Dagur - 08.05.1993, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Laugardagur 8. maí 1993
llM VÍÐAN VÖLL
Umsjón: Stefán Sæmundsson
Iurður
Esperanto er mikið talaó í Austur-
Evrópu, Iran, Kína og Suður-Am-
eríku. Pólverjinn Lazarus Zamen-
hof (1859-1917) bjó málið til og
1887 gaf hann út fyrstu málfræði-
reglumar ásamt oróalista sem í
voru 800-900 orð. Esperanto er í
stöðugri sókn og það er auóvelt að
læra það á 3 vikum. 16 milljónir
manna víðs vegar í heiminum
geta talaö esperanto. Málfræðin er
einföld og blessunarlega laus við
allar undantekningar en byggir á
16 einföldum grunnreglum. Orö-
flokkar og beygingar eru myndað-
ar með ákveðnum endingum,
orðaforðinn markast af tiltölulega
fáum oróstofnum sem sóttir eru í
alþjóðleg mál, einkum rómönsk
og germönsk. Esperanto er út-
breiddast allra tilbúinna mála.
Spaug
Það var á þeim árum þegar
Flugfélagsfarþegum var boðið
tyggigúmmí í upphaft flug-
feróa. Páll Pálsson bóndi var í
sinni fyrstu flugferð til
Reykjavíkur. Flugfreyjan
kom og bauð meó sínu blíð-
asta brosi tyggigúmmí.
„Þaó er til aö maður fái
ekki hellur fyrir eyrun,“ sagói
hún. „Þetta er í rauninni þaó
besta sem vió höfum.“
Um þaó leyti sem flugvélin
var aó lenda í Reykjavík kall-
aði Páll í flugfreyjuna:
„Ég held ég verði aó biðja
þig um að hjálpa mér að ná
þessu úr eyrunum, góða.“
HjsGIiiLi K. F, V. tnrðín lí»
Úr gömlum
Degi
Yfirsetukona kom til skó-
smiðs og spurði hann hvemig
atvinnan gengi hjá honum.
„Æ, minnstu ekki á það.
Þaó nota allir orðið gúmmí,
þaö er alveg að eyðileggja
mína atvinnu,“ sagði skó-
smiðurinn.
„Já,“ sagði þá yfirsetukon-
an og andvarpaði. „Ég heft al-
veg sömu sögu að segja."
í gær átti að hefjast á ný vinna
við flugvallargerðina á Eyja-
fjarðarárhólmum. Er ætlunin
að nota tímann meðan jörð er
frosin og ryðja burt uppmokstr-
inum frá nýja farveginum fyrir
árkvíslina, sem gerður var í
fyrra. Vegna votlendis er óhæg
aðstaða að gera þetta á sumrin.
1-2 jarðýtur verða notaðar til
þessa verks. (Dagur 16. janúar
1952)
Alfræði
Gegnvirkni: Stærðfræðihugtak.
Sá eiginleiki vensla að ef einn
hlutur stendur í tilteknu sambandi
við annan hlut og sá hlutur í sama
sambandi við þann þriðja, þá
stendur fyrsti hluturinn einnig í
sama sambandi við hinn þriðja.
Til dæmis eru venslin x<y gegn-
virk því að a<b og b<c, leiðir til
a<c. Venslin „x er móðir y“ eru
ekki gegnvirk því að ef a er móðir
b og b er móðir c, leiðir það ekki
til að a sé móðir c.
©:
5
Um daginn varó á vegi
Nöldrarans vansvefta
heimilisfaöir. Hann vann
vaktavinnu, yfirleitt fram á
nótt. Morgunsárió var tími
hvíldar og endumæringar.
Svo óheppilega vildi til að
nágranninn, sem var morg-
unhani, átti fjórhjól og
ræsti þaö meö skelfilegum
látum um klukkan sjö á
hverjum morgni. Sjálfsagt
hefur vantaö hljóókút og
ýmislegt annaó á farartæk-
ið því hávaóinn var slíkur
að heimilisfaðirinn hrökk
undantekningarlaust upp af
værum blundi, þá loks
hann var kominn í djúpan
svefn. Þessi reynslusaga
minnti Nöldrarann á marg-
ar hliðstæðar sögur og því
finnst honum eðlilegt aö
nöldra dálítið yfir tillits-
leysi sumra samborgara og
benda þeim á að þeir eru
ekki einir í heiminum.
