Dagur - 05.05.1993, Side 8

Dagur - 05.05.1993, Side 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 5. maí 1993 Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir sem nýir. Körby ryk- suga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukon- an). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í úrvali. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Borðstofuborð, stækkan- legt, sem nýtt, stórt. Stakir borð- stofustólar. Barnarimlarúm. Sauna- ofn 7V2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð f úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir Sófasettum 1- 2-3 og þriggja sæta sófum og tveim- ur stólum ca. 50 ára gömlum. Horn- sófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápa- samstæðum, skrifborðum, skrif- borðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Pípulagnir Tökum aö okkur allt er viö kemur pípulögnum. Nýlagnir - Breytingar. Járn- eöa eirlagnir. Pípulagnir: Árni Jónsson, lögg. pípu- lagningameistari. Símar 96-25035 og 985-35930. Gengið Gengisskráning nr. 82 4. maí 1993 Kaup Sala Dollarl 62,33000 62,47000 Sterlingsp. 97,93000 98,15000 Kanadadollar 49,15800 49,26900 Dönsk kr. 10,28120 10,30430 Norsk kr. 9,34760 9,36860 Sænsk kr. 8,53860 8,55780 Finnskt mark 11,48310 11,50880 Fransk. franki 11,72340 11,74980 Belg. frankl 1,92260 1,92690 Svissn. franki 43,78640 43,88480 Hollen. gyllini 35,17100 35,25000 Þýskt mark 39,50560 39,59440 Itölsk líra 0,04239 0,04248 Austurr. sch. 5,61910 5,63170 Port. escudo 0,42680 0,42780 Spá. peseti 0,54010 0,54130 Japanskt yen 0,56420 0,56470 írskt pund 96,25600 96,47200 SDR 88,82150 89,02100 ECU, evr.m. 77,19880 77,37220 Óskum eftir að taka á leigu sem fyrst 4ra-5 herbergja íbúð/hús. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Sigrún Sóley og Ólafur Bjarni, sími 11173. Þroskaþjálfi með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu frá og með 1. júní nk. Upplýsingar í síma 25580. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Birgir í síma 12445. Ungt par bráðvantar 2ja-3ja her- bergja fbúð. Uppl. í símum 11136 og 25334. Til sölu Subaru Turbo station árg. ’88 með öllum hugsanlegum aukahlutum. Uppl. f síma 96-61498 eftir kl. 17.00. Bíll óskast. Óska eftir góðum, lítið eknum, 4ra dyra japönskum fólksbíl, gegn allt að 400.000 kr. staðgreiðslu. Tilboð hringist í síma 96-52235 eftir kl. 20.00. Garðyrkjustöðin Grísará, Eyjafjarðarsveit. Sími 96-31129, fax 96-31322. Höfum opið kl. 9-12 og kl. 13-18 mánud.-föstud., kl. 10-12 og kl. 13- 18 laugard. og sunnud. Leikfélatf Akureyra** .eðurMHkatt fö. 7. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, lau. 8. maí kl. 20.30, uppselt, fö. 14. maí kl. 20.30, lau. 15. maí kl. 20.30, mi. 19. maí kl. 20.30. Hallgrímur Dagskrá í tali og tónum um æviferil og skáldskap Hallgríms Péturssonar. Sýningar í Akureyrarkirkju: Þriðjudag 4. maí kl. 20.30. Miðvikudag 5. maí kl. 20.30. Aðeins þessar tvær sýningar. Miðasala er i Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að syningu. Simsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig girkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser ’88, Rocky ’87, Trooper ’83, L 200 '82, L 300 ’82, Bronco 74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-’87, Camry ’84, Skoda 120 ’88, Favorit '91, Colt ’80-’87, Lancer ’80-’87, Tredia ’84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona ’83, Volvo 244 ’78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 ’80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, .Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny ’83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bíla. Upplýsingar í sima 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlíð. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, sfmar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga, stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, simboði. Kartöfluútsæði. Til sölu smátt, ódýrt kartöfluútsæði. Gullauga, rauðar og premier. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit. Símar 96-31339 og 96-31329. Telefax 96-31346. Til sölu tölva 386SX, 25 Mhz, 170 mb diskur, 4 mb minni, 1 mb á skjákorti SVGA skjár. Ýmis forrit og leikir fylgja. Uppl. í síma 11525 eftir kl. 18.00. 18” pizza, þrjár áleggstegundir, á kr. 1.190. Dropinn. Frí heimsending, simi 22525. Vil ráða vélvirkja eða mann van- an vélsmíðum. Uppl. í síma 96-62391 og 96-62525. Drengur á 17. ári óskar eftir vinnu i sveit. Er vanur sveitastörfum. Upplýsingar í síma 96-21939. Til sölu léttar og liprar árar. Jón Samúelsson, sími 23058, Akureyri. Prentum á fermingarserviettur. Erum með myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Opið alla daga og um helgar. Hlíðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, sími 21456. BORGARBIO Miðvikudagur Kl. 9.00 Drakúla Kl. 9.00 Hrakfallabálkurinn Kl. 11.00 Mo’ money Kl. 11.00 Trespass Fimmtudagur Kl. 9.00 Drakúla Kl. 9.00 Hrakfallabálkurinn Kl. 11.00 Mo’ money Kl. 11.00 Trespass BORGARBÍÓ ® 23500 I.O.O.F. 2 = 1755781/2 = G.H. Frá Sálarrannsóknar- félagi Akureyrar. // íris Hall miðill verður- T með skyggnilýsingafund fimmtudagskvöld 6. maí kl. 20.30 í húsi félagsins Strandgötu 37b. Allir hjartanlega velkomnir. Stjórnin. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868. Safnahúsið Hvoll, Dalvík. Opið á sunnudögum frá kl. 14-17. Náttúrugripasafnið, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið sunnudaga frá kl. 13-16. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningarkort félagsins, sem fást f Blómabúðinni Akri, Amaró og Bókvali. Minningarkort Landssamtaka hjartasjúklinga fást í öllum bóka- búðum á Akureyri. Hornbrekka Ólafsfirði. Minningarkort Minningarsjóðs til styrktar Dvalarheimilinu að Horn- brekku fæst í: Bókval og Valberg Ólafsfirði. Vinarhöndin, Styrktarsjóður Sól- borgar, selur minningarspjöld til stuðnings málefna þroskaheftra. Spjöldin fást í: Bókvali, Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og Blómahúsinu við Glerárgötu. Minningarkort Heilaverndar fást í Blómahúsinu Glerárgötu 28. Miðstöð fyrir fólk í atvinnuleit í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. I. Opið hús alla miðvikudaga kl. 15 til 18. Kaffiveitingar, fræðsluerindi, fyrirspurnir og almennar umræður. Ýmsar upplýsingar veittar. Einkaviðtöl eftir óskum. II. Símaþjónusta þriðjudaga og föstudaga kl. 15-17. Sími: 27700. Allir velkomnir. 95 ára er á morgun, 6. maí, Anna Guðrún Guðmundsdóttir, frá Rúts- stöðum. Anna dvelur nú á elliheimilinu Skjaldarvík. Hún tekur á móti gestum á milli kl. 3 og 5 á afmælisdaginn.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.