Dagur - 08.05.1993, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - Laugardagur 8. maí 1993
Umsjón: Vilborg Gunnarsdóttir
Halló krakkar!
Hvernig finnst ykkur að góðir vinir eigi að
vera? Er nóg að þeir séu skemmtilegir og
fyndnir eða þurfa þeir að búa yfir fleiri kostum.
Skrifið okkur nú bréf og segið okkur hvernig
góðir vinir eiga að vera. Segið okkur líka frá
bestu vinum/vinkonum ykkar. Utanáskriftin
okkar er: Krakkakot á Degi, Pósthólf 58, 600
Akureyri.
SVONA TEIKNUM VIÐ...
...úlf.
Rebbi Hólms
Þaö er mjög kalt úti; 15 stiga
frost og amma íkorni til-
kynnir að eldivið hafi verið
stolið frá henni. Nonni nöldr-
ari segist vera saklaus.
Hann segir að þessir viðar-
kubbar hafi verið gjöf frá
bróður sínum sem hann
hjálpaði við að byggja snjó-
karl fyrr um daginn. Hvers
vegna heldur Rebbi Hólms
að hann segi ósatt?
nujuio uinuQiAipia ibis uubh
'|JE>|OlUS II) Qinq BJBl| j>|>|3 iac|
Ib6 iuuon Jngnd Bo su|3 jngjOA
UUEH 'UEIUES |>|>|9 UUUOÍUS J|||0|
‘lin j|E>| buoas J9 gBCf jbB9c| :usnBi
BINNA OG BÓBÓ
Útsýnið héðan er stórkostlegt.
j
(í K , // . ",
Himinninn! Allt
í kringum okkur!
Ég kann betur við útsýnið
héðan... bjöllur, köngulær,
maurar... ~
UTmÍi
Hvað kallast kýr sem aldrei hef-
ur borið kálfi?
a) Ungkýr.
b) Kálfur.
c) Kvíga. (o -'eas
Froskur.;;^,,
Skjaldbaka
Reyndu að tengja hvert
þessara dýra við lýs-
q ingarnar hér að neðan:
■1) Tennurnar hætta
aldrei að vaxa.
2) Fæðist með
tálkn.
3) Langlífasta dýrið.
4) Borðar grjót.
(e - e>|eqpie[>is :(t - Jnjig
:(|> - ||JP0>|0J>| :(2 - jn^sojj - :jbas
RÓBERT BAIVIGSI - og leyndarmálið
Morguninn eftir er kominn tími til fyrir
Bjössa og Róbert að fara heim. „Það var
tillitssamt af ykkur að spyrja ekki hvert
leyndarmál Hnetuskógar er,“ sagði gamla
vitra geitin. „Ef ég segði ykkur það væri
það ekki leyndarmál lengur. En ég get þó
sagt ykkur að þetta er ekkert hræðilegt
leyndarmál. En samt er best að geyma
það.“ Þegar félagarnir eru á leiðinni heim,
flissar Róbert. „Við getum að minnsta kosti
skemmt okkur við að reyna að giska á hvert
leyndarmálið er.“ Sögulokin verða næst.