Dagur - 12.05.1993, Blaðsíða 8

Dagur - 12.05.1993, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - Miðvikudagur 12. maí 1993 Sako riffill 222 sem nýr, með kíki 40x50, skemmtilegt verkfaeri. Sumarbústaður, fokheldur, mögu- leiki að land á góðum stað í skóg- lendi á Norðurlandi fylgi. Til sölu á staðnum og á skrá alls konar vel með farnir húsmunir til dæmis: Sófasett sem nýtt, Ijósblátt, leðurlíki. Litlir kæliskápar 85 cm og 105 cm háir sem nýir. Körby ryk- suga, sem ný, selst á hálfvirði. Skenkur og lágt skatthol. Tvíbreiður svefnsófi, 4ra sæta sófi á daginn. Hjónarúm með svampdýnum, ódýrt. Uppþvottavélar (franska vinnukon- an). Símaborð með bólstruðum stól. Ritvélar, litlar og stórar. Róðr- artæki (þrek) nýlegt. Eldavélar í úrvali. Baðskápur með yfirspegli og hillu, nýtt. Borðstofuborð, stækkan- legt, sem nýtt, stórt. Stakir borð- stofustólar. Barnarimlarúm. Sauna- ofn 71/2 kV. Tveggja sæta sófar. Svefnsófar, tveggja manna og eins manns. Skrifborðsstólar. Snyrtiborð með skáp og skúffum. Sófaborð, hornborð og smáborð. Eldhúsborð í úrvali og kollar. Strauvél á borði, fótstýrð. Hansaskápar, styttur (orginal) t.d. Hugsuðurinn og margt fleira, ásamt mörgum öðrum góðum húsmunum. Vantar kæliskáp ca. 50x50x50 fyrir rafmagn. Hef kaupanda að 78 snúninga plötum. Mikil eftirspurn eftir Sófasettum 1 - 2-3 og þriggja sæta sófum og tveim- ur stólum ca. 50 ára gömlum. Horn- sófum, borðstofuborðum og stólum, sófaborðum, smáborðum, skápa- samstæðum, skrifborðum, skrif- borðsstólum, eldhúsborðum og stólum með baki, kommóðum, svefnsófum eins og tveggja manna. Videóum, videótökuvélum, mynd- lyklum og sjónvörpum. Frystiskáp- um, kæliskápum, ísskápum og frystikistum af öllum stærðum og gerðum, örbylgjuofnum og ótal mörgu fleiru. Umboðssalan Lundargötu 1 a, sími 23912, h: 21630. Opið virka daga kl. 9-18. Vinna - Leiga. Gólfsögun, veggsögun, malbiks- sögun, kjarnaborun, múrhamrar, höggborvélar, loftpressur, vatns- sugur, vatnsdælur, ryksugur, loft- sugur, háþrýstidælur, haugsuga stíflulosanir, rafstöðvar, mini-grafa, dráttarvél 4x4, pallaleiga, jarðvegs- þjöppur, steypuhrærivélar, hefti- byssur, pússikubbar, flísaskerar, keðjusagir o.fl. Ný símanúmer: 96-11172, 96-11162, 985-23762, 984-55062, símboði. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar, teppahreinsun, þvottur á rimlagardínum, leysum upp gamalt bón og bónum. Tökum að okkur hreingerningar, teppahreinsun og bón í heimahús- um og fyrirtækjum. Þvoum rimlagardínur, tökum niður og setjum upp. Fjölhreinsun, Fjölnisgötu 6c, Inga Guðmundsdóttir, heimasími 25296 og 985-39710. Til sölu: Rörmjaltakerfi fyrir 28 bása. Rafmótor 13 hestöfl, 1 fasa. Barnavagn, Emmaljunga. Ryksuga, Hollandia. Göngugrind. Upplýsingar í síma 96-31209. Rúllupökkunarvél! Til sölu rúllupökkunarvél árgerð 1989, Sila-pack. Uppl. í síma 95-37422, Magnús. Jarðvinnslutæki til sölu. Ræktunarsamband GSÖ auglýsir eftir tilboðum í eftirfarandi tæki sem eru til sölu: Jarðýta, Caterpillar D4E árg. 1982; vörubíll með ýtupalli, M-Benz árg. 1965; diskaherfi Rome árg. 1978. Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Nánari uppl. veitir Guðmundur V. í síma 26872. Hjólhýsi óskast. Gamalt hjólhýsi óskast. Upplýsingar í síma 22431 eftir kl. 19.00 (Ríkarður). Bílar rskast. Óska eftir góðum bíl gegn ca. 200 þúsund kr. staðgreiðslu. Einnig 20 þúsund kr. bíl í góðu standi. Upplýsingar í síma 42165 á kvöldin og um helgar. Til sölu Chervolett Blazer árg. ’81, 8 syl. diesel með mæli í skipt- um fyrir ódýrari jeppa, t.d. Lödu sport. Uppl. í síma 96-81286 í hádeginu og á kvöldin. Kartöflur. Til sölu gott útsæði af gullauga. Hefur ekki verið sýkt af stöngulsýki né hringroti. Upplýsingar í síma 21917. Kartöfluútsæði. Til sölu smátt, ódýrt kartöfluútsæði. Gullauga, rauðar og premier. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafjarðarsveit. Símar 96-31339 og 96-31329. Telefax 96-31346. Japanskar vélar, sími 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gírkassar, alternatorar, start- arar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. i MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japanskar vélar, Drangahrauni 2, sími 91-653400. Deildarmót Í.D.L. verður haldið á Hlíðarholtsvelli 15. og 16. maí. Keppt verður í öllum greinum hesta- íþrótta. Skráning í Hestasporti til fimmtu- dagsins 13. maí kl. 18.00. Ath! Fundur um reglur í Hesta- íþróttum verður í Skeifunni fimmtu- daginn 13. maí kl. 20.30. Húsnæði óskast. Fullorðna konu vantar litla ibúð eða herbergi með aðgangi að eldunar- aðstöðu, frá 15. júnf nk. til 15. apríl 1994. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Vinsamlega leggið inn tilboð á augl- ýsingadeild Dags merkt: 35 fyrir 15. maí nk. Hjón með tvö börn óska eftir 2- 3ja herbergja íbúð frá og með 15. maí. Upplýsingar í síma 12596. Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 11872 eftir kl. 18.00. 4ra-5 herbergja íbúð óskast til leigu í Glerárhverfi. Upplýsingar í síma 11840 á daginn og 25078 á kvöldin. Óska eftir íbúð. Fullorðin hjón vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 21885 eftir kl. 20.00. Húsnæði óskast. Hjón, kennarar við Verkmennta- skólann á Akureyri, óska eftir 3ja- 4ra herbergja íbúð (helst á Brekk- unni), frá og með 1. ágúst nk. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 21871 eftir kl. 17.00. Tvö skrifstofuherbergi til leigu í Gránufélagsgötu 4 (J.M.J. húsið). Jón M. Jónsson, símar 24453 - 27630' Til sölu á Grenivík. Einbýlishús á einni hæð, tvöf. bílskúr, samt. 185 fm. Mjög hagst. lán ákvílandi. Eignakjör sími 26441. Björt og rúmgóð 3ja herbergja endaíbúð í fjölbýli er til sölu. í íbúðinni eru nýlegar innréttingar, svalir móti suðri og beykiparket á stofu og gangi. Útiloka ekki að taka upp í góðan bíl eða jafnvel tveggja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 22562 eftir kl. 16.00 á daginn. Notað Innbú, Hólabraut 11, sími 23250. Okkur vantar nú þegar ýmsan húsbúnað svo sem: Sófasett bæði leður og plus. Hornsófa, svefnsófa, borðstofusett, hillusamstæður, fataskápa, sófa- borð, eldhúsborð og stóla, ísskápa, þvottavélar, sjónvörp, afruglara, video og margt fleira. Notað Innbú, Sími 23250. Sækjum - Sendum. Pípulagnir Tökum aö okkur allt er við kemur pípulögnum. Nýlagnir - Breytingar. Járn- eða eirlagnir. Pípulagnir: Árni Jónsson, lögg. pípu- lagningameistari Símar 96-25035 og 985-35930. Leikfélad Akureyrar rZÍnxvbluknxi Óperetta. Tónlist: Johann Strauss. Sýningar: fö. 14. maí kl. 20.30, lau. 15. maí kl. 20.30, örfá sæti laus, mi. 19. maí kl. 20.30, fö. 21. maí kl. 20.30, lau. 22. maí kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafnarstræti 57, alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga frá kl. 14 og fram að sýningu. Símsvari fyrir miðapantanir allan sólarhringinn. Greiðslukortaþjónusta. Sími