Dagur - 08.05.1993, Side 3
Fréttir
Laugardagur 8. maí 1993 - DAGUR - 3
í gærmorgun lenti á Akureyrarllugvelli þota af gerðinni Fokker F100, en
hún kom hingað frá Þýskaiandi tii að sækja áhafnir af togurum „Auriga“
og „Cetus“ frá Mecklenburger Hochfisherei útgerðinni, sem hér lönduðu
frystum karfaflökum tii útflutnings. Mynd.Robyn
Skagaflörður:
Alhvítur stelkur á sveimi
„Aðgerðir slökkviliðsmanna
eru brot á kjarasamningum“
- segir Tómas Búi Böðvarsson, slökkviliðsstjóri
Undanfarið hefur merkilegur
fugl sést á sveimi við bæinn
Keflavík í Hegranesi í Skaga-
firði. Það er því sem næst al-
hvítur stelkur og fékk bóndinn
á bænum, Jóhann Már Jó-
hannsson, þær upplýsingar hjá
fuglafræðingi að þetta sé
albinói.
Albinóar finnast meóal allra
dýrategunda. Aö sögn Jóhanns
Brandssonar, fuglafræðings hjá
Náttúrufræðistofnun, eru til albin-
óar meðal allra fuglategunda. Það
er þó ekki algengt og því ekki lík-
legt að rekast á slíka fugla.
Astæöan er sú aó albinóamir eru
ekki látnir í friði af öðrum fugl-
um, hvorki eigin tegund né öðr-
um. Þeir parast sjaldan og fjölga
„Við erum ósátt við rekstraraf-
komu þessara deilda,“ sagði
Hreiðar Karlsson, kaupfélags-
stjóri Kaupfélags Þingeyinga,
Sér því ekki.
Að sögn þeirra hjóna, Jóhanns
Más og Þóreyjar Jónsdóttur, er
fuglinn alhvítur, nema hvað sjá
má ofurlítinn lit á vængjum. Hann
heldur sig að mestu í nánd við bæ-
inn, en er mjög styggur. Þótt það
sé algengt að aðrir fuglar vilji
ekkert með slíka furðufugla hafa,
þá segir Þórey að hann fái inn-
göngu í hópinn og haldi sig með
öðrum stelkum. sþ
í vikunni lauk sáningu í nýtt
290 fermetra gróðurhús í Vagla-
döfinni
aðspurður um skipti á stjórn-
endum tveggja deilda kaupfé-
iagsins í kjölfar slæmrar af-
komu á rekstri deildanna á síð-
asta ári.
Hreiðar sagði að einn deildar-
stjóri hefði sagt upp eftir að af-
koman á síðasta ári varð ljós, öðr-
um deildarstjóra hefði verið boðin
tilfærsla innan félagsins.
„Það hefur enginn verið rekinn
eóa þvingaóur til að segja upp.
Það er ekkert nýtt eða óeðlilegt
vió þessar tilfærslur. Vió berum
mikið traust til þessara starfs-
manna,“ sagði Hreiðar. IM
Landssamband slökkviliðs-
manna hefur farið fram á það
við Launanefnd sveitarfélaga að
félagið verði viðurkennt sem
stéttarfélag en ekki aðeins fagfé-
lag og til þess að fylgja þeim
kröfum eftir hafa þeir slökkvi-
liðsmenn sem eru í Landssam-
bandinu neitað allri iðnaðar-
mannavinnu. Af 14 slökkviliðs-
mönnum á Akureyri eru 9 í
landssambandinu en aðrir í
STAK en þess ber að geta að
slökkviliðsstjóri er ekki gjald-
gengur í Landssambandinu. 20.
apríl sl. afhentu slökkviliðs-
menn forseta bæjarstjórnar Ak-
ureyrar yfirlýsingu þar sem
þess er kraflst að samningsrétt-
ur þeirra verði virtur.
