Dagur


Dagur - 05.05.1993, Qupperneq 10

Dagur - 05.05.1993, Qupperneq 10
10 - DAGUR - Miðvikudagur 5. maí 1993 Dagdvelja Stjörnuspá eftir Athenu Lee * Míbvikudagur 5. maí (S. Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) Breytingar verba þér í hag þegar til langs tíma er litib svo þótt breyting verbi á núverandi hög- um skaltu ekki láta þab angra þig. d Fiskar ^ (19. feb.-20. mars) J Þolinmæbi er einkenni fiska og nú mun reyna á hana í garð fólks sem er ekki reibubúið til ab leggja sitt af mörkum til mikilvægra mála. (5? Hrútur (21. mars-19. apríl) í dag skaltu halda þig í hópi góbra vina ef þú ætlar ab ná sett- um markmibum og setja ný. Gott væri líka ab skiptast á hugmynd um vib þetta fólk. (W Naut (20. apríl-20. maí) Þú ert frekar órólegur þessa dag- ana og átt erfitt meb ab einbeita þér lengi í einu. Reyndu samt ab gera tilraunir til ab breyta vinnu- abferbum þínum. (M Tvíburar (21. maí-20. júní) ) Vibbrögb fólks vib því sem þú segir eba gerir valda þér áhyggj- um. Streita mun einkenna daginn hjá þér svo reyndu eftir megni ab slaka á. (31 Krabbi (21. júní-22. júlí) ) Þetta verbur rólegur dagur svo þú færb nægan tíma til ab íhuga fyr- irhugabar skuldbindingar eba til ab skipuleggja hugmyndir þínar í smáatribum. V^rVUV (28. júIi-22. ágúst) J Þér reynist erfitt ab ná samkomu- lagi varbandi ákvebna samkomu svo nú reynir mjög á forystuhæfi- leika þína. Gættu ab öllum út- gjöldum ídag. Meyja (23. ágúst-22. sept, d Þetta verbur erfibur dagur. Þab verbur ekki bara mikib ab gera heldur verba gerbar kröfur til þín sem þú átt erfit meb að standa undir. 4)- (23- sept.-22. okt.) J Þú ert óhóflega bjartsýnn á af- kastagetu þína á takmörkubum tíma. Reyndu því ab leita hjálpar í stab þess ab lenda í tímahraki. (xmn Sporödreki^ (25. okt.-21. nóv.) J Áhugi þinn virkar smitandi á abra og þeir munu leita álits hjá þér og rába. Gættu þess samt ab láta ekki of mikib uppi um þína innstu leyndardóma. í Nú er rétti tíminn til ab takast á vib vandamálin sérstaklega þau sem lengi hafa bebib úrlausnar. Þab vantar ab minnsta kosti ekki viljann af þinni hálfu. 6 Þetta verbur líflegur dagur þar sem tækifærin hrannast upp. Langtímaáform þín stranda á ab abrir taki ákvörbun svo reyndu ab ýta vib þeim. Bogmaður JÍ \ (22. nóv.-21. des.) J Steingeit <TT> (22. des-19.jan.) J t 0* O U) 114 ...bla, bla, Jón Baldvin og Bryndís, bla, bla, bla, Kalli og Díana, bla, bla... Súellen, bla, bla, Bobby og Pamela, bla, bla, bæjarstjór- inn, bla, bla... En það eina sem þeir kenna þér er að halda hökunni hátt. Nei. Ég eraðtala um að halda kjafti. Á léttu nótunum Afrek? - Veistu ab úlfaldinn getur unnib í 30 daga án þess ab drekka? • ekkert. Maburinn getur drukkib í 30 daga án þess ab vinna... Þab er nú Afmælisbarn dagsins Ef þú ert ab hugsa um ab taka á þig meiri ábyrgb og hefur undir- búib þab vel, verbur árib gott. Þeir sem vinna skapandi störf fá nýjar og ábatasamar hugmyndir sem fá góðan stubning hjá nán- ustu abstandendum. Þú ferb sennilega í langt ferbalag á árinu. Orbtakib Hrökkva upp af Orbtakib merkir ab deyja (og er einkum notab um gamalt fólk). í raun er orbtakib libfellt, þ.e. orb hefur verib fellt nibur í endi þess. Upprunalegra er orbtakib ab „hrökkva upp af klökkunum (klakknum)". Líkingin er dregin af því er sili rennur upp af klakk á klyfbera. Þetta þarftu ab vita! Fyrsta nektarsenan Fyrsta nektarsenan í kvikmynda- sögunni var leikin af áströlsku leikkonunni Annette Kellerman (f. 1888) í Fox kvikmyndinni „Daughter of Gods". Útimyndir voru teknar í St. Augusta á jama- ica. Kellerman var fræg sund- drottning ábur en hún byrjabi ab leika í kvikmyndum. Hjónabandib I hámarki „Hjónabandib er svo vinsælt, vegna þess ab þar fer saman há- mark freistinga og hámark tæki- færa." Ókunnur höfundur. • Islandsmeíst- aratitlar KA-menn halda áfram ab raða á sig íslandsmeist- aratltlum. Fyrir ritara S$S, sem alla tíb hefur verib hallur undir hitt fé- lagib, er þetta langt frá því ab vera skemmtilegt og er satt best ab segja orbib gersamlega óþolandi. Þab elna sem hægt er ab hugga sig vib er ab þetta eru líka Norblendingar. En nú hillir undir betri tíb meb blóm í haga. Senn fer boltinn ab rúlla á Islandsmótinu í fótbolta og þá kemur tækifæri þéirra raubu og hvítu. Markmibib er ab gera enn betur en í fyrra og fyrst Þórsliðib hefur þegar náb ein- um íslandsmeistaratitli á árinu er ekkert því til fyrirstöbu ab ná í annan. aldraba Ólafur Jens- son, forseti íþróttasam- bands fatl- abra, var staddur á Ak- ureyri um síb- ustu helgi, en hann var heib- ursgestur Hængsmótsins. Ólaf- ur fer á hverjum degi í sund vegna endurhæfingar sinnar og brá ekki út af þeim vana er hann var staddur fyrir norban. í Reykjavík er hann meb árskort á sundstabi og þarf því aldrei ab hafa áhyggjur af ab hafa meb sér peninga. Þab rifj- abist hins vegar upp fyrir hon- um er hann gekk inn í hib glæsilega mannvirki vib Glerár- skóla ab kortib hans góba var ekki í gildi á Akureyri. Hann snéri nú öllum vösum vib og gat á endanum skrapab saman 200 kr., sem hann taldi ab mundi nægja fyrir sig og eigin- konuna. Hann reiddi stoltur fram greibsluna en Ijóshærb og bláeygb afgreibslustúlkan brosti sínu blíbasta og svarabl ab bragbi. „Þab er ókeypis fyrir aldraba." Þess má geta ab Ól- afur er mabur á besta aldrl en gengur vib staf. • Reykingar á vinnustöbum Sífellt fleiri vinnustabir hafa tekib upp þá stefnu ab verba reyk- lausir sem kall- ab er. Ritara SStS hefur oft flogib í hug hve ánægjulegt þab væri ab vinna á reyklausum vinnustab. Hversu gott væri ekki ab geta andab ab sér hreinu og ómengubu lofti meban mabur snæblr hollan hádegisverb. Lausleg könnun leiddi i Ijós ab meira en helmingur starfsfé- laga vibkomandi voru þrælar þessa leiba ósibar. Þab er því mikib verk óunnib ábur en endanlegu takmarkl verbur náb en þegar þab gerist mun- um vib öll anda léttar.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.