í miðasölu: (96) 24073. BORGARBIO Miðvikudagur Kl. 9.00 Leap of faith Kl. 9.00 Mo’ money Kl. 11.00 Hrakfallabálkurinn Kl. 11.00 Drakúla Fimmtudagur Kl. 9.00 Leap of faith Kl. 9.00 Mo’ money Kl. 11.00 Hrakfallabálkurinn Kl. 11.00 Drakúla BORGARBÍÓ S 23500 Garðeigendur athugið! Til sölu er húsdýraáburður (þurrkað og malað sauðatað), jarðvegsbæt- andi og þægilegt í meðförum. Upplýsingar í síma 25673 milli kl. 19.00 og 20.00. Strákur fæddur 1979 óskar eftir að komast í sveit i sumar. Uppl. í síma 24781 á kvöldin. Verslunin Krílið. í Krílinu færðu vönduð og falleg föt á lágu verði svo sem jakka, stakka, buxur, kjóla, jogginggalla, skyrtur, blússur, boli, skírnarkjóla, gallabux- ur, regn- og útigalla og alls konar prjónafatnað. Fötin fyrir 17. júní og margt fleira. Ódýra vagna, kerrur, bíl- og burðarstóla, bað- og skipti- borð, burðarrúm, vöggur og flest það sem börn þurfa að nota. Hinir vinsælu þel gæru kerrupokar til sölu í mörgum litum. Og það nýjasta gærupokar í burðarstóla fyrir yngstu börnin. Tilvaldar vöggugjafir. Vantar inn: Kerrur alls konar, vagna, baðborð, bfl- og matarstóla, ungbarna vaktara, systkinasæti, barnasæti á hjól, barnahjálma, dúkkukerrur og vagna og alls konar barnaleikföng. Tek að mér að selja allt fyrir börn 0-6 ára. Lítið inn eða hringið í síma 96-26788, það borgar sig. Úðum fyrir roðamaur, maðki og lús. Uppl. í síma 11172. Verkval. Garðyrkjustöðin Grísará, Eyjafjarðarsveit. Sími 96-31129, fax 96-31322. Höfum opið kl. 9-12 og kl. 13-18 mánud.-föstud., kl. 10-12 og kl. 13-’ 18 laugard. og sunnud. Hef til leigu handhægan jarðtætara. Einnig skorið fyrir runnum og mat- jurtagörðum. Upplýsingar í símum 25141 og 985- 40141, Hermann. Græn ullarkápa tapaðist úr Sjall- anum helgina 23.-24. apríl. Finnandi vinsamlegast hafið sam- band í síma 22770. 18” pizza, þrjár áleggstegundir, á kr. 1.190. Dropinn. Frí heimsending, sími 22525. Frá Sálarrannsóknar- félagi Akureyrar. Ruby Gray miðill starfar hjá félaginu dagana 22. maí-20. júní. 20.30 samkoma. Yfirmenn Hjálpræðishersins í Nor- egi, Færeyjum og á íslandi, Lydie og John Ord, tala á báðum sam- komunum. Daníel og Anne Gurine Óskarsson stjórna. I.O.O.F. 2 = 1755148 Vi =. Spilakvöld Sjálfsbjargar. Spilum félagsvist í félags- sal að Bjargi, Bugðusíðu 1, fimmtudaginn 13. maí kl. 20. Mætum stundvíslega. Góð verðlaun. Síðasta spilakvöld að sinni. Byrjum aftur næsta haust. Spilanefnd Sjálfsbjargar. Samtök um sorg og sorg- arviðbrögð verða með fyrirlestur í Safnaðar- heimili Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13. maí kl. 20.30. Stefán Ólafsson, sjúkraþjálfari, tal- ar um hreyfingu og andlega líðan. Nú þegar sumarið er komið er tilval- ið að fá góðar hugmyndir um hvað við getum sjálf gert til að okkur líði betur andlega og líkamlega. í sumar verður opið hús hjá okkur hálfsmánaðarlega. Allir velkomnir. Stjórnin. Frá Sálarrannsóknar- félagi Akureyrar. Ruby Grey miðill starfar * hjá félaginu dagana 22. maí-20. júní. Tímapantanir á einkafundi sunnud. 16. maí frá kl. 14-16 í símum 27677 og 12147. Ath. munið gíróseðlana. Stjórnin. Frá Náttúrulækningafélagi Akur- eyrar. Félagar og aðrir velunnarar eru vinsamlega minntir á minningarkort félagsins, sem fást í Blómabúðinni Akri, Amaró og Bókvaii. Stígamót, samtök kvenna gegn kyn- ferðislegu ofbeldi. Símatími til kl. 19.00 í síma 91-626868.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.