Dagur - 05.05.1993, Qupperneq 3
Miðvikudagur 5. maí 1993 - DAGUR - 3
Fréttir
Kirkjugarðar Akureyrar:
Bjóða út byggingu 450
fermetra húss
- m.a. 200 fermetra líkhús og kapella fyrir 60-70 manns
Kirkjugarðar Akureyrar hafa
boðið út byggingu 450 fermetra
húss þar sem verður líkhús,
kapclla og skrifstofur. Húsið
verður byggt við norðaustur-
horn kirkjugarðanna við Þór-
unnarstræti. Tilboð í bygging-
una verða opnuð 18. maí nk.
I húsinu, sem verður á einni
hæð og er hannað af Svani Ei-
ríkssyni, arkitekt á Akureyri,
verður um 200 fermetra líkhús,
skrifstofa, kaffístofa og fl. samtals
milli 80 og 90 fermetrar, kapella
fyrir 60-70 manns, um 85 fer-
metrar að stærð, auk um 75 fer-
metra skála.
Benedikt Olafsson, formaður
stjórnar Kirkjugaróa Akureyrar,
segir ætlunina að þegar þetta nýja
hús verði tekið í notkun haustió
1994 flytjist líkhús Fjórðungs-
sjúkrahússins suður í nýju bygg-
inguna. Benedikt segir að gert sé
ráó fyrir að í kapcllunni fari fram
kistulagningar, en eftir sem áður
verði jarðarfarir frá Akureyrar-
og Glerárkirkju.
Aó sögn Benedikts verður
þessi nýbygging fjármögnuð með
álögðum kirkjugarðsgjöldum. óþh
SUÐUR
Útlitsmyndir Svans Eiríkssonar af nýbyggingu Kirkjugarðanna. Á efri myndinni sést útlit austurhiiðar og suður-
hiiðar, þ.e. þeirrar hliðar sem snýr að kirkjugörðunum.
Afstöðumynd af nýbyggingunni. Neðst til hægri er hús starfsmanna Kirkju-
garða Akurcyrar, sem stendur á brekkubrúninni fyrir austan kirkjugarð-
inn. Efst á myndinni (nyrst) sjást efstu íbúðarhúsin í Búðargili.
Kaupfélag Þingeyinga:
Halli á verslunairekstri í heildina
- en hagnaður á rekstri Matbæjar
Halli varð á verslunarrekstri
Kaupfélags Þingeyinga árið
1992 og nam hann 7,5 milljón-
uni, sem er mun lakari afkoma
en 1991 þegar hagnaður nam
4.8 milljónum. Um er að ræða
samdrátt í veltu um 2,8% og
lækkandi álagningu vegna auk-
innar samkeppni. Vörurýrnun
varð með mesta móti í sumum
deildum og vaxtakostnaður
þyngdist verulega. Þetta kom
fram á aðalfundi KÞ, sem hald-
inn var á Ilúsavík í gær.
Matvöruverslun á Húsavík
skilaði hagnaói og einnig korn-
vörudeild. Tap varð á rekstri
byggingavörudeildar sem nam 1,2
milljónum, annarri sérvöru um 7
milljónir, söluskála og bensínsölu
um 1,7 milljónir og útibúum um
1.8 milljónir.
Alkoma framleiðsludcilda
kauplélagsins batnaói og nam
tckjuafgangur um 6 milljónum, en
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi
sínum í gærmorgun, tillögu
dómsmálaráðherra varðandi
kaup á björgunarþyrlu.
í tillögu ráðherra er lagt til að
ríkisstjórnin ákveói að dóms-
málaráðherra og fjármálaráðherra
var 2,6 milljónir árið 1991. Veltan
nam 146 milljónum og jókst um
6,4% milli ára. I ársskýrslu segir
að batnandi tækjabúnaður og al-
þckkt vöruvöndun skili sér í starfi
Brauðgerðar og Kjötiðju. Velta
fóðurstöðvar dróst saman um
55%, en afkoma batnaði þannig
að halli nam um einni milljón.
Tekjuafgangur sláturgerðar nam
Unnið er af fullum krafti að því
að Ijúka byggingaframkvæmd-
um við nýja bensínstöð Skelj-
ungs hf. í Olafsfirði en bygging-
in verður áfóst Hótel Ólafsflrði.
