Dagur - 08.05.1993, Síða 18

Dagur - 08.05.1993, Síða 18
18 - DAGUR - Laugardagur 8. maí 1993 Stjörnuspá - eftir Athenu Lee Spáin gildir fyrir helgina (2A Vatnsberi 'N '^n.X (20. jan.-18. feb.) J Þér finnst freistandi ab leika sáttasemjara í ákveðnu máli en láttu það á móti þér. Þab mun enginn þakka þér fyrir að hnýsast í þeirra einkamál. ffefldön 'N (23. júlí-22. ágúst) J Þú kemur fram meb ákvebna tillögu sem ekki er grundvöllur fyrir. Reyndu ab leyna von- brigbum þínum því sennilega varstu óhóflega bjartsýnn. fFiskar 'N (19. feb.-20. mars) J f Meyja ^ \ (23. ágúst-22. sept.) J Andrúmsloftið er hamingjuríkt í tengslum vib fjölskyldu og vini. Þú nýtur þín afar vel í fé- lagsskap annarra og nýtur stubnings frá öðrum. Ef þér finnst fólk ætlast til of mikils af þér er þab sennilega þér ab kenna því þú hefur ver- ib of örlátur á tíma þinn. Spar- aðu kraftana fyrir sjálfan þig. fHrútur 'N (21. mars-19. apríl) J Nú reynir mjög á þolinmæb- ina því þér finnst þú órétti beittur eftir að hafa gert vini greiða. Þú verbur sennilega heppinn í peningamálum. fMv°é \jif -Ur (23. sept.-22. okt.) J Vertu ekki feiminn vib ab sýna hvab í þér býr. Árangur þinn mun leiba til þess ab mögu- leikum þínum fjölgar. Þú kem- ur einhverjum á óvart. fNaut f \4C^’ (20. apríl-20. mai) J Gób leib til ab tapa bæbi vin- um og peningum er ab lána vinum peninga. Ef þú ætlar ab gera eitthvab um helgina skaltu gera þab einn. f 2 A Sporödrekif (23. okt.-21. nóv.) J Fólk er hjálpsamt; kannski vegna þess ab lítib er ab gera hjá því. Nú er því rétti tíminn til ab safna sjálfbobalibum í ákveb- ib verkefni sem fyrir liggur. (/ivk Tvíburar ^ \^AA (21. maí-20. júni) J Þeir sem leita eftir hvers konar samkomulagi fá sitt um helg- ina. Reyndu ab forbast félags- skap þeirra sem skemmta sér vib ab koma af stab ágrein- ingi. f Uír Krabbi "Á \V\c (21. júni-22. júlí) J Um helgina mun fólki sem venjulega kemur illa saman, semja einstaklega vel. Því er þetta kjörinn tími til ab jafna hvers konar ágreining. f 2A Bogmaöur 'Á \Æl X (22. nóv.-21. des.) J Þú færb fréttir á morgun sem veita þér forskot þegar líbur á helgina. Flest bendir til þess ab þú verbir ab fara í stutt ferbalag. f Steingeit ^ (22. des-19.jan.) J Þú kýst ab halda þig á heima- slóbum um helgina því félags- skapur annarra er ekki ákjósan- legur þess stundina. Gerbu leynilegt samkomulag. Afmælisbarn laugardagsins í ár skaltu taka áhættu innan skynsamlegra marka þó. í einkalífinu ertu sennilega kominn að vendipunkti í ákveðnu sambandi sem kann að leiða til breytinga. Senni- lega verða þessar breytingar til góða þegar til lengri tíma er litib. Afmælisbarn sunnudagsins Táknrænar breytingar rhunu líklega líta dagsins Ijós í upp- hafi árs; sennilega tengjast þær atvinnu þinni og verba til langframa. í október eba nóvember þarftu sennilega ab taka ákvörðun sem þarfnast langrar umhugsunar. Einkalíf- ið blómstrar þótt ástarmálin standi ekki undir vænting- um. Afmælísbarn mánudagsins Næstu mánubir ættu að verba uppörvandi fyrir þig en gættu þín samt ab vera ekki óhóflega bjartsýnn í pen- ingamálum. Of mikil eyðsla nú gæti valdið eftirsjá síðar á árinu. Þá eltir heppnin þig í einkalífinu; þú stofnar til nýrra kynna sem koma til meb að endast. SÁLNARUSK Sr. Svavar A. Jónsson Mikilmennskubrj álæði w uglinn lá á bakinu og teygði báða fcetur sína til Ay himins. Annar fugl kom þar að fljúgandi og J- spurði undrandi: „Hvers vegna liggur þú svona? Komdu með mér!