Dagur - 08.05.1993, Page 20

Dagur - 08.05.1993, Page 20
20 - DAGUR - Laugardagur 8. maí 1993 Fjölskyldu sem er á götunni 15. júni bráðvantar 4ra herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. f síma 27295 eftir kl. 18.00. Óska eftir að taka á leigu fjögurra herbergja íbúð frá maílokum. Upplýsingar í síma 12473. 4ra-6 herbergja íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu sem allra fyrst. Uppl. f síma 96-26919, Guðbjörg (vs. 27177), eða Ólafur (vs. 26566). Óska eftir íbúð. Fullorðin hjón vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 21885 eftir kl. 20.00. Óska eftir að leigja 2ja-4ra her- bergja íbúð. Skilvísar greiðslur og reglusemi. - Vinsamlegast leggið inn tilboð á auglýsingadeild Dags merkt: 234. Þroskaþjálfi með 1 barn óskar eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð á leigu frá og með 1. júní nk. Upplýsingar í síma 25580. Óska eftir 2ja herbergja íbúð til leigu. Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. gefur Birgir í síma 12445. Tjaídvagn til sölu, Camp-Let, árg. ’90-’91. Sem nýr. Upplýsingar í sfma 96-41921. Prentum á fermingarserviettur. Erum með myndir af kirkjum, ferm- ingarbörnum, kross og kaleik, kross og biblíu, kertum og biblíu o.fl. Serviettur fyrirliggjandi. Ýmsar gerðir á hagstæðu verði. Opið alla daga og um helgar. Hliðarprent, Höfðahlíð 8, 603 Akureyri, sími 21456. Pípulagnir Tökum aö okkur allt er við kemur pípulögnum. Nýlagnir - Breytingar. Járn- eða eirlagnir. Pípulagnir: Árni Jónsson, ] lögg. pípu- I lagningameistari. Símar 96-25035 og 985-35930. Gengið Gengisskráning nr. 85 7. maí 1993 Kaup Sala Dollari 62,19000 62,33000 Sterlingsp. 98,15400 98,37500 Kanadadollar 48,95100 49,06100 Dönskkr. 10,25000 10,27310 Norsk kr. 9,34350 9,36450 Sænsk kr. 8,54410 8,56330 Finnskt mark 11,53350 11,55950 Fransk. franki 11,71190 11,73820 Belg. franki 1,91900 1,92330 Svissn. franki 43,91950 44,01840 Hollen. gylllni 35,16440 35,24360 Þýskt mark 39,48070 39,56960 itölsk líra 0,04293 0,04303 Austurr. sch. 5,61260 5,62520 Port. escudo 0,42530 0,42630 Spá. peseti 0,53840 0,53960 Japansktyen 0,56467 0,56594 irsktpund 96,16400 96,38100 SDR 88,75380 88,95360 ECU.evr.m. 77,24310 77,41700 Samviskusöm, reykvísk stúlka á 15. ári óskar eftir vinnu úti á landi. Margt kemur til greina t.d. barna- gæsla, afgreiðslustörf, útivinna eða fiskvinnsla. Upplýsingar í síma 91-31396. Sumarvinna óskast! Ég er 17 ára og óska eftir vinnu í sumar, jafnvel hluta úr sumri. Er vanur sveitastörfum. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 96-25805. Vélstjóra vantar til starfa hjá Silf- urstjörnuni hf., Öxarfirði. Nánari uppl. veitir Benedikt Krist- jánsson f síma 96-52319 á daginn. Garðeigendur athugið! Til sölu er húsdýraáburður (þurrkað og malað sauðatað), jarðvegsbæt- andi og þægilegt í meðförum. Upplýsingar í síma 25673 milli kl. 19.00 og 20.00. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Range Rover, Land Cruiser '88, Rocky ’87, Trooper ’83, L 200 ’82, L 300 ’82, Bronco '74, Subaru '80-84, Lada Sport ’78-’88, Samara ’87, Lada 1200 ’89, Benz 280 E 79, Corolla ’82-'87, Camry '84, Skoda 120 '88, Favorit ’91, Colt ’80-'87, Lancer ’80-'87, Tredia ’84, Galant ’80-'84, Ch. Monsa '87, Ascona '83, Volvo 244 '78-’83, Saab 99 ’83, Escort ’84-’87, Mazda 323 ’81-’88, 626 '80-’85, 929 ’80-’84, Swift ’88, Charade ’80-’88, Uno ’84-’87, Regata ’85, Sunny '83-’88 o.m.fl. Einnig mikið úrval af felgum undir japanska bfla. Upplýsingar í síma 96-26512. Opið 9-19 og 10-17 laugardaga. Bílapartasalan Austurhlið. Garðeigendur Akureyri og ná- grenni. Við tökum að okkur hellulagnir á stórum sem smáum flötum. Verð ca. 3.000 kr. pr. nf, innifalið er hellur, sandur og öll vinna (nema jarðvegsskipti). Tökum einnig að okkur alla aðra garðyrkjuvinnu. Gerum föst verðtilboð. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, sími 23328. Garðeigendur. Nú er rétti tfminn til að huga að vor- verkum í garðinum. Tökum að okk- ur klippingar á trjám og runnum. Einnig fellingar á trjám. Fjarlægjum afklippur. Útvegum og dreifum hús- dýraáburði. Tökum að okkur að. hreinsa lóðir og beð eftir veturinn. Einnig hellulagnir, þökulagnir, sán- ingar, slátt og hirðingu o.fl. Gerum verðtilboð ef óskað er. Skrúðgarðyrkjuþjónustan sf. Jón B. Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 25125. Baldur Gunnlaugsson, skrúðgarðyrkjufr., sími 23328. Símboði 984-55191. Óska eftir að kaupa bíl á skulda- bréfi á verðinu 300-500 þúsund. Upplýsingar í síma 12168. Til sölu Subaru 1800 station, árg. ’87. Ekinn 110 þús. km. Nýupptekin vél. Nýtt í kúplingu og bremsum. Nýtt pústkerfi. Nánari uppl. í vs. 21415, hs. 23049. Bíll óskast. Óska eftir góðum, lítið eknum, 4ra dyra japönskum fólksbíl, gegn allt að 400.000 kr. staðgreiðslu. Tilboð hringist í sfma 96-52235 eftir kl. 20.00. Bílar óskast. Óska eftir góðum bíl gegn ca. 200 þúsund kr. staðgreiðslu. Einnig 20 þúsund kr. bíl í góðu standi. Upplýsingar í síma 42165 á kvöldin og um helgar. BORGARBÍÓ Laugardagur Kl. 9.00 Drakúla Kl. 9.00 Hrakfallabálkurinn Kl. 11.00 Mo’money Kl. 11.00 Trespass Sunnudagur Kl. 3.00 Burknagil Kl. 3.00 Hakon Hakonsen Kl. 9.00 Drakúla Kl. 9.00 Hrakfallabálkurinn Kl. 11.00 Mo’money Kl. 11.00 Trespass Mánudagur Kl. 9.00 Drakúla Kl. 9.00 Mo’money Þriðjudagur Kl. 9.00 Drakúla Kl. 9.00 Mo’money Barna- og unglingamyndir kl. 3 sunnudag, kr. 300,- BORGARBÍÓ S 23500 Sako riffill 243 til sölu. Einnig er til sölu ódýr Maxi Cosi ungbarnastóll 0-9 mán., göngu- grind, leikgrind og hár barnastóll. Upplýsingar í síma 41741. Til sölu lítið notaður Storno bíla- sími. Upplýsingar í síma 96-26426. Til sölu Mitsubishi farsími verð 75 þúsund og Konica U-Bix FT 5100 myndsendir, verð 20 þúsund. Uppl. í sfma 96-11857. Einstakt tækifæri fyrir sumarið. Vandaðar og glæsilegar spánskar stofugardínur, bróderaðar, með breiðum blúnduköppum, 8 stórir vængir. Dúkkurúmföt. Grjótgrindur. Húsbóndastóll, þarfnast smá lag- færingar. Stál eldhúsvaskur með borði og nýjum blöndunartækjum. Eldgömul blöð og tímarit og ýmis- legt fleira. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 96-21473. Eumenia þvottavélar og upp- þvottavélar. Frábærar vélar á sanngjörnu verði. Raftækni, Óseyri 6, símar 24223 og 26383. 18” pizza, þrjár áleggstegundir, á kr. 1.190. jDropinn. Frí heimsending, sími 22525. Akureyringar - Nærsveitamenn! Öll rafvirkjaþjónusta, til dæmis lagn- ir og viðgerðir í fbúðarhús, útihús og fjölmargt annað. Allt efni til staðar. Ekkert verk er það Iftið að því sé ekki sinnt. Greiðsluskilmálar. Gunnar Frímannsson, rafvirkjameistari, Akureyri. Sími 96-22015 í hádeginu og á kvöldin. Bílasími 985-30503. KVEÐIÐ í DALNUM Aukasýning Vegna mikillar aðsóknar verður samantekið efni eftir Hörgdælinga flutt að Melum í Hörgárdal, laugardagskvöldið 8. maí. Síðasta sýning. Sýning hefst kl. 20.30. Miðapantanir í síma 11688. Leikdeild Ungmenna- félags Skriðuhrepps. Kenni á Nissan Sunny Sedan 4x4. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Greiðslukjör við allra hæfi. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari, sími 23837 og bíla- sími 985-33440. ril sölu: Stranco rafmagnsheyskeri fyrir vot- hey, Willys, árg. ’46, B20 vél, upp- hækkaður, sérskoðaður ’91. Sand- blásturssett fyrir Gerni vatnsdælu, 4 dekk á felgum 650/16, óslitin. Grind og hásing undan Wagoneer árg. 76, 2 dekk á felgum 195/14 undan Mazda 929. Peugeot 504 árg. ’82, diesel með mæli, (biluð vél). Uppl. í síma 96-43611, Hólmar, í hádeginu og á kvöldin. Bifreiðaeigendur: Mótorstillingar - Bílarafmagn. Nýkomið úrval varahluta í rafkerfi, bæði 12 og 24 volt. Nýr fullkominn rafmagnsprufubekk- Bílastilling sf., Draupnisgötu 7 d, 603 Akureyri, sími 22109. Kvenfélagið Hlíð þakkar bæjar- búum og fyrirtækjum veittan stuðn- ing við fjáröflun félagsins sem stóð yfir í nokkrar vikur og lauk með sumarfagnaði á sumardaginn fyrsta. Sérstakar þakkir fá forráðamenn Hótels KEA. Bestu kveðjur, Hlífarkonur. P Qíiir, Bl m FljHlBiSli 7 •* n! L"SiÍ 3 SL3U9jl™J!L1 Leihfelag Akureyrar eínxx bínknxx Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Sýningar: lau. 8. maí kl. 20.30, uppselt, fö. 14. maí kl. 20.30, lau. 15. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, mi. 19. maí kl. 20.30, fö. 21. mai kl. 20.30, lau. 22. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram aö sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sfmi í miðasölu: (96) 24073.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.