-19.00.
16.00 Fróttir.
16.05 Skíma.
16.30 Veðurfregnir.
16.45 Fréttir frá fréttastofu
barnanna.
16.50 Létt lög af plötum og
diskum.
17.00 Fróttir.
17.03 Að utan.
17.08 Sólstafir.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóðarþel.
Ólafs saga helga. Olga Guð-
rún Ámadóttir les (7).
18.30 Kviksjá.
18.48 Dánarfregnir • Auglýs-
ingar.
KVÖLDÚTVARP
KL. 19.00-01.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar • Veður-
fregnir.
19.35 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, „ Coopermálið"
eftir Jaqmes G. Harris.
Endurflutt hádegisleikrit.
19.50 Daglegt mál.
20.00 íslensk tónlist.
20.30 Úr Skímu.
21.00 ísmús.
22.00 Fréttir.
22.07 Pólitíska hornið.
22.15 Hér og nú.
22.07 Orð kvöldsins.
22.30 Veðurfregnir.
22.35 Mælskulist.
1. þáttur.
23.15 Djassþáttur.
24.00 Fróttir.
00.10 Sólstafir.
01.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til
morguns.
Rás 2
Þriðjudagur 4. maí
07.03 Morgunútvarpið -
Vaknað til lífsins.
Kristín Ólafsdóttir og
Kristján Þorvaldsson hefja
daginn með hlustendum.
Margrét Rún Guðmunds-
dóttir flettir þýsku blöðun-
um.
- Veðurspá kl. 7.30.
08.00 Morgunfréttir.
- Morgunútyarpið heldur
áfram, meðal annars með
pistli Áslaugar Ragnars.
09.03 Svanfríður & Svanfríður.
Eva Ásrún Albertsdóttir og
Guðrún Gunnarsdóttir.
10.30 íþróttafréttir.
Afmæliskveðjur. Síminn er
91-687123.
- Veðurspá kl. 10.45.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar.
14.03 Snorralaug.
16.00 Fróttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmála-
útvarp og fréttir.
-Veðurspákl. 16.30.
17.00 Fréttir.
- Dagskrá heldur áfram,
meðal annars með pistli Þóru
Kristínar Ásgeirsdóttur.
- Hór og nú.
18.00 Fróttir.
18.03 Þjóðarsálin - þjóðfund-
ur í beinni útsendingu.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekki fréttir.
19.32 Úr ýmsum áttum.
22.10 Allt í góðu.
- Veðurspá kl. 22.30.
00.10 í háttinn.
01.00 Næturútvarp á
samtengdum rásum til
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7,7.30,8,
8.30,9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Næturútvarpið
01.00 Næturtónar.
01.30 Veðurfregnir.
01.35 Glefsur.
02.00 Fréttir.
- Næturtónar.
04.00 Næturlög.
04.30 Veðurfregnir.
- Næturlögin halda áfram.
05.00 Fréttir.
05.05 Allt í góðu.
06.00 Fréttir af veðri, færð og
flugsamgöngum.
06.01 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
- Morguntónar hljóma
áfram.
Ríkisútvarpið á
Akureyri
Þriðjudagur 4. maí
8.10-8.30 Útvarp Norður-
lands.
18.35-19.00 Útvarp Norður-
lands.
Stjarnan
Þriðjudagur 4. maí
07.00 Morgunútvarp Stjörn-
unnar vekur hlustendur
með þægilegri tónlist ásamt
upplýsingum um veður og
færð.
Fróttir kl. 8 og 9.
09.05 Sæunn Þórisdóttir með
létta tónlist.
10.00 Barnaþátturinn Guð
svarar.
11.00 Þankabrot.
Umsjón: Guðlaugur Gunn-
arsson kristniboði.
11.05 Ólafur Jón Ásgeirsson.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Síðdegisþáttur Stjörn-
unnar.
Óskalagasíminn er 675320.
16.00 Lífið og tilveran.
Þáttur í takt við tímann, sím-
inn opinn 675320, umsjón
Ragnar Schram.
16.10 Saga barnanna.
(Endurt.)
17.00 Síðdegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar.
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 Sigurjón.
22.00 Ásgeir Páll Ágústsson.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir: kl. 7.15, 9.30,
13.30, 23.50 - Bænalínan s.
675320.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 4. maí
17.00-19.00 Pálmi Guðmunds-
son með tónlist fyrir alla.
Fréttir frá fréttastofu Bylgj-
unnar/Stöðvar 2 kl. 17.00 og
18.00.
Glerárkirkja.
Opið hús fyrir mæður og börn, er í
kirkjunni í dag og alla þriðjudaga
frá kl. 14-16.