Tómas Búi Böðvarsson segir
að í fyrstu verði ekki önnur vand-
kvæði af þessum aðgerðum en þau
að kaupa verður þjónustu iðnaðar-
manna, sem vissulega er visst
óhagræði auk útgjaldaauka fyrir
Akureyrarbæ. Verið er að undir-
búa flutning Slökkviliðs Akureyr-
ar í nýtt húsnæði við Arstíg og
þær framkvæmdir gætu tafist ef
ekki finnst lausn á deilumálinu
skógi í Fnjóskadal. Gróðurhúsið
var byggt á grunni eldra húss,
sem snjór sligaði veturinn 1990.
Nýja húsið er mun rammgerð-
ara en það fyrra, byggt úr var-
anlegra efni, svo sem límtré. Að
Vöglum voru fyrir tvö gróður-
hús svipaðrar stærðar, auk
minni dúkgróðurhúsa.
Að sögn Siguróar Skúlasonar,
skógarvarðar, er tekið að vora í
Fnjóskadal. Vorstörf starfsfólks
skógræktarinnar eru hafín, en átta
fastir starfsmenn vinna hjá
Skógrægtinni að Vöglum. Yfír
sumartímann er starfsmönnum
fjölgað. Vaglaskógur er nokkuð
illa farinn eftir veturinn, því í des-
ember sl. setti niður bleytusnjó,
sem sligaði trén víða.
„Samkvæmt venju hefst
plöntusalan þann 20. maí og
Vaglaskógur verður opnaður
ferðamönnum helgina eftir hvíta-
sunnu. Gistinætur í Vaglaskógi í
fyrrasumar voru 10.500, en flestar
hafa gistinætumar orðið sumarið
1989, þ.e. rúmlega 15.000,“ segir
Siguróur Skúlason. ój
innan tíðar, en það húsnæði verð-
ur afhent 8. júní nk. Þá er eftir
ýmis vinna t.d. við nýsmíði af
hálfu slökkviliðsins áóur en flutn-
ingurinn verður staðreynd.
Slökkviliðsstjóri segir að þess-
ar aðgerðir nú séu brot á þeim
kjarasamningum sem slökkviliðs-
menn starfi eftir en of fljótt sé að
segja til um hvort og þá til hverra
aðgerða verði gripið.
Guðmundur Vignir Oskarsson,
formaður Landssambands
slökkviliðsmanna, segir að Launa-
nefnd sveitarfélaga hafí ekki gert
neitt úr þeim kröfum sem gerðar
eru til starfanna þegar slökkviliðs-
mönnum sé raðað í launaflokka og
eins standist það ekki lög aó menn
skuli hafa lokið öllu sínu námi við
upphaf starfsferils auk þess að
vera óframkvæmanlegt. Áriö 1986
breyttist samningsrétturinn þannig
að veitt var heimild til stofnunar
stéttarfélaga að uppfylltum
ákveðnum skilyróum og þá öðlast
þau samningsrétt. Þennan rétt hafa
Fósturfélagið, Meinatæknifélagið,
Röntgentæknafélagið og nú síðast
Sjúkraliðafélag Islands nýtt sér.
„Viðsemjendum okkar var
tilkynnt um stofnunina 27. júlí
1992, en engin viðbrögð voru
merkjanleg fyrr en í árslok þegar
neitað var aó greiða félagsgjöld til
landssambandsins á þeim forsend-
um að menn séu á samningi t.d.
við STAK. Við höfum skilað við-
semjendum okkar launakröfum
okkar og kröfugerð ásamt 33 öðr-
um félögum BSRB þannig að við
eru sestir við samningaborðið,
enda ræður viósemjandi okkar
engu um það hvort stéttarfélag er
stofnað ef öllum skilyrðum hefur
veriö fullnægt. Það eina sem hann
getur, ef hann vill ekki viðurkenna
samningsréttinn, er að skjóta mál-
inu til Félagsdóms, en með því að
dæma í eigin málum eru þeir
komnir langt út fyrir sitt vald-
svið,“ sagði Guðmundur Vignir
Óskarsson. GG
Því að leigja, ef hægt er að bæta 11.400 krónum við mánaðargreiðsluna og eignast húsnæðið ?