Orðabókin
mösull L magur, grindhor-
aöur, á horleggjunum.
Málshættir
Hungur kennir höndum
vinnu.
Hungur er hjóna hatur.
Dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Laugardagur 8. mai
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
Sómi kafteinn (1).
Systrasaga úr Dölunum.
Litli ikorninn Brúskur (13).
Nasreddin og töfralæknir-
inn (7).
Kisuleikhúsið (10).
10.40 Hlé.
16.00 íþróttaþátturinn.
í þættinum verður bein
útsending frá úrslitakeppn-
inni í handknattleik og auk
þess verða sýnd mörk síð-
ustu umferðar í ensku
úrvalsdeildinni í knatt-
spymu.
18.00 Bangsi besta skinn (14).
18.25 Spiran.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Strandverðir (14).
(Baywatch.)
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.40 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva.
Kynnt verða lögin frá Bret-
landi, Hollandi, Króatíu og
Spáni, sem keppa til úrslita á
írlandi 15. maí.
20.55 Hljómsveitin (1).
(The Heights.)
Bandarískur myndaflokkur
um átta hress ungmenni
sem stofna hljómsveit og
láta sig dreyma um frama á
sviði rokktónlistar.
21.45 Forboðnar nætur.
(Forbidden Nights.)
Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1990.
Myndin er byggð á raun-
verulegum atburðum og
segir frá bandariskri
kennslukonu í Kina, sem
verður ástfangin af einum
nemanda sinna.
AðaUilutverk: MeUssa
Gilbert og Robin Shou.
23.20 Nýir bandamenn.
(Another Pair of Aces.)
Bandarisk sjónvarpsmynd
frá 1991.
í myndinni segir frá lög-
gæslumanni og bófa sem
taka höndum saman og
reyna að hreinsa saklausan
mann af morðákæru.
Aðalhlutverk: WUlieNelson,
Kris Kristofferson, Joan
Severance og Rip Torn.
00.50 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 9. maí
09.00 Morgunsjónvarp barn-
anna.
Heiða (19).
Öfundsjúki ormurinn.
Þúsund og ein Ameríka
(20).
Lífið á sveitabænum (13).
Felix köttur (17).
10.40 Hlé.
17.35 Sunnudagshugvekja.
Séra Hannes Öm Blandon
prestur að Syðra-Laugalandi
í Eyjafjarðarsveit flytur.
17.45 Á eigin spýtur.
í þessum þætti leiðbeinir
Bjarni Ólafsson um smíði
skjólveggs.
18.00 Jarðarberjabörnin (2).
(Markjordbærbama.)
18.30 Fjölskyldan í vitanum
(2).
(Round the Twist.)
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Simpsonfjölskyldan
(11).
19.30 Roseanne (2).
20.00 Fróttir.
20.30 Veður.
20.35 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
1993.
Kynnt verða lögin frá Kýpur,
ísrael og Noregi, sem keppa
til úrslita á írlandi 15. maí.
20.45 Húsið í Kristjánshöfn
(15).
21.10 Þjóð í hlekkjum hugar-
farsins.
Annar þáttur: Fjósamenn á
fiskislóð.
22.20 Kjarnakona.
(Superdame.)
Dönsk sjónvarpsmynd frá
1991.
í myndinni segir af Línu,
fjögurra bama móður sem
vinnur í kjörbúð. Maðurinn
hennar er á geðveikrahæli
og þótt líf hennar sé eilíft
basl lætur hún ekki bugast.
Aðalhlutverk: Pemille
Hojmark.
23.50 Gönguleiðir.
Gengið verður um Hafnir og
Staðarhverfi á Reykjanesi
undir leiðsögn Jóns
Böðvarssonar.
00.10 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Sjónvarpið
Mánudagur 10. maí
18.50 Táknmálsfróttir.
19.00 Töfraglugginn.
20.00 Fróttir.
20.30 Veður.
20.35 Simpsonfjölskyldan
(12).
