Dagur - 08.05.1993, Qupperneq 13
Flugan
Laugardagur 8. maí 1993 - DAGUR - 13
Kolbeinn Gíslason
Menn setja saman flugur af ótrú-
legustu tilefnum. Siguröur Jó-
hannsson hnýtti flugu 1987 af
einu slíku. Kona nokkur sem kom
á heimili hans var ákaflega
skrautlega klædd að honum
fannst og skrifaði hann litina í
fatnaði konunnar niður og hnýtti
Frúna um kvöldið. Flugan var
reynd daginn eftir í Selá og gaf
þrjá laxa. Frúin hefur verið reynd
víða með góðum árangri og hefur
Sigurður fengið á hana í Laxá í
Þingeyjarsýslu og Fnjóská. I
einni veiðiferð í Eyjafjarðará sá
Siguróur lax í Torfufellshylnum
sem lét ekki bjóða sér Frúna
tvisvar heldur aðeins einu sinni
F v ú i n
og eftir stutta viðureign lá sex
punda hrygna í valnum. Frúin
hefur reynst Sigurði best við
veióar á nýgengnum laxi
Eins og sést á flugunni sem
Sigurður hnýtti sjálfur eru heilar
Blue Jay fjaðrir settar yfír íkoma-
hárin og eru fjaðrimar snyrtar til
þess að fá vængjaútlitið.
Uppskrift:
Tvíkrækja nr. 6-12.
Stél: Hausfjöður af gullfashana.
Búkur: Hamrað silfur.
Skegg: Rauð hanahálsfjöóur.
Vængur: Nokkur svört íkomahár og þar yfir Biue Jay fjaðrir.
Haus: Svartur.
Gróðrarstöðin Réttarhóll
Svalbarðseyrl.
Opnum laugardaginn 8. maí kl. 10.
10% opnunarafsláttur þann dag.
Plöntur í garðinn og sumarbústaðalandið.
Opið verður í sumar laugardaga og sunnudaga
frd kl. 10.00-18.00, virka daga fró kl. 20.00-22.00.
Sími 11660.
Framsóknarmenn
á Akureyri
OPIÐ HÚS
í Hafnarstræti 90, iaugardaginn 8. maí ki.
10.00-12.00.
Rætt um bæjarmál o.fl.
Heitt á könnunni.
Bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins.
Burtfarartónleikar gít-
arleikarans Halldórs
Más Stefánssonar:
Fyrstur gítar-
leikara til að
ljúka 8. stigi við
Tónlistarskólann
áAkureyri
Burtfararprófstónleikar Hall-
dórs Más Stefánssonar verða í
Akureyrarkirkju sunnudaginn
9. maí nk. kl. 21.00. Halldór
hefur stundað tónlistanám frá 8
ára aldri, fyrst á blokkflautu en
síðan á píanó og trommur. Síð-
an 1986 hefur hann lagt stund á
klassískan gítarlcik við Tónlist-
arskólann á Akureyri.
Halldór hefur tekið þátt í opn-
um námskeiðum, m.a. hjá Einari
Kristjáni Einarssyni, Kristni Arna-
syni og Arnaldi Arnarsyni og
fengið mjög góða dóma fyrir leik
sinn. Hann hefur nýlokið 8. stigs
prófí með ágætum og er fyrsti gít-
arnemandinn frá Tónlistarskólan-
um á Akureyri sem náð hefur
þeim áfanga. Hann mun væntan-
lega útskrifast af tónlistarbraut
Menntaskólans á Akureyri í vor
og stefnir á framhaldsnám við
Luthier tónlistarskólann í Barce-
lona á komandi hausti.
Kennari Halldórs er Örn Viðar
Erlendsson en á efnisskránni eru
verk eftir Leo Brouwer, Manuel
Ponce, J.S. Bach, J. Dowland,
Femando Sor og H. Villa-Lobos
og er aðgangur að tónleikunum
ókeypis. GG
Til Reykjavíkur frá:
Akureyri 6.230
Húsavík 7.010
Sauðárkróki 5.630
Miðað er við að greitt sé fyrir báðar leiðir, fram
Fokker 50flyturpig og til baka, með a.m.k. tveggja daga fyrirvara og að
á fljúgandiferð milli Reykjavtkur dvalið sé lengur en þrjár nætur. Bókunum er ekki hægt
og níu áfangastada að breyta. Flugvallarskattur, 330 krónur, er inni-
áíslandi á ótrúlegu APEX verði falinn og sætaframboð er takmarkað.
Það hefur aldrei verið jafnhagstætt að fljúga innanlands.
FLUGLEIDIR jmt
þjóðbraut innanlands *