Mömmumorgnar“
- opið hús í safnaðar-
heimili Akureyrarkirkju.
Miðvikudagur 5. maí frá
kl. 10-12: Gestaspjall í
Kirkjulistaviku: Rósa Kristín Júlíus-
dóttir, myndlistarkona og kennari,
ræðir um gildi myndsköpunar fyrir
ung börn.
Allir foreldrar velkomnir með börn
Geðverndarfélag Akur-
' ' 1 U \ \ eyrar.
Skrifstofa Geðverndar-
félagsins að Gránufélags-
götu 5, er opin mánudaga kl. 16-19
og fimmtudaga kl. 13-16, stuðningur
og ráðgjöf. Síminn er 27990, opið
hús alla miðvikudaga frá kl. 20. All-
ir velkomnir.
Stjórnin.
Frá Sálarrannsóknar-
félagi Akureyrar.
// íris Hall miðill verður*.
með skyggnilýsingafund
fimmtudagskvöld 6. maí kl. 20.30 í
húsi félagsins Strandgötu 37b.
Allir hjartanlega velkomnir.
Stjórnin.
Aöalfundur 4x4 Eyja-
fjarðardeild verður
þriðjud. 4. maí kl.
20.00 í Reynissal.
Nýir félagar velkomnir.
Stjórnin.
Frá Náttúrulækningafélagi Akur-
eyrar.
Félagar og aðrir velunnarar eru
vinsamlega minntir á minningarkort
félagsins, sem fást í Blómabúðinni
Akri, Amaró og Bókvali.
ÚTBOÐ
Kirkjugarðsbygging á Akureyri
Kirkjugarðar Akureyrar óska eftir tilboðum í bygg-
ingu líkhúss, skrifstofu og kapellu við kirkjugarð
Akureyrar v/Þórunnarstræti. Ennfremur skal hafa
jarðvegsskipti í götu og bílastæðum við bygginguna
og ganga frá lóð.
Byggingin er úr steinsteypu samtals um 450 m2.
Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. júní 1994.
Útboðsgögn verða til sölu á Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri frá og með
þriðjudeginum 4. maí á kr. 10.000 með vsk.
Tilboð skulu hafa borist Verkfræðistofu Sigurðar
Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri, eigi síðar
en þriðjudaginn 18. maí 1993 kl. 11.00 fh., en þá
verða þau opnuð þar í viðurvist bjóðenda.
VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf
GLERARGATA 30 - 600 AKUREYRI ■ SlMI 96-22643 ■ FAX 96-11190
UTBOÐ
VEGAGERÐIN
Styrking Siglufjarðarvegar 1993
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í
styrkingu 4,0 km kafla á Siglufjarðarvegi.
Magn: 11,500 rúmmetrar.
Verki skal lokið 15. september 1993.
Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð
ríkisins á Sauðárkróki og í Borgartúni 5,
Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 3. maí
nk.
Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl.
14.00 þann 17. maí 1993.
Vegamálastjóri.
Móðuhreinsun
milli glerja
Þann 7.-19. maí verðum við á hringferð um
landið í þeim tilgangi að hreinsa móðu milli
glerja. Athugið að aðferðin er varanleg lausn.
Upplýsingar í síma 91-641339 og þjónustubíll
985-39155.
Kraftverk - Húsaviðgerðir
Iðnaðarmenn
Trésmiðjan Fjalar hf. Húsavík óskar eftir að ráða
nokkra iðnaðarmenn til starfa nú þegar.
Skrifleg umsókn sendist til:
FJALAR HF.
Pósthólf 50 • 640 Húsavík.
Kærar þakkirfæri ég þeim sem glöddu
mig í tilefni af 80 ára afmæli mínu
þann 24. apríl sl.,
með heillaóskum, blómum og gjöfum.
Guö blessi ykkur öll.
KRISTJÁN SÆVALDSSON,
Grænumýri 7, Akureyri.
Faðir okkar,
BERGSVEINN S. LONG,
Hríseyjargötu 1, Akureyri,
er andaðist 27. apríl sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 5. maí kl. 14.00.
Einar Long,
Kristrún Bergsveinsdóttir,
Guðbjörg Bergsveinsdóttir.
ELINRÓS STEINGRÍMSDÓTTIR
er látin.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Synir.
Kæru vinir.
Hugheilar þakkir og bestu kveðjur til ykkar allra er vottuðu
samúð við andlát,
ARNÞRÚÐAR INGIMARSDÓTTUR,
Hjallalundi 18.
Guð blessi ykkur.
Eiginmaður, börn, tengdabörn,
barnabörn og barnabarnabörn.