Dagur - 15.06.1993, Síða 6

Dagur - 15.06.1993, Síða 6
6 - DAGUR - Þriðjudagur 15. júní 1993 Útkeyrsla úr Macintosh og PC tölvum á fllmur eða pappír Skönnum myndir og merki Flytjum texta úr Macintosh í PC og PC i Macintosh m «*i« m wm D -w :a TJ C/> Handverk ’93 Sölusýning handverksfólks á Hrafnagili í Eyjafirði 18. og 19. júní nk. Fjölbreyttar framleiðsluvörur, gamlar handverksaðferðir, barnagœsla og skemmtileg afþreying fyrir gesti sýningar- innar, s.s. hestaleiga, skoðunarferðir, varð- eldur, svifflug, siglingar o.m.fl. Sýningin verður opin föstudog kl. 13-17 og lougordag kl. 10-17. Sœtaferðir frá Akureyri. Nánari upplýsingar veitir Elín Antonsdóttir í síma 96-26200. Útboð Húsfélagið Furulundi 6, Akureyri óskar eftir til- boðum í steypuviðgerðir o.fl. utanhúss á Furu- lundi 6. Verklok eru 15. september 1993. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 21. júní 1993 kl. 11.00 f.h. VERKFRÆÐISTOFA SIGURÐAR THORODDSEN hf GLERÁRGATA 30 ■ 600 AKUREYRt • SiMI 96-22543 ■ FAX 96-11190 dbqspranfctíþ Aðalfundur Dagsprents hf. verður haldinn að Strandgötu 31, Akureyri, miðvikudaginn 23. júní kl. 17.30. Stjórnin. Útgáfa byggðasögu ^ Ti • í? ^ • i Ejgafirði Að undanfíjrnu hefur á vegum Búnaðarsambands Eyjafjarðar verið unnið að útgáfu byggða- sögu fyrir héraðið. Ritverkið mun bera heitið „Byggðir Eyja- fjarðar 1990“. I bók þessari, eóa bókum því um er aö ræöa tvö bindi er skrifuó saga Búnaðarsambands Eyjafjaró- ar árabilið 1970- 1990, en fram til þess tíma hafói henni verió gerö góó skil í Byggðum Eyjafjarðar sem út kom árió 1973. Onnur fé- lagsmálasaga héraðsins cr ekki í þessu nýja riti. Síóan er tekió fyrir hvert sveit- arfélag á búnaóarsambandssvæð- inu, utan hreppanna tveggja sem eru í Suóur-Þingcyjarsýslu, en þcir hafa fylgt Þingeyingum í byggðasöguútgáfu þeirra. Byrjað er nyrst á svæóinu og haldió inn el'tir. Vió upphaf hvers hrepps er yfirlitsmynd af viókomandi svæði, síðan stutt sveitarlýsing og þar á eftir kort þar sem inn eru merkt öll byggó ból, eyóibýli og helstu kennileiti. A eftir koma svo bæ- irnir í bæjaröð þar sem hver bú- jörð sem í byggó er hefur opnu í bókinni, en einstök hús eru á cinni síóu. Birtar eru litmyndir af bæj- unum á vinstri síóu, þar undir er landlýsing, saga bæjarins og sitt- hvað Heira sem tiltækt er. Þá er neóst á þcirri síöu skráð stærð ræktunarlands, þ.e. túna og garö- landa, sagt frá byggingum, aldri þeirra og stærö, og aö lokum grcint frá búrekstri á jöróinni sem í flcstum tilfellum er gefinn upp sem fjöldi gripa. Hægri síða er til- einkuð fólkinu. Þar cru myndir í lit af ábúendum, gerð grein fyrir þeim og börnum þeirra ásamt ööru heimilisfólki ef fleira er. Auk þessa er á þcssari síðu ábúcndatal frá aldamótunum síðustu þar sem sagt er frá fæðingarstað hvers og eins, fæðingardcgi og ári og dán- ardegi ef viðkomandi er látinn. Birtar cru myndir og