Auk bensínsölu verður þar
hefðbundin sjoppa og grillstað-
skuli falið að leita eftir samning-
um um kaup á hentugri björgun-
arþyrlu, á grundvelli þeirra upp-
lýsinga sem fyrir liggja og mcð
aðstoð þcirrar viðræðuncfndar
sem skipuð var síðasta vor í samT
ræmi við samþykkt ríkisstjómar-
innar. KK
710 þúsundum. Tap af þjónustu-
starfsemi varð um 100 þúsund, út-
leiga fasteigna var með 4,7 millj-
óna halla, en rekstur olíubíla skil-
aði 4,9 milljóna hagnaði.
Samdráttur varð á umsetningu í
sláturhúsi og nam hann 8,4%. Or-
sökin er samdráttur í slátrun en
aukning á úrvinnslu, sem eykur
verðmæti afuróa áður en þær fara
ur. Þar verður hægt að kaupa
ýmsar nauðsynjavörur eins og
mjólk og brauð.
Stefnt er að því að opna bens-
ínstöðina um mánaðamótin
maí/júní og mun tilvist hennar
breyta miklu í starfsemi hótelsins;
t.d. verður núverandi eldhús sam-
nýtt fyrir það og greiðasöluna. í
sjoppunni verða þrjú borð en
möguleikar verða á að opna inn í
glerskálann sunnan hótelsins þeg-
ar stærri hópar koma t.d. meö
stórum langferðabifreiðum.
Nýting hótelsins hcfur verið
fremur lítil seinni hluta vctrar og í
vor, en að undanfömu hafa verið
þar nokkrar uppákomur eins og
t.d. fermingabarnamót og 10 ára
afmæli STÓL, Starfsmannafélags
Ólafsfjarðarbæjar. Fermt verður í
Ólafsfirði 23. maí nk. og fylgir
því alltaf töluverður erill á Hótel
Ólafsfirói. A hótelinu eru aðeins
11 herbergi þannig að það er of
á markað, hefur vegið verulega
þar á móti. Innri rekstur slátur-
hússins hefur styrkst en ýmsir ytri
þættir þyngst, t.d. sölukostnaður
afurða utan hcimamarkaöar og
hækkun fjármagnskostnaðar.
Lokaniðurstaða á sauðfjárreikn-
ingi er 2ja milljóna hagnaður, en
tap á stórgripareikningi er 4,6
milljónir. Afkoma sláturhúss er
lítil eining til að komast á blað
hjá ferðaskrifstofunum. Það eru
því fyrst og fremst einstaklingar
sem spyrjast fyrir um gistingu og
aðra þjónustu hótelsins.
Svolítið er um það að gestir,
sem ckki komast í gistingu á Dal-
vík, komi til Ólafsfjarðar, en á
Dalvík er framboð á gistirými
Kvenfélagasamband Norður-
Þingeyinga er 50 ára um þessar
mundir. Hátíðarhöld verða í
Skúlagarði nk. laugardagskvöld
fyrir kvenfélagskonur og þeirra
gesti. Sex kvenfélög eru í sam-
bandinu. Aðalfundur þess verð-
ur haldinn á Kópaskeri á laug-
ardaginn en síðan mæta félags-
konur í Skúlagarð, þar verða
neikvæð um liðlega 3 milljónir.
Hagnaður af rekstri mjólkur-
samlags var 2,8 milljónir, en halli
á rekstri efnagerðar um 6,4 millj-
ónir og var því MSKÞ gert upp
með 3,6 milljóna tapi.
Sameiginlegur skrifstofu- og
stjórnunarkostnaður KÞ nam rúm-
lega 37 milljónum. IM
mun meira, bæði í heimavist Dal-
víkurskóla og hjá Sæluvist, sem er
gistiheimili. Skíðaskálinn
Brekkusel á Dalvík verður einnig
opinn í sumar, en þar er boðið
upp á greióasölu og ferðamanna-
þjónustu auk gistingar fyrir allt að
35 manns í tveimur sölum og
tveimur herbergjum, bæði í rúm-
um og á dýnum. GG
veitingar á borðum, heimafeng-
in skemmtiatriði á sviði og að
lokum stiginn dans.
Formaður sambandsins er
Anna Helgadóttir, og segist hún
vonast eftir góðri þátttöku á hátíð-
arhöldin. Aðrar í stjórn eru Guðný
Bjömsdóttir og Kristín Kristjáns-
dóttir. IM
Samþykkt ríkisstjórnarinnar:
Athugað með kaup
á björgunarþyrlu
ÓlafsQörður:
Ný bensínstöð og greiðasala Skeljungs
tekin í notkun um næstu mánaðamót
Kvenfélagasamband Norður-Þingeyinga:
50 ára aftnæli