SKRIFSTOFUIIÚSNÆÐI
170 M2
LEIGA KR. 66.000 Á MÁNUÐI eða
KAUP KR. 77.400 Á MÁNUÐI**
••Innifaliö í upphæö: Fasteignagjald tólfti hluti og mánaöarleg afborgun og
vextir af jafngreiösluláni (annuitet), sem er til 13 ára með 7,5% ársvöxtum.
Leiga á mánuöi á m2 er kr. 388 en sambærilegur kostnaður miöaö viö kaup
er 455 kr. (17% viöbót viö leigu). Leiga og lán eru veiötryggö. Kaupverö á
m2 er kr. 40.600.
Húsnæðiö er nýlega innréttað og má því flytja beint inn án
nokkurra breytinga eða endurbóta.
• Lýsing, vönduð niðurhengd ljós.
• Tengingar, rafínags-og tölvulagnir í veggstokkum.
• Áfastir nokkri lengdarmetrar af fráleggsboröum, álrimlagardínur
fyrir öllum gluggum.
• Bjart húsnæöi, útsýni út fjöröinn, rúmgóö kaffístofa, steypt
skjalageymsla meö hillum.
• Húsnæðið er á 2, hæð í Tryggvabraut 22, Akureyri. Góð
aðkeyrsla að sunnan og norðan og næg bflastæði.
Nánari upplýsingar veita Valtýr í síma 96 11780 og Gunnar í síma 96 26600
"" >!
Starfsdeild við Löngumýri
auglýsir!
Kaupfélag Þingeyinga:
Deildarstjóra-
skipti á
Vaglaskógur:
Nýtt 290 m2 gróðurhús
Alfreðsmót Bridgefélags Akureyrar:
Magnús og Reynir sigruðu í
tvímenningskeppninni
aðalfundur BA fer fram þriðjudaginn 11. maí
Magnús Magnússon og Reynir
Helgason sigruðu í tvímenn-
ingskeppni Alfreðsmóts Bridge-
félags Akureyrar, sem lauk sl.
þriðjudag. Þeir félagar hlutu
samtals 137 stig, en Skúli Skúla-
son og Sigurbjörn Þorgeirsson,
sem urðu í 2. sæti, hlutu 134
stig. í 3. sætj urðu Hermann
Tómasson og Ásgeir Stefánsson
með 115 stig.
Alfreðsmótið er haldið til
minningar um Alfreð Pálsson,
sem spilaði með BA um áratuga
skeið og vann marga glæsta sigra.
Alfreó var jafnframt formaður fé-
lagsins um skeiö. Afkomendur
hans gáfu öll verölaun í þessa
keppni og voru þau mjög glæsi-
lcg. Alfreðsmótið er bæði tví-
mennings- og sveitakeppni.
I sveitakeppninni sigruðu
Björgvin Jónsson, Sigfús Hreið-
arsson, Hermann Tómasson og
Ásgeir Stefánsson með 99 stig. I
2. sæti urðu Una Sveinsdóttir,
Jónína Pálsdóttir, Skúli Skúlason
og Sigurbjöm Þorgeirsson með
70 stig og í 3. sæti Kolbrún Guð-
veigsdóttir, Páll Þórsson, Jakob
Kristinsson og Pétur Guðjónsson
með 64 stig.
Alfreðsmótið er jafnframt síð-
asta keppni félagsins á þessu
starfsári. Aðalfundur Bridgefélags
Akureyrar verður haldinn í Hamri
þriójudaginn 11. maí nk. og hefst
kl. 19.30. Félagar eru hvattir til að
mæta. KK
Sýning á vinnu
nemenda
í íþróttahöllinni
laugardaginn 8. maí, klukkan 2-6.
Handavinna • Listmunir • Myndir.
Til sölu:
★ Kaffi og vöfflur.
★ Ýmsir listmunir.
★ Framleiðsluvörur.