(The Simpsons.)
21.05 íþróttahornið.
í þættinum verða sýnd mörk
úr Evrópuknattspymunni
um helgina og fjallað um
aðra íþróttaviðburði.
21.30 Úr ríki náttúrunnar.
Undraheimar hafdjúpanna
(1).
22.05 Herskarar guðanna (3).
(The Big Battalions.)
23.00 Ellefufréttir og dag-
skrárlok.
Stöð 2
Laugardagur 8. mai
09.00 Með afa.
10.30 Sögur úr Andabæ.
10.50 Súper Maríó bræður.
11.15 Ævintýri VUla og
Tedda.
11.35 Barnapíurnar.
12.00 Úr ríki náttúrunnar.
(World of Audubon.)
13.00 Eruð þið myrkfælin?
(Are You Afraid of the
Dark?)
13.30 Skíðasveitin.
(Ski Patrol.)
Myndin fjallar um björgun-
arsveit skíðakappa sem
leggja allt í sölumar til að
bjarga nauðstöddu skíða-
fólki.
Aðalhlutverk: Roger Rose,
T. K. Carter og Martin Mull.
14.55 Guð blessi barnið.
(God Bless the Child.)
Átakanleg mynd um unga
konu sem lifir á götum stór-
borgar ásamt dóttur sinni.
Þegar dóttirin veikist tekur
móðirin þá afdrifaríku
ákvörðun að láta dóttur sína
í fóstur.
Aðalhlutverk: Mare
Winningham, Grace John-
ston og Dorian Harewood.
16.30 Stöðvar 2 deildin.
Bein útsending.
18.00 Popp og kók.
18.55 Fjármál fjölskyldunnar.
19.05 Réttur þinn.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél.
20.30 Á krossgötum.
(Crossroads.)
21.20 Hudson Hawk.
Myndin fjallar um Eddie
Hawkins, afburða snjallan
innbrotsþjóf.
Eddie er nýbúinn að afplána
tíu ára fangelsisdóm og hef-
ur ekki hugsað sér að heim-
sækja betrunarhúsið aftur.
Það eina sem Eddie þráir er
smá friður og sæmilegt
cappuchino-kaffi en þá gera
glæpamenn meistaraþjófn-
um tilboð sem hann getur
ekki hafnað.
Aðalhlutverk: Bmce Willis,
Danny Aiello, Andie
MacDowell, James Cobum
og Richard E. Grant.
Bönnuð bömum.
22.55 Syrgjandi brúður.
(The Bride in Black.)
Spennumynd um unga
konu, Rose D'Amore, sem
giftist eftir stutt tilhugalíf.
Rose finnst engin ástæða til
að bíða með brúðkaupið eftir
að hún kynnist Owen
Mallroy enda er hann tillits-
samur, skemmtilegur og
efnaður iistamaður sem
elskar hana af öllu hjarta.
Aðalhlutverk: Susan Lucci,
David Soul og Cecill
Hoffman.
Bönnuð böraum.
00.25 Réttlæti.
(Tme Believer.)
Myndin fjallar um lög-
fræðinginn Eddie Dodd.
Eddie er eldklár verjandi og
var frægur fyrir að taka að
sér erfið mál gegn „kerfinu"
en heitar hugsjónir hans fyr-
ir mannréttindum hafa kóln-
að um árin.
Aðalhlutverk: James
Woods, Robert Downey og
Margaret Colin.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.10 Síðasti stríðskappinn.
(Last Warrior.)
Myndin gerist árið 1945 á
lítilli eyju þar sem Gibb er
staðsettur fyrir bandaríska
herinn. Starf hans er að til-
kynna ferðir japanskra skipa
um svæðið.
Aðalhlutverk: Gary Graham,
Maria Holvöe og Gary-
Hiroyuki Tagawa.
Stranglega bönnuð
börnum.
03.40 Dagskrárlok.
Stöð 2
Sunnudagur 9. maí
09.00 Skógarálfarair.
09.20 Magdalena.
09.45 Umhverfis jörðina í 80
draumum.
