Dagur


Dagur - 15.06.1993, Qupperneq 5

Dagur - 15.06.1993, Qupperneq 5
Fréttir Þriðjudagur 15. júní 1993 - DAGUR - 5 Akstursleið: Hópakstur kl. 9.15. Víðivellir, Norðurgata, Hjalteyrargata, Krossanesbraut, Undirhlíð, Skarðshlíð, Fosshlið, Hlíðarbraut, Teigarsíða, Bugðusíða, Miðsíða, Vestursíða, Bugðusíða, Borgarbraut, Hlíðarbraut, Þingvallastræti, að KA-heimili, Dalsgerði, Stóragerði, Vallargerði, Skógarlundur, Álfabyggð, Dvalarheimilið Hlíð, Austurbyggð, Hrafnagilsstræti, Þórunnarstræti, F.S.A., Eyrarlandsvegur, Kaupvangsstræti, Hafnarstræti (göngugata), Strandgata, Norðurgata. Spcnnistuð Rafvcitu Akureyrar á horni Þingvallastrætis og Þórunnarstræt- is hefur þjónað sínu hlutverki og þar sem ekki cr þörf fyrir hana lcngur, er unnið að því að rífa hana niður. Spcnnistöðin hefur verið í notkun frá árinu 1939. Mynd:Robyn Góða skemmtun! ÖhBílaklúbbur Wí/ Akureyrar VAGNHOFÐA 23 • SÍMI 91 - 685825 9.15 Hópakstur. 10.00 Sýning opnuö. 11.00 Reiðhjólakeppni. 13.00 Kassabílakeppni. 14.30 Akstur mótorhjóla. 15.30 Bílar gangsettir. 17.00 Verðlaunaafhending. 18.00 Hópakstur vélhjóla um götur bæjarins. 18.00 Sýningu lýkur. Gamlir bílar. ★ Húsbílar. ★ Sportbílar. ★ Gömul mótorhjól og ný. ★ Jeppar. ★ Torfærutæki. ★ Fjallahótel Bílabúðar Benna. Rafmagnsbílar í gangi allan daginn. Skráning í hjóla- og kassabílakeppni á staðnum. Raufarhöfn: Lagðir verða 700 ferm. af gangstéttum í sumar Sorphirðumál tóku mestan tíma á vorfundi Héraðsnefndar Suð- ur-Þingeyinga sl. miðvikudag. Samþykkt var að fela sorp- hirðunefnd, sem hefur verið starfandi á vegum héraðsnefnd- Héraðsnefnd Suður-Þingeyinga: Sorpið áfram í nefnd arinnar, að halda áfram sinni vinnu. Baldvin Baldursson, bóndi á Rangá og formaður héraðsnefnd- arinnar, segir að ekki hafi verið tekin endanleg ákvörðun um skipan sorphirðumála í sýslunni í framtíðinni, en reiknaó væri meó að sett yrði á stofn byggðasamlag um sorphirðu. Gert er ráö fyrir að sorphirðu- nefnd, sem í eru Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri Skútu- staðahrepps, Pálmi Þorsteinsson, bæjartæknifræóingur á Húsavík, og Skarphéðinn Sigurðsson, odd- viti Báródælahrepps, leggi fjár- hagsáætlanir fyrir héraðsnefnd um annars vegar sorpbrennslu og hins vegar sorpuröun. Einnig er inni í myndinni að lcita samstarfs við Eyfirðinga um sorpeyðingu. „Þessir möguleikar eru allir fyrir hendi, en það er eftir að kanna þá og nefndinni var falið að gera það,“ sagði Baldvin. óþh Raufarhafnarhreppur óskaði nýlega eftir tilboðum í lagningu gangstétta við Tjarnarholt, Vogsholt, Skólabraut og hluta af Aðalbraut. Hafín var lagning á gangstéttum á sl. ári við Aðal- braut og verða þessar fram- kvæmdir framhald þess verks og að þeim loknum verður lok- ið við að mestu að leggja gang- stéttar við íbúðargötur á Rauf- arhöfn með bundnu slitlagi. Alls bárust fimm tilboó frá fjórum aðilum á Raufarhöfn, Húsavík og Akureyri og var geng- ið til samninga vió JJR-trésmiði á Raufarhöfn og er samningsupp- hæðin kr. 2.003.000 en kostnaó- aráætlun hreppsins var upp á 2.300.000. Um er að ræða 590 RM af hellulagningu og 130 RM sem steypt verður í innkeyrslur og á enda en alls eru þetta um 700 fermetrar. Unnið er vió að brcyta Höfða- brautinni cn gatan verður færð til og hún undirbúin undir lagninu á varanlegu slitlagi sem væntanlega verður ráðist í á næsta ári. Þessar framkvæmdir við Höfðabraut eru til þess að taka af beygja á götunni og eins vegna snjóalaga á henni á veturna. Við höfnina verða endurbætt leiðarmerki fyrir urn 4 milljónir króna og veróur það bæði unnió af starfsmönnum Raufarhafnar- hrepps og Vita- og hafnarmála- stofnunar. Unnið er að viðhaldi á 11 íbúða fjölbýlishúsi sem stend- ur við Aðalbraut sem svcitarfé- lagið á aö hluta til aðild að og ný- lokið er við að einangra og klæða Hótel Noróurljós að