sagt frá kirkjum, félagshcimilum og sam- komuhúsum og nokkrum lleiri mannvirkjum. Aftast hjá hverjum hrepp eru svo skril' um öll býli sem í eyði hafa farið frá síðustu aldamótum til 1990 og ábúendatal gert á sama hátt og við byggðu býlin. Myndir eru af ilestum eyóibýlum þar sem hús eru enn uppistandandi. í þcim hreppum þar sem þétt- býliskjarnar eru, er birt af þeim yfirlitsmynd ásamt með stuttri umsögn og íbúaskrá. Ekki voru tök á aó birta íbúaskrá yfir kaup- staðina. Allar upplýsingar í bókinni miðast vió árslok 1990. Al'tast í síóara bindinu er bæjanafnaskrá sem bæði nær til byggöra býla og eyðibýla og einnig er manna- nafnaskrá þar scm eru nöl’n allra sem koma fyrir í ritinu. Eins og áóur segir vcrður bókin í tveim bindum, meó síðufjölda á milli 1100 og 1200. Áætlaður út- komutími hennar er í ágústmánuói nk. __ Ákvcöið hefur vcrið að bjóða áskrift að bókinni scm gildir til 30. júní nk. Áskriftarverð cr kr. 10.000. Frá og mcð 1. júlí vcrður verð bókarinnar 12.000 kr. auk 14% virðisaukaskatts sem þá leggst á bækur, þannig aó útsölu- vcrð hcnnar verður þá 13.680 kr. Þcir sem hafa áhuga á áskrift geta haft samband við skrifstofu Bún- aóarsambands Eyjafjarðar í Bú- garði á Oseyri 2, Akureyri, sími 24477. Marta María Hálfdánardóttir, glcrlistakona, sýnir þcssa dagana 10 járn- og glerverk í flugstöðinni á Akureyrar- flugvelli. Sumarsýning í flugstöðinni á Akureyrarflugvelli: Marta María sýnir jám- og glerverk Nú stendur yfir sumarsýning á járn- og glerverkum í flugstöð- inni á Akureyrarflugvelli. Þar sýnir Marta María Hálfdánar- dóttir, glerlistakona í Garðabæ, 10 gluggaverk. Vcrkin cru öll unnin úr munn- blásnum glcrjum. Munnblásturs- aðferðin cr ævaforn og hcfur lítið brcyst fram á þcnnan dag. Litir og litbrigði glersins verða til við blástur og síðan brennslu glersins. Marta María hefur fengist vió glerlist í allmörg ár. Hún hefur haldið cinkasýningu og tckið þátt í samsýningum bæöi hér hcima og erlendis. Verkin í fiugstöðinni á Akurcyri cru öll til sölu. Jólakortasala Hans Petersens í þágu gigtsjúkra Fyrir síðustu jól sendu verslanir Ilans Petersens hf. sérstök jóla- kort til þess að setja ljósmyndir í eins og fyrirtækið hefur gert undanfarin ár. Hluti af söluand- virði þeirra rann til Gigtarfé- lags Islands í tilefni Norræna gigtarársins. Fyrir skömmu boðaði Hildur Petersen framkvæmdastjóri for- svarsmenn Gigtarlclagsins á sinn l'und til aö afhenda hlut íclagsins sem var 300 þúsund kr. Gigtarfé- lagið er þakklátt l'yrir þann hlýhug og skilning sem í þessu lclst varö- andi hagsmuni gigtsjúkra. Meðfylgjandi mynd var tekin við þetta tækifæri. Á hcnni cru, talið frá vinstri: Árni Jónsson, for- rnaður Gigtarfélagsins; Hildur Pctersen, framkvæmdastjóri Hans I son, framkvæmdastjóri Gigtarfé- Petersens hf. og Frosti F. Jóhanns- I lagsins.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.