“ Fuglinn liggjandi svaraði: „Það get ég ekki. Eg held himninum uppi með fótum mínum. Himnarnir hrynja yfir okkur sleppi ég takinu. “ Varla hafði hann sleppt orðinu þegar laufblað losn- aði af trjágrein og sveif hljóðlega til jarðar. Við það brá fuglinum liggjandi svo mikið að hann reis upp og flaug burt í ofboði. En himnarnir voru kyrrir á sínum stað. Lafontaine. Myndina gerði Lilja Hauksdóttir, nemandi á síöasta ári í málunardeild Myndlistaskólans á Akureyri. Myndin er unnin undir þcim hughrifum sem sálnarusk sr. Svavars kallaði fram. Ég hef oft haldió himnunum uppi og talið mér trú um að ef ég sleppti takinu myndu þeir hrynja og heimurinn farast. Manni er ekki hlátur í huga í slíkum aðstæðum. Þetta eða hitt þarf að gera, segi ég og skrifa, og ég má ekki til þess hugsa hvaða afleiðingar það getur haft, láti ég það ógert. Maður heyrir stundum sagt að Islendingar séu býsna léttir á bárunni og skemmtilega miklir dratthalar, taki sig ekki jafn hátíðlega og margar aðrar þjóðir. Vió erum samt öll að bisa viö að halda himn- unum uppi, hvert á sinn hátt. Hinn yfirvinnuglaði Islendingur samræmist til að mynda illa ímynd hins hæfilega léttlynda landa. Ótrúlega margir telja sér trú um að þeir séu ómissandi á sínum vinnustað. Og ekki fer nú mikiö fyrir hinu íslenska létt- lyndi við undirbúning jólanna hér á landi, þótt þau séu nú víös fjarri. Raunar má færa rök að því að hátíðir eigi alls ekki að taka of hátíðlega í þeim skilningi sem við leggjum í orðið. Ég hef líka mjög oft furðað mig á því hversu íslendingar geta umhverfst, þegar þeir fara að ræða stjómmál. Þá svífur nú hreint ekki léttleik- inn yfir vötnunum, heldur verða menn fram úr hófi alvarlegir, meira að segja getur komið til vinslita (alla vega tímabundinna) í slíkum um- ræðum. Og við íslenskir prestar, mín elskanlegu. Ég heyrði um daginn sögu af manni, sem átti að fara út í búð að kaupa inn fyrir helgina. Þótt þetta væri fremur minnugur maður var það eitthvað eitt, sem hann átti aö kaupa, en gat ómögulega munað. Á leiðinni út úr búðinni mætir hann sóknarprestinum og mundi þá án umsvifa að hann átti eftir að kaupa harófisk. Góður vinur sagði mér eitt sinn að margt kristið fólk boðaði í sífellu fyrirgefningu synd- anna, en lifði svo eins og slík fyrirgefning stæði því sjálfu ekki til boða, í sífelldum ótta við sjálft sig, í sífelldum ótta vió að himnarnir hryndu ef það bærði á sér. Slíku fólki, mér og ykkur, lesendur góðir, seg- ir ég: Til frelsis frelsaði Kristur oss. Við skulum því fljúga. Himnamir tolla samt. „Jesús segir: Hafiö ekki hugann við hvað þér eigið að eta og hvaö aö drekka, og kvíðið engu Lúkas 12,29.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.