utan og einnig var skipt um alla glugga. Húsið er í eigu hreppsins en reksturinn er leigður út en húsið hýsir einnig skrifstofur Raufar- hafnarhrepps. A þjóðhátíðardag- inn veróur tekin fyrsta skóflu- stunga að nýju íþróttahúsi og verður sú langþráða athöfn hluti af hátíðardagskránni. GG Galli í hellum á Ráðhústorgi: „Bætur eða úrbætur“ -segir yfírverkfræðingur en búið er að bæta úr annmarka á framleiðslu Hellusteypunnar Að sögn Guðmundar Guðlaugs- sonar, yfírverkfræðings hjá tæknideild Akureyrarbæjar, hefur greiðslum til Hellusteyp- unnar hf. verið haldið eftir vegna galla sem er að fínna á hellum frá fyrirtækinu sem lagðar voru á Ráðhústorg sl. sumar. Geymslufjárhæðin nernur hátt í hálfri milljón króna og er enn ósamið um hvort skipt verður um hellurn- ar, skaðabótum haldið eftir af geymsiufé eða hvort Hellu- Lottó: Fékk 10 milljónir Einn með fimm réttar, fjórir með fjórar réttar plús bónus- tölu, 185 með fjórar réttar og tæplega 7000 með þrjár réttar. Sumir eru ánægðir með lottó- tölur laugardaganna og sumir óánægöir eins og gengur. Einn maður hefur líklega verió ánægó- ari en aðrir því hann hlaut lottóvinninginn óskiptan um helg- ina, rúmar 10 milljónir króna. Miðinn, sem vinningurinn kom á, var keyptur í Miklagarði. Fjórir voru með fjórar tölur plús bónustölu réttar og fengu þeir 210 þúsund krónur í sinn hlut. Fyrir fjórar tölur réttar fengust 7800 krónur og fyrir þrjár réttar 485 krónur. SV steypan bæti úr göllunum. „Ég held að við náum samkomulagi um þetta - ég mun bæta hell- urnar,“ sagði Tryggvi Gunnars- son hjá Hellusteypunni. „Það held ég aó sé ekki áber- andi cn það er rétt aó hellurnar cru ekki nógu frostöruggar," sagði Guómundur Guðlaugsson aö- spurður um hvort hcllurnar uppi á steinhringnum á Ráðhústorgi á Akureyri væru farnar að láta á sjá vegna frostskcmmda eftir vetur- inn. „Eg tel að búið sé að bæta lramleiðsluna því að nýjustu rannsóknir frá Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins sýna að við erum að framlciða mjög góðar hellur. Hellurnar þurfa að þola ákveðinn styrk, þ.e. brotþolið, sem er mjög gott. Síðan cru það frost-þýöuprófin og þar eru hell- urnar, sem lagðar voru á torgið, ekki nógu góðar en ég lít á þetta sem slys sem geróist í fyrra,“ sagði Tryggvi Gunnarsson um framleiðslu Hellusteypunnar. Askilið var af hálfu Akureyrar- bæjar að þær þyldu frost. „Jú, enda standa yfír viðræður milli aóila um bætur fyrir þetta - eða úrbætur. Málið fjaílar um það að fleiri lausnir koma til greina svo sem að sílan- bera hellurnar,“ sagði Guðmundur Guðlaugsson en í því felst að á hellurnar er borið efni sem lokar þeim fyrir vatni og útilokar þar með frostskemmdir. Geymsluféð, sem ekki hefur verið greitt út, nemur aó sögn Guðmundar 4-500.000 kr. eða 10% þess fjár sem átti að koma í hlut Hellusteypunnar. Auk þessara galla er nokkuð slit í aksturslciðinni austan við torgið sem stafar aó sögn Guð- mundar af óhófíegri nagladckkja- notkun. GT GLERÁRGÖTU 36 SIMI 11500 A söluskrá: * Tjarnarlundur: 4ra herbergja íbúð á 4ðu hæð, um 108 fm. Skipti á minni eign hugsanleg. * Hríseyjargata: Einbýlishús, hæð og ris ásamt kjallara, um 115 fm. Mjög mikið endurnýjað. + Hrísalundur: Tveggja herbergja íbúð á 4ðu hæð, um 55 fm. + Einbýlishús, raðhús, íbúðir í fjölbýlishúsum í öllum hlutum bæjarins. Hví ekki að athuga hvort þú finnur ekki eitthvað við þitt hæfi? * Matvöruverslun í öruggum rekstri í grónu hverfi. Traustur hópur viðskiptavina. Er þetta ekki eitthvað sem þú hefur verið að leita að? FASIÐGNA&fJ SKIPASALA^ðZ NORÐURLANDS íl Glerárgötu 36, sími 11500 Opið virka daga frá kl. 9.30-11.30 og 13-17. Sölustjóri: Pétur Jósefsson Lögmaður: æ* Benedikt Ólafsson hdl. 18 1 1 Bíla- og hjólasýning 17. júní við Oddeyrarskóla kl. 10-18

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.