Dagur - 19.05.1993, Blaðsíða 14

Dagur - 19.05.1993, Blaðsíða 14
14 - DAGUR - Miðvikudagur 19. maí 1993 Dagdvelja Stjörnuspa eftlr Athenu Lee * Mibvikudagur 19. maí Vatnsberi ^ (20. jan.-18. feb.) J (Æ. Spennu veröur vart í morgunsáriö og þú átt erfitt meö aö ná sam bandi viö fólk. Meö kvöldinu dregur úr spennunni og þú ferö aö ná árangri á ný. Fiskar ' (19. feb.-20. mars) Feröalög og peningar eru áhrifa- valdar í dag; kannski feröu í stutta en dýra ferö? Kvöldiö veröur sér- lega ánægjulegt. Happatölur eru 9,17 og 33. Hrútur (21. mars-19. apríl) ) Þú ert sjálfum þér nægur í dag og vilt fá aö vera í friöi eöa meö fá um góöum vinum. Því skaltu foröast hópvinnu því hún mun ekki gefa vel af sér. (W Naut (20. apríl-20. maí) Sjálfstraust þitt bíöur hnekki en stolt þitt kemur í veg fyrir aö þú viöurkennir mistökin. Ekki loka þig af; þaö gæti oröiö kostnaöarsamt. (H Tvíburar (21. maí-20. júni) ) Samstarfsfólkiö er óvenju kulda- legt og fer í taugarnar á þér en skortur á samstarfinu tefur fyrir þér. Kvöldiö veröur mun ánægju- legra. (Hg Krabbi (21. júní-22. júlí) 3 Þú ert tilfinninganæmur svo forö- astu samræöur um viökvæm mál- efni. Áhugamál einhvers nákom- ins valda þér verulegum áhyggj- um. (<m4P ijón 'N \jf% (23. júli-22. ágúst) J Allt gengur þér í hag í dag og jafnvel mistökin leiöréttast auö- veldlega. Félagslífiö býöur upp á skemmtilegar samræöur viö áhugavert fólk. Meyja (23. ágúst-22. sept.) D I dag hittir þú einhvern sem hefur svipuö áhugamál og þú og sömu lífssýn. Atvik síÖdegis kallar á raunsæjar útskýringar. C]ttVoé ^ (25. sept.-22. okt.) J Náiö samband er undir álagi vegna afbrýðisemi. Ræddu málin hreinskilnislega til ab ná fram gagnkvæmu trausti. Forðast öll fjárútlát. Sporödreki^ \J^^^ (23. okt.-21. nóv.) J Gættu þess ab hæla ekki einhverjum sem ekki á þaö skilið. Slúbur berst þér ab eyrum en enginn fótur reynist fyrir því. Hap- patölur eru 4,14 og 25. Q Gættu þess aö láta ekki svíkja þig vísvitandi því vart verbur óein- lægni í kringum þig í dag. Verk tekur lengri tíma en þú ætlaðir og velduf streitu. (5 Bogmaður ^ (22. nóv.-21. des.) J Steingeit \ - (22. des-19. jan.) J Þú færb beibni á slæmum tíma sem veldur því aö þú þarft ab breyta áætlunum þínum. Þá er minniö ekki gott svo gættu þess ab gleyma engu mikilvægu í dag. A léttu nótunum I Hollywood Lítil stelpa sem var nýkomin til Hollywood ásamt foreldrum sínum, byrjaöi þar i dýrum skóla, þar sem fyrir voru börn frægra leikara. Hún gaf sig á tal við eina skólasystur sína og segir: - Ég á þrjá bræður og eina litla systur. En þú? - Ég á engin systkini, sagði leikarabarnib, en bætti svo við hreykin: - En ég á þrjá pabba meb fyrstu mömmu minni og fjórar mömmur með síðasta pabba mínum. í ár gætu ný tækifæri eba ný ábyrgö orðib þér hin mesta byrði. Gættu þess ab breyta ekki um of út frá vananum því ef þú gerir þaö muntu koma litlu í verk. Vertu vibbúinn óvæntum útgjöldum um mitt árib. Orbtakib Koma ekki aö tómum kofunum Orbtakið merkir