10.10 Ævintýri Vífils.
10.35 Ferðir Gúllivers.
11.00 Kýrhausinn.
Efni þessa þáttar er eigin-
lega um allt milli himins og
jarðar.
Sérstakar dýrategundir,
forvitnilega staði í heimin-
um, fróðleikskorn úr dýra-
og jurtaríkinu og svo mætti
lengi telja.
11.20 Ein af strákunum.
11.40 Kaldir krakkar.
12.00 Evrópski vinsældalist-
inn.
13.00 NBA tilþrif.
13.25 Stöðvar 2 deildin.
13.55 ítalski boltinn.
15.45 NBA körfuboltinn.
17.00 Húsið á sléttunni.
17.50 Aðeins ein jörð.
18.00 60 minútur.
18.50 Mörk vikunnar.
19.19 19:19.
20.00 Bernskubrek.
20.30 Hríngborðið.
(Round Table.)
21.20 Á miðnætti.
(Memories of Midnight.)
Fyrri hluti.
Líf hinnar þokkafullu
Catherine Álexander er henni
sjálfri alger ráðgáta. Minnis-
leysi hennar kemur í veg fyr-
ir að hún muni nokkuð úr
fortíð sinni og stjómar
framtíð hennar.
Aðalhlutverk: Jane Seymour
og Omar Shariff.
22.55 Charlie Rose og Norman
Lear.
Hér er á ferðinni bandarísk-
ur spjallþáttur.
Gestur í þessum fyrsta þætti
er Norman Lear.
23.45 Havana.
Sögusvið myndarinnar er
Kúba árið 1958. Landið er í
sámm vegna uppreisnar
Castrós og skæruliða hans.
Fjárhættuspilari kemur til
Kúbu til að spila en kynnist
konu eins hæstsetta upp-
reisnarmannsins og heillast
af henni, sem ekki kann
góðri lukku að stýra.
Aðalhlutverk: Robert
Redford, Lena Olin, Raul
Julia.
Stranglega bönnuð
börnum.
02.05 Dagskrárlok.
Stöð 2
Mánudagur 10. maí
16.45 Nágrannar.
17.30 Regnboga-Birta.
17.55 Skjaldbökurnar.
18.15 Popp og kók.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.35 Matreiðslumeistarinn.
21.15 Á miðnætti.
(Memories of Midnight.)
Seinni hluti.
22.50 Sam Saturday.
Fjórði hluti af sex.
23.45 Mörk vikunnar.
00.05 Morðsaga.
(One, Two, Buckle My
Shoe.)
Tannlæknir liggur látinn á
flísalögðu gólfi tannlæknis-
stofunnar. Sjúklingur hans
hefur fengið of stóran
skammt af deyfilyfi. Óþekkj-
anlegt lík konu finnst í stórri
furukistu. Enginn veit hvort
sami maðurinn myrti tann-
lækninn, sjúklinginn og kon-
una. Enginn veit hvers
vegna þau létu lífið en ef
einhver getur komist að
sannleikanum þá er það
skeggprúði Belginn, Hercule
Poirot.
Aðalhlutverk: David Suchet,
Philip Jackson, Carolyn
Colquhoun.
01.50 Dagskrárlok.
Rás 1
Laugardagur 8. maí
HELGARÚTVARPIÐ
06.45 Veðurfregnir.
06.55 Bæn.
07.00 Fréttir.
07.03 Söngvaþing.
07.30 Vedurfregnir.
- Söngvaþing heldur áfram.
08.00 Fréttir.
08.07 Músik að morgni dags.
09.00 Fréttir.
09.03 Frost og funi.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Sylvia.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin.
Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og
dagskrá laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir ■ Auglýs-
ingar.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn.
Umsjón: Friðrik Rafnsson.
15.00 Listakaffi.
16.00 Fréttir.
16.05 Af tónskáldum.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 „Kóngsdóttirin gáfaða"
eftir Diönu Coles.
17.20 Tónmenntir - Tvö
andlit Chels Bakers.
18.15 „Á mörkum gleðinnar,"
smásaga eftir brasilíska
skáldið Guimaraes Rosa.