ab grípa ekki í tómt. Þaö merkir í rauninni að koma ekki ab mannlausu (vitlausu) húsi og er líkingin auö- skilin. Þetta þarftu ab vitaf Mesta byssuglebi í bandarískri borg Þaö er án efa í Dallas ÍTexas. Árib 1986 skaut lögreglan til bana 1.03 af hverjum 100.000 íbúum borgarinnar. Þab var annað áriö í röð sem borgin var efst á þessum skelfilega lista en þar er ekki getib um hverjir það voru sem urbu fyrir skotunum. Hjónabandib Léttir! „Ekkert kemur manni til aö léttast eins fljótt og eiginkona sem fer í megrunarkúr." Ókunnur höfundur. &/ STORT • Án gamans Prestur einn á Vestfjöröum þótti löngum koma einkenni- lega fyrir sig oröi. Bar á þessu strax í skóla og eru til um þab ýmsar sögur. Meðan prestur- inn stundaöi nám vib Háskól- ann bjó hann á Nýja-Garbi en þar var abeins einn sími til af- nota fyrir stúdenta og ekki vlnsælt ef menn héldu honum mjög lengi, einkum á anna- tíma. Eitt sinn hafbi síminn ver- ib lengi upptekinn og margir farnir ab bíba og huga ab því hver væri ab tala. Reyndist þab vera Vestfirbingurinn en hann bandabi mönnum frá og sagb- ist vera ab tala í landssímann. Vissu menn þá ab hann var ab tala vib föbur sinn sem var símstöbvarstjóri og því þurfti stúdentlnn ekki ab hafa áhyggjur af kostnabi af lengd símtalsins. Af og til opnubu menn hurbina á símaklefanum en heyrbu abelns mas um einskisverba hluti og þar kom ab ab einhver spurbi hvort símtalinu færi ekki ab Ijúka. „Jú, jú," svarabi gubfræbinem- inn, „ég er ab koma ab efn- inu". Og í því ab hurbin á síma- klefanum iokabist heyrbist hann segja: „En án gamans, er amma daub?" • Næturgagn Nemandi á franíhalclsskólastigi útskýrbi orbib „næturgagn" á eftirfarandi hátt: „Næturgagn er kvenmabur sem hægt er ab leigja til ýmissa verka ab nóttu til". Annar framhaldsskólanem- andi skrifabi skilmerka ritgerb um íbúa á norburhjara heims- ins og þar máttí m.a. lesa: „Hirbingja köllum vib þab fólk sem er sífellt á flótta undan hjörb sinni". Knæpurölt Sumarib er í nánd þótt ekkl sjáist þess lengur nein merki því öll fallegu sumarblómin, sem voru bú- in ab teygja anga sína upp í loftib, voru á elnni kaldri vor- nóttu kaffærb í snjó; enda sagbi einn gárunginn ab þetta hefbi verib mjög stutt sumar. En sennilega kemur nú sumar- ib aftur enda eins gott því mik- III undirbúnlngur vegna ferba- mannavertíbarinnar fer nú fram á Akureyri en líklega hafa þeir sem snúast kringum þá sem láta svo lítib ab heimsækja okkur hér upp á klakann álitib sem svo ab reynslan hafi sýnt ab hér hafi herjab á febamenn hungur og þorsti. A.m.k. ættu þorstlátir ekki ab þurfa ab leita langt yfir skammt því hvorki fleiri né færri en fjórir nýir „pöbbar" munu sjá dagsins Ijós ábur en fyrstu skemmtiferba- skipin dóla hér Inn á Pollinn. Margur Mörlandinn bíbur þess nú elnnig meb óþreyju ab bjóstofurnar opnl svo hægt verbi ab vera alþjóblegur og stunda knæpurölt ab afloknum vinnudegi eba á síbkvöldum, eba kannski fyrr?!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.